Vísir - 02.07.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 02.07.1945, Blaðsíða 1
Rðgnvaldur Sigur- jónsson heima. Sjá bls. 3. VISI St. Verðandi 60 ára. Sjá bls. 4. 35. árg. Mánudaginn 2. júlí 1945. 147. tbl BORNEO South Clu, CBalaiafáStr ki inAT jesseltonC Reefs 1Av- vw %NDAKAN liílCL Luconia Reefs BRUNEI I^NEQI" <$ea * Great straits , , Natoena l. SETTLEMENTS/f^Æ'í^S'/fíi^^^^Ce/eúcs í;' lARAKANÍJ O ^e<l ^]Sp5ARAWAK?\||gÉ^^C/aíoe „„ . /S?^^Sí§Pí4í>'“,í';;Íík|í^^íV^^^?doema'rinc ^ K.r _.. „ . »r r > .i. ■ Sw'iiJ.í ./ií^/íSíí-***. IH K . SILOEAS j IJT- MAMPAWAH^ C. Dátoek• ,'/ SUAll PONTIANAK óoc,?s: 'paLVoi fe Vl^k/;; • iv .•(✓'í# SOEKADANA * .v v _ . x/ KAROSAjb ?M4 > CELEBESC1 MGEROEAÍ JO KUAPANGfc •- «. - TANAHGROGOT'_ •» 1 »;í:sv. . i DJANGEROE" _•—J JMITIf «1 K I/ V ^ ,_J Billiton ‘koeálaTemboea'ng bapoejoeW' pantaiS. ^ mamoedjoo BANDJERMASINEKfNTAPj^Xaoeí /. 200 MILES C. SoUltím l ' GEMOEROE *$TSi ^TIj -íí m. u 15 damemi semilia herlið til Berlin* Irennuvðigar kveihja i á mörgum Töluveiðui eldm kom upp á einum stað. Lýsi hellt á útihurðir og kveikt í þeim. Yfir 200 herskip tóku þátf í innrásinni. / útuarpi frá London í morgun var tilkynnt að her- menn úr 7. herfylki Ástral- íumanna hcfðu gengið á land hjá Balik Papan á suð- austurströnd Borneo. Hersveitunum tókst mjög íljótlega að ná fótfestu á ströndinni og er seinast frétl- ist sóttu þær inn á eyjuna. 200 herskip aðstoða. Áður en hersyeitirnar gengu á land, liafði mikilÍ floti, herskipa skotið á yarn- ir Japana á ströndinni. Yfir 200 herskip voru í flola þeim sem hélt uppi skothrið á strqpdina dagana áður en landgangan liófst. Einnig gerðu flugvélar handa- rilanna iiarðar árásir á land- göngusvæðið. Á þessu korti af Borneo sjást staðir þeir sem Ástralíu- menn hafa gengið á í.and á. Þriðja og siðasta landganga | var gerð i gær hjá Bali!. Papan við Makassarsuiid. Landganga hjá Bahkpapan. Manntjón lítið. MaeArthur hershöfðingi; liefir gefið út tilkynningu um Jandgönguna og segir þar að manntjón banda- manna liafi orðið mjög líti;ð í fyrfsta þætti þessara þriðju landgöngu sem gerð er ú Borneo. Hann segir að liði Japana liafi strax verið tvjstrað og varnir þess hafi að mestu vei;ið í rústum eft- ir skolhríð herskiþanna og spyengj uárásir flugvéla. Eldsprengjuárás á hafnaiborgir á lapan. YarpaÖ niður 4000 smálestum. Þvi nær 600 risaflugvirki Bandaríkjamanna gerðu í gær harkalegar lofiarásir á þrjár hafnarborgir á Hon- shu og eina á Kiushu. Flugvirkin vörpuðu niður 4 þúsund smálestum eld- sprengja á borgirnar sam- tals. Þessar árásir eru ein- liverjar þær liörðustu sem hingað til hafa verið gerðar á horgir á Japan. Allar þess- ar horgir eru miklar iier- gagnaiðnaðarborgir auk þess sem þær eru hafnar- horgir. Engin þeirra hefir áður orðið fyrir eldsprengju- árás. Yfirráðin yfir Makassarsundi. \. . Mac Ártiiur segir enji- jreimir að þessi lándganga hafi mikla þýðingu ekki ein- ungis vegna olíulindanna sem þar séu lieldur ogæinn- ig vegna þess að með henni hafi bandaifienn náð algér- um yfirráðum yfir sundinu milli. Borneo og Celebes. ldur kom upp á fimm stöðum um helgina, og á emum stað var hætt við miklum bruna, en slökkvi- liðmu tókst að koma í veg jyrir það. Miklar líkur eru til þess, að um íkveikjur hafi verið að ræða á 3 eða 4 stöðum og er það einungis fyrir snarræði iögreglu og slökkvi- iiðs, að ekki hlutust stór- hrunar af. Mál. þessi eru nú í raimsókn og verður von- andi húið að hafa úppi á brennuvörgunum innan skamms. Báðizt á bækistöðvar sjáiísmorðsllugvéla. tjprengjuflugvélar Banda- ríkjamánna gerðu í gær á- rásri á staði á Kiusku. sem sjálfsmorðsflugvélav Japana hafa bækistöðvar sínar. Árásina gerðu Mitchell- sprengjuvélar Bandaríkja- manna sem bækistöðvar hafa á Okinawa og er það I ívrsta sinn sem flugvélar þessar gera árásir síðan þær fengu þar bækistöðvar. ABSIE hættii út- sendingum. ABSIE hættir útsending- um í þessari viku. Útvarp Bandaríkjamanna í Evrópu hættir öllúm út- sendiggúm á miðvikudaginn kemur segir í tilkynningú frá útvarpsstöðmni sjálfri, sem lesin var upp í útvarp- inu í gær. Eldur á Hverfisgötu h 1. . Kl. 13.32 í gærdag var hringt á slökkvistöðina og sagt frá því, að reyk Iegði út úr húsinu Hverfisgötiy 41. Fór slökkviliðið þegar á vettvang og var eldur í borð- plötu, sem fljótlega tókst að slökkva. Hafði kviknað ut frá sigarettu. Eldur í JMatstofunni Gullfoss. Þá var hringt frá lögreglu- varðstofunni á slökkviliðið kl. 00.23 og tilkynnt að eld- ur væri töluverður í geymslu skúr við liöfnina. Er sá skúr áfastur við Hafnar- stræti 17, en þar er mat- stofan Gullfoss til lnisa. Var eldurinn orðinn allmikill, þ.egar slökkviliðið kom á staðinn og tvísýnt um, livort takast mætti að bjarga liin- um störu timburhúsum, sem eru þarna i kring. Var það 1V2 klst. verk að ráða niðúr- lögum eldsins, en skemmd- ir urðu töluverðar, bæði af eldi og vatni. Brann geymslu. skúrinn svo til alveg, en eldhús matstofunnar eyði- lagðist mjög af vafni. Reyk- ur var svo mikill á íímabili, að mjög háði slökkvistarf- inu. Kveikt í hjá B. S. R. Um kl. 1 í nótt varð lög- reglan þess vör, að reykur gaus upp úr portinu á hak við hús B. S. R. í Austúr- stræti. Við nánari eftir- grehnslan kom í ljós, að eld- ,ur var þar. í útiiiurð. Hafði verið hellt lýsi á 3 útihurðir á hakhlið þessa lrnss og ennfremur yfir kolaþoka, er voru þarna i portinu. Tókst lögreglunni að ráða niður- lögúm eldsins áður en nokk- lirt tjón hlytizt af. Kveikt í Aðalstræti 8. Kl. 2.30 var hringt á lög- regluvarðstöðina og sagt að grunur léki á, að kveikt hefði verið í, í Aðalstræli 8 (l"jala- .kötturinn). Hal'ði verið kveikt i skáp undir sliga í húsinu, en eldurinn dó út vegna loftleysis, svo ekki kom til neinna verulégra skemmda þar. Ikveikja í Veltusundi í. Loks var hringt á slökvi- liðið kl. 3,30. Hafði einnig verið kveikt þarj í skáp únd- ir stiga í hakdyragangi huss- ins Veltusundi 1, en slökkvi- liðinu tókst fljótlega að slökkva eldinn, svo ekki varð tjón af. Mikili reykuf stafaði af þessari íkveikju. Jamss T. Byrnes Hacha látinn. Emil Hacha, sém var for- seti Bæheims og Mæris, undir stjórn Þjóðverja, er nú lát- inn. Hann var 73 ára að alclri og hafði setið í varðhaldi síð- an 15 mai síðastliðinn, þegar frelsisvinir handtóku hann. Haclia liefir verið veikur lengi og var það skoðun margra Tékka, að hann liafi naumast vitað liyernig Þjóð- verjar hegðuðu sér í Landinu. Átti þó að draga hann fyrir dómara. ráðherra. Tilkynnt var í Washing- ton í gær, að Truman for- seti hefði skipað James F. Byrnes, sem utanríkisráð- herra í stað Steítiniusar, sem eins og áður hefir ver- ið skýrt frá, verður fuli- trúi Bandaríkjanna í ör- yggisráðinu. Byrnes mun fara með Truman forseta á ráðstefnuna í Potsdam á næstunni. Smuts í London. , Smuts hershöfóingi er kominn aftur til London frá Kanada. Hann kom þangað i gær og skömmu eftir komuna gekk liann á fund Church- ill og töIUðust þeir við í langan tíma. Heífa þátttöku í hemámi Beilínai í dag. FramvarSasveitir Breta og Bandaríkjamanna eru farnar frá Braunschweig til Berlínar, til þess að und- irbúa komu hernámshers- ms’ sem taka á þátt í her- setu borgarinnar. t gærmorgun fóru undir- búningssveitir til Berlínar til þess að undirbúa komiv hersetuliðsins og í gærkveldí fór fyrsti flokkur brezkra og bandarískra hermannœ og liðsforíngja til Berlínar til þess að taka við vestur- hluta borgarinnar. Það hefir orðið að samningum að Bretar og Bandaríkjamenii tækju Vestur-Berlín í sínar hendur. Rússar Ijúka við að hernema sín svæði. Bretar hafa undanfariS haft á hendi umsjón méð Braunschweig og íiéraðinu. í kring, sem er í liernáms- svæði Rússa, en nú liafa Pussar einnig sent herlið þangað og lokið þar með að liernema þau svæði senr þeim var ætláð að liernema. Hersveitir Rússa og handa- manna, sem voru á leið til Berlinar mætlust á leiðinni. Fá afnot „ af bílabrautinni. Hersveitir handamanna munu fara í gegnum her- námssvæði Rússa eftir bíla- brautinni frá Magdeburg til Berlínár og hafa aðgang að Iienni áfram lil þess að koma birgðum og aðbi'maði öllum til iierseluliðs síns í Berlín. Undirbúningur í Potsdam. Miklir undjrbúningar fara nú fram í Potsdam undir komu Churchills, Slalins og Trumans en fiyndur þéirra þar mun verða í þcssmn máhuði. Lausafregnir herma að Jíklegt sé að hann hefjist þann 9. júlí. Það hefir þó ekki verið staðfest. Starfslið Rússa sem undirbjó Yalta- ráðstefmma er komið til þess að sjá um undirbún- inginn undir fundinn og ennfremur eiga 4 þúsund. Bretar að aðsloða við undir- búningana. Byggð verða mörg ný liús fyrir aðstoðar- fólk. í fréttum frá Bretlandi segir að búist sé við að Ant- iiony Edcn muni verða orðinú það heilsugóður að hann gefi tekið þátt í íund- inum í Potsdam. Með Tru- man verður hinn nýskipaði utanríkisráðherra Bancla- ríkjanna James F. Bvrnes.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.