Vísir - 09.07.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 09.07.1945, Blaðsíða 8
VISIR Mánudaginn 9. júlí 1945 Esfa komin Framh. af 1. síðu. menn frá Noregi og Dan- ínörku, en auk þess eru iríeðal þeirra menn, sem ver- ið hafa i Þýzkalandi og ýms- um 'löndum Mið-Evrópu. Hervörður. Fimm hermenn voru með skipinu frá Höfn og hafa þeir lagt ýmsar spurnigar fýrir farþega á leiðinni. Meðal þeirra, sem komu um borð í Kaupmaniíahöfn, var Jón Leifs. Var hann hafð- ur i sérstakri gæzlu á leið- inni hingað, en fekk að koma nokkura tíma upp á þiljur. Svelti hann sig í sól- arhinrg á leiðinni i mót- mælaskyni. Ferðin gekk vel. Esja hefir verið alls 20 daga í þessari ferð og gekk hún ágætlega í álla staði. Að vísu hafa verið nokkur prengsli í skipinu, en veður var jafnan gott og skipverjar svo alúðlegir og hjálpfúsir við farþega, að þrengslin Ivomu ek'ki að sök. Á morgun og næstu daga mun verða birt nánári frá- sögn af ferðinni og viðtöl við ýmsa, sem með skipinu voru. I*eiir setn, voru teknir. Eins og þegar er kunnugt voru 5 menn teknir úr Esju fyrir után Kaupmannahöfn. Nöfn þeirra hafa ek'ki verið birt til þessa, en Vísir hefir ijú fengið upplýsingar um það, hverjir þeir eru. Þeir heita: Leifur Jóhannesson, Hinrik Guðmundsson, ólafur Pétursson, Sigurður Kristj- ánsson og Magnús Kjartans- son. Síðan þeir voru leknir úr skipinu, munu ekki hafa borizt neinar fregnir af þeim hingað til lands. _____ Margir, se'm skráðir voru á hinn upprunalega farþega- lista frá sendiráðinu í Kaup- mannahöfn, komu ékki um borð, en nokkurir aðrir komu þá í þeirra stað. Esja lesíaði i Gautaborg m. a. tuttugu smálestir af kúlu- legum, auk tveggja kassa með vélum til Síldarverksmiðja ríkisins. Var ráðgert að skip- ið tæki meiri vörur, en þær voru ekki afgreiddar vegna verkfallsins, sem staðið hefir í Sviþjóð. Her Cfarks Eeysf&ir upp. 15. herjasamstæðan hefir nú verið leysi upp. Hún barðist á ítaliu. í þessari herjasamstæðu voru 8. 'herinn brezki og 5. bandríkjaherinn, en yf- irmaður hennar var Mark Clark hershöfðingi. Hann sagði í boðskap til manna sinna að skilnaði, að hann harmaði það, að niega ekki lengur hafa á hendi stjórn svo vaskra manna, sem hefðu neytt fjandmennina til hinnar fyrstu skilyrðis- lausu uppgjafar í þessum ófriði. Amerísku hersveit- irnar verða nú látnar renna saman við hernámsliðið 1 Austurriki. Kínverjar hafa nú sótt 35 km. austur fyrir borgina Liuchow í Kína. Þarna standa yfir miklar orustur, en Kínverjar vinna á hægt og nitandi. Eru þeir senn komnir svo nálægt járn- brauthmi milli Hankow og Kanton, að þeir geta skotið á hana og torveldað flutninga um hana. Þrír herir sækja að hinni miklu samgöngumiðstöð Paoching, sem er í vestur- Herbergi éskasf sem fyrst. Uppl. í síma 2204. BEZTAÐAUGLYSAlVlSI Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8. — Sími 1043. VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæS, til vinstri. (Enginn sími). (591 UPPHLUTSBELTI tapaSist síSastl. föstudag frá Veltusundi 3 B. Vinsamlegast skilist Veltu- sundi 3 B. — Fundarlaun. (17Ó KARLMANNS-armbandsúr hefir tapazt frá Kárastíg niSur SkólavörSustíg. — Skilist á Frakkastíg 21, niöri. (tS/ FERÐAFÉLAG ÍSLANDS biSur þátttakendtir í BreiSa- íjarríarförinni er hefst 12 þ. m. og VestfjarSaförinni er hefst 13 þ. m. um aS taka farmiöa fyrir hádegi á þriðjudag á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörös, Túngötu 5, — verSa annars seldir öörum. (185, KJÓLAR, sniönir og mátaS- ir, Laugaveg 68, steinhúsiS. — Uppl. eftir kl. 6. (136 KAUPAKONA óskast aö Guitnarshólma. Uppl. í Von. — Sími 4448._________________(178 Fataviðgerðin. Gerum vi8 allskonar föt. — Áherzla lögiS á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 STOFA til leigu meS aS- gang aS síma í nýju húsi í tvo og % mánuS. Upþl. í Stórholti 26, mánud. eftir kl. 8 síSd. Sími 2080. (179 3 HERBERGI og eldhús til leigu, 16 km. frá Reykjavík. — LögbergsstrætisvagnaleiS. Simi 3799, kl. 5—8. (180 HANDKNATT- LEIKSSTÚLKUR. — Æfing í kvöld kl. ,30 á Háskólatúninu. (184 fm^$^M HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530. (X53 BÓLSTRUÐ húsgögn, alls- konar, smíSuS eftir pöntun, svo iem nýustu gerSir af bólstruS- um stólum og sófum, svefn- ottomanar stækkanlegir og meS sængurfatageymslu, armstólar. 3 tegundir, legubekkir, allar stærSir o. f 1. Tokum húsgögn ti! klæSríinga. — Áherzla lögb á vandaSa vinnu og ábyggilega afgreiSslu. Húsgagnabólstrun Sigurbjörn E. Einarsson Vatns- stig 4- (453 STÚLKA óskast til inniverka í sveit. Má hafa meS sér smá- barn eSa snúningakrakka. Sími 2037. __________^___________(177 HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviSjafnan- legur bragSbætir í súpur, grauta, búSinga og allskonar kaffibrauÖ. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. — Fást í öllum matvöru- verzlunum. (523 SÍTRÓNUR, þurrkaS græn- meti og gróft hveitiklíS. — Hjörtur Hjartarson, BræSra- borgarstig i. Sími 4256. (385 8 MANNA tjald til sölu á Hávallagötu 44, uppi. . . (174 STARFSSTÚLKUR vantar aS gistihúsinu á Laugarvatni. Uppl. í síma á Laugarvatni.,— (186 TIL SÖLU oliuvélar á kr. 25 og eldhúsílát ódýr á Hverfis- götu 62.___________ (182 BRAGGAHLERAR óskast til káups. Uppl. í síma 4493. — (183 HNAKKUR og beizli í á- gætu standi til sölu og sýnis hjá Jóni Magnússyni, ÓSinsgötu 11, frá kl. 6—8 e. m. (181 VEGGHILLUR. TJtskornar vegghillur, Ýmsar fallegar gerSir. Verzl. Rín, Njálsgötu 23- (159 ÓDÝRIR stofuskápar og margskonar önnur húsgögn. Verzl.^ G. SigurSsson & Co., Grettisgötu 54. . (126 TÚNÞÖKUR til sölu. Flutt- ar heim til kaupenda. — Sími 5358-________________ (799 GANGADREGLAR tU sölu í TOLEDO. BergstaSastræti 61. Sími 4891. HÚSFREYJUR: GÍeymiS ekki StjörmibúSingunum þegar þér takiS til í matinn. Þeir fást í næstu matvöru- búS. EfnagerSin Stjarnan. Borgrartún 4. Sími 5799. (527 ALLT til íþróttaiSkana og ferSalaga. HELLÁS. Hafnarstræti 22. (61 HuSFREYJUR! Okkur berast sífellt meSmæli meS efnagerSarvörum okkar, sem fela í sér skýringu á þeim vinsældum, sem vörur okkar hljóta hjá húsmæSrum um land allt. BiSjiS því kaupmann ySar eingöngu um efnagerSarvör- ur frá okkur. EfnagerSin Stjarnan, Borgartún 4. Sími 5799. (526 j SÓFASETT, nýtt, mjög glæsilegt — rauSleitt áklæSi — til sölu. GjafverS. Grettisgötu 69, kjallara, kl. 7—10._____(74 BÓKHALD, endurskotmn, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiíSslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. RYKSUGA til sölu. Uppl. bílaverkstæSinu Þverholt i5> milli 4 og 7 í dag. _________ GÓÐ miSstöSvareldavél til sölu. Uppl. í síma 1928. (173 mor verður dregið í 5. ilokki. Munið að endurnýja. Állir höfðu orðið scm steini lostnir af undrun, þegar apamaðurinn allt íeinu birtist í miðjum hópnum, en svo átt- aði 'Bráun sig og greip til skammbyss- unnar og miðaði henni á konung frum- skóganna, þar sem hann stóð rólegur *>g ákveðinn. FBUMSRÖGJUINA Eftir Edgar Rice Burroughs. WITWOUT HeSITATION, TAR7.ANJ BROU6HTOHE FÖOT V? IN AN ARC ANO SENT 7WE PlSTOL FLVISKS. THB NBY.T INSTANT THEBURLV STRAN4'? THROAT WAS CAUGHT W finöfrs of srreeL. Cc9t TB<1.Ed|Bf Rlf« Bnttoiitli! Ine -Tm fltí U.8 Púl Olf,. Distr. by Unitcd Fcature Syndlcatc. Inc wDON'T K/LL HIM, TARZANI" PLBADSP ANNI. Pegar Braun færði sig nær hontim með byssuna í hendinni, sparkaði ápa- maðurinn eldsnöggt til hans og kom lagið á úlnlið Brauns og við það! hrökk skammbyssah út í loftið. Braun hrökkl- aðist aftur á bak, því hann var óvið- búinn þessari árás. Tarzan apabróðir gekk að þar sem Strang var og greip með hinum sterku .fingrtim sinum af heljarafli utan um hálsinh á ilhnénniriu. Tarzan herti á takihu og ætlaði ekki að sleppa fyrr en, yfir lyki, en þá gékk A'nna til hans. •9VT A<5 me APE-MAN meASBÞ 6TR.AHG, SRAW LEAPEO ON i\l$ &ACK. „Deyddu hann ekki," bað húh, um leið og hún snerti öxl Tarzans. En þégar apamaðurinn sleppti Stran&, hljóp Braun aftan að honum og greip ulan um háls hans. Konungur frum- skóganna reyndi strax að losá sig við þennan nýja árásarmann, en ....

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.