Vísir - 18.08.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 18.08.1945, Blaðsíða 7
Laugardaginn 18. ágúst 1945 V I S I R Iiann var varla búinn að sleppa síðasta orð- inu, þegar svefnherbergishurðinni var hrundið upp. Leansor lávarður rak upp stór augu — varð sem þrumu lostinn — er hann sá Ego leynilögregluforingja, klæddan lögregluþjóns- klæðum, sem hann liafði fengið að lá'ni, ganga hvatlega inn í lierbergið og nema staðar milli Brieks og dyranna. „Þér eruð tekinn fastur, Iiamburger,“ sagði liann. Brick lét sem liann væri dauðskelkaður og tókst það vel. „Hvað á þetta að þýða eiginlega?“ stundi ’hann upp. „Mér hefir yerið falið að talca yður fastan fyrir að reyna að hafa fé út úr Leansor lávarði --- hvorki meira né minna en sextíu þúsund pund. Eg aðvara yður um það, að allt sem þér segið kann að verða notað sem sönnunargögn .gegn yður.“ Briek brá sýnilega, er Ego las þella yfir lion- vum. „Eg geri ráð fyrir þvi, að nú sé öllu lokið,“ .sagði liann og drap titlinga framan í Ego. En hann fékk’ekki tækifæri til að segja meira, því að Leansor spratt á fætur. „Þetta er allt saman svik og prettir!“ hróp- -aði hann skrækri röddu. „Eg hefi lesið um ann- að eins og þetta í blöðunum. Þetta er uppgerð- arhandtaka, til þess að þið gelið í sameiningu Jkomizt undan með peningana.“ Ego þaggaði niður i lionum. „Hér er ekki um neina uppgerð eða látalæti -að ræða, Leansor lávarður,“ sagði hann rólega. .„Peningum yðar er alveg óhætt.“ Með skjólri og óvæntri lireyfingu setti hann handjárnin á rúhiliði Bricks. Sá ágæti maður starði á handjárnin á ser ameð ósvikinni undrun. „Heyrið þér!“ hrópaði hann reiðilega. „Það ■er engin jiörf á þvi að fara þannig með mig. „Jú, eg er anzi hræddur um það,“ svaraði JEgo alvarlegur. „Þér sjáið nefnilega Brick, öðru nafni Hamburger, að eg fer alveg eins að og við vorum búnir að tala um. Eg sagði við yyður, að eg mundi verða lögregluþjónn og handtakai yður, var það ekki. Jæja, eg er lejmi- lögreglumaður og nú er eg búinn að handtaka yður!“ Það er ekki eftir hafandi, sem Brick sagði. „Hvernig i ósköpunum stendur á því, að þú ert kominn í einkennisbúning götulögreglu- þjóns?“ spurði lögreglufulltrúinn hranalega, þegar Ego gekk inn í skrifstofu lians skömmu ■ eftir liádegi þann dag. „Eg fekk þenna búning lánaðan hjá lögregl- unni, til þess að skeinmta Brick kunningja «okkar.“ „Þetta er mjög óvenjulegt framferði — það verð eg að segja. Fékkstu leyfi til jiess lijá hlut- aðeigandi mönnum?“ „Nei, en eg mun biðja um leyfið, þegar eg skila herklæðunum,“ svaraði Égo, sakleysis- lega. „Annars mundir þú ekki þurfa annað en að ganga í málið til þess að allt kæmist í bezta lag.“ „Eg sé enga ástæðu til þess, fyrr en eg veit livar Brick er niður kominn.“ „Ilann er nú staddur í fangelsisldefa.“ „Humm! Það var ekki svo illa af sér vikið! Hvað varð um Leansor?“ „Leansor lávarður liefir ekki orðið sextíu þúsund pundum léttari, því að eg veiddi þau up.p úr vasa Bricks.“ „Eg skil — jæja, það er bezt að þú farir að semja skýrsluna þína. Eg liefi fengið til af- greiðslu tvö morð og bankasvik, svo að eg er alltof upptekinn til að fara að hlusta á fvrir- lestur um eðli og yinnubrögð átvinnu- og á- hugamanna í .heimi glæpanna. En Var nú endi- lega nauðsynlegt að kalla mig snuðrafa?“ „Eg verð að þakka þér fvrir, livað þú hjálp- aðir mér vel, þegar eg kallaði ])ig það. Þetta óundirbúna aukaatriði tryggði það, að Briclc taldi mig heiðarlegasta mann og þess verðan að vinna með honum. Siðustu efasamdir hans liurfu þá eins og dögg fyrir sólu.“ ,Jæja, Ego það er bezt að eg segi þér eins og vel fyrir þig. Að öðrum kosti liefði eg ekki veitt hinni dónalegu framkomu þinni neina eftirtekt. Þú sérð þvi, að eg er ekki alveg eins mikill auli og þú heldur.“ „Eg hefi aldrei haldið neitt um það,“ svaraði Ego gramur og gekk út. Yfirmaður Jians liorfði á eftir honum, í þungum þonkum. „Við hvað átti hann nú eiginlega með þessu ?“ tautaði hann fyrir munni sér. E N D I R. Frá mönnum og merkum atburðum: AKVÖlWð/Cl/m Menn, sem vinna við mjólkurbú eitt í Dallas í Texasfylki í Bandaríkjunum, hafa komist aS þeirri niðurstööu, að 1250 handtök þurfi til þess aö þur- mjólka eina meöal kú. Borgin Canberra í Ástralíu, er eina borgin, sem var skipulögð áöur en hún var reist. Hún var teikn- uö í Chicago af Ameríkana, Burley Griffin aö nafni, sem er mjög frægur arkitekt. Sá níski: „Heldur þú ekki aö það gæti verið gott, svonas upp á annað líf aö gera, aö gefa trúboðinu í Kína 50 aura?“ Sá ráöholli: „Eg held aö þaö væri vissara fyrir þig aö hafa þaö krónu.“ <%• Lloyds-vátryggingarfélagiö í London seldi eitt sinn skip meö þvi móti, að um leið og skipiö var til- búiö í skipasmiðastöðinni, var kveikt bál, sem merki um aö nú væri óhætt aö selja það. Um leið og forstjórarnir sáu bálið frá skrifstofum sín- um seldu þeir skipiö hæstbjóöanda. ,,Er nokkuð til í því, að hann tengdafaðir þinn til- vonandi sé oröinn eignalaus?“ „Eg veit ekki. En ef svo er, þá skila eg stúlkunni, svo aö hann hafi eitthvað eftir.“ „Hvernig gaztu fengið manninn þinn til þess að hætta aö hanga í klúbbnum öll kvöld?“ „Þaö var ósköp auðvelt. Eina nóttina, þegar hanri var að koma heim þá sagði eg: „Ert þetta þú, elsku bert.‘ Siggi minn?“, en maðurinn mimi heitir Ro- Nú er farið að nota gúmmifjaörir i bifreiðar í staö stálfjaöra. Er þetta ein af striðsuppfinningun- um og er talin eiga mikla framtið fyrir sér eftir stríðiö. „Hvað er að sjá þig, Pétur minn. Þú ert fölur sem nár ?“ ,Konan min er í megrunarkúr". Alfred Ming-hjónin í Bandaríkjunum lialda því fram að þau séu búin að vera allra hjóna lengst igót. Þau voru gi veriö gift í um 75 konan hans 92 ára. efin saman áriö 1870 og haía því ár. Ming er 95 ára gamall en „Seztu niður,“ sagöi gamall taugaóstyrkur mað- ur við son sinn. „Eg vil það ekki,‘ sagði sonurinn. „Eg vil heldur standa.“ „Jæja, stattu þá. Eg vil aö mér sé hlýtt.“ Bókasafninu í Derby í með tvennskonar Jögúm. því er í Bandaríkjunum en N.-Ameríku er stjprnað Ánnar helmingurinn af hinn í Kanada. Siggi litli kom heldur en ekki ánægöur í skólann einn morguninn, Hann sagði kennaranum að faðir sinri væri búirin aö fá atvinnu. „Hverskonar atvinnu er hann búinn aö fá?“ spuröi kennarinn. „Það er mjög erfið atvinna. Hann á að vakta sex er, að mér datt i hug, að það lcynni að koma sérvaktmenn,“ sagði Siggi litli. Innrásin mikla. - Mesfa „hætfuspil" veraldassögunnaL Eftir C. S. Forester. margar og góðar fallbyssur, að þær standast fylli- lega samanburð við tvær fallbyssusamstæður land- hers, og þeir geta farið 30 mílur á vöku, og er það meiri hraði en hraði nokkurra dráttarvéla, sem not- aðar eru á ströndunum til þess að draga fallbysusr. En svo voru vitanlega einnig margir nýir tundur- spillar af fullkomnustu gerð, sem voru i innrásar- flotanum. Stórt beitiskip getur meðan það fer allra sinna ferða látið skotin dynja lir 8 þuml. fallbyss- um sínum — en fallbyssur með 8 þuml. hlaupvídd eru sjaldséðar í strandvirkjum eða við sjó franuni annarstaðar. Aðstæður á landi eru erfiðar til að flytja að slíkum fallbysum næg skotfæri, og hverja brú að kalla, sem verður að fara yfir með slíka fall- byssu, verður að styrkja. En fallbysusr orustuskipa — fallbysur með 14—15 þuml. lilaupvídd, skara langt fram Tu- flestu því, sem hægt er að tefla fram á landi, bæði að því er stærð og skotmagn snertir, en ank þess er unnt að skjóta úr þeim af 10—20 sinnum meiri hraða en úr stórum umsátursfallbyss- um, sem komið er fyrir á sérstaklega byggðum járn- brautarvögnum. Var því tekin þessi mikilvæga hernaðarlega á- kvörðun: Til verndar landgöngu innrásarhersins átti að nota fallbyssur herskipa, sem fóru á vettvang með leynd, svo að unnt yrði að gera innrásina að fjandmönn- unum óvörum. Og þegar búið var að taka þessa á- kvörðun, var hendi næst að gera allt, sem fært var, til þess að höggin, sem greidd skyldu, yrðu sem allra, allra þyngst og fjandmönnunum tilfinnan- legust. Þeir sérffæðingar bandamanna, sem unnu að sam- ræmingu lierflutninga á járnbrautum, að bættum hafnarskilyrðum o. s. frv., gátu haldið áfram sínu starli truflunarlaust, svo og að ýmsu öðru til undir- búnings innrásinni, varðandi skipasmíðar ó. fl., en aðrir sérfræðingar gátu nú hafizt handa um ýmsar framkvæmdir, sem m. a. miðuðu að því að villa andstæðingunum sýn um hinar raunverulegu fyrir- ætlanir bandamanna, að nota herskipin á þann hátt,. sem fyrr var greint frá. Það er aðallega um þessar fyrirætlanir, sem grein þessi fjallar, undirbúning þeirra og framkvæmd. Ilvað vissu nú Þjóðverjar um þessar fyrirætlanir? Það er að minnsta kosti víst, að vegna þess að lít- il flotadeild úr flota hinna sameinuðu þjóða hafði sig nokkuð í frammi við strendur Frakklands í Dov- ersundi, að Þjóðverjar sannfærðust um, að það yrði þar, sem aðalinnrásin yrði gerð. Vér vitum einnig, að það blekkti Þjóðverjar að miklar loftárásir voru gerðar á hin miklu fallbyssustæði þeirra all-langt frá Signuósum i grennd við Le Havre. Þessar loftárásir voru nauðsynlegar til þess að þagga niður í fallbyssum, sem unnt var að skjóta úr á skip á siglingaleiðum, sem farnar yrðu af licr- skipum liinna sameinuðu þjóða, cn þessar árásir gerðu einnig gagn að því leyti, að Þjóðverjar voru áfram í vafa um, á hvaða stað yrði rcynt að koma meginhernum á land. Skotliríðina á allar stöðvar Þjóðverja varð að undirbúa eins fullkomlega og frekast var unnt. Og skipulagða, vel undirbúna áætlun verður að fram- kvæma af mikilli nákvæmni og dugnaði. Það var algerlega tilgangslaust að senda mikið lið, ef ein- mitt það, live mannmargt það var, skyldi koma í veg fyrir að tilganginum yrði náð. Þvi mannfleira sem liðið var — því fleiri sem herdcildirnar voru, þvi meiri voru likurnar fyrir að allt kæmist á ring- ulreið. Sex hundruð skip var áformað að nota i inn- rásinni, og árásarstaðirnir skiptu hundruðum, þ. e. þeir, sem vitað var um, og enginn vafi var á, að koma mund í ljós jafnóðum, að gera þurfti árásir á miklu flciri stöðvar. Sérhvert herskip, frá fallbyssubáti upp í orustu- skip, liafði sitt ákveðna hlutverk, sinn ákveðna á- rásarstað, hver einasti foringi, sem hafði það hlut- verk með liöndum, að fylgjast með árangrinum og athuga allt, sem fram fór, varð að vera svo vel

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.