Vísir - 02.07.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 02.07.1945, Blaðsíða 8
VISIR Mánudaginn 2 júlí 1945 Magnús Thorlaciiis hæstaréttarlögmaður. ' Aðalstræti 9. — Sími 1875. Nýkontnar Sportdragtir. VERZL.ff 2X85. PLYMOUTH einkabifreið, model 1942, lítið keyrður, til sölu. Uppl. í síma 2891. Minningarspjöld Sálarrannsóknarfélags íslands eru seld í Bókaverzlun Snæbjarnar Snæbjarnar Jónssonar, Austurstræti 4, í Verzlun Guðrúnar Þórð- ardóttur, Vesturgötu 28, hjá frú Málfríði Jóusdótt- ur, Frakkastíg 14, hjá frú Rannveigu Jónsdottur, Laufásvegi 34. I Hafnar- firði í Verzlun Valdimars Long. GARÐASTR.2 SÍMI 1899 vantar í Y M.C.A. Uppl. hjá Þóru Guðmunds- dóttur, Laugaveg 23, dag- lega milii kl. 12—2. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8. — Sími 1043. Stúlkui og karlmenn vantar til að leysa af í sumarfríum á K'lepps- spítalanum. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunm. SKÓLANEMI óskar eftir herbergi nú þegar eða í haust. Vill horga sanngjarna leigu og eitthvaS fyrirfram. TilboS ósk- ast send ,,Vísi“, rnerkt: „Vest- urbær“, fyrir laugardagskveld. (3 i HERBERGI meS eldunar- plássi óskast til leigu í sumar- bústaö uni óákveöinn tíma. — Uppl. í síma 6419. (4 2—3 HERBERGI og éldhús óskast 1. október. Uppl. í sírna 4634. (6 ELDRI kona óskar eftir her- bergi meö eldunarplássi. Getur tekiö þvotta mánaöarlega og ,lit- iö eftir börnum ei.tt kvöld í viku. Uppl. frá kh 2—6 í síma 54QÓ.■ BLÁ regnhlif tapaöist á miövikudag frá Skólavöröu- stíg upp á Reykjanesbraut. •— Skilist í Eskihliö A gegn fund- aralaunum. (5 2 ÚR í óskilum í Sundlaug- unum. Geymd hjá Sundlauga- veröi. Í23 VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæö, til vinstri. (Enginn sími). (591 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530. (153 BÓKHALD, endurskoöun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. ?! Fataviðgerðin. Gerum viö allskonar föt. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 BEZT AÐ AUGLtSA IVÍSI BUICK bíltæki til sölu. Uppl, á Vííilsgötu 18 frá kl. 7—8. (21 2 DJÚPIR, alstoppaöir stól- ar, nýi'r og divanteppi (dökk- brúnt pluss) til sölu. Gjafverð. Laugavegi 41, uppi. —■ Sími 3S30, kl. 7—10. (22 IvAUPUM. fiöskúr. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714. (791 TIL SÖLU 7 lampa feröaút- varpstæki og riffill (cal. 22). Uppl. Vífilsgötu 18 kl. 7—8. (7 GÓÐ barnakerra óskast í skiptum fyrir vagn. Karjagötu 3, uppi. (8 HNÉHÁ kven-rciöstígvél nr. 37 óskast til kaups. — Uppl. í sima 4591. (2 SENDIFERÐABÍLL. Tilboö óskast í bifreiöina R 1811. Uppl. í búöiuni, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. (12 KAUPUM flöskur. Móttaka Gre.ttisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395- (i3 LÉTTBÁTUR til sölu, skekta, tilvaliti vatnabátur. — Þormóöur Sveinsson, Lauga- vegi 27 B. 05 HJÓLKOPPUR af „Ford“- bifreiö tapaöist síSastliöinn laugardag á leiöinni milli Reykjavikur og Svínahrauns. Vinsamlegast tilkynnist í sima 1981 ' 1 (26 REGLUSAMUR maSur ósk- af eftir herbergi; má vera líti'ö, Tilboö, merkt: „30“, sendist afgr. Vísis fyrir fimmtudag. (19 BÓLSTRUÐ húsgögn, alls- konar, smíöuS eftir pöntun, svo sem nýustu gerSir af bóls.truð- um stólum og sófum, svefn- ottomanar stækkanlegir og meS sængurfatageymslu, armstólar. 3 tegundir, legubekkir, allar stærSir o. fl. Tökum húsgögn til klæSninga. — Áherzla lögS á vandaSa vinnu og ábyggilega afgreiSslu. Húsgagnabólstrun Sigurbjörn E. Einarssón Vatns- stíg 4- • (453 FRAMARAR! III. og IV. fl. æfing í dag kl. 6.30 á Fratn- vellinum. Meistara- og, I. fí. kl. 7-30.á; íþrótta-j vellinum. Handknattleiksæfing kvenna kl. 8.30 á Háskójatún- inu. — Stjórnin. UNGLINGSTELPA óskast til aS gæta barns. Arnleif Hösk- uldsdóttir, Laufásvegi 71. (11 Drengjamót Ármanns hefst í kvöld kl. 7.30. Undan- rásir í 80 m. kl. 6. Stjórn Ármanns. GÓÐ stúlka eSa kona óskast til hússtarfa. Kaup og vinnu- tími eftir samkomulagi. Sérher- bergi. — Uppl. í síma 2715 eöa Öldugötu 11, þriSju hæ'S. (17 SLÆ TÚN og garSa. Tek grasiS ekki. Þeir, sem vilja sinna þessu, leggi nafn og heim- ilisfang á afgr. bíáSsins, merkt: „Sláttumaöur". (20 LÍTILL BÍLL, má vera pall- bíll, óskast til kaups. — Uppl. í síma .5029. (14 TIL SÖLU olíuVélar á 25 kr. Eldhúsílát ódýr á Hverfisgötu 62. Björn Jónsson. (16 STÚLKA óskast í matvöru- verzlun. Umsóknir, ásamt uppl. um fyrri störf, sendist Vísi fyr- ir kl. 3 á miSv.ikudag, merkt: „Verzlunarstúlka“. (796 KAUPAKONA óskast á gott heimili. Mætti hafa meS sér stálpaS barn. Uppl. Ægis- götu 26.___________ (27 LÍTILL enskur barnayagn, sem hægt er aS lengja óg ef í góSu standi, er til sölu á Sól- vallagötu 34, miShæS, í dag kl. 5—7-" (28 TlL SÖLU og sýnis í dag kl. 6—9 tvenn ljósgrá sumar- föt, ný, á meSalmann, sem nýr grár rykfrakki, prýSilegt org- el meS hörpu beggja megin og gólfteppi eftir kl. 8 í kvöld á Grettisgötu 49. (1 HÚSGÖGNIN og veröiö er viö allra hæfi hjá okkur. —- Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 83. Simi 3655._____________(263 DÚFUR, 2—3 pör, mjög ung, óskast. Dúfnakofi má fylgja. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Sími 2803. (10 VEGGHILLUR (útskornar) vegghillur (djúpskornar) úr eik, mahogny og birki. \'erzl. G. SigurSsson og Co., Grettis- götu 54. (759 TÚNÞÖKUR til sölu. Flutt- ar heim til kaupenda. — Sími 5358._____________________(799 AMERÍSKIR skautaskór, nr. 10 og karlmannsreiöhjól td sölú á Laugavegi 43, I. hæS. Ennfremur mótatimbur til sýnis og til sölu á Hrísateig 20 kl. 4—8. (18 HÚSFREYJUR: Gleymið elcki StjörnubúSingunum þegar þér takiS til í matinn. Þeir fást í næstu matvöru- búS. EfnagerSin Stjíirnan. Borerartún 4. Sími 5799- (527 ALLT til iþróttaiSkana og ferSalaga. HELLAS. Hafnarstræt-i 22. (61 HUSFREYJUR! Okkurj berast síféllt meSniæli meS efnagerSarvörum okkar, sem fela í sér skýringu á þeim vinsældum, sem yörur okkar hljóta hjá húsmæSrum um land allt. BiSjiS því kaupmann ySar eingöngu uni efnagerSarvör- ur. frá okkur. EfnagerSin Stjarnan, Borgartún 4. Sími 5799. (526 GANGADREGLAR til sölu í TOLEDO. BergstaSastræti 61. Sími 4891. HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviSjafnan- legur bragSbætir í súpur, grauta, búSinga og allskonar kaffibrauÖ. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. — Fást í öllum 'matvöru- verzlunum. (523 SÍTRÓNUR, þurrkaS græn- meti og gróft hveitikliS. — Hjörtur Hjartarson, BræSra- borgarstíg i. Sími 4256. (385 SÓFASETT, nýtt, mjög vandaS (rauSleitt sílki) til sölu. GjafverS. Grettisgötu 69. (23 BORÐ og 6 stólar (eik) Ottóman, 1 m. breiSur, barná- rúm tvöfalt, gólfpulla, borö til að leggja saman, barnavagn enskur, kerra, vagga. Bræöra- borgarstig 8 C. (24 Dvergnegrarnir átluðu sig alll í einu. Tarzan var horfinn og hafði fariö í burtu svo að segja aö þeim ásjáandi. „Ílver ykkar vill laka að ser að segja Strang frá þessu?“ spurði ejnn dverg- hegrinn og ^kalf á bcinunum af hræðsíu. 4,Ekki þori eg það, svo mikið er víst.“ A meðan þessi atburður gerðist, var Strang kominn langt i burtu frá þorp- iim. Hann var grimmdarlegur ásýndum óg augsýnilega að bíða einhvers, þar sem hann stóð í skugga af stóru tré og litaðist um.. Að þessu sinni var hann einn á i'erð. Allt í einu kom Strang auga á mann, sem nálgaðist hahn óðfluga og þá varð liann hýrari i bagði. Hann vissi, að þarna kom sá sem hann beið eftir. Og þegar þcssi niaður var koniinn í ka 11 - færi, stakk Stráng fingrunum upp i sig og blístraði, éins og svo oft áður. Það leið ekki langur tími, þar til Strang fékk svar við blístri sinu. Mað- urinn var nú kominn á næstu grös. Allt í cinu nam hann staðar og flýtti sér að, stinga á sig dagblaði, sem liann hafði haldið á. „Þetta má Strang aldr- ei sjá,“ hugsaði Frank Braun, eu svo hét maðurinn. TABZAN KONUNGUR FRUMSKÖGANNA Eftir Edgar Rice Burroughs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.