Vísir - 02.07.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 02.07.1945, Blaðsíða 3
Mánudaginn 2. júlí 1945 ___________________________ VlSIR RdGNVALDUR SIGURJÖNSSON KOMINN TIL LANDSINS. Heldur hljémleika síðar í sumar. Síðastliðinn laugardags- | ardeildar safnsins er Richard Bales, sem einnig er þekktur Sjómannaskóli ájBÆJABFRéttib Isafirði. morgun kom Rögnvaldur Sigurjónsson píanóleikari, ásamt konu sinni og syni frá Bandaríkjunum. Hefir Rögn- valdur dvalið þar undanfarin 3 ár og fullnumað sig í píanóleik. Vísir átti tal við Rögnvald í morgun og innti hann frétta af náminu. Rögnvaldur fór til Banda- ríkjanna í ágúst 1943 og hefir dvalið lengst af í New York. Hann naut aðstoðar frægs pianóleikara, Rudolf Serkin að nafni og útvegaði hann honum kennara, sem Rögn- valdur stundaði nám hjá fyrsta veturinn, sem hann dvyldi vestra. Þessi kennari var kunnur píanóleikari, Horzosky að nafni, og er pólskur að ætt. Næsta vetur stundaði hann* ná mhjá rússneskum píanó- snillingi, Gascha Gorodnizki, sem er gamall nemandi Jo- sefs Lhevinne, er margir tónlistárunnendur munu kannast við. Gorodnizki er einn af fremstu pianósnill- ingum í Bandaríkjunum og lijá honum stundaði hann nám í tvö ár. Þessi kennari varðRögnvaldi til ómetanlegs gagns og aðstoðaði hann á allan hátt. Eins og mönnum er kunn- ugt, liélt Rögnvaldur hljóm- leika í National Gallery of Art fyrir skömmu og fekk frábæra dóma fyrir leik sinn. Hljómleikum þessum er þannig háttað að sá, sem ætlar að halda hljómleika, verður að ganga undir strangt próf, áður en hann fær leyfi til að koma fram opinberlega. Rögnvaldur gekk undir þetta próf, sem hann stóðst með hinni mestu prýði. Hljómleikar eru lialdnir á liverjum sunnudegi og er al- menningi gefinn kostur á að hlýða á hljómleikana endur- gjaldslaust. Forstjói’i tónlist- Millilandakeppnin: tslendingar og Bretar gerðu jafnteíli, 1:1. í gærkveldi fór fr.arh á Iþróttaveltinum í Reykja- vik, síðari kappíeikur í knattspyrnu milli úrvalsliðs úr brezku herjunum hér og úrvalsliðs úr knattspyrnufé- lögunum í bænum. Lauk leiknum með jafntefli, 1:1. Var leikurinn skemmtileg- ur og jafn, bæði liðin sterk- ari frá þvi í fyrri kappleikn- um, en í þeim háðum hafði verið skipt um menn. í fyrri hálfleik skiptist á upphlaupum beggja liðanna og í lok hálfleiksins tókst islenzka liðinu að skora mark. Markið setti töluverð- an hita í leikinn og sóttu þeir brezku á af hálfu meira kappi en áður, en tókst þó ekki að skora. Síðari hálfleikur var svip- aður, en er um 10 minútur voru eftir af leiknum var vítisspyrna dæmd á íslenzka liðið og skorað marJk úr lienni, og lauk leiknum, með jafntefli. Veður var hið ákjósanlég- asfa og var gifurléga- mikiil fólksfjöldi samankominn á vellinum, um eða yfir 10 þúsund manns. liljómsveitarstjóri og tón- skáld. Tónlistarlíf Bandaríkjanna stendur á mjög liáu stigi. Amerískar hljómsveitir, að undanteknum þýzkum, eins og þær voru fyrir styrjöldina, eru taldar þær beztu sinnar tegundar í heiminum. í landi, þar sem liljómsveitir og tón- listarmenn eru almennt góð- ir, má geta nærri að almenn- ingm- standi á háu menning- arstigi hvað tónlist snertir. Að lokum bað Rögnvaldur blaðið að færa Thor Thors og frú lians sínar beztu þakkir fyrir þá ómetanlegu aðstoð er hann og kona hans voru aðnjótandi er þau dvöldu vestan hafs. Síðar í sumar mun Rögn- valdur halda hljómleika og munu margir híða þeirra með óþreyju. Fyrsta sænska fiugvélin komin til New York. Heldur heim í dag. Svíar hafa nú farið fyrsta reynsluflug sitt alla leið til New York með viðkomu hér. I Stokkhólmsblöðum frá í gær, sem hingað hafa borizt, er sagt frá því, að flúgvélin „Jim“, senx hingað konx á sínunx tírna, hafi lent skömmu eftir nxiðnætti s. 1. föstudag í New York. Gert var ráð fyrir þvi, að heinx- ferðin hæfist í dag. Áhöfnin var hin sama og áður, flug- vélirtni stjórnað af Duvandei’, flugkapteini, en nokkurir af „skip“verjununx verða eft- ir í New York til þess að kynna sér flugskipulag Bandaríkjanna. Förin vestur um haf gekk alveg tíðindalaust, svo að flugmennirnir liöfðu vart annað að gera en telja tíixiaixa, þangað til konxið var til New York. í frásögn Dagens Ny- heter um þetta, er sagt, að enda þótt flugvirkin, senx notuð eru, sé aðeins ætluð til bráðabirgða, þá séu þau samt ágætlega fallin til þessai'a fei-ða. Lyf íramleidd bæði nótf og dag. Sænskar lyfjaverksmiðjur vinna nú nótt með degi vegna hinna miklu þarfa á lyfjum í Evrópu. Pantanir á lyfjunx i Svi- þjóð neir.x mörgunx milljón- um sænskra króna og fer nxikið af þeinx til nágranná- landa Svía, Noregs og Finn- lands. Svíar hafa einnig hlaupið undir bagga með Rússum, Frökkum, Belgíu- möhnunx og Hollendingum. (SIP). Nýíega er konxin til Stokk- hólms bélgisk viðskiptanefnd sem á að semja um kaup á ýmsum vörum í Svíþjóð og Belga vanhagar um. Frá frétt.aritara Vísis. ísifriði, í gær. Skipstjóra- og stýrimanna- félagið Bylgjan hefir beitt sér _fyrir stofnun og starf- rækslu sjómannaskóla hér. Þegar liafa safnazt nær 60 þús. kr., lofuð framlög nokk- urra útgerðarm.anna og fé- lagsmanna Bylgjunnar. — Forgöngunefnd hefir sent boðsbréf um mál þetta viðs- vegar um Vestfirði. Fær það hvarvetna góðar undirtektir. Arngr. Ný diesel-iafstöð byggð í Eyjum. Nú á næstunni verður haf- izt handa um byggingu nýrr- ar dieselrafstöðvar í Vest- nxannaeyjum. Er hér um að ræða tvær dieselvélar, 600 hestafla lxvoi’, svo rafstöð þessi verð- ur stærsta dieselvélasam-» stæða, sem til er hér á landi. Verið er að bjóða rafstöðv- arhúsið út núna og enskur rafnxagnsverkfræðingur, sem mun sjá unx uppestningu vél- anna ,er nýlega konxinn hing- að til lands. O. H. Helgason & Co. útvegaði vélarnar hingað. Þessi nýja rafslöð verður ein sú fullkomnasta hér á landi og verður hún til ipxík- illa hagsbóta fyrir éyja- skeggja, eins og geta nxá nærri. Höfðingleg gjöf til Neskirkju. Nú má segja, að stutt fari að verða stórra gj.afa nxilli til kirkjunnar okkar, og mun- ar hana drjúgt, ef margar konxa slikar. Þessi síðasta gjöf er að upphæð 5000 kr. — fimm þúsund krónur — og má nokkuð marka vinar- hug þessa stórliuga gefanda til Neskirkju á því, að hann er alls ekki búsettur i Nes- sókn. Ef líkt heldur áfranx senx undanfai’ið, verður þess von- andi ekki langt að bíða, að þessir mexxn og aðrir unn- endur kirkjunnar sjái þá von sína rætást, að unnt verði að lxefjast handa um byggingu hinnar nýju Neskirkju. Fyrir hönd kirkjunnar færi eg hinum ónafngi’einda gef- anda hér með innilegar þekk- ir fyrir þessa höfðinglegu gjöf, senx er sú stæi’sta, sem Neskirkju hefir enn hoi’izt. Guðm. Ágústsson (p.t. féhirðir). Nætnrlæknir er í Læknavarðstofunnj, sími 5030. Næturvörður er i Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast bst. Bifröst, simi 1508. Lúðrasveitin Svanur leikur á Austurvelli kl. 9 í kvöld. Stjórnandi Karl O. Bun- ólfsson. Útvarpið í kvöid. 19.25 Hljómplötur: Blómalög. 20.30 Þýtt og endurs. (Hersteirtn Pálsson ritstjóri). 20.50 Hljóm- plötur: Lög leikin á sekkjapípu. 21.00 Um daginn og veginn ^(Ragnar Jóhannesson). 21.20 Út- .varpshljómsveilin: Sumarlög. — Einsöngur (ungfrú Svava Einars- dóttir). a) Ef engill eg væn (Hallgrímur Helgason) b) Nótt (Sigfús Einarsson). c) Nína (Per- golese). d) Ave Maria (Gounod). e) Vögguvisa (Kodard). 22.00 Frétlir. Dagskrárlok. 45 ára varð i gær Ásgeir Kristjánssón, sjómaður í Hafnarfirði. Vegabréfsáritanir Danmerkurfara. Að gefnu lilefni skal það tekið franx að þeir, sem hafa í liyggju að ferðast til Norð- urlanda verð.a fyrirfx-anx að hafa tryggt sér dvalarleyfi (visum) í löndunx þessum hjá hlutaðeigandi sendiráði í Reykjavík. Menn sexxx t. d. eru koixxnir til Stokkhólms og ætla þaðan til Danmerkur, geta orðið að lxíða vikunx saixxaix í Stokk- hólmi eftir fararleyfi lil Daixnxerkur, neixxa þeir liafi áður gert ráðstafanir til þess að fá leyfi hjá danska seixdi- í'áðinu i Reykjavík til dvalar unx tiltekinn tíma í Dan- mörku. 2. júli 1945. Utanríkisráðuneytið. UNGLINGA vantar þegar í stað til að bera út blaðið um MELANA, SELTJARNARNES, FRAMNESVEG AÐALSTRÆTI Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660.H Dagblaðið Vísii. REZT AÐ AUGLÝSA í VlSL 3 Óli Gaiða, 1 á t i n n. Ólafur Jónsson sjómaður, til lieiixiilis að Suðurgötu 2t> í Hafnarfii’ði, andaðist að heimili sínu í nótt, tæplega 89 ára að aldri. óli Garða, eins og hann var jafnan kall- aður, var einn af þekktustu aflanxönnum við Faxaflóa á siixni tið. Hann var um ára- lugi foi-maður, dugmikill og áræðinn og flestunx öðruni fengsælli. Um langt skeið hafði hann formennsku á hendi á skipi séra Þórarins. Böðvai’ssonar í Görðunx og hlaut fyrir það viðurnefni sitt. óli var mannkostamað- ur hinn nlesti, trygglyndur og drenglyndur, enda naut hann óskiptrar virðingar og trausts allra, senx hann þekktu. Fyrsta skip útgei’ðarfélags- ins Hrafna-Flóka hlaut, sem kunnugt er, nafnið óli Garða, i höfuðið á hinum fengsæia og merka sægrapi, og þótti það vel til fundið. Hafnaiijöiðui. Stúlka, vön matreiðslu, óskast nú þe gar. Uppl. 1 Hressingarskál- anum eftir kl. 9. SILFURPLETT Matskeiðar, DesertskeiSar, Kökugafflar, Fiskgafflar, Kjötgafflar, Smjörhnífar. Mjög vandaS, nýkomiS. K. Einarsson & Björnsson h.f. Bankastræti 11. Til sölu: járnsmíðaáhöld, gassuðu- tæki, topplyklar o. fl. Tilboð, merkt: „Ódýrt“, sendist Vísi. Sem ný húsgögn til sölu með sérstöku tæki- færisverði:’ Ottoman, rúm- fatskápur, 'hor*ð, klæða- skápur og kommóða. Til sýnis á Ljósvallágötu 10, miðhæð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.