Vísir - 02.07.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 02.07.1945, Blaðsíða 4
4 VISIR Mánudaginn 2 júli 1945 VfSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: FélagSprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Dollaiaumráð. Jpnistæður okkar í dóllurum fara lirað- minnkandi með hverjum degi, sem líður, s'egir Þjóðviljinn í gær, og kemst jafnframt að þeirri niðurstöðu að sennilega verði doll- aratekjur þjóðarinnar i ár, helmingi lægri en þær voru í fyrra, en dollaraútgjöldin hiris vegar mun . hærri. Verði þetta þeim mun ískyggilegra, sem vitað sé að heild- artekjur okkar í dollurum hafi ekki Iirokkið fyrir nauðþurftum á síðasta ári. ÍJt frá þessum staðreyndum hamast blaðið svo á stjórn Landshankans fyrir að liáfa ekki lagt þrjú liundruð milljónir til hliðar, að fyrirlagi ríkisstjórnarinnar og vegna ný- sköpunarinnar. Þjóðviljinn virðist auðgast af skilningi á aðstöðu íslenzku þjóðárinnar, eftir því sem stjórnarseta kommúnistafulltrúanna lengist. Er ])etla ekki óeðlileg þróun og má vænta að nauðsyrijámál þjóðarinnar verði rædd af frekari sanngirni í því heygarðshorni hér eftir en hirigað til. Nú her sti-ax að viður- kenna, að nýsköpun, — eða bara sköpun framleiðslutækja, — er þjóðinni nauðsyn. Engu minni nauðsyn er henni að afla sér lífsviðurværis, sem er æði einhæft í landinu sjálfu. Þannig verðum við að flytja allar kornvörur til landsins, en þær verðum við áð kaupa í Vesturheimi og greiða í dollur- rim. Samningar hafa verið gerðir við Sví- J)jóð um verulegan irinflutnirig á framleiðslu- tækjum og öðrum nauðsynjum, en sá bógur fylgir skammrifi að greiðsla á þar einnig að fara fram í dollurum, eða særiskum krón- um, sem við höfum ekki til ráðstöfunar nú í hili. Verður því að ganga út frá að greiðsl- ur til Sviþjóðar verði fj'rst um sinn að inna af hendi i dollurum. En þá er aftur augljóst að hollt er að hafa í mirini orðtakið að eyð- ist þegar -af er tekið. Þjóðviljanum virðist vera þetta ljóst að riokkru leyti, en tillögur hlaðsins til úrhóta eru þær, að efnt verði, hér til vöruskorts, sem mun þó koma nokkuð af sjálfu sér, með því að nauðsynjavarningur ýmislegur má nú heita ófáanlegur á erlendum mark- aði. Þarf því engar sérstakar ráðstafanir að r^era í því efni. Hitt væri eðlilégra að ríkis- stjórnin hlutaðist til um að þær vörur yrðu ekki fluttar jafnóðum úr landi, sem liing- að fást, en verulega mun hafa kveðið að þvi á undanförnum árum, enda yrði þá læpast verulegur vöruskortur fyrsta kastið. Engin nauðsyn her til að farið verði i kápphláuþ um eyðslu á dollurum. Við þurfum vafa- laust á þeim öllum að halda, þannig að við fáum með saémilegu móli skrimint fyrstu ár friðarins. Nú í svip getuin við ekki liagnýtt svo sem skvldi pundainneign okkar með því að um verulegan útflutning verður ekki að ræða fá Bretlandi, meðan styrjöldin stendur i Auslurálfu. Hitt er aftur vitað að Bretar niunu kosta kapps um að auka útflutning sinn, sírax er því verður við koniið og degst þáð vonandi ckki lengi úr þessu. Ifvað sem allri dollarainneign líður rriunu viðskiptin við Bretland stóraukast að stríðinu loknu og ]>angað munuiri við sækja rriargt það, sem okkur er nauðsyn til nýsköpunar og lifsviður- sinn, strax er því verður við komið og dregst væris. Stúkan Verðandi 60 ára. • Þann 3. júli 1945, er stúk- an Verðandi nr. 9, 60 ára. Einn af stofnendum stúk- unnar, Sveinn Jónsson tré- smíðameistari, er ennþá meðlimur hennar, og er liann nú heiðursfélagi lienn- ar. Hann liefir alltaf reýnzt hinn öruggasti hindindis. og baráttumaður fýrir Good- lemjilararegluna. Helztu forystumenn. Verð- andi fýrr á árum voru m. a.: Ólafur Rosenkránz, Björn Jónsspn ráðherra, faðir for- setans, hr. Sveins Björnsson- ar, Haraldur Níelsson próf- essor, Indriði Einarsson og kona hans, frú Marta, Þórð- ,ur Thoroddsen og kona hans, frú Anna, Halldór Jónsson hankagjaldkeri og kona hans, frú Kristjana, og fleira ágætra kvenna og karla. Pétur Zophoniasson og lcona lians, frú Guðrún Jónsdóttir. Pétur liefir vferið félagi stúkunnar uni 40 ára skeið og ætíð verið dugandi félagi og' er enn. Pétur Hall- .dórsson, horgarstjóri var forýstumáðUr stúkunnar ufn mörg ár, til nrikils gagns og sómá, enda yfirmaður Regl- unnar, Sfórteinplar, uni sþeið. Kona hans, frú Olöf Björnsdóttir, hefir verið meðlimur stúkunnar 33 ár, og er það enn. — Frú Sig- ríður Jónsdótlir, Stefán H. Stefánsson, Indriði Indriða- son og Helga Finnsdóttir eru nú mjög starfandi fyrir stúkuna. — Karl O. Bjarna- son varaslökkviliðsstjóri og kona hans, frú Kristín L. Sigurðardóttir, liafa verið í stjórn stúkunnar um langt skeið ög mjög riotadrjúgir meðlimir. Þórsteinn J. Sig- urðsson og kona háris, frú Þóranna Símonardóttir,hafa tekið allmikinn þátt í starf- semi stúkunnar um 10 ára hil, Brynjólfiir Þörsteinsson og kona Iians, frú Þuríður Guðmundsdóttir liafa umi- ið stúkunni mikið gagn. Jakoh Möller, f}rrrV. ráð- lierra er nú aðalforystumað- ,ur stúkunnar, og hefir unn- ið henni og Reglunni í heild sVo íriikið og margvíslegt gagn, vegna sinriá miklu hæfileika og drengskápar, að vart mun finnast nieðlim- ur í Reglunrii lriri s'íðari ár, að minnstá kosti, er hétur Jiafi reynzt í öllum greinum. Róbert Þorbjörnsson hak- árameistari og kona hans, frú Sigríður Sigurðardóttir, ,eru mjög nýtir félagár stúk- unnar. 60 ára slarf félagsskapar eins og stúkunnar Verðandi, felur i ser mikla fórnfýsi og félagsþroska margra ágætra kvenna og karla. Á hak við slíkt starf er óhilandi trú á framlíð fagurra hugsjóna. Vonir um að geta veitt að- , stoð og hjálp þeim, sem eiga í erfiðleikum vegna drykkju- hneigðar sín eða sinna, Von- ir um að geta orðið að liði til viðreisnar heimilum sem voru að fara í rústir vegna drykkjuskapar húsbóndans. „Allt endurtekur þctta hin sorgþrungnu aðvörunarorð liðinría thna: Varið yður á áfengum drykkjum". Þrátt fyrir margvísleg von- brigði, sem slík störf liafa í för með sér, er það áreiðan- legt, að tilvera slíks félags- skapar sem stúkunnar Verð- andi og annarra stúkna inn- an I.O.G.T.,hefir orðið mörg- um heimilum og einstakl- ingum til góðs, í okkar fögru Frá Hæstarétti. ERFINGJARNIR ÁTTU RF.TT Á UPPSAGNAR- FRESTI. Þanti '20. þ. m. var kveð- inn npp. dómur í Ilæstarétti í málinu: Þorsieinn Sigurðs- son f. h. Láru Hafliðadóttur og Ásdísar Hafliðádóttur gegn Garðari Þorsteinssyni. Málsatvik voru þau, að frú Guðlaug Eberhardt tók á leigu íhúð á Mánag.tu 22 'frá 1. okt. 1942. Bjó hún þar íneð hornum síniuri þremur. Um mánaðamótin april—niaí 1943 varð Garðar Þorsteins-. son hrl. eigandi liússins á upi)boþi. Þann 2. fehr. þ. á. lézt Guðiaug. I hyrjrin næsta mánaðar fór Garðár frani á, að börnin flýttust úr íbúð- irini, en því neitaði fjár- haldsmaður þeirra, Þor- steinn Sigurðsson húsgagna- smíðameistari. Þann 5. marz ]>. á. neitaði Garðár að taka við húsaleigu og heiddist úl- burðar með fógetavaldi. Úrskurður horgarfógeta, Kristjáns Kristjánssonar, félí á þá leið, að leiguréttur væri persónulegur og gengi ekki að erfðum. Þar sem eriginn nýr samningur liefði verið gerður, væri afnotaréttur af liinu umdeilda húsnæði ekki fyrir liendi erfingjunum til handa. Taldi borgarfógeti því ekki þörf uppsagnar, heldur væri nóg, að tihnæli höfðu borizt frá Garðari um rýmingu húsnæðísins. Var því úrskurðað, að börniri skyldu horin út, og var það framkvæmt 28. f. m. Hæstiréttur felldi þenna úrskurð úr gildi mg dæmdi Garðar til að; gre'iða 1000 kr. í málskostnað. Seg'ir svo í forsendum hæslaréttardómsins: „Það verður að telja, að áfrýjandi hafi ált rétt á 3 mánaða uppsagnarfresti til vénjulegs flutnirigsdags eða til 1. október 1945, en stefndi fór ekki franl á hrottflutn- ing áfrýjanda fyrr en í hyrj- un marz 1945. Voru því ekki skilyrði f}7rir hendi til að hera þá út án saka. Stefndi hefir lialdið því fráiri, að á f rýj and i h af i fyrirgert leigurétti sírium vegna van- skila á húsaleigu, en ekki verður séð, að slík vanskil á leigugreiðslu hafi verið orðin, þúgar úrskurður fó- geta gekk, að varða eigi út- hurði. Loks heí'ir stefndi lagt fram matsgerð dómkvaddra manna sem sönnun þess, að áfrýjandi hafi unnið til úl- burðár með slæniri um- gengni. Matsgerð þessari, sem ekki hefir verið stað- fest fvrir dómi, hefir verið andmælt sem rangri og ó- slaðfestri. Verður úthurður ]>ess vegna ekki á lierini reistur. Samkvæmt því, sem nú var rakið, verður að fella hihn áfrýjaða úrskurð úr giídi. Eftir þessyun málalokum þykir, rétt að stefndi greiði áfrýjarida málskostnað hæði í liéraði og fvrir hæstarétti samlals kr. 1000.00.“ Fyrir áfrýjanda flutti mál- i'ð Magnús Thorlacius hrh, en Garðar Þorsteinsson flutti níál sitt sjálfur. borg og raunar með þjóð- inni allri. Þ. J. S. HUGDETTUR HÍMALDA l'iðarandinn hefir hretzt svo, áð tínri þúkaririá, einS og þeirra er getið i þjóðsög- uni, er löngu liðinn og enginn saknar þeirra, ]xí að gaman sé að eiga þá í skemmtilegum sögum, sem geyma myndir af hugsuriarhætti þjóðarinnar, alhurðálífi hénriar og hjátrú. En allir púkar eru þó ekki úldauðir; einn þeirra lifir góðu lífi og riiún líldega gera það, meðan nokkurt orð er þrykkt á pappír. Það er hannsettur prentvilliipúkinn! Einhverntíma heýrði eg sögu um þáð, að me'rin ætluðu að gera stóra hók svo vel úr garði, að í herini yrði ekki ein einasta prentvilla. Þegar búið var að ganga úr skugga um að þetta liafði tekizt voru skrifuð nokkur orð um þessa prentvilhriausu bók, en einmitt í þær Iinur læddist^irentvillupúkinn! En því er eg að skrifa þetla, að i síðuslu „hugdettum“, sem voru um lrið fagra kvæði Stefáns frá Ilvítadal „Bjartar næt- ur“ Iiafa slæðst mjög meinlegar villur, svo slæmar, að minning uskáldsinser ekki sarii- hoðið, að þær séu óleiðréttar. í fyrstu til- vitnuninni í kvæðið höfðu líriúr ruglazt, en þar átti að standa: — og sveitin fyllist sunnanátt j og sólfar hlýtt um Breiðafjörð. Ekkn tók þó hetra við í næstu tiívitnun. Þar álti að vera; ó hvílík dýrð! og riauln! og náð! — en úr íiáutn varð naut og voru ]>að slæiri skipli! Á eiriúni stað í óhundna málinu átli að stárida sálarró góðtempl- aranna, en varð óvart „sólarró"! Þetta er nú víst orðið nóg um perntvillupúkann. Eiriú held eg að rétt sé að hriýta aftan i, til fróðleiks þeim, sem ekki vita það: Skáldið frá Ilvítádal var einu sinni prent- ari og vann um tiriia, þar sem Vísir er prentaður! Þá er liklega liollara að taka upp létl- ara hjal, þó að þetla sé ekkert „Ilelgafell“! Og hverni gværi þá að liafa það eins og gami kennaririn, að segja sögur það, sein eftir er af thnanuni? Einu sinni fyrir langalöngu var uppi pfésfúi' á islandi. Hánn þótti heldur lílil- llæfur og sagt var, að klínt hefði verið á liann prestvígslu til að niágna dráug, sem álti að drepa valinkunnan mann og gera fleira illt af sér. Prcstur þessi þólti ékkl 1 mikill ræðumaður og var súnit, sem út 1 af hans muririi köin, allskringilegt, svo séni eftirfarandi sýnishorn her viuii um, en sagt er, að hann hafi éinu sinni komizt þannig að orði: „Vér höngúiri, vér höng- um, eins og skeifa undir afgömlum húðar- klár! æ! tak þinri himneska naglhít, og drag oss undan þeirri fúlu vcröldinni, og kasta oss í þína skrifliskistu, þar eða vera iriuri eilíf sæla. Ariien! Airien!“ Eftir riiéssu er mælt, að kerliiig eiri hafi sagt við prest: „Mikið heiðarlega fórst yður í dag, séra Balli.“ Þá átti prestur að hafa svarað: „Þú ert eldvi vönd að, kella!“ Ýmsar éru orsakir að missætti niillí hjóna. Ilér er göniul þjóðsögn um þau mál og hvernig það lagaðist. Húgir hjóría, sem hjuggu í sveit á einum stað á íslandi, fóru ekki saman. Það var mæít, að annar mað- ur væri í þinguni við konuna, og hafði liann magnað fjanda eirin i hundslíki, mó- rauðan að lit, til að spillá á niilli hjón- anna. Öldrúð kória, sem hjó á hæ þeirra lijóna, tók eftir því, að í hvert skipti, sem hjónin fóru að rifast, kom mórauður hund- ur inn i baðstofuna, fór upp á pallinn og lagði skoltinn á rúinið milli hjónaiiná, en |>á hyrjuðu ]:au altlaf að rifast. Hjóniri voru ástsæl af hjúuiri sínurii og þá ákvað gamla konan að segja eíginkonunni, Iivað það væri, seiri ylli ósamþykki þeirra. Hún tók því húsmóður sina tali og leiddi liénni íyrir sjónir ókristilegt athæfi þeirra hjóna í rifrildi og annari aðhúð. Konan sinnti því engu í fyrstu. Þá sagði aldraða konan, að hún mundi gera sér meira far lun að forðast illdeilur við hónda sinri, ef hún vissi, af liVerju rifrildí þeirra risi. Síðan sagði gámíá konan lienni söguna uni hund- inn og hað liana þess lengstra orða að vægja i öllu til við hónda, svo að hún skeinmti ekki skmttanum lengur með illdeilum sínuni. Eiginkonan hét henni góðu uni það, eftir þvi sem í liennár valdi stæði. Fór þá svo, að samkomulag ]ieirra hjóna batnaði dag frá degi, því að konan sló alltaf ntidan hónda sinum og ]:ár kom að lokum, að samhúð þeirra varð ástúð- leg, enda sást inóri ekki frámar. Eg fyrir mitt leyti er hrifinn af gömlu konunni í þessari þjóðsögu. Hún var mannasættir og fann rétta ráðið til aö lcoin aá friði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.