Vísir - 18.08.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 18.08.1945, Blaðsíða 1
r Kvikmyndasíða og laugardagssaga. Sjá 2. og 6. síðu. p-'., > Iðnnemaskipti á Norðurlöndum. Sjá 3. síðu. 35. ár Laugurdaginn 18. ágúst 1945 186. tbL FULLTRÚAR JAPANA L AF STAD A Japanar á F ilippseyj um fremja sjálfsmorð. Aður en Japanir tilkynntu að þeir væru reiðubúnir til að gefast upp, hvöttu Banda- ríkjamenn Yamashita oft til uppgjafar. Menn lians verjast enn á Nor'ður-Luzon, en mjög er farið að kreppa að þeim og hafa Bapdaríkjamenn .talið úm 3700 Íík á valnum siðustu viku. Margir foringjar liaf.a fundizt, sem framið liafa kviðristu, til þess að verða ekki teknir til fanga. Inneigmr Lands- bankans 310 milljón- ir króna. Byggingar hans bókfærðar á eina krónu. Samkvæmt efnahagsreikn- ingi Landsbanka íslands nemur inneign bankans í er- lendum bönkum nærri 310 milljónum króna, og í er- lendum verðbréfum á bánk- inn rúml. 243y2 millj. kr. Innstæðufé viðskipta- manna bankans í sparisjóði og gegn viðtökuskírteinum nemur samtals 230 milljón- um króna. Til gamans má geta þess, að byggingar Lándsbankans, með öllum búnaði eru bók- færðar á efnahagsreikningn. um á 1 — eina krónu. — Samkomulag um bækistöð. Bandarískir og japanskir hermenn gerðu með sér ein- kennilegan samning um bað- ströndina á lítilli eyju skammt frá Okinawa. Japanski foringinn, sem er fyrir 200 manna setuliði á eyjunni var beðinn um að gefast upp því það væri til- gangslaust fyrir hann að verjast. Hann svaraði: „Þótt við vitúm vel að við séum búnir að tapa striðinu getum við eklci gefizt upp fyrr en við höfum fengið leyfi til þess frá keisaranum.“ Ilinsvegar sagði bann að bandarísku bermennirnir væru velkomnir til þess að fá sér bað og tína skeljar á ströndinni, en ef þeir kæmu til þess að gera innrás þá myndi sérhver Japani deyja fyrir keisarann. Grew segir af sér Jesef Grew, aðstoðcirutan- ríkisráðherra Bandaríkj- anna, hefir beðizt lausnar. Truman forseti tilkynnli lausnarbeiðni lians í gær. Ekki er vitað bverjar á- stæður liggja lausnarbeiðn- inni til grundvallar. Kjamorkusprengjan varð til þess að lap- anir ákváðu aS gefast upp. ONE I Æik Étíak mSsk A T 0 M IC — B0MB A Afe Aá A A jjtsh JJÚk EÁCH SYMBOL REPRESENTS 1,000 TONS. ONE ATOMIC BOMB H?. it|h EACH SVMBOL REPRESENTS THE LOAD CARRIED 8Y100 B-29S Hér að ofan sést til vinstri ein kjarnorkusprengja, en við hliðina á henni 20 lóð, sem hvert fyrir sig táknar eitt þús- nnd smálestir af sprengjum, en þau samanlagt 20 þúsund smálestir, jafngilda þeim sprengjukrafti, sem er í einni kjamorkusprengju, Kjarnorkusprengjan er aðeins 400 pund, og getur ein flugvél auðveldlega borið hana, en til þess að bera jafngildi af sprengjum, þarf hvorki meira né minna en 2000 flugvirki. IÞanshir skólar taka tii siarfa. Skilyröi til skólavistar slaítn. Frá fréltaritara Vísis í Kaupmannaliöfn. Skálar í Iíaupmannahöfn tólcu til starfa 13. þ. m. og erii- skihjrði þau, seni nem- cndur eiga uið að bua, ákaf- lega slæm. Foreldrar margra barna hafa talið sér það rétt og skylt, að láta börnin sitja heima og fara hvergi meðan ekki er bætt úr vandræðun- um. Skólastofur barnanna eiga nefnilega að vera kirkju- kjallarar, hermannaskálar og öryggisberbergi, þar sem börnin mega sitja við raf- Ijós allan daginn. Gott dæmi um sleifarlag- ið er Bavneliöjskole. Þýzk- ir flóttamenn búa ennþá í skólanum, en börniú eru látin liírast í timburskúrum við liliðina á lionum V’egna þess að því liefir ekki yerið komið í verk að láta flóttafólkið skipta við börn- in. Ráðgert ,er að byggja nýja skála handa börnunum fyr- ir 75 þúsund krónur í stað þess að láta flóttafólkið rýma skólana. Frakkar smíða skrúfufiausa fðugvéð. Frakkar eru.n að ganga frá sm(ði.á fluguél, sem knú- in er með ioftstraumi, likl og aðrar þjóðir hafa smiðað. Fiugvél þessari hefir ekki verið gefið nafn ennþá, en cr nefnd S.O. 6000. Byrjað var á smíði hennar meðan 1 jóðyerjar réðu enn i i- rakk- bmdi, en þeii Komust ekki að flugvélásmiðinni, scm befir gengið svo yel, aCT lík- legt þvkir, að iiægt yerði að reyna flugvéíina á þessu ái j. Tilraunir, sem gerðar bafa verið ineð likan af henni í „vindgöngum” benda til þess, að búh verði ef til vi.ll hraðfleygari en fyrri gerð- ir skrúfulausra flugwéla. Siaur^ur^JkoríacijUá, skólastjóri. Sigurðúr Tborlacius, skóla- stjóri Austurbæjarskólans, lézt i gær á Landspítalanum. Sigurður var 45 ára að aldri, mætur maður og gáf- aður og öllum harmdauði er til hans þekktu. írskir fangar látnir lausir. Um 300 fimmtu herdeild- armenn, sumir þeirra grun- aðir um að vera meðlimir írska Iýðveldishersins, voru látnir lausir um daginn. Menn þessir, sem h.afa ver- ið i fangelsi í Norður-írlandi siðan i stríðsbyrjun, vorii látnir lausir í sambandi við lieimsókn kommgshjónanna til Norður-írlands um miðjan júlí. Fangarnir hafa verið í fangelsum í Belfast og Lon- donderry og voru teknir fast- ir ramkvæmt heimild. sem gefa sljórninni heimild til þess að láta laka grunaða menn fasta og lialda þeim í fangelsi án þess að höfðað sé mál gegn þeim. Þeim var veitt allt sem þeir óskuðu efjtir, bækur, heiinsóknir og að vera í sín- um eigin fötum, nema frels- inu yoru þeir sviptir. Bretar fa kjöt frá U.S.A. Sámkvæmt fréttum frá Bandaríkjúnum verður flutt yfir 250.000.000 pund af kjöti til Bretlands frá Bandaríkj- unum síðustu þrjá mánuði þessa árs. Stöðvun sú, sem varð á öll- umjláns og leigu kjötförmum til Bretlands og hófst 1. júlí, vefður hafin 1. október. Bandaríkin hafa fallizt á að birgja Breta upp af öllu því kjöti, sem þeir þurfa á að halda. til þess að sjá Bret- Jandi.og frjálsri Evrópu fyr- ir þö.rfijm .sínum. I Bretlí|n(li er litjð á, að þetta verðj til.þess að ekki sé líklegt að kjötskaipmtur í Ígnainú verði minnkaður í bráð. Breiar smlða skip iyrir PortúgaL Bretap ætla að taka að scr skipasmíðar fyrir Portu- ggl. Hafa brezkar skipasnúða- stöðyar samið um að snnða seytján skip, sem Verða sam- laís 85,000 smálestir fyrir portýgalskt skipafélag. -— Skipin eiga að vera tilbúin eftir tiltölulega skamman tíma. Útvarpið i . Prag liefir skýft frá því, að vopnaverk- smiðjur Skoda se byrjaðar starfsemi á ný. Rússar tilkynna ennfrem- ur að haldið verð i áfram sókninni þangað til Japanir leggja niður vopn. Fullltníár bandamanna komnir. ^amkvæmt seinustu til-i kynningum Japana hafa þeir valið sendifulltrúa þár sem fara eiga til Manilla tiL þess aS semja um uppgjöf- ina, og leggja þeir af staS á morgun (sunnudag). MacArthur sendi Japön- um í gær liarðoi'ða orðsend- ingu, þar sem hann tekur fram, að fyrsta fyrirákipun. lians um hvernig liaga ætti. ferð fulllrúans til Manilla hafi í uppliafi verið mjög ljós svo allur dráttur sé al- gerlega óþarfur og þeim sé bezt að senda samninga- mann sinn sem fvrst. 7/ samninganefndir bandamanna komnar. Til Manilla eru þegar! komnar 4 sendinefndir frá. bandamönnum til þess aS ræða við japönsku fulltrú- ana um tilhögun uppgjafar- innar. Mounlhatten láyarð- ur sendi níu fulltrúa og Astralía sendi Blamey hers- höfðingja til þess að verða fyrir liönd sína. Stutt þangað til i liernámsher stígur á land. Útvarp Japana frá Tokvo undirbjó í gær þjóðina und- ir það, að liernámsberinn. myndi bráðlega slíga á land. á Japanseyjum. Útvarpið sagði, að nú revndi á það að íbúarnir béldu sjálfstaurstl sínu og sjálfsvirðingu. Japanir gefast upp í Manchuriu. Sums staðar i Mancliuriu; leggja Japanir niður vopn og gefast upp. í gær gáfust um 20 þúsund japanskir hermenn og foringjar upp- Margir herflokkar Japana balda þó uppi vörninni á- fram en þeir verða mizk- unnarlaust upprættir ef þeir gefast eklci upp og halda áfram baráttunní í trássi við. uppgjafasanmingana. Burma. Hersveiíir Japana í Burma bafa dregið sig til baka úr framstöþvum sínum hjá. Sittang, en þeir verjast enh- þá bjá Moulmein og þar telja Bretar að þeir bafl undanfarna daga verið að eyðileggja liernaðarmann- virki með þvi að sprengja þau upp þótt það sé skílaust brot á uppgjafarsamningun- um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.