Vísir - 11.08.1945, Síða 8

Vísir - 11.08.1945, Síða 8
8 V I S I R Laugardaginn 11. ágúst 1945 Laugardagssagan. Framh. af 6. síðu. Vertu viðbúinn vonbrigðum, þegar þú sérð blaðið.“ „Eg er við öllu búinn,“ svaraði Barton. Starfsbróðir bans hló og fór leiðar sinnar. Þegar bann gekk út um hringburðina, gerði Barton sér skyndilega ij'óst, að þeir sæust ef til vill aldrei framar. Steele bafði verið einn binna fáu vma lians, og liann var skynsam- ur, starfsamur ungur. maður. Klukkan var þrjú! Nú átli bann eftir að bíða tutlugu mínútur. liestarnir áttu nú að vera komnir í réttina við brautina, þar sem þeir voru búnir endanlega undir sprett- inn, sem átli að færa honum auð eða dauða. Menn komu inn í banhann og hann varð að afgreiða þá. Hann vann eins og vél, taldi og.reiknaði en var með bug- ann annars staðar. Honunt fánnst hann horfa á sjálfan sig eins og áborfandi! Fimrn mínútur voru eftir. Einn viðskiplamannanna fór að tala við hann um veðrið, meðan Itann skoðaði áritanir á ávisunum og taldi smámynf og seðla í smáfúlgur. Nú blutu jteir að vera að ganga út á skciðvöllinn eða jal'nvel teknir á sprett. Ef til yill yrði hann dauður eftir stundar- fjórðung. Kjaftaskurinn þarna liinum megin við grindurnar mundi víst reka upp stór augu, ef liann hefði hugmynd um það! Allt í einu^varð bankinn tómur. Fjórir eða fimm við- skiptamenn fóru út um leið og afgreiðslusalurinn var mannlaus örlitinn tíma. Ein- Jiver deyfð náði tökum á buga | Bartons, líkt og þokuhula. Nú væri hiaupið búið. Blaðið mundi verða komið á göturn- ar með áranguri’nn eftir nokkrar mínútur. Hann hélt áfram skriftun- um, liægt og rólega. Honum fannst bann vera að kafna. Þá heyrði liann allt í éinu. hallað hárri röddu í fjarska: „Úrslit í veðreiðunum. Síð- ustu fréttir!“ Það var eins og eitthvað brysti í buga hans. Dauðaró kom í stað ólgunnar áður. Hann lagði frá séf pennann, stóð upp og geklc til aðalgjaldkerans. „Eg þarf að bregða mér snöggvast frá, Furze,“ sagði liann. Gamli maðurinn kinkaði ikolli. „Reynið að vera fljótur. Það verður ös aftur eftir and- artak.“ „Eg kem strax aftur,“ svar- aði Barton. Blaðadreiignrinn var kom- inn að bankadyrunum, er liann kom út. Hann bað um blað og gaf drengnum shill- ing fyrir. Síðan leit hann a tórsíðu blaðsins, þar sem jafnan var liöfð evða fyrir síðustu fréttir. Þar bafði ver- ið stimplað „Kildönen“. — Blaðasölumiðstöðin liafði lát- ið gera það. Hann liáfði þá tapað. Hann fann ekki til neinnar veru- legrar geðsbræringar, aðeins örlítilla vonhrigða, enginn ótti eða hrvggð. Nú álti hann bara eftir að greiða endur- gjald léttúðarinnar. Ilann gekk inn í veitinga- krá við bankann og bað um staup af brennivini. Hann lauk ur glasinu og gekk síð- an aftur inn í- bankann. Þeg- ar liann fór inn um dvrnar kom maður akandi á mótor- hjóli með blaðaböggul í hliðárvanginúm. Nú var síð- ari útgáfan að koma, en liann þyrfti ekki að skoða hana, þótt ]iað gæli verið gaman að sjá, bvort „Fjalladrottning- in“ befði verið meðal hinná þriggja fvrstu. En svo yppti liáíin öxlum. Honum mátti á sama standa. Enginn maður var i bank,- anum, svo aðjvmn gekk rák- ieiðis inn i fataberbergi starfsliðsins. Þaðan lá stigi ííiður í aðalpeningaskáp bankans. Borton viss, að ef bann lokaði skápdyrunum, numdi enginn geta lieyrt skotið. Það var þægilegra að deyja, þegar enginn truflaði menn i því. Hann hraðaði sér niður stigann og kveikti ljósíð í skápnum. Siðan tók bann | skamnibyssuna upp úr vas- anum, ,að gætti hvort giklcur- inn væri nógu liðugur og Iilóð að ]iví búnu byssuna. Nú v.ar allt tilbúið. Hann mátti engan tíma missa, því að' hann gat búizt við því, að Furze gamli sendi einhvern niður eftir liopum þá og þegar. Hann fánn til inéð- aumkunar , með bankaritar- anum, sem sendur yrið eftir honuúi. Hann þreif í lrand- fangið, sem var iniian á þykkri stálhurðinni og ætlaði að fara að skella benni, er hann lieyrði burð opnaða og mann koma hlaupandi niður stigann. Andartak hikaði hann stakk skammbyssunni aftur í vasa sinn og lauk hurðinni upp á gátt. „Barton! Barton!“ Þetta var rödd Steeles. Hann kom blaupandi inn, i skápinn með blað í hendinni. „Þetta var nú meiri óheppnin!“ sagði hann og fleygði blaðinu frá sér reiðilega. „Eg bjóst frekar við því, að þú mundir verða glaður,“ svaraði Barton ]ireytulega. „Eg er auðvitað glaður fvrir þína hönd, en eins og á stendur finnst mér þetta bannsett óheppni fyrir mig.“ „Við hvað áttu?“ spurði Barton liásri röddu. „Ertu ekki búinn að frétta það?“ brópaði Steelé. „Kil- donen var dænidur úr leilc —■ sjáðu!“ Ilann fékk Barton blaðið. Ilann barðist gegn öngvit- inú, sem var að síga yfir l:.:um og þótt þoka væri fyrir augum hans, tókst honum að lesa línurnar, sem Steele benti honum á: BETANIA. Sunnudaginn 12. ágúst. Almenn samkoma kl. 8.30. Jóhannes Sigurösson 'tal ar. (107 ESJUFARÞEGI. Stúlka, sem kom meö Esju frá Kaup- mannahöfn og spuröi eftir Kristínu Guðmundsdóttur á Grettisgötu 4, er vinsamlega beöin aö koma á Grettisgötu 45. GRÁR PARKERPENNI „31“ tapa'ðist í fyrradag, a'ð líkindum á horni Vonarstrætis og Suðurgötu. Finnandi vin- samlegast be'ðinn að hringja í sima 45 iö. (T°9 Manchester-bikarinn: Kildonen ................ 1 Fjalldrottningin ......... 2 Kinldonen var dæmdur úr leik fyrir að blaupa fyrir aðra besta og Fjalladrottn- ingunrii dæmd fyrstu verð- laun.“ Blaðið datt úr höndum Bártons. Ef Steel bcfði ekki gripið Iiariri, þá hefðu þeir dotlið báðir. „Ilvað er eiginlega að þér maður? Ertu véikur? Eg bélt, að þú nnmdir aldrei taka þessu svona. Eg vona, að þú hafir ekki veðjað miklu. Eg skal sækja hánda þér vatns- glas.“ Hatiri bjálpaði Barton til sætis, en bann sat nokkur augnablik með lokuð augu. Svo lauk harin upp augun- um óg sagði brosandi: „Nú er eg búinn 'að jafna riiig, Steele. Mér befir ekki liðið rétt vel í dag.“ EITT vaðstigvél tapaðist af Grimsstaðaholti í Þvottalaug- árnar. Vinsamlegast skilist Fálkagötu io. ___________ (96 ASTER armbandsúr tapað- ist í s. 1. viku. Vinsamlegast skilist Fiskbúðina, Berg- staðastræti 2, gegn íundar- launum. (98 WATERMANS penni tap- aðist í Hafnarfjarðar strætis- vagni. Vinsamlegast gerið að- vart í afgr. Vísis. (102 n—2 íIERBERGI og eldun- arpláss óskast frá 1. sept. — Tvennt i heimili. Húshjálp kemur til greina. Tilboð, merkt: „r6i6—1717“ sendist blaðinu fyrir 15. ágúst, (106 tSJÁLFBOÐA- VINNA um helgina á Kolvið- arhóli. — Ferðir frá Varðarhúsinu í dag kl. 3 og kl. 7. Allir Í.R.-ingar, Sem vetlingi geta valdið ættu að niæta. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer aðra skemmtiferð austur á Síðu ,og í Fljótshverfi næstk. þriðjudag þ. 14. þ. m. Farmið- ar séu teknir fýrir hádegi á laugardag á skrifstofu Kr. Ó. Skaj^fjörðs, Túngötu 5. (110 K.F. U. M. Almenn samkoma verður kl. 8.30 e. h. sunnudaginn 13. þ. m. F órnarsamkpma. Bjarni Eyjólfsson talar. Allir velkonmir. (i°4 JggF5; GEYMSLUHERBERGI, helzt nálægt gatnamótum Laugavegs og Barónsstígs, óskast til leigu. Uppl. í sírna 53fe._________________, (97 ÍBÚÐ ÓSKAST. Óska eftir lít- illi íbúð, eða litlu húsi til leigu í eða utan við bæinn, Strax eða 1. okt. Má vera sumarbústaður í strætisvagnaleið. Tilboð, merkt: „Skilvís“, sendist blað- inu fyrir 12. þ. m. (100 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2i7°-__________________(707 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530- (!53 Fataviðgerðxn. Gerum við allskonar föt. — Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími- 3187. (248 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. RÁÐSKONA. Myndarleg stúlka eða ekkja óskast á gott heimili í bænum. Tilboð legg- ist á afgr. Vísis fyrir 14. þ. m„ merkt: „Fjölhæf“. . (99 14 ÁRA dreng vantar vinnu. Er vanur steypuvinnu. Tilboð leggist inn. á afgr. blaðsins fyr- ir miðvikudagskvöld, rnerkt: „14 ára“.___________'(103 STÚLKA óskast nú þegar. Hátt kaup. Hressingarskáli Hafnarfj. (105 TIL SÖLU: Skáp-radíó- grammófónn fyrir 6—10 plöt- ur. Selby Camp 14, Sogaimýri. ____________________ (114 2 NOTAÐIR divanar til sölu. Urðarstíg 8, niðri.___ (m BARNAVAGN og barna- kerra til sölu. Sími 1963. (112 CA. 5 ÞÚSUND fet af nióta- timbri óskast til kaups. Sími Ó430._________________(ii5 MÓTORHJÓL til sölu á Óðinsgötu 7. Til sýnis eftir kl. 2 laugardaginn 11. ágúst. (113 ‘KARTÖFLUR. Nýuppteknar kartöflur alltaf til. Bezta sort. Lynghólt ,við Gernsásveg, Sogamýri, ___________((95 VATNABÁTUR til sölu, með Neptún utanbo.rðsmótor, 6,6 hestöfl. Hvort tveggja í ágætu standi. Sanngjarnt verð. Uppl. gefur Sólberg Eiríksson, Fisk- búðinin, Hverfisgötu 40 milli kl. 4 ‘og.6~. Simi 1974._(74 RADÍÓFÓNN til sölu. Uppl. í síma 5138.________ (ioS LAXVEIÐIMENN! Ána- maðkur til sölu. Sólvallagötu 59 (uppi)-_____________(5 HúSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. (59 ALLT til íþróttaiðkana og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræt-i 22. (61 Nf. 4 TAKZAN OG SJÓRÆNINGJARNIR Eftír Edgar Rire Burroughs. Þegar Tarzan öskraði upp yfir sig var honum svarað aftur í líkum dúr, xiemá livað röddin sem svaraði' var mikið meira mjóróma en hans. Apa- inaðurinn var steinhissa á þessu. Hann sneri sér hvatskeytlega við til að at- huga hverju þetta sætti — og viti ■jjienn. Augnabliki síðar kom ung slúlka á liarða hlaupum út úr frumskóginum. Það var liún sem hafði svarað apa- manninum, þegar hann öskraðL Hún hljóp rakleitt að, þar sem Tarzan stóð yfir nashyrningnum, sem liann hafðl rétt áður drepið. Apamaðurinn stoo agndofa. SUiIkan virtist alls ekki vera neitt hrædd við að vera ein síns liðs innan um hættur frumskógarins. Hún var brosandi út undir eyru og breiddi ut faðminn, þegar hún kom auga á kon- ung fumskóganna, sem stóð þarna graf- kyrr eins og steingerfingur. Síúlkan beið ekki boðanna, heldur rauk um háisinn á apamanninum og rak honum rembingskoss á aðra kinn- ina. Tarzan hafði aldrei fengið orð fyr- ir að vera gefinn fyrir flört og hann fór þess vegna allur hjá sér við þessa skyndiárás kvenmannsins.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.