Vísir - 09.07.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 09.07.1945, Blaðsíða 8
8 VISIR Mánudaginn 9, júlí 1945 fisja komin Framh. af 1. síðu. menn frá Noregi og Dan- mörku, en auk þess eru nfeðal þeirra menn, sem ver- ið hafa í Þýzkálandi og ýms- um löndum Mið-Evrópu. Hervörður. Fimm hérmenn voru með skipinu frá Iiöfn ()g hafa Jjeir Iagt ýmsar spurnigar fyrir farþega á leiðinni. Meðal þeirra, sem komu um horð í Kaupmaniiahöfn, var Jón Leifs. Var hann hafð- ur i sérstakri gæzlu á leið- inni hingað, en fekk að koma nolckura tíma upp á þiljur. Svelti hann sig í sól- arhinrg á leiðinni í mót- mælaskyni. Ferðin gekk vel. Esja hefir verið alls 20 daga í þessari ferð og' geklc Iiún ágætlega i alla slaði. Að vísu hafa verið nokkur þrengsli í skipinu, tín veður var jafnan gott og skipverjar svo alúðlegir og lijálpfúsir við farþega, að þrengslin komu ekki að sök. Á morgun og næstu daga mun verða birt nánari frá- sögn af ferðinni og viðtöl við ýmsa, sem með skipinu voru. £P#>iir seett rori« tekmir. Eins og þegar er kunnugt voru 5 menn teknir úr Esju íyrir utan Kaupmannahöfn. Nöfn þeirra hafa ekki verið Lirt til þessa, en VTsir liefir nú fengið upplýsingar um það, hverjir þeir eru. Þeir heita: Leifur Jóhannesson, Hinrik Guðmundsson, óláfur Pétursson, Sigurður Kristj- ánsson og Magnús Kjartans- son. Síðan þeir voru leknir úr skipinu, munu ekki liafa horizt neinar fregnir af þeim Inngað til lands. Margir, sem skráðir voru á hinn upprunalega farþega- lista frá sendiráðinu í Kaup- maunahöfn, komu ékki um hörð, en nokkurir aðrir komu þá í þeirra stað. Esja leslaði í Gautaborg m. a. tuttugu smálestir af kúlu- legum, auk tveggja kassa með vélum lil Síldarverksmiðja rikisins. Var ráðgert að skip- ið tæki meiri vörur, en þær voru tíkki afgreiddar vegna verkfallsins, sem staðið hefir í Sviþjóð. Her CEarks Eeystur upp. 15. hrrjasamstæðan hefir nú verið léyst upp. Hún barðist á ítalíu. í þessari herjasamstæðu voru 8. herinn brezki og 5. bandríkjaherinn, en yf- irmaður Iiennar var Mark Clark hershöfðingi. Hann sagði í boðskap til manna sinna að skilnaði, að hann harmaði það, að mega ekki lengur bafa á liendi stjórn svo vaskra manna, sem hefðu neytt fjandmennina til liinnar fjrrstu skilýrðis- lausu uppgjafar í þessum ófriði. Amerísku hersveit- irnar verða nú látnar renna saman við hernámsliðið i Austurríki. Kínverjar hafa nú sótt 35 km. austur fyrir borgina Liuchow í Kína. Þarna standa yfir miklar orustur, en Kínverjar vinna á liægt og bitandi. Éru þeir senn komnir svo nálægt járn- brautinni milli Hankow og Kanton, að þeir geta skotið á Iiana og torveldað flutninga um hana. Þrír herir sá?kja að hinni nfiklu samgöngumiðstöð Paoching, sem er í vestur- Herbergi óskast sem fyrst. Uppl. í síma 2204. ir^r«ir4.r4.nir4ifVvr«irv^r\r«rvnin.n.r4>rvr«rvrvn,i BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSI síiíioööottttciöoíííioaöaooíicíiw Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8. — Sími 1043. VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæS, til vinstri. (Enginn sími). (591 UPPHLUTSBELTI tapaðist síðastl. föstudag frá Veltusundi 3 B. Vinsamlegast skilist Veltu- sundi 3 B. — Fundarlaun. (170 K ARLM ANNS-armbandsúr hefir tapazt frá Kárastig niöur Skólavörðustíg. — Skilist á Erakkastíg 21, niðri. (187 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS biður þátttakendur i Breiða- fjarSarförinni er hefst 12 þ. m. og VestfjarSaförinni er hefst 13 þ. m. um að taka farmiöa fyrir lládégi á þriSjudag á skrifstofu Ivr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, — veröa annars seldir öðrum. (185 HANDKNAIT- LEIKSSTÚLKUR. — Æfing i kvöld kl. 8,30 á Háskólatúninu. (184 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530. (153 STÚLKA óskast til inniverka i sveit. Má hafa meS sér striá- barn eða snúningakrakka. Simi 2037._____________________(J77 STARFSSTÚLKUR vantar að gistihúsinu á Laugarvatni. Uppl. í síma á Laugarvatni.,— (186 KJÓLAR, sniðnir og mátað- ir, Laugaveg 68, steinhúsið. — Uppl. eftir kls 6. (136 KAUPAKONA óskast að Gunnarshólma. Uppl. í Von. — Simi 4448. (178 Fataviðgðiðin. Gerum við allskonar föt. — Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 mMœ&í STOFA lil leigu með að- gang að síma í nýju húsi í tvo og Yz mánuð. Uppl. í Stórholti 26, mánud. eftir kl. 8 síðd. Simi 2080. (179 3 HERBERGI og eldhús til leigu, 16 km. frá Reykjavik. — Lögbergssti'ætisvagnaleið. Simi 3799, kl. 5—8. (180 BÓLSTRUÐ húsgögn, alls- konar, smíðuð eftir pöntun, svo sem nýustu gerðir af bólstruð- um stólum og sófum, svefn- ottomanar stækkanlegir og með sængurfatageymslu, armstólar. 3 tegundir, legubekkir, allar stærðir 0. fl. Tökum húsgögn til klæðninga. — Áherzla lögð á vandaða vinnu og ábyggilega afgreiðslu. Húsgagnabólstrun Sigurbjörn E. Einarsson Vatns- stíg 4- (453 HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviðjafnan- legur bragðbætir i súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. — Fást í öllum matvöru- verzlunum. (523 SÍTRÓNUR, þurrkað græn- meti og gróft hveitiklíð. — Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. (385 8 MANNA tjald til sölu á Hávallagötu 44, uppi. (174 TIL SÖLU olíuvélar á kr. 25 og eldhúsílát ódýr á Hverfis- götu 62. (182 BRAGGAHLERAR óskast til kaups. Uppl. í síma 4493. — (183 HNAKKUR og beizli í á- gætu standi til sölu og sýnis hjá Jóni Magnússyni, Óðinsgötu ií, frá kl. 6—8 e, m.____OSi VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur, Ýmsar fallegar gerðir. Verzh Rín, Njálsgötu 23- ‘ (159 ÓDÝRIR stofuskápar og margskonar önnur húsgögn. Verzh, G. Sigurðsson & Co., Grettisgötu 54. (126 TÚNÞÖKUR til sölu. Flutt- ar heim til kaupenda. — Simi 5358-_________________(795 GANGADREGLAR til sölu í TOLEDO. Bergstaðastræti 61. Sími 4891. HÚSFREYJUR: GÍeymið ekki Stjörnubúðingunum þegar þér takið til í matinn. Þeir fást í næstu matvöru- búð. Efnagerðin Stjarnan. Borgartún 4. Sími 5799. (527 ALLT til íþróttaiðkana og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 HuSFREYJUR! Okkur berast sífellt meðmæli með efnagerðarvörum okkar, sem fela í sér skýringu á þeim vinsældum, sem vörur okkar hljóta hjá húsmæðrum um land allt. Biðjið því kaupmann yð?.r eingöngu um efnagerðarvör- ur frá okkur. Efnagerðin Stjarnan, Borgartún 4. Sími 5799- (526 j SÓFASETT, nýtt, mjög glæsilegt — rauðleitt áklæði — til sölu. Gjafverð. Grettisgötu 69, kjallara, kl. 7—io._____(74 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sínti 2170. (707 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. RYKSUGA til sölu. Uppl. bílaverkstæðinu Þverholt 15. ntilli 4 og 7 i dag. GÓÐ miðstöðvareldavél til sölu. Uppl. í síma 1928. (173 morgun verður dregið í 5. flokki. Munið að endurnýja. Nr. 17 TABZAN KONUNGUB FBUMSKÖGANNA Eftir Edgar Rice Burroughs. AS TBE JUNSLE LORD LANOBCÍ 7HE WÍLV WNTER'S PISTOL w SWUNá TOWARD HIAd. WHÍ Állir höfðu orðið stm steini lostnir af undrun, þegár apamaðurinn allt íeinu birtist í miðjuin hópnuin, en svo ált- aði Braun sig og greip til skammbyss- unnar og miðaði henni á konung frum- skóganna, þar sem hann stóð rólegur ®g ákveðinn. -I?7/- WITHOUT UESITATtON, TARlAM BROUáHTONE FOOT UP IN AN ARC AND 5ENT THE PlSTOL FLVINÚ. Pegar Braun færði sig nær lionUm með byssuna í hendinni, sparkaði apa- niaðurinn eldsnöggt til hans og kom lagið á úlnlið Brauns og við það hrökk skannnbyssan út í loftið. Braun hrökkl- aðist aftur á bak, því hann var óvið- búinn þessari árás. THE NEXT INSTANT THE BURLV STRANá'f THMAT WAS CAUGHT IN FJNGFR5 OF STEEL. Copr. t»«. ridfnr Wir* Bnrrm.rlu Ine -Tm Tl«. U.8. Pat Off, Dlstr. by Unlted Fcature Syndícate. Inc. ThE APE-MAN RELEASEÞ STRANC, SRAW LEAPED ON H/S BACK. Tarzan apabróðir gekk að þar sem Strang var og greip riieð liinuni sterku fingriim sínuin af heljarafli utan um hálsinri á illmenniriu. Tarzan herti á takiriu og ætlaði ekki að síeppa fyrr en yfir lyki, en þá gekk Anna til lians., „Deyddu hann ekki,“ bað húh, um leið og luin snerti öxl Tarzans. En jiégar apamaðurinn sleppti Straní,, hljóp Braun aftan að honum og greip utan um háls hans. Kónungur frum- skóganna reyndi strax að losá sig við þennan nýja árásarmann, en .... DONT KILL HIA4, TARZANL - PLEADED í ANN. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.