Vísir


Vísir - 11.08.1945, Qupperneq 7

Vísir - 11.08.1945, Qupperneq 7
Laugardaginn 11. ágúst 1945 V I S I R „Dásamlegl!“ sagði Jack de Vere og rödd lians titraði af aðdáun á meistaranum. „Það1 má sannarlega segja, að þér kunnið að starfa að stórvirkjum, Brick.“ Þegar hér var komið samræðunum, sem fram fóru í setustofu milljónamæringsins, Hamburgers Palladium-gistiliöllinni, var skyndilega barið að dyrum-. „Leansor lávarður er kominn að finna vður, herra,“ sagði þjónninn, sem kominn var og á hæla honum kom lávarðurinn. Ego þekkti þenna unga mann í sjón. Hann var fölleitur og óhraustur í útliti, feitur og-leti- legur. Hann liafði aldrei liaft tækifæri til þess -nð virða hann fyrir sér og hann komst að þeirri niðurstöðu, að ef ekki væri liægt að uppræta svikara eins og Brick úr mannfélaginu, þá væru menn eins og Leansor tilvalin fórnarlömb fyrir þá. Leansor gerði sér svo greinilega upp virðu- leik og var svo mikillátur i fasi, að l>að var greinilegt, að hami var alls ekki vanur að um- gangast hefðarfólk. Augun voru litil og lýstu . ogeðsleg'ri ágirnd og undirferli. Hann var að vísu klæddur dýrindis fötum, en þau áttu alls ekki lieima á honum. Brick spratt á fætur og baðaði út öllum öng- um. „Verið þér. hjartanlega velkominn, lávarður . góður!“ sagði hann smeðjulega. „Fáið yður sæli og vindil að reykja, en fyrst verð eg þó að kynna yður fyrir hinum kæra vini mínum, Jack de Vere, sem er samlandi yðar, en er nú búsettur í Kaliforníu. Jack, þetta er Leansor Ilávarður, sem eg var einmitt að segja þér frá.“ Leansor lávarður iieilsaði Jack með stuttara- legri lmeigingu og leit á liann tortryggnislega, • en settist siðan niður og þá vindil af Brick. Þeg- ar hann var húinn að kveikja í vindlinum, l^it j hanu spurnaraugum á Brick. „Jæja, Leansor lávarður,“ tók Brick eða Ilamburger til máls og tókst prýðilega að gera sér upp vandræðasvip. „Mér þykir leitt að verða að segja yður það, að eg er anzi hrædddur um, að þér kunnið að verða fyrir talsverðum von- brigðum af þessum fundi okkar.“ „Við livað eigið þér?“ spurði ungi maðurinn • og hafði sýnilega orðið liverft við. „Þér lofuð- Frá mönnum og merkurn atburðum: „að það eigi alls ekki að hjóða Leansor lávarði nokkurn hluta af fyrirtækinu.“ „Þarna sjáið þér, lávarður,“ sagði Brick og lét sem hann tæki sér þetta mjög nærri. Lean- son var sýnilega enn reiðari en fyrst, er liann frétti, hver de Vere var. „Þér skiljið, hvernig i öllu liggur. Eg verð að segja eins og satt er, að mér þykir þetta sannarlega leiðinlegt. Þetta er allt saman mér að kenna og mér einum, þvi að eg þóttist sannfærður um, að Jack mundi fallast á þessa hugmynd mina. Mér skjátlaðist. Honum finnst eg liafa verið of fljótur á mér.“ „Það liefir þú sannarlega verið,“ sagði de Vere reiðilega. „Eg fæ ekki séð, livers vegna Leansor lávarður eigi að fá að vera með í þessu.“ „Ileyrðu nú, Jack,“" sagði Brick biðjandi röddu, „Leansor lávarður er góðvinur niinn og hefir komið fram við mig á hinn drengilegasta liátt, meðan eg hefi búið í landi hans. Eg leit þannig á málið, að úr því að við yrðum hvoi t sem er að leita til annara ef.tir fjárhagslegum stuðningi, þá mætti alveg eins láta hann njóta góðs af heppni okkar og með þvi mótí vildi eg reyna að sýna nokkurn vott um viroíugu mína.“ „Ilvað hafið þér á móti því, að fé frá mér verði lagt i þetta fyrirtæki, de Vere?“ tók Lean- sor til máls og var nú heldur mýkri á manninn, þvi áð mælska og lof Bricks hafði tilætluð áhrif á hann. „Nú, liver eruð þér eiginlega?“ svaraði de Vere og var ekki laust við, að liann hefði gaman af þessum samræðuin. „Nafnbætur og litlar eru einskis virði í minum auguin. Þac, sem mig langar til að vita, er livers konar menn Ham- burger hefir komizt í kynni við, meðan hann hefir verið hér á landi. Hann er fjárans kjáni og hefir alltaf verið það. Kann ekki að velja sér menn til að umgangast. Eg hýst við þ' íýað hann liafi talað af sér í stað þess að þegja eins og Kraifaverkið í Umanarsuk. Eííir* Robert E. Coftman. kalinn á fótum og'við Snow vorum ekki miklu het- ur á okkur komnir. En hvað sem þessu leið vorum við rólfærir enn og sæmilega hressir andlega, eftir atvikum. Eftir þetta var íneginbarátta okkar háð gegn því, að drungi eða jafnvel svefnsýki næði tökum á oltkur. Á áttunda degi var sólskin og við gerðum okkur ljóst, að við ættum að sópa burtu snjónum, áður en hann hráðnaði og pollar mynduðust í dvalarstað okkar. En okkur skorti áhuga og orku til þess. Við hölluðum okkur tíðast upp að klettaveggnum og horfðum út á sjóinn, borgarisinn, skýhnoðrana — og hiðum eftir skipum og flugvélum, sem ekki komu. Allt í einu kallaði Greenaway: „Skip!“ Á næsta augnabliki lágum við állir fram á brún og störðum út á sjóinn, og nú vorum við allir sam- mála.wm, að það væri blekkingarsýn, sem við blasti. 1 þetta skipti vorum við sannfærðir um og sam- mála um, að við sæjum siglutré og stjórnpall, og að skipið væri á hægri siglingu norður á bóginn, móti straumnum. Nei, í þetta skipti gat ekki verið um að ræða borg- arísjaka, sem líktist skipi. Það var tilgangslaust að gefa' spegilmerki, því að ský hafði dregið fyrir sólina. En við skutum stjörnuskotum. Ekkert gerð- ist. Skipið livarf. Enn ein blekkingarsýn, hugsuð- um við. Á níunda degi drógum við enn úr matarskammt- inum. Hver okkar fékk nú aðeins eina maltmjólkur- töflu þrisvar á dag. Með þessu móti gætum við dreg- ið fram lífið enn eina viku. Okkur hafði viljað það óhapp til, að bygg-sykurtöflurnar eyðilögðust. Vatn komst að þeim og þær leystust upp. Við höfðum drukkið löginn og næstum etið umbúðirriar, sem töflurnar voru í. Við vorum riú orðnir mjög máttfarnir. Klukku- stund á klukkustund ofan sátvim yið cða jágl'uu steinn og þér hafið verið svo hepphm aS Iieyra eins og { ’éíðslll, hvorld vakandi né sofandi, í ein- hann.“ ^ ^ hverJu athafnaleysis- eða deyfðarmóki* Að morgni tíunda dagsins var dálítið sólskin, og „Þelta er langt frá öllum g,annleika!“ svaraði Leansor og rauk upp í reiði, en Brick gekk þeg- ar á nrilli og reyndi að sefa þá. Svona nú drengir,“ sagði hanu, „þið megið uð að sýna mér sýnishornin í dag. Yður er eflómögulega hleypa þessum fyrsta samciginlega l ...’ll ...’A' 1... A „í 1 ^.n n A fnn/li ol/l/nr nnn WirDrniff \7oari qA \ í /N lifnrn til vill verr við það, af því að þessi ókunni mað. vur er staddur liérna?“ Það mátti skilja það á orðum og málrómi Leansors, að hann ætlaðist til þess af Jack de Vere, að honum skildist, að nærveru h.ans væri eklti óskað. En de Vere lét sem hann lieyrði eklci vorð lávarðsins. „Eg er hræddur um, að það sé einmitt þessi vinur minn, sem veldur þessum vandræðum,“ sagði Brick og lézt vera mjög hnugginn. „Eg sagði yður frá því, hvernig þessi öðlingur hefði bjargað lifi mínu í Dead Horse-dalnum og fyr- ir bragðið hefði eg gert liann ,að meðeiganda mínum í dahnun. Nú er það komið á daginn, að eg hefi bundið mig heldur meira en eg ætlaði mér, eða að minnsta kosti liafa lögfræðingarmr séð svo um. Málið stendur því þannig, að eg get ekki gert neitt, nema með fullu samþykki Jacks.“ „Mér kemur ekki til hugar, að kaupa hans hluta í dalnum,“ sagði Leansor og gaut augun- um illilega til Jacks. ■ Brick liló. „Eg er hræddur um, að þér fáið alls ekki tækifæri til þess, jafnvel þótt þér’ væruð lil í það. „Jack er nefnilega algerlega á móti þvi að taka yður í félagsskap okkar á nokkurn hátt. Hann er þeirrar skoðunar, að jafnskjótt og verðbréf hækka aftur í New York, munum við geta fengið allt það fé að láni þar veslra, sem okkur vanhagár nú um og fyrir hragðið finnst honum engin ástæða til að liraða sér við stofn- un námafélagsins. Ilann var einmitt að segja við mig, þegar þér komuð inn, að gullið væri búið að vera í jörð þarna í þúsund ár og það mundi ekki hlaupa á brott, þótt við séum ekki með neitt óðagot. Er læta ekki rétt skilið hjá mér, Jack?“ De Vere kinkaði kolli, og var sýnilega hál- reiður vegna komu Leansors. „Það er mín skoðun, Hamburger,“ sagði hann, fundi okkar upp. Hvernig væri það, að við litum sem snöggvast á sýnishornin, meðan þið eruð að sefast? Hver veit nema við getum tekið mál- ið til umræðu á ný, þegar þj|5 eruð búriir að mella þetta dálítið og þú, Jack, ert búinh að lcynnast Leansor lávarði hetur. Hvað segið þér við því, Leansor lávarður?“ AKWlWðWm Leverett Saltonstall, öldungadeildarþingmaður frá Massachusetts-fylki, seih áður var fylkisstjóri þar, mun vera^eini maöurinn í Bandaríkjaþingi, sem hefir hálsbrotnaö. Kom þaö fyrir hann á unga aldri, er hann féll af hestbaki. í Texas-fylki í Bandarikjunum eru 35.000 km. aí járnbrautum. Er það meira en í nokkru öðru fylki í Bandáríkjunum. Óbreyttur hermaöur í Bandaríkjunum, George Sliaw, á vekjaraklukku Tíf sitt aö launa. Geklc hann meö klukkuna í brjóstvasa sínum, er hann lenti í vélbyssuskothríð. Klukkan stöðvaði eina kúiuna -- og kúlan klukkuna. Ivennarinn : ,,Jón minn, getur þú sagt mér hverju kötturinn kiæöist?“ Jón : „Hverju kötturinn klæðist?" Kennarinn: „Tvr hann meö fjaðrir eða cr h.ann i ullarreifi ?“ Jón: „Veslings kennarinn! Haíið þér aldrei séð kött ?“ Encyclopedia Brittannica segir að „kattargarnir“,, sem eru notaðar í fiölustrengi séu alis ekki úr kött- um, heldur séu þær geröar úr innýflum sauöfjár, hesta eða asna. við skriðum fram á syllubrúnina, til þess að láta sólina hlessaða verma okkur. Meðan við lágum þar flaug Tjögurra hreyfla sprengjuflugvél yfir höfðum olckar svo lágt, að við sáum hana greinilega. Við reyndum að skjóta rakettum, en vitanlega var það* tilgangslaust. Flugmennirnir gátu ekki hafa séð eld- rákina i sólskininu. Og sprengjuflugvélin var óðara horfin. Við vorum aftur einir. Eg veit ekki hvað félagar mínir hugsuðu, en eg segi fyrir mig, að mér fannst eg hafa drukkið til hotns úr bikar örvæntingarinnar. Og þó, hvernig sem allt velktist, er eins og ein- hver vonarneisti lifi. Menn þrauka meðan nokkur lífsvon er. Við töluðum saman um stund, bugaðir menn, næstum með grátstafinn í kverkunum, en hver um sig reyndi að stappa stálinu í hina, — hver um sig reyndi að lcyna vonbriðgum sínum og örvæntingu. En við vorum ekki lengur færir úffi flð gegna þessu hlutverki. Sólin var í þann veginn að hverfa, en enginn okkar hafði lireyft sig. Ron var að svipast um eftir snjó til að svala þorstanum, en kallaði allt í einu: „Skip!“ Alveg eins og Greenaiway stundu áður. Og nú trúðum við ekki á þ'etta, en Ted og eg, éins og þeir, sem grípa í seinasta hálmstráið, höll- uðum okkur fram og fórum að horfa_ í sömu áít og Greenawav. Erigirin okkar man greinilega hvað gerðist eftir þetta. Við skutum seinustu stjörnuljósum okkar og rak- ettum. Við gáfum spegilmerki. Við sáum — okkur sýndis’t báti vera skotið út. Honum var lagt frá skipinu. Við sáum árarnar lyftast. Nei, það var víst enn ein blekkingarsýnin. Nei, þetta var vissulega báturl

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.