Vísir - 02.07.1945, Blaðsíða 7
Mánuda&inn 2. júlj 1945 ■ VISIR
156
„Já,“ sagði Marsellus kæruleysislega.
„Má eg koma með stól handa yður, herra?“
„Já“
Vatnið var ekki óþægilega kalt. Marssellusi
hiáfði teldzt' að: lát.a sig síga úthyrðis, án þess
að skvamp heyrðist. Það leið prýðilega langur
tirni, þar til varðmaðurinn gaf merkið. Auð-
sjáanlega liafði liann gert sér mikið far um
að velja þægilegan stól lianda herforingjanum.
Kú iieyrðust önnur óp. Róðrarstjórinn var liætt-
ur að slá steðjann. Ágústa'gat varla verið meira
en tvö skeiðrúm undan, en hún var á að sjá
eins og röð af daufum ljósum og, skrokkurinn
sýndist renna saman við myrkrið.
•.Marsellus sneri sér í áttina að ströndinni og
tók löng og sterkleg sundtök, er fluttu liann
áíeiðis til Kapría. Að stundu liðinni renndi
liann sér á bakið og leit á Ágústu. Ljósið í
siglutrénu var eitt sjáanlegt. Skipið hafði ber-
sýnilega lialdið leiðar sinnar.
Langt sund átti Marsellus fyrir höndum. Föt-
in íþyngdu honum. Gulltaskan var þung. Einu
sinni var liann fast að því lcominn að afldæð-
ast, en hætti við þá liugsun, að hann þyrfti að
ganga inn i Kapría á nærklæðum einum sam-
an, svo að hann barðist áfram. Hann reyndi að
losa skóólarnar, en gat það ekki. Honum sýnd-
ist ljósið i vitanum hjartara en áður. Hann
vonaði, að þetta væri ekki missýning ein, þvi
þreyttur var hann mjög.
Áð lokum fann hann á öldunum, að tekið
var að grynna. Á ströndinni sá hann mörg ljós.
Brimhljóðið heyrðist nú betur, er gna.uðaði við
klettana. Hann sveigði til vinstri til áð komrás£
Iijá klettinum, þar sem vitinn stóð: án-og.deJuL
ingarstaðnum. Honum gekk ei-fiðjega yfir
straumiðuna og var lafmóður. Slör áldá fléýgSi
jionum fram og er hún féll út fann liann, að
fast var undir fótum. Honum lá við að detta
aftur á bak með útfallinu, en tókst að halda
jafnvægi. Nærri örmagna skjögraði hann upp
á ströndina og kastaði sér niður í skjóli við
smábát. Tennurnar glömruðu í munni hans af
kulda. Honum fannst hann hlyti að fyllast fögn-
uði yfir þessari vel heppnuðu för, en fann ekki
lil neinnar gleði.
Marsellus fór nú að vinda klæði sín og berja
sér sér til hita. Hann þranunaði upp sandinn
sem varð æ lausari og dýpri og fann blett, sem
enn var volgur eftir daginn. Þar svaf hann eins
og steinn, það sem eftir var nætur og beið
sólaruppkomu með óþreyju. Er sólin kom upp,
hreiddi hann Galíleukyrtilinn á sandinn. Hann
þornaði fljótt og Marsellus fór í hann utan yfir
þvöl nærklæði sín og hresstist af yl hans. Nú
vár hann í betra skapi og gLaður yfr að vera
á lífi •
í fiskimannakofa hað hann um mat, en önug-
lynd gömul hjón gutu til hans hornauga og
sögðust engan mat eiga. Uppi í þorpinu fekk
liann, á sjómannakrá, rúghraúð og ólystuga
súpu. Sóðalegir slæpingjar þyrptust um liann
og spurðu hann í þaula, en hann svaraði þeim
fáu til. Er liann opnaði peningatöskuna til að
boi'ga, ætluðu þeir að gleypa hann af ágirnd
og forvitni, en hann lét sem hann sæi þá ekki
•og létu þeir hann þá afskiptalausan.
ILann gekk í gegnum óþrifalegt þorpið og
sneri til austurs á rykugan, mannlausan þjóð-
veginn. Ilskór hans voru óðum að þorna og fóru
beur á fæti, þótt ekki væru þeir jafnfallegir
úllits og áður og alls eldíi sæmandi manni úr
lians stétt. Llann var herhöfðaður, þvi háls-
bandið hafði hann misst í sjóinn. Nú gat eng-
inn lálið sér detta i hug lengur, að hann væri
lierforingi.
Hin dýra peningataska ein hæfði ekki hún-
ingnum og varð hann að fela liana í barmi sér.
1 fyrsta þorpiuu, sem hann' kom til um það
bii þrjár mílur inni i landi, keypti liann sér
óásjálegan geitaskinnspung, sem rúmaði all-
mikið, steypti úr tösku sínni í hann og seinna
„inissti“ hann svo töskuna ofan í ónýta regn-
þró við veginn.
Áður en hann kom til næsta þorps, fór hann
úr kyrtli sinum, vafði honum utan um gullið,
sem næstum var búið að drekkja honum nótt-
ina áður og keypti amian nýþveginn hjá koti
vinsala nokkurs og greiddi fyrir liann tíu set-
•ersa. Þólti þehn verðið svo gott hjónunum, að
Marsellus heyrði i þeim flissið að baki sér, er
hann var lagður af stað. Þessi brúni kyrtill var
úr grófofnum dúk og farinn að láta á sjá, en
hreinn var liann.
Sól var liátt á lofti og Marsellus hélt nú á
Galíleukyrtlinum samanbrolnum á handleggn-
um. Ilann hvíldist oft i skugganum hjá ánni,
sem sifellt varð straumharðari, eftir því sem
ofar dró í undirhlíðar hinna snæviki’ýndu
Appenninafjalla. Hann hafði engar áætlanir í
huga, en áhyggjur átti hann engar, né var hann
einmana. Raunar leið honum undarlega vel.
Landið var fagurt. Trén voru í laufskrúði og
fuglarnir sungu glatt við að byggja lireiður sín.
Villiblómin við ána voru marglit og fínleg.
Marseljus dró andann djúpt af vellíðan og furð-
aði sig á því, en gladdist um leið yfir, að hægt
var að vera svona frjáls. Hann liafði gaman
af, hve tötralega liann var til fara. Aldrei hafði
liann verið það. áður. ILann strauk á sér þrodd-
óttan kjammann og hugsaði, hvorl nokkur rak-
linífur væri til i næsttu þorpum. Ef ekki, þá
gerði það ekkert til. Þá nótt svaf hann undir
berum himni með Galíleukyrtilinn ofan á sér
og hugsaði milli svefns og vöku, það sem Júst-
us hafði sagt um Jesú: „Refirnir eiga sér greni
og fuglar hreiður, en Jesú átti enga livílu né
höfðalag.“ Marsellus breiddi kyrtilinn betur
ofan á sig. Hann var ekki þungur, en lilýr og
nötalegur. Ilann sofnaði út frá hugsunum um
Díönu, en örvænti ekki um liana. Um morgun-
inn vaknaði hann endurnærður, baðaði sig i
kaldri ánni og mataðist á villtum jarðarberj-
um.
Marsellus varð glaður við, að nú stóð á öll-
um leiðarmerkjum, að ferðamenn þcir, sem
fyrir liittust á þessum vegi á leið upp eftir,
nálguðust Arpínó. Marsellus rifjaði upp fyrir
sér. Hvað vissi liann um ArpiqA? Ljúff^úgar,
íitlar melónur! Arpínóm'emnurf Og' hú var
einmitt þcirra róltiítímj. . . . i
Vegurinn tók nú að breikka og bera vott um
meiri hirðusemi en niður þar. Gerðin vorú
þokkaleg. Báðum megin við vegnn voru vín-
ekrur, sem verið var að yrkja og vökva, og
voru vinberin enn i blóma. Umferðin um veg-
inn jókst stöðugt. Þarna voru melónuekrurnar,
eins langt og augað eygði voru eintómar mel-
ónur. Röð af vögnum, sem fullfermdir voru
melónum, fór hjá. Tugir manna, kvenna og
barna voru dreifðir um allan akurinn og lutu
við að taka melónur.
Hjá opnu hliði, þar sem mikil var umferð,
settist Marsellus á steinvegg og horfði á það,
sem fyrir augu bar. Þoi'þið efst í brekkunum
virtist byggt á víðáttumiklum hjalla og að baki
var klettaveggur, sem stóð undir efsta tindin-
um, sem þaðán sást. Þorpið sjálft eða það; sem
af því var í augsýn, voru ferkantaðir kofar.
Fyrir norðan þessi hrörlegu híbýli og dálítið
liærra skein á rauðtíglað þak á glæsilegum bú-
garði gegnum trén, sem umgirtu liann. Var
það vafalaust bústaður auðmanns, sem allt þetla
átti.
Brátt stóð Marsellus uþp aftur og ætlaði á-
fram til þorpsins. Dökkleitur eftirlitsmaður
stóð við liliðið og krotaði, með merkissvip, á
spjald, sem liann hélt upp við sig, við hvern
þann vagn, sem fór út. Hann gaf Marsellusi
merki.
„Ertu .að leita þér að vinnu?“
„Hvers konar vinnu?“ spurði Marsellus.
Verkstjórinn benti út á akrana með þumal-
fingrinum.
„Fyrir tvo sestersa og rúm og mat,“ sagði
hann óþýðum rómi.
„En nú er dagurinn nærri hálfnaður,“ sagði
Marsellus. „Einn sestersi væri kannske nóg. Eg
er óvanur að tína melónur.“
Verkstjórinn varð undrandi, lét hið þunga
spjald livíla á mjöðminni og spýtti hugsandi á
svip og horfði á aðkomumann og vissi auðsjá-
anlega ekki, hvernig hann átti að snúast við
þessari dæmalausu framkomu. Meðan hinn
hugsaði, lók Marsellus eina af hinum stóru tága-
körfum, sem lágu í hrúgu við hliðið og lagði
af stað til síns nýja starfs.
„Biddu, lagsmaður!“ kallaði verkstjórinn.
„Kanntu að lesa og skrifa?“
Marsellus játaði þvi.
„Og reikna?“
„Jú, Marsellus kunni að reikna.
„Kesó hefir rekið skrifara sinn.“
„ILver er Kesó?“ spurði Marsellus svo virð-
ingarlaust, að verkstjórinn blés sig allan út,
7
Frá mönnum og merkum atburðum:
«Við eram til frásagnar".
um við á véttvang, til þess að komast áð ráun um,
bvort koiúriir værú imenn, sem við höfðum haft ein-
hver kynni af. Og svo voru þeir spurðir jmissa
spurninga, einkanlega um afdrif félaga og kunn-
ingja, hvort þeir helðu séð til þeirra, hvort þeir
myndu hafa haft það af og þar fram eftir götunum.
Alls björguðust 83 Bandaríkjamenn, af þeim 750,
sem á skipinu voru.
Flestir höfðu særzt af skotum úr byssum Japana
éða brotum úr handsprengjum þeirra, er þeir vörp-
uðu þeim niður í lestirnar. Allir vorum við lamað-
ir, og eins í hálfgerðri leiðslu, og var það afleiðing
hinnar ógurlegu sprengingar, sem urðu er tundur-
skeytin hæfðu skipin.
En enn gátum við hlegið og gert að gamni okkar.
Einn okkar var í tveimur japönskum jökkum.
Hann kvaðst hafa' fengið þá að láni frá tveimur
Japönum, sem hauil ;,hitti í sjónum“.
Höfúðsmaður oltkar var vopnaður japönskum
byssusting og japanskri skammbyssu.
Hann lét konu nokkura á Filipseyjum fá byssu-:i
stinginn og fékk í staðinn liníf hjá lienni, og skamm-
byssuna seldi hann fyrir ein stígvél.
Við vorum þi/rna þar til við vorum ferðafærir.
Playter hafðiat nú vel við. Sú liætta var liðin hjá, að
taka þyrfti af honum fótinn. — Lolts var okkur til-
kynnt, að ráðstafnir hefðu verið gerðar il þess, að
ámerískur kafbátur kæmi eftir okkur.
Kafbáturinn kom að næturlagi -— á tiltekinni
stundu. Filipseyingar fluttu okkur út í kafbátinn
i smábátum (bancas).
Okkur sýndist kafbáturinn sem orrustuskip í næt-
urhúminu. Filipseyingar lögðu bátum sínum að kaf-
bátnum og kafbátsmenn hjálpuðu okkur upp í hann.
Bert var ekki fyllilega Ijóst fyrr en nú, hversu
horaður hann var. Sterklegur amerískur sjómáður
lyfti honum sem væri liann fis.
Við stóðum þarna og horfðum í kringum okkur.
Við horfðum á allar hinar furðulegu vélar og tæki,
sem getur að líta i kafbátum — allt var smiðað í
Bandaríkjunum — og þarna voru Bandaríkjamenn,
samlandar okkar, stórir, sterklegir — og hreinir. 1
öllu ólikir Japönum.
Við horfðum á þá. Þeir horfðu á okkur. Enginn
sagði orð fyrst i stað.
Svo fóru þeir að spyrja, hvernig allt liefði gengið
til og hvernig okkur liði. Og við sögðum bara, að nú
væri allt í lagi. En okkur var erfitt um svör.
Og nú rak matsveinninn inn hausinn og kallaði,
með „ekta“ Brooklyn-hreim:
„Hæ, strákar, hvernig myndi ykkur líka að fá
„ærlega“ máltíð, svo sem írska kjötsúpu.“
Það kom allt í einu yfir okkur löngun til að gráta.
Við grétum þó ekki, en mörgúm okkar vöknaði um
augu. Við vorum í rauninni komnir lieim, er við vor-
um komnir niður í þeníian kafbát, mannaðan Banda-
ríkjamönnum, og það var það, sem okkur skildist
á þessari stundu. Við urðum nú sömu nærgætni, glað-
værð og hressibrag aðnjótandi, og við værum bún-
ir að stíga fæti á Bandaríkjaströnd. Við höfðum ver-
ið svo lengi að heiman, og nú vorum við heima.
Það er einkennilegt, cn við — eins og sjálfsagt
fleiri — liöfðum orðið að vera lengi að heiman, til
þess að kunna að meta ættjörð okkar og þjóð rétt.
Orð eins og ættjarðarást og þjóðrækni, fá aðra og
dýpri merkingu, þegar maður hefir verið i japönsk-
um fangabúðum i 3 ár.
Við höfðum breyzt, en ekki á þann hátt kannske,
sem þú ætlar, lesari góður. Heima í Bandaríkjun-
um bjuggust menn við, að við kæmum heiin skap-
harðari, ef til vill beizkir í lund, að við kæmum heim
„harðjaxlar“. En svo var ekki. Við höfðum þrosk-
azt í andlegum skilningi. Ýmislegt, sem við höfð-
um talið sjálfsagt, að við yrðum aðnjótandi, hugs-
uðum við ekkert um. Við kunnum að meta allt gott.
Við þekktum nú þjóð okkar betur en áður_ Og við
höfðum sannarlega kynnzt Japönum.
Við settumst við matbojðið i kafbátnum og þeir
faérðu okkur grænnletis- og kjötsúpu, könnur full-
ar af mjólk, og diska hlaðna brauðsneiðum. Við tók-
um sína sneiðina liver. Við fórum ekki að liáma
þetta í okkur, heldur litum hverir á aðra og bit-
um í. Það var þá ekki brauð, lieldur ljúffeng kaka.
ENDIR.