Vísir - 02.07.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 02.07.1945, Blaðsíða 5
5 Mánudacinn 2. júli 1945 DANSINN DUNAR (Step Lively). Söng og gamanmynd. FRANK SINATRA GLORIA déHAVEN GEORGE MÚRPHY. Sýnd kl. 7 og 9. Ævintýr á fjöllnm. Gamanmynd mcð Gög og Gokke. Svnd kl. 5. Bjarnl Jónsson, Iæknir, öldugötu 3, við- talstími 2—3, gegnir lækn- isstörfum fyrir mig til á- gústloka. Matthías Einarsson_ SÍMANÚMER okkar eru 6175 skrifstofan. 6275 Sveinn Björnsson lieima. 6375 Gunnar Ásgeirsson heima. j Sveinn Björnsson & Ásgeirsson. Raftækjavinnustofa, Hafnarstræti 20, Sími 6459, óskar eftir lagtækum rrianni, sem unnið hefir scm hjálparmaður við raf- virkjaiðn. Námssamningur getur komið til greina. Óskar Sæmundsson, Haraldur Eggertsson, (heimasimi 4021). Ungtir maður, með góða menntun, óskar eftir éinhverri atvinnii í tvo mátiuði, t. d. leysa af í sumarfríum. Uppl. i síma 4562 frá kl. 7V2 í kvöld. V IS I R Dunnhill Vmdla- og Sígarcttukveikjarar, lögur og tinna í þá. BRINTOL Bankastræti. Hárgreiðslustoían „Lótus hefir opnað aftur á Laufásveg 2. (Gengið inri frá Bókhlöðustíg). Aukinn vinnukraftur. Sími 1462. Ung stúlka, vel að sér í ensku og dönsku, óskast til afgreiðslu- starfa í sérverzlun. . Umsóknir, ásamt meðmælum, sendist hlaðinu fyrir 5. þ. m., merkt: „Áreiðanleg og Iipur“. Matreiðslukonu vantar að Víl'ilsstaðahæli í einn mánuð, í forföllum ráðskon- umlar. Upplýsingar í skrifstofu ríkisspítalanna. Sími 1765. AÐSTOÐARRÁÐSKONU vanlar að Vífilsstaðahæli frá 15. júlí. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist til skrifstol’u rílrispítalanna fyr- ir 10. júlí næstk. Þvottahúsið, Vesturgötu 32, verður lokað frá 4.-—16. júlí. — Þvotur, sem tek- inn var fyrir 23. júní, er tilbúinn til afgreiðslu. SKIPAEIGENDUR ÚTGERÐARMENN. Athugið, að öll skip og báta fáið þið ávallt tryggða hjá oss með lægsta fáanlega iðgjaldi og beztu kjörum. Leiiið því tilboða hjá oss. Athugið: Vér getum einnig vátryggt þá Svíþjóðarbáta og önnur skip, sem keypt eru til landsins, fyrir beztu fáanlegu kjör á h e i m 1 e i ð og áfram, séu þau eigi í skyldutryggingu. SjóvátrqqqifSlllaq Islands MM TJARNARBIÖ MM RLESI (Hands Across The Border) Amerísk söngva- og hesta- mynd frá Vestur-slétt- unum. Roy Rogers Blesi (,,Trigger“) Ruth Terry. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLYSA1VISI «MM NTJA BIÖ SHM Léttlynda Rósa (Sweet Rosie O’Grady) Fyndin og fjörug dans- og söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Betty Grable, Robert Young, Adolphe Menjou. Sýnd kl 5, 7 og 9. FRAMTlÐARATVINNA. Piltur óskast til afgreiðslustarfa í bifreiða-vara- hlutaverzlun. Umsókmr sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 4. þ. m.’ merktar: „STRAX — 1943“. Bókin, sem enginn. getur sofnað frá, hlýtur að lengja sumarfríið! SHERLOCK HOLMES Eftir A. Conan Doyle. Rétfiláf hefnd 09 Týndi fjársjóðurinn « heita sögurnar í þessu fyrsta bindi, sem cr 330 bls. að stærð, en kostar aðeins 20 kr. Fæst í bókaverzlunum í Reykjavík og Hafnarfirði. Svíþjóðarviðskiptí. Magnús Kjaran og Sænsk-íslenzka Verzlunarfé- lagið hafa opnað skrifstofu í Stokkhólmi til að ann- ast viðskipti milli Islands og Svíþjóðár. Sknfstofan hefir umboð fyrir mörg stærstu og þekktustu fyrirfæki Svíþjóðar og útvegar þaðan allar fáanlegar vörur. Fyrirspurmr og pantanir sendist annaðhvort beint til skrifstofunnar. Utanáskrift: Magnús Kjaran, Grevgatan 32, Stockholm> eða til undirritaðra. Keildverzlun Magnúsar Kjaran Sænsk-íslenzka Verzlunarfélagið Reykjavík. Frú Kristín Þorláksdóttir, frá Seljatungu, andaðist 1. júlí, að heimili Maríu dóttur sinnar, að Ásvallagötu 59 hér í bænum. Systkinin,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.