Vísir - 22.08.1945, Page 1
| Viðtal við
! Knud Zimsen.
Sjá 2. síðu.
35. ár
Miðvikudaginn 22. ágúst 1945
Tundurdufl
á siglingaleiðum.
Sjá 3. síðu.
189. tbl.
Uppgjöfin verðor yndirrituð 31« ágúst
um borð í amerísku herskipi.
Morgenthau
sagði af sér
nauðugur.
Morgenthau . fyrrverandi
fjármálaráðherra Bandaxíkj-
anna fór ekki fiá vegna þess,
að hann óskaði þess sjálfur.
Fréttaritari einn, sem átti
tal við hann ekki alls fyrir
löngu spurði hann meðal ann-
ars um það, hvað hefði ollið
því að hann hefði sagt aí' sér,
þvi það hafði verið látið i
veðri vaka, að hann segði af
sér fyrfr elli sakir. Morgen-
thau svai'aði þvi, að Tru-
man forseti hefði farið fram
á það við sig, að hann segði
af sér. Sjálfur sagðizt hann
hafa viljað vera áfram þang-
að til Japan hefði gefizt upp.
Sfríðsyfirlýsing
affurkölluð.
Thailand hefir tekið aftur^
stríðsyfirlýsingu sína á
hendur bandamönnum.
James Byrnes utanríkis-
málai’áðherra Bandarikjanna
hefir Iýst því yfir, að Banda-
rikjámenn taki afturköllun
þeirra gilda vegna þess að
vitað sé að Japanir neyddu þá
til þess að segja bandanxönn-
um stríð á hendur.
Öflug andstöðuhreyfing
gegn Japönum var alltaf í
landinu en liún hafði sig lítt
í frammi vegna þess að
bandamenn höfðu í'áðlagt
henni það.
Þekktur nazisfi
handfekinn.
Héraðsstjóri nazista í
Austurríki hefir vcrið haiui-
tekinn.
Hann var einn af þeim fáu
þekktu nazistum sem ennþá
Iiafði komizt hjá handtöku.
Meðan hann var héraðs-
stjóri í Austurríki var hann
oft nefndur líkkistusmiður-
inn, vegna þess hve dugleg-
ur lxann var við að láta taka
andstæðinga sina af lífi'.
Síldarlaust á
Siglufirði.
Engin síld liefir borizt til
ríkisvcrksmiðjana að und-
anförnu. Hafa verksmiðj-
urnar ekkert haft að bræða
nú um skeið, nema afganga
úr skipum, sem komið hafa
með síld til söltunar. Það
líður að því að skipin hætti
veiðum. Getur það orðið hve-
nær sem er úr þessu.
Tmman o§ Essenhowef hittast s Belgíu.
Dwight D. Eisenhower fór til móts við Truman forseta til
Antwerpen, er hann var á leið til Berlínar til þess að sitja
Potsdamráðstefnuna. Þessi mynd var tekin af þeim, er þeir
mættust.
Stefniö brotnaði af beiti-
skipinu í fárviðri.
En shipiö sökk ekki — ay
1 tlró steiniö til hafnnr.
Ameríska beitiskipið Pitts-
burg missti nýlega stefnið í
stórviðri við Okinawa.
Hefir nú fyrst verið leyft
að segja frá þessu, en ofviðrið
geisaði í júnímánuði. Skall
það á þriðja flotanum, þegar
hann var í grennd viðy Okin-
awa og löskuðust alls 21 skip.
Vindhraðinn komst upp í
næstuin* 200 km. á klukku-
stund og varð beitiskipið
Pittsburg verst úti, þvi að
stórsjór braut 100 fet af stefni
þess. En fyrir snarræði og
dugnað skipshafnarinnar var
hægt að bjarga skipinu og
það gat nxeira að segja dreg-
ið stafnhlutann hjálparlaust
til hafnai’, þvi að vatnsþéttu
skilrúmin koixxu í veg fyrir
að skipshlutarnir sykkju.
Þótt illa horfði um lima,
fórst enginn maður á skip-
unuin og enginn hlaut al-
varleg meiðsli. Meðal skip-
anna, sem löskuðust, voru
orustuskipin Alabama, Ind-
iana og Massachusetts.
Pittsbui’g komst til Guain,
þar sem það fær bráðabirgða-
viðgerð, en siðan verður þvi
siglt lieim til Bandarikjanna.
De Gaulle og förunautar
lians eru komnir til Ný-
fundnalands á leiðinni til
Bandaríkjanna. De Gaulle
fer vestur unx lxaf til þess að
ræða við Trunxan forseta
um sambúð Frakka og
Bandaríkjanna.
§>oong í Banda-
ríkjunum.
T. V. Soong foi'sætisráð-
herra Kínverja er kominn til
Bandai’íkjanna
Skýrt var frá því í fréttum
í gær, að hann hefði þegar átt
langar viðræður við Tru-
mann forseta. Soong hefir
verið á stöðugu ferðalagi
undanfarið og dvaldi meðal
annars lengi i Moskva, þar
sem hann undirritaði fyrir
hönd Kínverja, vináttusamn-
ing Bússa og Kínverja.
Benes ávarpar
fékkneska
flngmeain.
Tékkneskir flugmenn, sem
tóku þátt í strxðinu nxeð
Bretum, kornu heim til
Tékkóslóvakíu í gær.
Flugmennirnir gengu í
fylkingu fyrir Benes for-
seta við heimkomuna og á-
varpaði lxann þá »g bauð þá
velkbmna heíin. I ræðu sinni
minntist Benes á hjálp Breta
til lianda Tékkóslóvakíu og
taldi hana eiga Bretum það
að þakka, að landið væri
aftur sjálfstætt orðið.
Herríot þakkar
Bretum.
Edouard Herriot flutti ný-
lega ræðu á flókksþingi rót-
tæka flokksins í Frakklandi.
Herriot sagði í ræðu sinni,
að Frakkar ættu Bretum
margt að þakka, því ef Bret-
ar hexðu ekki staðið sig 1940
og Iialdið áfram baráttunni
væri l'Iokksþing þetta ekki
Iialctið og þéir væru ekki
þarna, að ræða áhugamál
sín. Hann sag'ði, að Frakkar
ættu skuld að greiða Bret-
iiiih og hæri þeim skylda til
að varðveita vináttu Biæta í
framtíðinni.
*9úrwu hram tar**
sitýs hjfú Eyan
Hundrað og fimmtíu
manns fórust eða særðust
nýlega í járnbrautarslysi í
Frakklandi.
Slysið varð nxeð þeim
Ixætti, að farþegalest í’akst á
flulningalest, senx var meðal
annai’s lilaðin skotfærum og
spiengiefni í þorpinu St.
Fons, sem er ein af útborgum
Lyons. Sprenging varð í
skotfærunum og því fói’ust
og 'særðust svo margir. (D.
Mail).
Skofnir án dóms
og laga.
Fifrir nokkurum dögum
var brotizt inn í fangelsi í
borg skammt frá Feneyjum.
Það voru skæruliðar, sem
gerð.u árásina á' fangaliús-
ið, og höfðu þeir á brott með
sér finnntíu menn, sem
handteknir höfðu verið fyrir
samvinnu við Þjóðverja og
biðu dóms. Meðal þeirra!
voru 13 konúr. Fangarnir
voru allir skotnir þegar í
stað.
kol til
Ííalíu.
Bandamenn ha'fa ákveðið
að auka koloflulninga sína
til ítalíu.
Það sem aðallega hefir
staðið ítölum fyrir þrifum og
átl stæi’sta þáttinn í atvinnu-
leysinxi þar er, að ítali hef-
ir vantað kol til þess að geta
starfrækt verksmiðjurnar
og láta verkanxcnn sína
vinna.
Alexander marskálkur er
koniinn til Aþenu til við-
ræðna við Voulgaris forsæt-
isráðherra og DamaskinoS
ríkisstjórá.
Megiiifierinii
seííur á land í
Tokyo 211.
Héssar iiafa
tekiö lA millj.
fanga.
^amkvæmt því, sem út-
varpið í Tokyo hefir til-
kynnt, munu loftfluttar
hersveitir bandamanna
koma til Tokyo næstkom-
andi sunnudag.
I tilkynningu Tokyo-út-
varpsins var sagt, að flug-
vélar bandamanna mundu
fljúga yfir Tokyo og ná-
gi’enni hennar á laugardag-
inn, en þá að vera búið að
flyfja allt japanskt herlið á
burt úr borginni og' nági’enni
hennar.
Flotinn kemur
til Tokyo.
Háltsettir hérforingjar í
Bandaríkjunum liafa stað-
fest þessar fregnir Tokyoút-
varpsins og bæta því við, að
flotinn muni sigla úti fyrir
ströndinni þangað til og
síðan xim líkt leyti og flug-
vélarnar lenda á sunnudag-
inn sigla þau inn á Tokyo-
flóa. Japanír liafa ábyrgst
að búið verði að flytja allt
japánskt herlið í burtu úr
nágrenninu áður en loft-
flutt-á liðið lendir til þess að
koma í veg fyrir árekstra.
Samningar
undirritaðir.
Aðalflutningar , banda-
manna hefjast þó ekki fyrr
en á þriðjudag, en þá siglix’
flotinn inn á höfnina og set-
úr megiíiheraflaim, sem
hernema á Tokyo og nálæg-
ar sveitir á land. Óstaðfestar
fréftir herma það, að upp-
gjafarsamningarnir verði
undirritaðir á bandarísku
herskijxi í höfninni í Tokvo-
31. ágúst næstkomandi. í-
fréttum frá Bandaríkjun-
um segir einnig að talið sé
fullvíst að uppgjafarsamn-
ingar verði undirritaðir 31-
ágúst, en þetta hefir ekki.
ennþá fengizt opinberlega
staðfest.
Hongkong.
Brezk floladeild er á leið-
ínni til Ilongkong til þess að
taka á níóti uppgjöf jap-
anska setuliðsins-þar og lxer-
iienia borgina. -■
250 þúsund
farígar. teknir.
Hersveitir Bússa sækja.
slöðugt franx í Manchuriu og
á Sakaldin og bættu þær i
Framh. á 4. síðu.