Vísir - 09.07.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 09.07.1945, Blaðsíða 1
Kvennasíðan. Sjá 2. síðu. Farþegar með Esju. Sjá 3. síðu. 35. árg. Mánudaginn 9. júlí 1945. 126. tbl. Esja komin: illa sfadd§r0 Farþegar með Esju sendu utanríkisráðuneyt- inu eftirfarandi skeyti, meðan skipið var enn í hafi: „Sumir farþegar eru húsnæðislausir og pen- ingalausir. Þeir eru níu karlmenn og ein stúlka, kona með tvo syhí, hjón með eitt barn, tvenn bárn- laus hjcn, tvenn hjón með tvö börn og tvenn hjón með þrjú börn hvor, alls 38 manns. Förum fram á það við ráðuheytið, að sjá þessu fólki farborða f yrstu dagana. Helgi Bergs, ölaf- úr Gunnarsson". Flngvél er hann vaíf með„ hefir ekki kom- ið fram. Á laugardaginn var skýrt frá því í Lundúnaátvarpinu að sonur Ánthpnys Edcn hefði verið ftírþegi i flugvél, sem hefði týnst. Flugvélin var á ferð ein- hversstaðar í Btirma pg var ekki komin iil bækisíöðvá á þeim tima sem liíin var væntanleg. Leit var haí'in að flugvói- mni. Kanadiskt flugfélag mun hefja flugferðir yfir Aflans- haf 1. september. Lengsfa ®g Leltað að 150.000 Á föstudaginn var hætt viðtækustu leit, sem nokk- uru sinni hefir verið haldið uppi á Atlanshafi. Leitað var að flugvél, sem fór frá Bretlandi til Azor- eyja 17. júní og sendi frá sér neyðarskeyti, er hún var um það bil komin hálfa leið til áfangastaðar. 1 flugvélinni voru samtals 15 menn, allir flugmenn og var flugvélin á leið vestur til Bandaríkj- anna. 150.000 km. svæði leitað. Sjö brezk og amei'sk her- skip tóku þátt í leitinni„ auk að minnsta kosti tuttugu kaupskipa og mikils fjölda flugvéla. Aðéins ein sveit strandvarnaflugliðs Breta lét flugvélar sínar vera sam_ .tals 400 klst. á loffi og marg- ar sendu flugvélar um miklu lengri tíma, en aðrar heldur skemmur. Koslnaðurinn. Leit þessi várð mjög kósín- aðarsöm og er talið, að Ðret- ar og Bandaríkjainenn gi'éiði eigi ininnj uiiphæð en 200,000 dollara fyrír hana, en þó eru ekki öll kuri krtmin til graf- ar, því að ógerningur er að vlta, hvérsu mikíll timi og eldsneyti hefir farið hjá sumum flutningaskipanna lil leitarinnar. Voru að niður- falli komnir. Þegar flugvélin sendi fyrsta neyðarskeyti sitt, voru tveir tundurspiílar næstir stað þeim, sem hún gaf upp, að hún mundi verða að jiiionntini a • svæðl. nauðlenda á. Voru þeir þeg- ar sendir á vettvang og á- hafnirnar unnu svo kapp- samlega að því, að koma skipum sínum sem fyrst á slysstaðinn, að þær voru að niðurfalli komnar, þegar þær komu á staðinn, sem upp hafði verið gefinn. En tundurspillarnir fundu ekk- ert. Önnur leit. Um likt leyti" og þessári leit var hætt, barst neyðar- skeyti frá annari flugvél, eh hún var á leið frá Nýfundna- landi til Bretlands. Hún vár með 9 farþega innanborðs, þrjá menn úr sendinefnd Breta á ráðstefnunni í San P'rancisco og sex ritara þeirra, sem voru konur. Flugvélin hrapaði i sjóinn um 800 km. frá landi en eitt- hvað af fólkinu, sem í henni var, mun hafa bjargazt á föstudag. S!ð01 m Fyrir slríð var búið að gera áæthin um bijggingu jdrn- braularmiðstöðvar í Oslo. Öll vinna í sambandi víð stöð þessa lagðist niður er stríðið braust út en verður verkinu nú hrundið í fram- kvæmd. Lálin verður fara fram samkeppni milli húsa- t,eiknara um bygginguna sjálfa. Lokið hafði verið við að mestíi undirbúningi að verkinu og ætlunin er að hin nýja brautarstöð verði þar sem nú er Austurbraut- arstöðin. (Frá norska' blaða- fulltrúanum). Þegar Esja fór frá Reykjavík. Þegar Es|a kom fi! Hafnar. Árásádanskt fangahús. Daily Herald hefir það eftir fréttum frá Stokk- hólm að flokkur „varúlfa" hafi gert tilraun til þess að leysa um þúsund danskra svikara úr fangelsinu í Horseröd í Norður-Jót- landi, en varðmönnunum hafi tekist að reka árásar- mennin.a af höndum sér. Árásarmennirnir voru um 50 að tölu og stcðu bardagarnir við þá í heilan dag. í þessum flokkum „varúlfa" eru danskir óg þýzkir flóttanazistar og er áltið að fjöldinn allur hafi verið skipulagður, útbúinn vopnum, skotfærum og ferðapeningum. Rákust á dnfi Þýzkur duflaslæðári rakst nýlega á dufl er hann var að slæða við vesturströnd Noregs. Við sjirenginguna fórust 25 Þjóðverjar. Fjöldi norskra báta sem voru í námunda við slysstað inn slnppu án þessj að nokk uð tjón yrði á mönnum. Samgöngur aukast í Noregi. Járnbrautarferðir aukast með degi hverjum i Noregi og er nýjum leiðum bætt við daglega. Frá þriðjudéginum 10. júlí að telja verður t. d. bætt við ýmsum leiðum sem undan- farið hafa að mestu legið niðri. Mun þá, Bergensbraut- in verða starfrækt aftur og verða ennfremur daglegar ferðir til Slavangers og Þrándheims frá Oslo. Hingað til hafa aðeiias þrjár lestir farið þessar leið- ir á viku. En fyrir stríð gengu lestir á milli þessa slaða bæði nótt og dag. Íandaríkjaniia. Það var tilkynnt í Wash- ington að Dé Gaulle myndi koma til Bandaríkjanna i ágústmánuði. Truman forseti bíður hon- um þangað vestur til við- ræðna um ýmisleg vanda- mál varðandi framtíð Frakklands og þátttöku þess í framtíðarskipun heims- málanna. Esja kom á * ytri höfnina kl. 8. Stérkostlegur mann^ fjöidí fagnaði henni. IJsja kom á ytri höfnina hér við bæinn um kl. 8 í morgun. Hafði farið ró-* lega frá Vestmannaeyjum -* og lagðist upp að um kl. 10, eins og ráð hafði verið^ fynr gert. Þegar Esja sigldi inn fíó- ann livíldi þokuhula víða yfir landinu, en er skipið nálgaðist Beykjavík, tók að^ greiðast úr slæðunni og sólin gægðist í gegn. Klukkan var ekki orðin 8^ þegar fólk fór að tinast niður að höfn, til þess að tryggja sér góðan stað. Þegar klukk- an var orðin níu, skipti mannfjöldinn þúsundum og kl. 9 var hafnarbakkinn og öll nærliggjandi stræli orðin yfirfull af fólki. Þeir, sem voru svo heppnir ,að hafa miða, sem leyfði þeim að að fara niður á Sprengisand, höfðu auðvitað beztu útsýn- ísstaðina, en mörg hundruð komust upp á vörugeymslu- og skrifstofuhúsin við höfn- ina og hver gluggi í þeim var ,þéltskipaður fólki. útvarpið. Ríkisútvarpið útvarpaði frá Esju i gærkvéldi og var þá meðal annars lesinn far- þegalistinn, sem birtur er á öðrum stað hér í blaðinu. Klukl-ran hálf-tíU í morg- un hófst síSan útvarp frá komu skipsins hingað. Var fyrst útvarpað frá skipsfjöl og nokkurir farþéganna látn- ir koma að hljóðnemanuni og segja nokkur orð. Jón Helgason prófessor í Kaup- mannahöfn ávarpáði hlust- endur fyrstur. Kluklcan tiu hóf Emil Jónsson samgöngumálaráð- herra ræðu sína. Bauð hann Esjufarþegana velkomna og , minntist þess, að landsmenn hefðu oft hugsað til þeirra, sem erlendis voru, og eink- um þegar hernaðaraðgerðir voru framkvæmdar i ná- grenni við bústaði íslendinga ( erlendis. i Þá tók Ásgeir Sigurðsson: skipstjóri til máls, en af hálfu farþega talaði Guðm.. Arnlaugsson. Að lokinni ræðu hans sungu farþegar °Ó, guð vors lands", en mannfjöldinn á bakkarinum- tók undir. Farþegarnir með Esju erit alls 304, þ. á. m. mörg hjóif með alls um 70 börn. G7 þeirra undir 12 ára aidri. Flestir farþegánna eru náms- Framh. á 8. síðu. v >

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.