Vísir - 09.07.1945, Síða 1

Vísir - 09.07.1945, Síða 1
Kvennasíðan. Sjá 2. síðu. 35. árg. Mánudaginn 9. júlí 1945. Farþegar með Esju. Sjá 3. síðu. 126. tbh VELKOMN ESJUFARÞEGAR! Esia komin: Farþegar með Esju sendu utanríkisráðuneyt- inu eftirfarandi skeyli, meðan skipið var enn í hafi: „Sumir farþegar eru húsnæðislausir og pen- ingalausir. Þeir eru níu karlmenn og ein stúlka, kona með tvo syni, hjón með eitt barn, tvenn barn- laus hjcn, tvenn hjón með tvö börn og tvenn hjón með þrjú börn hvor, alls 38 manns. Förum frarn á það við ráðuneytið, að sjá þessu fólki farborða fjtsíu dagana. Helgi Bergs, ólaf- ur Gunnarsson“. Sonar Edens saknað Flugvél, er haim vas: með, heitr ekki kom- ið fram. Á laugardaginn var slcúrt frá \)ví í Lundúnaútvarpinú að sonur Anthongs Eden hefði verið farþegi i flugvél, sem hefði týnst. Flugvélin var á ferð ein- hversstaðar i Burma og var ekki komin íil bækistöðva á þéim tíma sem hún var væntanleg. Leit vkr hafin að flugvél- inni. Ivanadiskt flugfélag niun Iiefja flugferðir yfir Aflans- haf 1. september. Lengsta og dýrasta Selt, sem gerð heflr verið. Lelfað að flugmönnum á 150.000 ferkm. svæðl. 3S farþegar illa staddir. Á föstudaginn var liætt viðtækustu leit, sem nokk- uru sinni hefir verið haldið uppi á Allanshafi. Leitað var að flugvél, sem fór frá Bretlandi til Azor- eyja 17. júní og sendi frá sér neyðarskeyti, er hún var um það bil komin hálfa leið til áfangastaðar. í flugvélinni voru samtals 15 menn, allir flugmenn og var flugvélin á leið vestur til Bandaríkj- anna. i 150.000 km. svæði leitað. Sjö hrezk og amei'sk her- skip tóku þátt í leitinni, auk að minnsta kosti tuttugu kaupskipa og mikils fjölda flugvéla. Aðeins ein sveit slrandvarnaflugliðs Breta lét flugvélar sínar vera sam. .tals 400 klst. á lofti og marg- ar sendu flugvélar um xriiklu lengri tíma, en, aðrar heldur skemmur. Kostnaðurinn. Leit þessi várð mjög'kösin- aðarsöm og er talið, að Bret- ar og Bandarikjamenn gréiði eigi minni n nphæð en 200,000 dollara fyrir hana, en þó eru ekki öll kur! krtmin til graf- ar, því að ógerningur er að vita, hvérsu mikill timi og eldsneyti hefir farið hjá sunnun fhitningaskipanna til leitarinnar. Voru að niður- falli komnir. Þegar flugvélin sendi fyrsta néyðarskeyti sitt, voru tveir tundurspillar næstir sfað ]>eim, sem hún gaf irpp, að hún mundi verða að nauðlenda á. Voru þeir þeg- ar sendir á véttvang og á- hafnirnar unnu svo kapp- samlega að því, að koma skipum sinum sem fyrst á slysstaðinn, að ])ær voru að niðurfalli komnar, þegar þær komu á slaðinn, sem upp hafði verið gefinn. En tundurspillarnir fundu ekk- ert. önnur leit. Um líkt leyti * og þessari leit var hætt, harst neyðar- skeyti frá annari flugvél, en hún var á leið frá Nýfundna- landi til Bretlands. Hún yar íneð 9 farþega innanborðs, þrjá menn úr sendinefnd Breta á ráðstefnunni í San Francisco og sex ritara þeirra, sem voru konur. Flugvélin hrapaði i sjóinn urii 800 km. frá landi en eitt- hvað af fólkinu, sem í henni var, mun hafa bjargázt á föstudag. Mý braufarstöð í Osló. Fgrir slríð var húið að gera áætlan um bgggingu járn- brautarmiðstöðvar í Oslo. öll vinna í sambandi við stöð þessa lagðist niður er stríðið braust út en verður verkinu nu hrundið í fram- kvæmd. Lálin verður fara fram samkeppni milli húsa- (eiknara um hygginguna sjálfa. Lokið hafði verið við að mestu undirhúningi að verkinu og ætlunin er að hin nýja hrautarstöð verði þar sem nú er Auslurbraut- arstöðin. (Frá norska' blaða- fulltrúanum). E>egar Esja fór frá Eeykjavík. l>egar Esja kom ti! Hafnar. Arás á danskt fangahús. Daily Herald hefir það eftir fréttum frá Stokk- hólm að flokkur „varúlfa“ hafi gert tilraun til þess að leysa um þúsund danskra svikara úr fangelsinu í Horseröd í Norður-Jót- landi, en varðmönnunum hafi tekist að reka árásar- mennitia af höndum sér. Árásarmennimir voru um 50 að tölu og stéðu bardagarnir við þá í heilan dag. f þessum flokkum „varúlfa“ eru danskir og þýzkir flóttanazistar og er áltið að fjöldinn allur hafi verið skipulagður, útbúinn vopnum, skot.færum og ferðapeningum. Rákust á dufL Þýzkur duflaslæðári rakst nýlega á dufl er hann var að slæða við vesturströnd Noregs. Yið sprenginguna fórúst 25 Þjóðverjar. Fjöldi norskra háta sem voru í námunda við slysstað- inn slnppu án þessj að nokk- uð tjón yrði á mönnum. Samgöngur aukast í Noregi. Járn brau larferð ir a úkas t með degi hverjum i Noregi og er nýjum leiðum bætt við dagtega. Frá þriðjudéginum 10. juli að telja verður t. d. bætt við ýmsum Iciðum sem undan- farið hafa að mestu legið niðri. Mun þá Bergensbraut- in verða starfrækt aftur og verða ennfrémur daglegar ferðir til Stavangers og Þrándheims frá Oslo. Hingað til Iiafa aðeiös hrjár leslir farið þessár leið- ir á viku. En fýrir strið gengu lestir á milli ])essa stáða bæði nólt og <lag. Be Gaulle fer til BandaYíkjanna. Það var tillcynnt i Wash- inglon að Dé GauIIe mgndi koma til Bandaríkjanna i ágústmánuði. Truman forseti híður hon- um þangað vestur til við- ræðna um ýmisleg vanda- mál varðándi framtíð Frakklands og þátttöku ])ess í framtíðarskipun heims- málanna. Esja kom á ytrl höfnina kl. 8. Stéíkostlegur mann* ijöldi fagnaði hennL JJsja kom á ytri höfnina hér við bæinn um kl. 8 í morgun. Hafði farið ró- lega frá Vestmannaeyjum og lagðist upp að um kl. 10, ems og ráð hafði verið' fynr gert. Þegar Esja sigldi inn fló- ann hvíldi þokuhula víða yfir landinu, en er skipið nálgaðist Reykjavík, tók að greiðast úr slæðunni og sólin gægðisl í gegn. Ivlukkan var ekki orðin 8,. þegar fólk fór að linast niður að liöfn, til þess að Iryggja sér góðan stað. Þegar klukk- an var orðin níu, skipti mannfjöldinn þúsundum og kl. 9 var hafnarbakkinn og öll nærliggjapdi stræli orðin yfirfull af fólki. Þeir, sem voru svo heppnir ,að hafa miða, sem leyfði þeim að að fara niður á Sprengisand, höfðu auðvitað beztu útsýn- ísstaðina, en mörg hundruð koriiúst upp á vörugeymslu- og skrifstofuhúsin við höfn- ina og liver gluggi í þeim var 5 þéttskipaður fólki. Útvarpið. Rikisútvarpið úlvarpaði frá Esju í gærkveldi og var þá meðal annars lesinn far- þegalistinn, sem birtur er á öðrum stað hér i hlaðinu. Klukkan hálf-tiú í morg- un liófst síðan útvarp frá kómu skipsins hingað. Var fyrst útvarpað frá skipsfjöl og nokkurir farþégánna látn- ir koma að hljóðnemanum og segja nokkur orð. Jón Helgason prófessor í Ivaup- mannahöfn ávarpáði hlust- endur fyrstur. Klukkan tíu hóf Emil Jónsson samgöngumálaráð- herra ræðu sína. Bauð hann Esjufarþegaria velkomna og: minntist þess, að landsmenn hefðu oft lnigsað til þeirra, sem erlendis voru, og eink- um þegar hernaðaraðgerðir voru framkvæmdar i ná- grénrii við I)ústaði islendinga erlendis. Þá tók Ásgeir Sigurðsson skipstjóri til máls, en af liálfu farþega lalaði Guðm. ArnlaUgsson. Að lokinnx ræðu hans sungu farþegar *ó, guð vors lands“, en mannfjöldinn á bakkannuni tók undir. Farþegarnir með Esju eru alls 304, þ. á. m. mörg hjórjT með alls um 70 hörn. 67 þeirra undir 12 ára aldri. Flestir farþegánna eru náms- Framh. á 8. síðu. v >

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.