Vísir - 09.07.1945, Page 6

Vísir - 09.07.1945, Page 6
VISIR Mánudaginn 9. júlí 1945 EVÍÐSJÁe ÞRETTÁN ER HAPPÁTALA IIANS. Það skal engum getum leitl að ])i>í livort talan 13 geti verið óhappatala fyrir einhverja eða ekki, en ]>að á að minnsta kosti ekki við þegar Lt. col William A. Johnston frá Boonville á i hlut. Johnston hóf fgrsl þátt- töku sína i stríði því er nú cr háð, er hann stóðst lækn- isskoðunina föstudaginn 13. desember í Eort Jackson, S. C. Síðan var hann þráfahl- lega minntur ói töluna þrett- cín í sambandi við atburði sem henntu hann á leið hans gfir Afríku, Sikiley, ttalíu og að lokum heim aftur til Bandaríkjanna, ■ þar . sem hann er nú lcennari í Fort Jiragg, N.C. Hér verða talin upp þretl- <m tilfelli sem talan þrettán kom fyrir liann. 1. Hann var settur í 13. stór- skotaliðsherfylkið. 2. Var þrettán daga á leiðinni yfir Atlandshafið. 3. 13 skip voru i skipalestinni. 4. Tcda hans í herþvottahúsinu var þrett- án. 5. Kom til herbúðanna i Norður-Afríku 13. maí 19h3. ■6. IJvarf úr herbúðunum til þess að taka þátt í innrás- inni á Sikiley 13. júní 19h3. 7. Fór til ítaUa i innrásarbát scm bar töluna 13. 8. Ferðað- ist í jeep-bíl númer 13 með- an á bardögunum um Sikil- ey stóð. 9. Tala hans sem farþega í innrásarbátnum var 13. 10. Fór frá Sikiley til ítalíu þcum 13. október 19í3. 11. Hélt til Bandaríkj- anna 13. nóv. 1943. 12. Var skipaður í herdeild númer 13 í Fort Bragg N.C. 13. IJóf kennslu fyrir brezka liðsfor- ingja föstudaginn 13. október 1944. Johnslon er á lífi enn svo ■ekki hcfir talan orðið hon- um að f jörtjóni. ÞEGAR FISKUM RIGNIR. Það er ekki lengur leynd- armál, hvernig á því stend- ur, að-fiskum rignir stundum á St. Lawrence-eyjunni í Berings-hafi, fyrir sunnan Beringssund. Það er vísinda- maður einn í New York, Otto Geist að ncifni, sem hef- fs leyst gátuna, en hann hef- ir kynnt sér líf og háttu Eski- móanna við Beringshaf í meira en tuttugu ár. „Rigning“ sem þessi á sér aðeins stað, þegar austan-. . vindur er. Þá rignir á land, í klettana, sem eru á austan- verðri St. Lawrence-eyju, fiskategundum, sem mikið er af á þessum slóðum og heimskautaref'urinn þarna um stóðir dregur að miklu .leyti fram lífið á fiski þess- tim að vetrarlagi. Eskimó- arnir fá þarna einnig mikla björcg, því að þeir fara á vetri Itverjum „skreiðarf'erðir" til Aiiusturstrundar ey jarinnar - gg jiafa þaðan heim með sér þenna fisk lil þess að bæta vistir sínar,' sem éru vénju- lega ekki annað en rostungs- 'kjöt og selkjöt. Kemur það . oft fyrir, að Eskimóufjöl- -skyldur ná þarna fiski svo að smálestum skiptir og er það ckki litil búbót. Gcist, sem er í rauninni Siwi'sta faer* sgettfMMtshús* S*jjó&verjtt ffimstst Bandaríkjamenn hafa fundið slærsta hergagna- forðabúr, sem fundizt hef- ir í Þýzkalandi, í skóguni Bajaralands.. í því voru meira en 18 þúsund smálestir af allskonar skotfærum, einkum fyrir fallbyssur. Hefir ameríski herinn tekið forðabúrið og mun nota skotfærin í því í þarfir setuliðs síns í landinu. f forðabúri þessu var einnig hergagnasafn, þar sem sýnd'var hver tegund sprengiefna og hafa hin pýjari og lítt þekktari sýn- ishorn verið send vestur um haf til áthugunar og tilrauna. Tékkar ©g Teschenhérað. Virlinger, forsætisráðherra Tékkóslóvakíu, er nýlega kominn heim frá Moskva. Hann sagði við heimkom- una, að Rússar litu svo á, að Tékkóslóvakía ætti fulla heimtingu á öllum þeim löndum, sem voru innan landamæra þeirra fyrir Mii nch ensamni nga n a 1938. Meðal þeirra er Teschen-hér- að, sem Tékkar deila nú um við Pólverja (og Karpato- kraina, sem Rússar hafa fengið). Yirlinger sagði enn- frenmr, að iðnaður Tékkó- slóvakíu gæti ekki þrifizt, ef ekki væri liægt að nota kolin í Teschen. 125 þúsund tunnur síldar seldar til Svíþjóðar. Siðaslliðinn föstudag var undirritaður í Svíþjóð samn- ingur milli íslenzkra sildar- útflytjen^a og síldar inn- flytjandasambands Svíþjóðar um kaup á 125 þús. tunnum af síld héðan. Segir fréttaritari blaðsins í Svíþjóð, að Svíarnir muni sjá um flutning síldarinnar héðan og að einnig muni þeir láta í lé tómar tunnur og salt. kynþáttafræðingur, veitti þessu fyrirbrigði athygli í áhúga fyrir því, að Icomast að hinu sanna um, hvernig á því gæti staðið, að ,manna‘ félli þarna til jarðar. En sá var gallinn á, að varla var hægt að athuga þetta nema þegar veður voru vond og þá var stórhættulegt að [ara úl fyrir húss dyr. En um síðir komst Gcist að niðurstöðu, sem hann tcddi hina réttu. Ilann lcomst 'afí því, að þegar snjókoma væri mikil, þá festist fiskur- inn i krapinu, en þegar krapið frysi í ís, þá frysi fiskurinn með. Svo þegar ís- inn brotnar í flögur vccgna þrýstingsins af hafstraum- um ocg stormar næða um ísa- brotin, þái nær hann fiskin- um ocg þeytir honum á land. Sumir þeirra fiska, sem Geist fann í klettasprungum efiir storma, voru allt að 10 pund á þingd. Fangarnir myrtu fé- laga sinn — and- nazista. Höpur þýzkra farga í Bret- Jandi hefir myrt cinn félaga sinn. Hinn myrti hafði sagt við þá, að hann væri feginn, því að stríðið væri búið, því að hann hefði aldrei verið náz- isli. Þeir, sem voru æstastir nazistar í fangabúðunum seltu þá einskonar rétlarhöld, kváðu upp dóm yfir hinum trúlausa, börðu hann og hengdu síðan. Réttarhöld s'.anda nú yfir vegna morðs þessa. K.R. á Patreksfirði. Frá fréttaritara Vísis. Patreksfirði á laugardag. Fjórtán manna fimleika- flokkur frá K.R. kom hingað í dag kl. 12. Flokkurinn kom með varð- bátnum Óðni og var Patreks- fjörður fyrsli áfanginn í sýningarför flokksins um Vestfirði. Fararstjóri cr Ás- geir Þórarinsson, en þjálfari er Vignir Andrésson. Flokkurinn hafði hér sýn- ingu kl. 5 við mikla hrifningu áhorfenda. Veður var gott og sýndu KR.-ingar fyrir fram- an hráðfrystihúsið að Kald- tiungur vofir yfir Jugoslöviim Júgóslava skortir nú 6000 vöruflutringabíla, ef 2 mill- jónir manna eiga ekki að búa við skort í vetur. Þetta kom fram á fundi, sem staðið hefir í Röm und- anfarið og er halidnn á veg- um UNRRA. Báru Júgóslaf- ar fram kröfur um það, að þeir fengju þessa bíla og síð- an 200 þús. smálestir allskon- ar nauðsynja næstu 12 mán- uði. Þeir segja, að 70 þúsund manns svelti nú þegar í land- inu, einkum í Króatíu. Norðmenn hafa scimið við Svía um kaup á 2000 nciut- cgripum i slað þeirra sem fóru forgörðum er Þjóðverj- ar fóru eyðileggjandi um Finnmörk og' Tromsöfyiki. í upphafi höfðu menn vonast eftir að geta fengið 6000 kevpta en sænskir út- flytjendur gátu ekki fengið útflutningsleyfi fyrir nema þriðjung þeirra. bak að viðstöddu miklum mannfjölda. íþróttafélagið Hörður sá um móttökur hér og bauð íþróttamönnum til kaffi- drykkju kl. 15. Fóru KR.-ing- arnir Íiéðan kl. 20 í kvöld til Sveinseyrar í Tálknafirði. Biðja fimleikamennirnir fyrir kveðjur til vina og vandámanna. BÆJAEFRETTIR Næturlæknir er í Læknavar.ðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næfurakstur Bifröst. Simi 1508. Útvarpið í kvöld. 19.25 Hljómplötur: Þjóðdansar. 20.30 Þýtt og endursagt (Her- steinn Pálsson ritstjóri). 20.50 Hljómplötur: I.ög leikin á bala- laika. 21.00 Um daginn og veg- inn. (Gunnar Benediktsson rit- höfundur). 21.20 Hljómplötur: a) Lög frá ýmsuín löndum. b) Paul Bobeson syngur. 22.00 Fréttir. Alfreð Gíslason, liögreglustjóri í Keflavík, varð fertugur í fyrradag, og sóttu sam- bekkingar hans og vinir hann heim, enda var fjölmenni mikið saman komiS á heimili lögreglu- stjórans. Bárust honum ýmsar fagrar gjafir. Nýtu lögreglustjór- inn mesta trausts og vinsælda í héraði sinu. Birgir Halldósson, vestur-íslenzki tenorsöngvar- inn, hélt fyrstu söngskennntun sina á vegum Tónlistarfélagsins síðasll. föstudagskvöld við mikla hrifningu hlustenda. Birgir end- urtckur söngskemmtun sína ann- ,að kvöld kl. 11.30. Sjá nánar augl. í blaðinu í dag. Happdrætti Háskóla fslands. llregið verður í 5. flokki á mogun. — Athygii skal vakin á ■þvi, að engir miðar verða af- greiddir á morgun. f dag eru því 'iustu forvöð að endurnýja. nuoé.Nf: sút! LEYNDARDÓMAR PARÍSARBORGAR af bessari heimskunnu skáldsögu eftir franska rit- snillinginn EUGENE SUE eru nú^komin í bóka- verzlanir. Bókin er í 5 bindum (nær 2000 bls.), prentuð á góðan pappír og prýdd 200 myndum eftir franska dráttlistarmenn. EFNI SÖGUNNAR er svo viðburðaríkt og spennandi og frásögnin svo lifandi, að menn hrífast ósjálfrát með, — sem sagt, lifa at burði þá, er sagan segir frá um leið og þeir lesa um það. Bókin hefur verið ófáanleg síðan fyrir stríð, en ávallt mjög eftirspurð. Nú hefur það litla, sem eftir er af upplaginu, verið heft og selst með fyrirstríðsverði. Öll 5 bindin kosta aðeins 50 krónurí

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.