Vísir - 18.08.1945, Qupperneq 8
s
V I S I R
Laugardaginn 18. ágúst 1945
Framh. af 6. síðu.
•eftirtekt, að eg var með
.grænmetiö, en liafði gleymt
Lortinu á knæpunni. Eg fór
strax þangað, en þá var það
liorfið. Eg spurði afgreiðslu-
manninn um það, en liann
kannaðist í fyrstu ekkert við
það. Eg lýsti þá fyrir honum,
livernig um það liefði verið
búið. Þá minntist hann þess,
að maður nokkur, sem sat
við afgreiðluhorðið, liafði
fjent konu — sem afgreiðslu-
maðurinn h.afði aldrei séð —
á að hún liefði gleymt brún-
um böggli, ])egar hún var að
fara. Ivonan fór svo með
böggulinn.
Eg verð alllaf mjög gram-
ur, þegar atvik eins og þetta
kemur fyrir mig, ekki sízt
vegna þess, að eg gat ekki
kennt neinum um þetta
nema sjálfum iriér. En hvað
gerir, hugsaði eg mcð sjálf-
um mér, kona þegar hún
kemst að raun um það að
þjófnaður liennar (þvi að
Jivað annað átti eg að kalla
þetta?) ber engan dýrmætan
ávöxt, lieldur aðeins gamalt,
ónýtt landabréf af írlandi?
Eða það er ef til vill milcil-
vægara að komast að því,
livenær hún muni komast að
því, liverju hún liefir stolið?
Opnar hún pinkilinn þegar
i étað eða bíður hún með það,
þangað til hún er komin
iieim til sín? Ef hún tæki
strax utan af landahréfinu,
þá vrði ég að liafa hrajðan á.
Eg sá í anda, hvernig hún
anundi gretta sig af von-
brigðum, þegar hún sæi á-
vöxt heiðarleika sins og lit-
ast síðan um til að finna
stað, sem hægt væri að
benda landbréfinu. Eg lirað-
aði mér út úr knæpunni og
ieitaði í sorpkörl'unum, sem
íbúar Þriðju breiðgötu nota
til að lienda í öllu, sem hugs-
azt getur — gömlum fötum,
Llómum og tómum vinflösk-
um. Ég gerði mér góðar von.
ir um að finna landahréfið
aftur, en eftir stundarfjórð-
ungs leit gafst eg upp og fór
liiður í neðanjarðarhrautar-
' stöðina, sem er ])arna undir
borginni. Eg leitaði i dimín-
uslu skotunum, en yarð eins-
kis visari. Það eina, sem eg
fann þar, var fýlliraftur, sem
hafði sofnað út frá bjór-
flösku. Eg hælti ])ví leitinni
og hefði að líkindum aldrei
fengið kortið aftur, ef ekki
hefði viljað svo til, að að-
sloðarmaðuirnn i kránni
mintist á þenna athurð við
•veilingamanninn, kunningja
minn.
Þegar eg kom inn í krána
nokkurum * dögurn síðar,
benti veitingamaðurinn mér
að koma með sér út í eitt
horn veitingastofunnar. Eg
fylgdist með honum og hann
bauð mér að setjast. Eg hafði
aldrei tekið mér sæti í knæp-
unni hans áður og var að
hugleiða, hvort hann ætlaði
að bjóða mér glas af Jame-
son-viskii, svo að lítið bæri
á. Eg liafði ekki bragðað á
því lengi, því að það hafði
ekki verið fáanlegt lengi.
En hann bauð niér ekki að
drekka. Þess i slað stóð hann
yfir niér méð hendurnar á
mjöðmunum og starði á
mig þegjandi. Hann slarði á
mig langa-lengi og var svo
alvarlegur í bragði, að mér
varð að lokuiU að orði, hvort
eitthvert slys eða óhapp hefði
komið fyrir.
„Það kann að <vera,“ sagði
hann, en breytti ekki um
svip.
„Hvað er eiginlega að þér?“
„Eg liefi verið að liugleiða
það,“ sagði hann, „hvers
konar íri þú sért eiginlega.“
Eg Iiíó. „Eg lmgsaði Úka
éiriú sinni þannig um þig,“
svaraði eg, en þótl eg væri
gamansamur í tali, þá var eg
allt í einu orðinn hugsi og al-
vörugefinn. Mér geðjaðist
ekki að þvi, hvernig liann
leit á mig.
„Ef ]ni hefðir ekki komið
hingað núna,“ sagði liann,
þá Iiefði eg farið heim til
þín.“
„Heim til min? Hver and-
skotinn gengur á eiginlega?“
„Heyrðu nú,“ sagði hann.
„Eg er alltaf boðinn og bú-
inn til að reyna að lijálpa
vinum mínum úr vanda,
en —“
„Vanda!“ hrópaði eg og
spratt á fætur. „Hver er í
vanda staddur?“
„Hægan, hægan!“ sagði
hann sefandi og ýtti mér aft-
ur niður í stólinn. „Mig lang-
aði bara til að Iiafa tal af
þér, áður en lögreglan —“
„Lögreglan!“ öskraði eg.
„Um hvern djöfulinn ertu að
rugla?“
„Jæja, eg skal þá orða það
á annan liátt. Heldur þú, að
það sé hyggilegt, eins og nú
er komið, að ganga með ná-
kvæmt, þýzkt kort af írlandi
í fóruni sínum?“ J
Eg starði á hann þegjandi,
skilningssljór i meira en
hálfa mínútu. Hann horfði a
mig á irióti, harðleitur og
tortrygginn á svip.
Það eru einmitt svona at-
vik, sem skjóla mér slcelk i
bringu — ekki einungis af
þeim sökum, að eg gat eng-
um nema sjálfum mér kennt
um þetta, lieldur einkum af
því, fannst mér, að þetta
væri einmilt það, sem gat
komið fyrir og kom fyrir al-
saklausa menn á stríðstím-
um. Eg sá á augabragði livað
mundi gerast: Her einkenn-
isklæddra og óeinkennis-
klæddra lögreglumanna
mundi taka mig til yfir-
heyrslu og krefja mig svars
á óteljandi spurriingum. Þeir
mundu vilja fá að vita,
hvernig á því stæði, að eg
hefði nndir höndum þetta
tiltekna landabréf — landa-
bréf af hlutlausu landi með
nákvæmu korti af höfuð-
borg þess og liöfn; meira að
segja landabréf, sem prentað
liafði verið í fjandsamlegu
Jandi, sem hafði lengi hótað
því að leggja Bandaríkin
undir sig?
Eg stóð upp og svaraði
kjánalega en í fullu samræmi
við sannleikann, að eg liefði
þetta landabréf undir liönd-
um, af því að eg væri- af
irsku bergi brotinn, hefði
yndi af landabréfum, liefði
rekizt á það i fornbókaverzl-
un og keypt það til að gefa
vini mínum það i jólagjöf...
Jæja, lagsmaður! urraði i
lögreglumönnunum.
Allt i einu fannst mér þessi
hugmynd nrin um það, sem
kynni að gerast, vera svo
fjarstæð, að eg fór að skelli-
hlæja.
„Heyrðu,“ sagði eg, „þú
ert að gera að gámni þínu!“
„Og livers vegna ætti eg
að vera að þvi?“ spurði hann
og talaði eins lágt og liann
vildi taka þátt í samsæri með
mér. „Getur þú ekki tekið
orð heiðarlegs manns truan-
leg?“
Áður en mér gafst tæki-
færi til þess að svara horium,
sá eg svip haris hreytast —:
munnvikin teygðúst upp á
við og augun urðu að þunn-
um mfum bak við gleraugun.
Svo fór hann að skellihlæja.
„Þú hélzt, að nú væri bú-
ið að koma upp um þig!“
hrópaði hann, hallaði sér að
mér og sló á aimað lærið á
mér. „Þú liefðir átt að sjá
andlitið á þér!“ iskraði i
honum. „Það var rétt eins og
þú liéldir, að það ætti að
skjóta þig án dóms og laga!“
Enda þótt eg væri eigiu-
lega ekki i skapi til að talca
þátt i gamni hans, létti mér
þó svo mikið, að eg gat ekki
varizt brosi.
„Heyrðu,“ sagði hann, þeg-
ar liann var hættur að lilæja.
„Veiztu, að það eru til tvær
tegundir Ira -—- þeir, sem fá
sér dropa og lrinir, sem
bragða aldrei vin. Þeir þurru
eru hættulegir menn, liiriir
eru kjánar! Við skulum
drekka skál okkar!“
Að svo mæltu sneri hann
sér við, tók með annari liend-
inni viskiflösku, og hina
teygði liann eftir stranga úr
brúnum pappír með snæri
utan um.
„Eg fann þelta hangandi á
hurðarhúninum i morgun!“
sagði hann.
BETANIA. Sunnudáginn 19.
ágúst: Fórnarsamkoma kl. Sýí
síðdegis. Bjarni Eyjólfsson rit-
stjóri talar. Allir velkomnir.
BÓKHALD, endurskotSun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
EINHLEYPUR maöur óskar
eftir þjónustu. Tilboö séndist
afgr. blaðsins, merkt: „500“.
STÚLKA óskast til aS gera
hreinar lækningastofur. Uppl.
á Hverfisgötu 14 á mánudag.
Simi 3475._________________(254
VANTAR stúlku vi'S af-
greiöslustörf og aðra vi'ö eld-
hússtörf. West End. Vestur-
götu 45. (243
— -Jœti —
|jpjjr’1 MATSALA! Heitur mat-
ur allan daginn. Café HerÖu-
breiÖ, Hafnarstræti 18. (237
K.F.U.M.
Almenn samkoma annaö
kvöld kl. 8.30 í húsi félagsins
Amtmannsstíg 2 B. Síra Bjarni
Jónsson vígslubiskup talar. —
Allir velkomnir! (249
VALUR.
|i Sjálfboöavinna vi'ð
Valsskálann yfir helg-
ina. Fariö frá Arnar-
hvoli kl. 3 á laugardag.
1—2 HERBERGI og eldhús
eöa eldunarplás óskast 1. okt.
eöa fyrr. Tilboð, merkt: „Barn-
laus“, seridist Vísi. (251
1—2 HERBERGI óskast
leigö i nágrenni Háskólans. —
Uppl. í síma 5415. (246
BÍLSKÚR eöa annað pláss
til bilaviðgeröar óskast. Tilboö,
merkt: ,,Boddy“, leggist inn á
áfgr. Visis, (240
ggp* BARNAVAGN (ensk-
ur) i góðu standi til sölu. Uppl.
Hverfisgötu 123, neðstu hæð.
Sími 6098.___________ (227
ALLT
til íþróttaiökana og
feröalaga.
HELLAS.
Hafnarstræti 22. (61
jjggfýHúSGÖGNIN og verðið
er við allra hæfi hjá okkur. —
Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu
82. Sími 3655. (59
TVEIR djúpir stólar,
klæddir grænu taui, einnig
tveir klæddir drapplituðu taui,
til sölu og sýnis Öldugötu 55
niöri._ Sími 2486. Allt nýsmíö-
að. Gjafverö.______________(253
HÁRGREIÐSLUNEMI ósk-
ar eftir litlu herbergi. Helzt í
vesturbænum. Get gætt að
börnum 2—3 kvöld í viku og
skúrað eða bónað stiga á kvöla-
in eftir samkomulagi. — Uppl.
síma 4057, milli 2—6. (252
HÚLLSAUMUR. Plísering-
ar. Hnappar yfirdekktir. Vest-
urbrú, Vesturgötu 17. Sími
2530-__________________(£53
Fataviðgerðin.
Gerum viö allskonar föt. —
Aherzla lögB á vandvirkni og
fljóta afgreiBslu. Laugavegi 72.
Sími 5187. (248
TVEIR stoppaðir stólar og
Ottoman meö tækifærisverði
til söhi á Njálsgötu 35, 2. hæð.
■_________• (339
. SEM NÝTT 8 lampa Phil-
ips tæki til sölu í Bókaverzl.
Guðni. Gamalíelssonar. Sími
3263. ________- . (236
BARNA járnrúm og eins og
tveggja manna rtfni til sölu
á Laugavegi 72. Einnig karl-
mannsreiðhjól og barnaþríhjól
til sölu á sama stað. (238
LAXVEIÐIMENN! Ána-
maðkur til sölu, Sólvallagötu
59 (uppi).________(24£
FERÐARITVÉL, sem ný, til
sölu. — Sími 3135. __(242
LAXVEIÐIMENN. Ána-
maðkur til solu Bræðraborgar-
stig 36. Sími 6294. (248
TRÉTEX, 3 hurðir og eins
manns rúmstæði til sölu. Uppl.
Laufásvegi 50 í dag og á morg-
un. (250
Nr. 9 TARZAN OG SJÓRÆNSNGJARNIR EiírE^nir.Bim^k
Inga héll áfram a'ð segja apamanri-
inurn frá þvi, hvernig hún hefði bjarg-
að vesalings litlu hlébarðaungunum úr
klpm dau'ðans. „Þegar eg vissi að svért-
angjarnir ætluðu að drepa ungana fyllt-
Jist eg meðaumkvun með þeim,“ sagði
.fitúlkan og leit á Tarzan.
„Eg ákvað að forða þeim, ef mögu-
legt væri. Lengi lá eg og hugsaði ráð
mitt, en sá ekki fram á að mér myndi
auðnast þetta. Eg vissi líka, að ef það
kæmist upp að eg gerði öðru vísi, en
svertingjarnir vildn, myndu þeir drepa
mig.“
ropr 1444 Edj.ir Rttr B'.rro.j-hj lnc -Tm Rr« U 8 Kn Or.
Distr. by Unlted Feature Syndicate. Inc.
„Um nóttina stal eg stóru kjötlæri
og fár með það til þeirra. Vesalingarn-
ir litlu voru orðnir glorhungraðir og
illa til reika, svo þeir ginu við matnum.
Mér fór strax að þykja vænt um þessa
munaðariausu anga og ákvað að hjálpa
þeim.“
„Þegar eg hafði gefið litlu greyjunum
að éta nægju sina af kjötinu tók eg þá
upp í fang mér og bar þá með mér
inn i hellinn, sem eg liafði nokkru áð-
ur fundið í skóginum. Eg ákvað að ala
þá upp og það hefi eg sannarlega stað-
ið við.