Vísir - 09.07.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 09.07.1945, Blaðsíða 2
VISTR Mánudaginn 9. júlí 1945 •J &?0mœé^m£ i/jíjju andsniAptin Skrifið kvennasíðurtni um áhugamál yðar. Te-kex. \ (Hnoöið sem allra minnst). 2 bollar hveiti. 3 tesk. lyftiduft. i tesk. salt. 4 matsk. smjörlíki. ?4 bolli mjólk. Sigti'ö hveitiö, bætiö viö þaS isalti og lyftidufti. MyljiS smjör- líkiö saman vitS eöa hakkiö það meS tveim hnífum, unz þaS er oröið mjög smátt. HelliS svo smátt og smátt mjólk í hveitiS lOg hræri'S varlega í unz allt hveitiö er orSið vott. SetjiS deigiS á borS og eltiS í y2 mínútu. Fletjiö út og skeri'S kexiS. SetjiS á smurSa plötu og hafiS ca. þumlung á milli kak- anna, ef þér óskiS þess aS þær séu stökkar, en látiS þær því sem næst snertast, ef þér viljiS hafa þær mjúkar. BakiS í vel heitum ofni í 15—20 mínútur. tJr þessu verSa 14—16 kex- kökur. Til tilbreytingar má svo bæta 1 bolla af rifnum osti i deigi'S. AnnaS hvort setja hann saman viS meS smjörlíkinu eSa setja deigiS i smáform^ og strá ost- inum yfir. Sætar kúrennu-bollur. í-yí bolli hveiti. 3 tesk. lyftiduft. yí tesk. salt. 7/2 tesk. muskat. . •}i bolli kúrennur. 7/2 bolli smjörlíki. y2 bölli skur. SigtiS hveitiS. BætiS í þaS bökunarduftinu, salti og musk- ati. SigtiS aftur og mæliS. Bæt-: iS kurennum saman viS. HræriS smjörlíkiö. Bæti'ð sykri smátt og smátt í. HræriS unz þaS er íétt og bætið þá eggjunum einu í einu og hræriS vel á milli. SetjiS meS skciðum á bökunarplötu og bakiS i 15 mínútur eSa þangaS til bollurn- ar eru orSnar ljósbrúnar. BorSiS bollurnar heitar, með smjöri eSa þá eins og venjuleg- ar smákökur. TJr efninu verSa ca. 13 stk. af bollum. Haframjölsbollur. iy2 bolli bveiti. 4 tesk. lyftiduft. •)4 tesk. salt. 3 matsk. sykur. íyí bolli haframjöl. y2 bolli rúsinur. 2 egg, hrærS. 1 bolli mjólk. 3 matsk. brætt smjörlíki. SigtiS hveiti; bætiS lyftidufti, salti, sykri í þaS. SigtiS aftur og bætiS .svo haframjöli og rúsínum í það. HræriS saman eggjum, mjólk og smjörlíkinu, sem er brætt og litillega kælt og hellið því i hveitiblönduna. Hrærið að'eins nægilega til þess aö deigið verSi kekkjalaust. Fyllið smámót rúmlega til hálfs og bakiS í velheitum ofni í 20—25 mínútur. ' Úr þessu verða 15—18 bollur af meðalstærð. (Kafli úr bók þeirri er kvik- irmyndadísin Joan Bennet hefir skrifað um smjrtingn og notkiin fegurðarsmyrsla). Hreinlæti er fyrsta boðorð handsnyrtingarinnar. Hin smáa, fagra, fíngerða liönd, seni áður fyrr þótti fyrirmyndin, er ekki lengur talin eflirsóknarverð. Við nútimakonurnar erum vinn- andi þegnar þjóðfélagsins og hendur, sem vinna bera svip af því og eru miklu íegurri en þær er bera merki iðju- .leysis og- virðast aðeins vera pl skrauts. En vinnan er eng- m afsökun fyrir því að hend- urnar séu óhirtar. Vanhirtar hendur geta meira að segja verið til trafala við vinn- (una. Hreiniæti er fyrsta boðorð yhandsnyrtingarinnar. Það er hægt að hreinsa hendurnar, þótt unnið sé við allra ó- hreinlegustu vinnu. Leyfið aldrei óhreinindunum að festast ofan i hörundið. Með pimpsteini, sápu, vatni og hörðum bursta, má ná burt þeim óhreinindum, sem festst hafa í allar smá hrukkur handanna við vinnuna og ekki hafa náðzt af með venjulegum sápuþvotti. — Ef þér berið góðan handá- burð á hendurnar og núið honum vel inn í hörundið er þér byrjið vinnuna, er það á við góða hlífðarhanzka. Og svo er smyrslið sem af- gangs verður, er þér hreins- ið andlitið kvölds og morgna tilvalið á hendurnar. Sé því núið vandlega inn í hörund- „ið bætir það og mýkir. Mjúkar hendur vinna vel. Á stríðstimum kemur það að góðum notum, hve amer- íska konán kann vel til margra verka og hefir æfðar hendur eftir mörg og ólik störf. En ef höndin á að vera dugandi og afkastamik- il, má hún ekki missa við- kvæmni sína og mýkt. Óslétt- ir og grófir fingur geta rifið og dregið til þræði í fíngerð- um vefnaði, leikið illa smáa fíngerða hluti. Að vísu eru mörg störf, sem leika hend- ,urnar illa og skráma þær, en við það verður að sætta sig, því það er tákn um þjónustu og fórn viðkom- anda. Fjögur óhjákvæmileg atriði. Hreinsið hendur yðar rækilega einu sinni á dag og berið þá á þær góð, græð- andi smyrsli. Sverfið negl- urnar daglega, svo að þær brotni ekki. Berið mýkjandi smvrsl á naglaskinnið á hverju kvöldi, svo að ekki myndist andneglur. Þessi fjögur atriði —¦ að hreinsa, mýkja, sverfa neglurnar og hreinsa naglaskinnið — eru óhjákvæmileg, ef hendurn- ar eiga að gera sitt gagn. Einföld handsmjrling einu sinni á viku. Eg hefi séð konur við margskonar störf, — heimil- isstörf og allskonar vinnu, innan húss og ulan og eg gizka a að iim 90% af þeim hafi notað naglalakk á neglur sínar. Það hlifir nögl- unum, sé það notað rétt og evkur kvenlegan vndis- þokka. Ef til vill hafíð þér þannig slarf, að þér eigið erfitt með að nota nagla- iakk. En eg tel það með í minni handsnyrtingu: 1. Hreinsið gamla lakkið af nöglunum. 2. Sverfið neglurnar með naglaþjöl. Þaðer undir atvinnu yðar komið, live langar þér getið haft neglurnar. Við kvik- myndakonurnar verðum að hafa langar neglur, þar sem kvikmyndavélin krefst þess, en það er sannarlega lieimskulegt fyrir konu, að hafa lang- ar neglur, ef hún þarf þess ekki beinbnis, at- vinnu sinnar vegna. En hvað. sem lengdinni líð- ur, skúluð þér sverfa neglurnar þannig að þær verði sívalar, en ekki oddmjóar. 3. Berðý olíu eða smyrsl á skinnið kringum negl- ( urnar og ýtið frá nagl- rótinni um Jeið. ^4. Látið neglurnar liggja í bleyti í heitu sápuvatni í nokkurar mínútur. 5. Hreinsið undan nöglun- um með naglasköfu, úr appelsínutrjáviði (oran- ge stick) en vefjið fyrst bómull um oddinn. Ef neglurnar eru mjög ó- hreinar, má væta bóm- ullina „bintoverille". 6. Skolið hendurnar og þurrkið mjög vel. 7 Berið naglaíakk á negl- urnar. Afköst verksniiðjukveniij SILFURPLETT Matskeiðar, Desertskeiðar, Kökugafflar, Fiskgafflar, Kjötgafflar, Smjörhnífar. Mjög vandað, nýkomið. K. Einaisson & Björnsson h.f. Bankastræti 11. Það hcí'ir lengi vcrið kunn- ugt að Bandarikin eru eitt af jörðunni. Starfsorka, mynd- mestu framfaralöndum á arskapur og snyrtimennska i hvívelna eru einkenni þjóðar- innar og grundvöllur hins mikla ríkidæmis í landinu. Það hefir lika lengi verið gott eftirlit með allri starfsemi og alltaf endurbætt og fært í lag það sem að einhverju leyti náði ekki hámarki. Valdir menn hafa slíkt eftirlit á hendi og nærri má geta að ekki hefir verið slakað á klónni á striðsárunum, heldur þvert á móti hert á henni til his ýtrasta. Konur hafa alls staðar orð- ið að taka við störfum í verk- smiðjum þungaiðnaðarins. Þær hafa komið í stað karl- manna svo, að þeir gæti farið í herinn. Hefir þá mörgu þurft að breyla svo að störf kvenna kæmi að sem mestum notum. í hinum miklu verksmiðj- um Fords í Detroit hafa sér- fræðingar haft eftirlit með tugþúsimdum kvenna sem þar hafa unnið hin síðari ár. í hverju starfinu á fætur öðru hafa konur skarað fram úr körlum að flýti. En til þess að afreka þelta hefir eins og fyrr segir orðið að lagfæra sitt af hverju. Vélum breytt. Á siðastliðnum árum þcg- ar konur streymdu að í hundruðum daglega til þess að taka við störfum karla í verksmiðjum Fords, sáu yf- 'irmennirnir að ýmislegt varð að gera til hægðarauka af þessum ástæðum: 1. Konum varð erfitt um störf í óvenjulegum hita. Varð því að sjá fyrir lof tkæl- ingu við þau störf sem mest- ur hiti fylgdi, áður en starfs- hraði kvenna yrði sambæri- legur starfshraða karla. 2. Konur voru óvanar vél- um og kunnu ekki að hræð- ast þær hættur sem þeim fylgdu. Öryggið þurfti því að auka að mun, og útbúa vél- ar með varuðartækjum ýms. um. Voru settar híífar yfir hjól og víða settir hnappar til að þrýsta á í staðinn fyr- ir „pedal" til að stíga á. 3. Konur hafa ekki krafta á við karla. Vélar sem þung- ar voru í meðförum voru settar í samband við raf- magns-„hegra" sem konur gátu stjórnað. Og þegar búið var að koma á þessum lagfæringum voru afköst kvenna eins mikil og beztu verkamanna og víða meiri. Konur óttast hávaða . Starfsmenn Fords-verk- s'miðjanna eru mjög hróðug- ir af þvi að hafa getað „lag- \að verksmiðjurnar í hendi sér" . svo að þær hæfi starfi kvenna, þó að þær hafi upp- haflega verið byggðar fyrir karlmannsstörf. Og kven- fólkið er nú að starfi þar í öllum delidum og reynist á- gætlega. Einu hefir þó verkfræð- ingunum ekki tekizt að vinna bug á. Það er hræðsla kvenna við hávaða. Þeim er ¦mjög erfitt um að venjast ^„gatapressunum". Þegar þær slá götin heyrast háir. skell- ir og þó að konunum hafi verið sagt að það sé útilokað að slys verði við „gatapress- unura" þá er skarkalinn af þeim svo mikill að starfs- hraðinn við pressurnar hefir ekki aukizt sem skyldi. Og sérfræðingarnir eiga nú eftir að sigrast á þessu. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti9-Sími1875 _________Klapparstíg 30. Næstu da^a eru til sölu ódýrir Trékassar í Nýborg. Tómar flöskur keyptar á sama stað. Aíengisverzlun ríkisins. * Stór bók um líf og starf og samtíð listamannsins mikla Leonardo da Vinci eítir rússneska stórskáldið Dmitri Mereskowski, í þýðingu Björgúlfs læknis Olafssonar. er komin í bókaverzlanir Leonardo da Vinci var Jurðulegur jnaOvr. Hvar tem. hann tr ne\ndur i bókuth, er eim og menn skorli orö til þess að lýsn atgerfi hans og yfirburðum. t „Encyclopttdio Britannica" (1911) er sagt, uð sagan nefni tngan moxtn, sem sé hans jafningi á sviði visinda og iista og óhugsandi sé, að nokkur maðut hefð^xnzt tíl að afkasta hundraðasta parti af öllu pvi, sejn hann fékkst við. , j teonardo da VÍnci var óviðjáfnantegur málari. £»1 Uann var Uka uppfhiningamaður . á við Edison, eðUsfraðingur, sltrrðfraðingur, stjörnufraðingur og hervélafraðingur. — Hann fékkst við rannsóknir i Ijdsfraði, liffarafraði og stjárnfraði, andlitsfall manna og feltingqr t klaðum athugaSi hann vandlegn. Söngmaður vat Leonardo*góður og iék sjálfur á hljóðfari. Enn fremur ritadi hann kynstrin öll af ttagbókum, en — list hans hefir gefið honum orðstír, sem aldrei deyr. . Þessi bók um Leonardo da Vinci er saga um manninn, rr fjölhafastur og afkasta- méslur er talinn dtlra manna, er sögur fara nf, og einn af mestn tistamönnnm veraidar. .1 bókinni eru um 30 myndir af listaverkum. H.F. LEIFTUR, Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.