Vísir - 09.07.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 09.07.1945, Blaðsíða 6
a VISIR Mánudaginn 9. júlí 1945 VIÐSJA- ÞRETTÁN ER HAPPATALA HANS. Það skal engum getum leitt að pvl hvort talan 13 géti verið óhappatala fyrir einhverja eða ekki, en það á að minnsta kosti ekki við þegar Lt. eol William A. Johnston frá Boonville á i hlut. Johnslon hóf fyrst J)átt- iöku sína i stríði því er nú er háð, er hann stóðst lækn- isskoðunina föstudaginn 13. desember í Fort Jackson, S. C. Síðan var hann þráfald- lega minntur á töluna þrett- án í sambandi við atburði sem hennlu hann á leið hans yfir Afríku, Sikiley, ítalíu og að lokum heim aftur til Bandaríkjanna, ¦ þar . sem hann er nú kennari i Fort Jiragg, N.C. Hér verða talin upp þrett- ¦án tilfelli sem talan þrettán kom fyrir hann. 1. Hann var settur í 13. stór- skotaliðsherfylkið. 2. Var þrettán daga á leiðinni yfir Atlandshafið. 3. 13 skip voru i skipalestinni. 4. Tala hans í herþvottahúsinu var þrett- án. 5. Kom til herbúðanna í Norður-Afriku 13. maí 1943. ¦6. Hvarf úr herbúðunum til þess að taka þútt í innrás- inni á Sikiley 13. júní 1943. 7. Fór til ítalhi í innrásarbát r.em bar töluna 13. 8. Ferðað- ist í jeep-bíl númer 13 með- an á bardögunum um Sikil- ey stóð. 9. Tala hans sem farþega i innrásarbátnum var 13. 10. Fór frá Sikiley til ítalíii þann 13. október 1943. 11. Hélt til Bandaríkj- anna 13. nóv. 1943. 12. Var skipaður i herdeild númer 13 i Fort Bragg N.C. 13. Hóf kennslu fyrir brezka liðsfor- ingja fösludaqinn 13. október 1944. Johnston er á lífi enn svo ekki hefir talan orðið hon- um að fjörtjóni. Stmrsta hew* f#€tej£$ÍMÍPÚ2* Bandaríkjamenn hafa fundið slærsta hergagna- forðabúr, sem fundizt hef- ir í Þýzkalandi, í skógum Bajaralands.. f því voru meira en 18 þúsund smálestir af .allskonar ekotfærum, einkum fyrir fallbyssur. Hefir ameríski herinn tekið forðabúrið og mun nota skotfærin í því í þarfir setuliðs síns í landinu. í forðabúri þessu var einnig- hergagnasafn, þar cem sýnd'var hver tegund sprengiefna og hafa hin nýjari og lítt þekktari sýn- ishorn verið send vestur um haf til áthugunar og tilrauna. Tékkar ®g Teschemlaéi*að. Virlinger, forsætisráðherra Tékkóslóvakíu, er nýtega kominn heim frá Moskva. Hann sagði við heimkom- una, að Rússar litu svo á, að Tékkóslóvakía ætti fulla heimtingu á ölíum þeim löndum, sem voru I andamæra þeirra Múnchensamningana Meðal þeirra er Teschen-hér- að, sem Tékkar deila nú um við Pólverja (og Karpato- kraina, sem Rússar hafa fengið). Virlinger sagði enn- l'remur, að iðnaður Tékkó- slóvakíu gæli ekki þrifizt, ef ekki væri hægt að uota kolin í Teschen. ínnan fyrir 1938. ÞEGAR FISKUM RIGNIR. Það er ekki lengur leynd- armál, hvernig á því slend- ur, að.fiskum rignir stundum á St. Lawrence-ey junni í Berings-hafi, fyrir sunnan Beringssund. Það er vísinda- maður einn í New York, Otto Geist að nafni, sem hef- Js leyst gútuna, en hann hef- ir kynnt sér líf og hátlu Eski- inóanna við Beringshaf í meira en tuttugu ár. „Rigning" sem þessi á sér aðeins stað, þegar austan- . vindur er. Þá rignir á land, í klettana, sem eru á austan- verðri St. Lawrenee-eyju, Jiskategundum, sem mikið er af á þessum slóðum og heimskatttarefttrinn þarna um slóðir dregur að miklu Jeyti fram llfið á fiski þess- um að vetrarlagi. Eskimó- arnir fá þarna einnig mikla bjórg, þvi að þeir fara á veiri liverjum „skreiðarferðir" til :<<tmtursú'andar eyjaiinnar .oghafa þaðan he.im með sér þenna fisk til þess að bæla iiistir sínar,' sem eru venju- lega ekki annað en rostungs- 'kjöt og sélkjöt: Kemur það .oft fyrir, að Eskimóafjöl- -skyldur ná þarna fiski svo að smálestum skiptir og er það ^ekki lítil búbót. Geist, sem er, í rauninni 125 þúsuitd tunnur síldar seldar fil Svíþjóðar. Síðastliðinn föstudag var undiiTÍtaður í Svíþjóð samn- ingur milli íslenzkra síldar- útflytjend/i og síldar inn- flyljanda^ambands Svíþjóðar nni kaup á 125 þús. tunnum af 'sild héðan. Segir i'réttaritari blaðsins í Svíþjóð, að Svíarnir muni sjá um flutning síldarinnar héf.an og að einnig muni þeir láta i té tómar tunnur og salt. kyi i þúitaf rteðingur, veitti þessu fgrirbrigði athygli í áhuga fyrir því, að komast að hinu sanna um, hvcrnig á því gæti staðið, að ,manna' féllí þarna til jarðar. En sá 'var gallinn á, að varla var hægt að athuga þetta nema þegar vcður voru vond og þá var stórhæitulegt að fara út fyrir húss dyr. En um síðir komsl Gcist að niðurstöðu, sem hann taldi hina réttu. Hann komst 'að því, að þegar snjúkoma væri mikil, þá feslist fiskur- inn i krapinu, en þegar krapið frysi í ís, þá frysi fiskurinn með- Svo þegar ís- inn brotnar í flögur vegna þrýstingsins af hafstraum- um og stormar næða um ísa- brotin, þá nær hann fiskin- um og þeytir honum á land. Sumir þeirra fiska, sem Geist fann í klettasprungum eftir storma, voru allt að 10 pund á þingd. Fangarnir myrtu fé- laga sinn — and- nazista. Hópur þýzkra farga í Bret- landi hefir myrt cinn félaga sinn. Hinn myrti hafði ságt við þá, að bann væri feginn, því að stríðið væri búið, þvi að hann hefði aldrei verið náz- isti. Þeir, sem voru æstastir nazistar í fangabúðunum seltu þá einskonar réttarböld, kváðu upp dóm yfir hinum trúlausa, börðu bann og hengdu síðan. Réttarhöld s'anda nú yfir vegna morðs þessa. Hungur vofir yfir Jugoslövfijira Júgóslava skortir nú 6000 vöruflutningabíla, ef 2 mill- jónir manna eiga ekki að búa við skort í vetur. Þetta kom fr.ani á fundi, sem staðið befir í Röm und- anfarið og er balidnn á veg- um UNRRA. Báru Júgóslaf- ar fram kröfur uni það, að þeir fengju þessa bila og síð- an 200 bús. smálestir allskon- ar nauðsynja næstu 12 mán- uði. Þeir segja, að 70 þúsund manns svelli nú þegar í land- inu, einkum í Króatíu. K.R. á Patreksfirði. Frá f réttaritara Vísis. Patreksfirði á laugardag. Fjórtán manna fimleika- flokkur frá K.R. kom hingað í dag kl. 12. Flokkurinn kom með varð- bátnum Óðni og var Patreks- fjörður fyrsti áfanginn í sýningarför flokksins um Vestfirði. Fararstjóri cr Ás- geir Þórarinsson, en þjálfari er Vignir Andrésson. Flokkurinn bafði bér sýn- ingu kl. 5 við mikla hrifningu áborfenda. Veður var gott og sýndu KR.-ingar fyrir fram- an hráðfrystibúsið að Kald- Norðmenn hafa samið við Svía um kaup á 2000 naut- gripum í stað þeirra sem fóru forgörðum er Þjóðverj- ar fóru eyðileggjandi um Finnmörk og' Tromsöfylki. í uppbafi böfðu menn vonasl eftir að geta fengið 6000 keypta en sænskir út- flytjendur gátu ekki fengið útflutningsleyfi fyrir nema þriðjung |jeirra. bak að viðstöddu miklum mannfjölda. íþróttafélagið Hörður sá um móttökur hér og bauð íþrótt.amönnum til kaffi- drykkju kl. 15. Fóru KR.-ing- arnir liéðan kl. 20 í kvöld til Sveinseyrar i Tálknafirði. Biðja fimleikamennirnir fyrir kveðjur til vina og vandamanna. BÆIAEFRETTIR Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sirai 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur Bifröst. Sími 1508. Útvarpið í kvöld. 19.25 Hljómplötur: Þjóðdansar. 20.30 Þýtt og éndúrsagt (Her- sieinn Pálsson ritstjóri). 20.50 Hljómplötur: Lög leikin á bala- laika. 21.00 Um daginn og veg- inn. (Gunnar Benediktsson rit- höfundur). 21.20 Hljómplötur: a) Lög frá ýmsuín löndum. b) Paul Robeson syngur. 22.00 Fréttir. Alfreð Gísiason, liögreglustjóri í Keflavik, varð fertngur í fyrradag, og sóttu sam- bekkingar hans og vinir hann heim, enda var fjölmenni mikið saman komið á heimili lögreglu- stjórans. Bárust honum ýmsar fagrar gjafir. Nýlu lögreglustjór- inn mesta trausts og yinsœlda í héraði sínu. Birgir Halldósson, vestur-íslenzki tenorsöngvar- inn, hélt fyrstu söngskemmtun sina á vegum Tónlistarfélagsins síðastl. föstudagskyöld við mikla hrifningu hlustenda. Birgir end- urlekur söngskemmlun sína ann- ,að kvöld kl. 11.30. Sjá nánar augl. i blaðinu i dag. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 5. flokki á mogun. — Athygli skal vakin á •því, að engir miðar verða af- greiddir á morgun. í dag eru þvi iustu forvöð að endurnýja. rutii'iNf: sue LEYNDARDÓMAR PARÍSARBORQAR af bessari heimskunnu skáldsögu eítir íranska rit- snilu'nginn EUGENE SUE eru nú#komin í bóka- verzlanir. Bókin er í 5 bindum (nær 2000 bls.), prentuð á góðan pappír og prýdd 200 myndum eftir franska dráttlistarmenn. EFNI SÖGUNNAR er svo viðburðaríkt og spennandi og frásögnin svo lifandi, að menn hrífast ósjálfrát með, — sem sagt, lifa at burði þá, er sagan segir frá um leið og þeir lesa um það. Bókin hefur verið ófáanleg síðan fyrir stríð, en ávallt mjög eftirspurð. Nú hefur það litla, sem eftir er af upplaginu, verið heft og selst með fyrirstríðsverði. Öll 5 bindin kosta aðeíns 50 hzónur!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.