Vísir - 09.07.1945, Side 2

Vísir - 09.07.1945, Side 2
2 VISTR Mánudaginn 9. júlí 1945 Skrifið kvennasíðunni um áhugamál yðar. ÓMA liJijJij nina JÍíBÍÍÍ ffB9BBB8$ Te-kex. (HnoðiS sem allra minnst). 2 bollar hveiti. (Kafli úr bók þeirri er kvik- irmyncladísin Joan Bennet hefir skrifað um snyrtingu og notkun fegurðarsmyrslá). isstörf o« allskonar vinnu, innan liúss og ulan og eg gizka á aö um 90% af þeim liafi notað naglalakk á neglur sínar. Það liiífir nögl- 3 tesk. lyftiduft. 1 tesk. salt. ' 4 matsk. smjörlíki. jý bolli mjólk. Sigtio hveitiS, liætiS viS þaS isalti og lyftidufti. MyljiS smjör- likiS sarnan við eSa hakkiS þaS meS tveim hnífum, unz þaS er orSiS mjög sniátt. HelliS svo smátt og smátt mjólk í hveitiS lOg hrærið varlega í unz allt hveitiS er orðiS vott. Setjið deigiS á horS og eltiS í % mínútu. FletjiS út og skeri'ð kexiS. SetjiS á smurSa plötu og liafiS ca. þumlung á rnilli kak- anna, ef þér óskiS þess aS þær séu stökkar, en látiS þær því 's'em næst snertast, ef þér viljiS hafa þær mjúkar. BakiS í vel heitum ofni í 15—20 mínútur. Úr þessu verSa 14—16 kex- kökur. Til tilhreytingar má svo bæta 1 bolla af rifnum osti í deigiS. AntiaS hvort setja hann saman við meS smjörlíkinu eSa setja deigiS i smáform_ 0g strá ost- inum yfir. Sætar kúrennu-bollur. I-J4 bolli hveiti. 3 tesk. lyftiduft. yí tesk. salt. J4 tesk. muskat. . •)4 holli kúrennur. Y* bolli smjörlíki. Yz lrolli skur. 2 egg. SigtiS hveitið. BætiS í þaS bökunarduftinu, salti og rnusk- ati. SigtiS aftur og mæliS. Bæt- iS kurennum saman viS. HræriS smjörlikið. BætiS sykri smátt og smátt i. HræriS unz það er íétt og bætið þá eggjunum einu í einu og hrærið vel á miMi. SetjiS meS skeiSum á bökunarplötu og bakiS í 15 mínútur eSa þangaS til boMurn- ar eru orSnar ijósbrúnar. BorSiS boMurnar heitar, með smjöri eSa þá eins og venjuleg- ar smákökur. Úr efninu verSa ca. 13 stk. af boMum. Haframjölsbollur. i/2 boMi hveiti. 4 tesk. lyftiduft. ýx tesk. salt. 3 matsk. sykur. iy2 boMi haframjöl. Ý2. boMi rúsínur. 2 egg, hrærS. 1 bolli mjólk. 3 matsk. brætt smjörlíki. SigtiS hveiti; bætiS lyftidufti, salti, sykri i þaS. SigtiS aftur og bætið tóvo haframjöli og rúsínum í þaS. HræriS saman eggjum, mjólk og smjörlíkinu, sem er brætt og' lítiMega kælt og heMiS því i hveitiblönduna. HræriS að'eins naégilega til þess aö deigið verSi kekkjalaust. FylliS Smámót rúmlega til hálfs og bakiö í velheitum ofni í 20—25 mínútur. Úr þessu verSa 15—18 boMur af meSalstærð. Hreinlæti er fyrsta Iioðorð jhandsnyrtingarinnar. Hin smáa, fagra, fingerða liönd, sem áður fyrr þótti fyrirmyndin, er ekíd lengur talin eftirsóknarverð. Við nútímakonurnar erum vinn- andi þegnar þjóðfélagsins og hendur, sem vinna bera svip af því og eru miklu fegurri en þær er bera merki iðju- levsis og virðast aðeins vera jil skrauts. En vinnan er eng- :in afsökun fyrir því að bend- urnar séu óhirtar. Vanhirtar bendur geta meira að segja verið lil trafala við vinn- /tma. Hreinlæti er fyrsta boðorð yhandsnyrtingarinnar. Það er hægt að hreinsa hendurnar, þótt unnið sé við allra ó- hreinlegustu vinnu. Leyfið aldrei óhreinindunum að festast ofan í hörundið. Með pimpsteini, sápu, vatni og hörðum bursta, má ná burt þeim óhreinindum, sem festst hafa í allar smá lirukkur handanna við vinnuna og ekki liafa náðzt af með venjulegum sápuþvotti. — Ef þér berið góðan liandá- burð á bendurnar og núið bonum vel inn i börundið er þér byrjið vinnuna, er það á við góða hlífðarliánzka. Og svo er smyrslið sem af- gangs verður, er þér hreins- ið andlitið kvölds og morgna tilvalið á hendurnar. Sé því núið vandlega inn í liörund- • jð bætir það og mýkir. I Mjúkar hendur I vinna vel. Á stríðstímum kemur það að góðum notum, hve amer- íska konán kann vel til margra verka og hefir æfðar hendur eftir mörg og ólik störf. En ef höndin á að vera dugandi og afkastamik- il, má hún ekki missa við- kvæmni sina og mýkt. óslétt- ir og grófir fingur geta rifið og dregið til þræði í fíngerð- um vefnaði, leikið illa smáa fíngerða hluti. Að vísu eru mörg störf, sem leika liend- .urnar illa og skráma þær, ,en við það verður að sætta sig, því það er tákn um þjónustu og fórn viðkom- anda. Fjögur óhjákvæmileg atriði. Hreinsið hendur yðar rækilega einu sinni á dag og berið þá á þær góð, græð- andi smyrsli. Sverfið negl- urnar daglega, svo að þær brotni ekki. Berið mýkjandi smyrsl á naglaskinnið á bverju kvöldi, svo að ekki myndist andneglur. Þessi fjögur atriði —• að hreinsa, mýkja, sverfa neglurnar og hreinsa naglaskinnið — eru óhjákvæmileg, ef hendurn- ar eiga að gera sitt gagn. Einföld handsnyrting einu sinni á viku. Eg hefi séð konur við margskonar störf, — heimil- unum, sé það notað rétt og eykur kvenlegan vndis- þolcka. Ef til vill hafið þér þannig starf, að þér eigið erfitt með að nota nagla- Iakk. En eg tel ]iað með í minni liandsnyrtingu: 1. Hreinsið gamla lakkið af nöglunum. 2. Sverfið neglurnar með naglaþjöl. Það er undir atvinnu yðar komið, hve langar þér getið haft neglurnar. Við kvik- myndakonurnar verðum að hafa langár neglur, þar sem kvikmyndavélin krefst þess, en það er sannarlega heimskulegt fyrir konu, að hafa lang- ar neglur, ef hún þarf þess ekki heinlínis, at- vinnu sinnar vegna. En livað. sem lengdinni líð- ur, skiiluð þér sverfa neglurnar þannig að þær verði sívalar, en ekki oddmjóar. 3. Berðv olíu eða smvrsl á skinnið kringum negl- t urnar og ýtið frá nagl- rótinni um Jeið. *4. Látið neglurnar liggja í bleytj i beitu sápuvatni í nokkurar mínútur. 5. Hreinsið undan nöglun- um með naglasköfu, úr appelsínutrjáviði (oran- ge stick) en vefjið fyrst bómull uni oddinn. Ef neglurnar eru mjög ó- breinar, má væta bóm- ullina „bintoverille“. 6. Skolið hendurnar og þurrkið mjög vel. 7 Berið naglalakk á negl- urnar. SILFURPLETT Matskeiðar, Desertskeiðar, Kökugafflar, Fiskgafflar, Kjötgafflar, Smjörhnífar. Mjög vandað, nýkomið. K. Einaxsson & Björnsson h.f. Bankastræti 11. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9 - Sími 1875 _________Klapparstíg 30. Afköst verksmiðjukvenna Það hefir lcngi vcrið kunn- ugt að Bandarikin eru eitt af jörðunni. Starfsorka, mynd- mestu framfaralöndum á arskapur og snyrlimennska i hvívclna eru einkenni þjóðar- innar og grundvöllur hins mikla ríkidæmis í landinu. Það liefir lika lengi verið gott eftirlit með allri starfsemi og alltaf endurbætt og fært i lag það sem að einhverju leyti náði ekki hámarki. Valdir menn hafa slíkt eftirlit á hendi og nærri má gela að ekki hefir verið slakað á klónni á stríðsárunum, heldur þvert á móti hert á lienni lil his ýtrasta. Konur liafa alls staðar orð- ið að taka við störfum i verk- smiðjum þungaiðnaðarins. Þær liafa komið í stað karl- manna svo að þeir gæti farið í herinn. Hefir þá mörgu þurft að breyta svo að störf kvenna kæmi að sem meslum notum. í liinum miklu vcrksmiðj- um Fords í Detroit hafa sér- fræðingar haft eftirlit með tugþúsundum kvenna sem þar hafa unnið hin síðari ár. í liverju starfinu á fætur öðru hafa konur skarað fram úr körlum að flýti. Fm lil þess að afreka þetta hefir eins og fyrr segir orðið að l.agfæra sitt af hverju. Vélum breytt. Á síðastliðnum árum þeg- ar konur streymdu að í lmndruðum daglega lil þess að taka við störlum karla í verksmiðjum Fords, sáu yf- irmennirnir að ýmislegt varð að gera til hægðarauka af þessum ástæðum: 1. Konum varð erfitt um störf í óvenjulegum Iiita. Varð því að sjá fvrir loftkæl- ingu við þau störf sem mest- ur hiti fylgdi, áður en starfs- hraði kvenna yrði sambæri- legur starfshraða karla. 2. Konur voru óvanar vél- um og kunnu ekki að liræð- ast þær hættur sem þeim fylgdu. Öryggið þurfti því að auka að mun, og útbúa vél- ar með varúðartækjum ýms. um. Voru settar hlífar yfir hjól og víða scttir lmappar til að þrýsta á í staðinn fyr- ir „pedal“ til að stíga á. 3. Konur hafa ekki krafta á við karla. Vélar sem þung- ar voru í meðförum voru settar í samband við raf- inagns-„begra“ sem konur gátu stjórnað. Og þegar búið var að koma á þessum lagfæringum voru afköst kvenna eins mikil og beztu verkamanna og víða meiri. Iíonur óttast hávaða . Starfsmenn Fords-verk- smiðjanna eru mjög hróðug- ir af því að hafa getað „lag- ,að verksmiðjurnar i hendi sér“ svo að þær hæfi slarfi kvenna, þó að þær hafi upp- haflega verið hyggðar fyrir karlmannsstörf. Og kven- fólkið er nú að starfi þar í öllum delidum og reynist á- gætlega. Einu hefir þó verkfræð- ingunum ekki tekizt að vinna bug á. Það er bræðsla kvenna við liávaða. Þeim er .mjög erfitt um að venjast þ,gatapressunúm“. Þegar þær slá götin heyrast háir skell- ir og þó að konunum hafi verið sagt að það sé úlilokað að slys verði við „gatapress- unum“ þá er skarkalinn af þeim svo mikill að slarfs- hraðinn við pressurnar hefir ekki aukizt sem skyldi. Og sérfræðingarnir eiga nú eftir að sigrast á þessu. Næstu daga eru til sölu ódýrir Trékassar í Nýborg. Tómar flöskur keyptar á sama stað. Áfengisveizlun ríldsins. * Stór bók um líf og starf og samtíð listamannsins mikla Leonardo da Vinci eltir rússneska stórskáldið Draitri Mereskowski, i þýðingu Björgúlfs læknft Olafssonar. er komin í bókaverzlanir Leonardo da Vinci var furðulcgur piaOvr. Hvar sem hann er ttelndur í hókuth, er eins og menn skorti orO til þess aö lýsa atgerfi lians og yfirburöum. I „Encycloþtedio . Britannica" (1911) er sagt, að sagan nefni engan mann, sem sé hans jafningi d sviöi visinda og lista og óhugsandi sé, aö nokkur maÖur hefð(*nzl tíl að afkasta hundraðfisto parli af öllu fwi, seyn hann fékkst við. „ > Leonardo da Vinci var óviðjáfnanlegur mdlari. £« harin var lika uppfinningnmaöur d viÖ Edison, eölisfraðingur, stcrröfraðingur, stjömufraðingur og hervélafraöingur. — Hann fékkst við rannsóknir i Ijósfraði, lilfarafraði og sljórnfraöi, andlitslall manna og lellingqr I klaðum athugaSi hann vandlega. Söngmaður vat Leonardo* góður og iék sjálfur á hljóðfari. Enn fremur ritaöi hann kynstrin öll af dagbókum, en — list hans hefir gefið honum orðstír, sem aldrei deyr. Þessi bók um Leonardo da Vinci er saga um manninn, er Ijölhafastur og afkastn- méslur er lalinn allra manna, er sögur fara af, og einn aj mesln lisiainnnnuni veraldqr. í bókinni eru um 30 myndir af listavcrkum. H.F. LEIFTUR, Reykjavík. , • • A

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.