Vísir - 22.08.1945, Síða 3

Vísir - 22.08.1945, Síða 3
Miðvikudaginn 22. ágúst 1945 V I S I R .1 Fullt af tundurduflum á skipaleiðum. Þpkir dnfkslæðarar hafa slætí mjög mörg duffl viH suðurströnd Noregs. Viðtal við Magnús Höskuldsson stýrimann. agarfoss kom úr Norður- ES \issú að l)að vai; tilfiim- anlegur skortur bæði a skom og fatnaði, og fyrir einn síg- arettupakka voru okkur boðnar fimmtíu krónur. Allt atvinnulíf virtist líka liggja að verulegu leyti niðri í Ber- landaför sinm síðastlið- íS fimmtudagskvöld. FerS- m gekk aS öllu' leyti aS óskum, og í Bergen var skipinu tekiS meS miklum fagnaSarlátum, en þangaS flutti þaS 413 tonn af gjafavörum frá Islending- um til NorSmanna. Magnús Höskuldsson stýri- maður á „Lagarfossi“ skýrði Vísi í aðalatriðum frá komu skipSins til Bergen og dvöl- inni þar. — Það var gaman að koma til Bergen, sagði Magnús. — Þar vár okkur fagnað eins og vinum og fagnaðarlætin byrjuðu strax og við kom- um inn fyrir skerjagarðinn, og þau héldu áfram þ;ir til er við vofum komnir á land. Fjöldi manns var saman- kominn niður við höfnina, er skip kom, og þar fór fram opinber móttaka af hálfu borgarstjórnar, en frá henni er skýrt á öðrum stað liér í blaðinu. Daginn eftir komu Fossins hélt bæjarstjórnin yfirmönnum skipsins og fleiri Islendingum veizlu. Tilefnið til þessára hátíð- legu og hlýlegu móttakna var fyrst og fremst það, að slcip- ið yar með gjafavörur frá Islendingum tii Norðmanna, aðallega gjafir Rauða kross- ins. Samtals vorum við með 413 tonn af gjafavörum til Norðmanna. -— Virtist vera skortur á mat í Noregi? — Já, það fannst mér. Og svo mikið er víst, að Norð- mönnum þótti ákaflega vænt um að fá matvörur héðan að heiman. Eg get sagt frá einu ákveðnú dæmi í þessu sam- bandi. Nor.sk hjón, sem eg kom til, sögðu mér, að þau hefðu á tveggja ára tímabili ekki bragðað kjöt, nema í eitt einasta skipti, cr þau fengu hrossakjöt. Og mér var sagt, að Þjóðverjar hefðu tekið allar kartöflur, sem þeir komust yfir, og flutt upp lil fjalla -1 varúðarskyni, cf til innrásar kæmi. En megnið af jjessum Híartöflum fraus cða eyðilagðist á annan hátt, og Norðmenn sjálfir höfðu ekki neitt. Þá var mér líka sagt, að ef Norðmenn fórli á bátum sínum til fiskveiða, liefðu Þjóðverjar tekið af þeim aflann strax og ])cir komu að landi. Yfirleitt fannst mér Norðmenn bera menjar eftir hernámið, þeir voru daufir í dálkinn og öðruvísi en eg hefi vanizt jieim. I þessu sambandi má geta þess, að við ætluðum að láta vinna yfirvinnu við Fossinn, til þess að geta lagt sem fyrst af stað frá Bergen, en okkur var tjáð, að það væri ekki hægt, mennirnir væru of þrautpíndir af vinnu og fæðuskorti undir hernámi Þjóðverja. — Var skortur á öðrum' vörum ? — Eg gat ekki betur séð en að öll verzlun lægi niðri. Þjóðverjar bygðu þar. Þau voru byggð úr járnbentri steinsteypu, svo þykkri, að engin sprengja var talin geta unnið á þeim. Annað, sem minnti á Þjóðverja þar í borg, var sýning, sem stóð yfir þessa daga. Það var sýn- ing á pyntingartækjum þeim, sem Þjóðverjar notuðu við Norðmenn. Eg hafði ekki tækifæri til að sjá sýninguna sjálfur, en mér var sagt, að þessi tæki hefðu sízt staðið gen, helzt eitthvað unnið við pyntingartækjum miðald- afgreiðslu skipa. anna að baki hvað kvalafulla — Bergen ber miklar! uppfinningasemi snertir. Yf- menjar hernámsáranna? irleitt var Þjóðverjum ekki Já. Við höfnina erulEorin .,vel sagan hvorki í ----1— ne jsioregi, og eru stór svæði algerlega í rúst- um. Verst fór Bergen, þegar slcip með 140 tonn af sprengi- ei'ni sprakk í loft upp á höfn- inni. Þetta skeði beint fyrir framan aðalbældstöðvar Þjóðverja, enda fórst fjöldi þeirra, en manntjón varð lít- ið meðal Norðmanna sjálfra. Tjón varð hinsvegar gífur- legt, heil hverfi hrundu í rústir við höfnina og hver einasta gluggarúða i allri borginni brotnaði. Og svo var aflið af sprengingunni gífurlegt, að 500 tonna skip þeyttist upp úr höfninni og upp á land. Akkeri af öðru skipi fannst uppi í miðjuni bænum. — Sáust að öðru leyti mörg ummerki Þjóðverja? — Töluverð. Eitt af því, sem maður rekur fyrst aug- un í, þegar komið er inn á höfnina, eru hin miklu og ramgeru kafbátaskýli, sem Danmörku margar sögurnar þannig, að lielzt er ekki hægt að segja frá þeim. —- Urðuð þið ekki varir við tundurdufl á leiðinni? — Ekki var laust við það. Á leiðinni inn til Bergen mættum við allmörgum bát- um, um eða undir 100 tonn- um að stærð. Þetta voru þýzkir bátar, sem unnu að því að slæða- tundurdufl við Noregsstrendur, og þá voru þeir búnir að slæða ara- grúa af tundurduflum við sunnanverðan Noreg. Á báð- um leiðunum, út og heim, sá- um við iðulega dufl mara í hálfu kafi. Það er fullt af þessum ófögnuði í sjónum ennþá, og þó hægt sé að forð- ast duflin á daginn, er engin vissa fyrir þvi, að það sé hægt á næturnar. Áhætta sjó- mannanna er því engan veg- inn um garð gengin ennþá. Ný tæki, efni og aðferðir við slökkvistörf. * Bsleodiiigar geta mikið Bært af Ameríkumöíireum í eEdsvöruum ViStal viS Kiartan Pétursson. Iíjartan fór héðan 19. marz loftleiðis lil Bandáríkj- anna. Yar hann allan tímann á vegum slökkviliðsins i Boston og var á slökkvistöð í borginni. Ilann gekk þar o.g á slökkviliðsskóla og útskrif- aðist úr honum. En auk þessa fór Kjartan á sérstakan eldvarnaskóla hjá ameriska flotanum. Hef- ir bæði flotinn og hergágna- framleiðslan komið upp slíkum skólum í sambandi við þátttöku Bandaríkjanna í styrjöldinni. Telja Ámer- íkumenn sjálfir að það hefði mátl hjarga um 00% af skip.astóli Bandarikjamanna sem .brann á stríðsáruri- um, ef. þeir hefðu i upphafi yfir. Sýnir þetta KiartanPetursson slokkvi- i)ua nu . ,•* • gleggst hvihkar íramfanr liosmaour er nykominn - heim frá Bandaríkjunum, eftir 5 mánaða dvöl þar til að kynna sér nýjustu tækni í slökkvistörfum. — Telur hann okkur íslend- mga mikið geta lært af Ameríkumönnum, bæði hvað tækni, aðferðir og ný slökkviefm snertir. hafa orðið á þessum sviðum frá ])ví er stríðið brauzt út. Skólar þessir búa ekki að- eins yfir nýjustu tækni á öll- um sviðum og bezlu efnum, lieldur og lika yfir færustu kenrislukröftum sem völ er á. Hefir verið lögð megin- áherz’a á þann grundvöll, sem skólabaldið byggist á. Á liverri viku útskrifast úr skóla þeim, sem Kjartan var í, um 700 mánns. En kennsl- an fer fram i tvennskonar námskeiðum, tveggja daga og viku námskeiðum. Fer kennslan fram í verklegum æfingum og tilsögn, bóklegu námi og með kennslukvik- myndum. Oft voru kynntir heljar stórir eldar og nem- endurnir æfðir á að slökkva I þá. Á meðan Kjartan var á vegum slökkviliðsjris í Bo- ston, gegndi hann útköllun með slökkviliðinu jafnframl því sem hann stúndaði nám sitt. M. a. kvaðst Kjartan nokkurum sinnum hafa lent i því að slökkva stórelda í borginni. Kjartan kynnti sér, svo sem áður er frá skýrt, helztu búið yfir þeirri eldvarna- tækni og aðferðir Ameríku- tækni og kunnáttu, sem J>eir|manna með liliðsjón af því hvað hægt er að hagnjda sér hér heima. Meðal þess sem Kjartan kvnnti sér, og taldi heppilegt fyrir okkar stað- hætti, eru fyrirferð.alitil og handliæg slökkviáhöld, sem 2 menn geta auðveldlega handleikið, en dæla þó 150— 500 gallónum af vatni á hverri mínútu. Og þau minstu þeirra þrýsla vatninu um 300 m. langt með litlu þrýstings- tapi. Þessi tæki telur Kjartan mjög heppileg m. a. fyrir öll þorp og bæi, sem hafa ekki föstu slökkviliði á að skipa. Þá má geta súrefnsáhalda lil þess að lífga menn úr dauðadái, hvort heldur er af i völdum vatns eða reyks. Þessi áhöld eru sjálfvirk og taka upp öndunarsf.arfsemi fyrir manninn á meðan hami er i dái. Hafa þau revnzt með ágætum vel. Loks gat Ivjartan þéss að Amerikumenn notuðu orðið mjög kemisk efni til þess að slökkva elda, ennfremur að þeir breyttu 'atni i úða og að með þeim liætti næðu þeir meiri og betri árangri en með vatni, einkum ])egar um olíu- elda væri að ræða. Kjartan er fvrsti íslending- urinn sem stundað liefir nám. á þessu sviði. Togararnir byrja aftnr að veiða á Halanum. Horgarisíal^ai* erai þai* á reki á staiagli. Togararnir eru nú aftur farnir að veiða á Halanum, og' er afli í betra lagi. Vegna illviðra og hafíss hafa togarar farið lítið sem ekkert út á Ilala um nokkurt skeið, en eru bvrjaðir á því aftur. Byrjuðu þeir á því á miðvikudagsnótt i siðustu viku, er Drangey (áður Gvll- ir, fór út þangað og lét sæmi- lega af aílabrögðum þar. Þegar öðrum togurum bár- ust fréttir um þetta, fóru þeir þangað einnig. Varð Sindri frá Ákranesi annar. Var þá óveður og úfinn sjón, en afli sæmilegur, þótt hann væri nokkuð karfablandinn. Feng- ust þá mest fimm pokar í hali. Siðan var haldið á grunnmið aftur vegna óveð- urs. Var þar ágætur afli cn þó farið aftur út á Ilala. Á sunnudag voru togar- arnir þar.orðnir níu samtals og voru það Haukanes, Óli Garða, Faxi, Karlsefni, Tryggvi gamli, Surprise, Skinfaxi, Drangey, Sindri og loks Vörður. Isjakar sáust daglega, en aðeins einn og einn á stangli. Er þarna um stóra borgar- ísjaka að ræða. Ægir dregur bát til ísaijarðar. Einkaskeyti til Vísis. ísafirði á miðvikudag. Varðskipið Ægir kom hingað í morgun með vél- skipið Anglia frá Drangsnesi. Dró Ægir skipið norðan af Húnaflóa hingað vegna véla- bilunar. Anglia er einn liinna nýkeyþtu báta frá Svíþjóð og liefir stundað síldveiðar síðan liún kom lringað til lands. — Arngr. Stefán íslandi syngur á Akur- eyri. Einkaskeyti til Vísis. Akureyri í gær. Stefán íslandi söng hér í Nýja Bíó í gærkvöldi fyrir troðfullu húsi áheyrenda. Var söng hans tekið með afbrigðum vel og vár bann að tvitaka nokkur lög og syngja aulcalög. Tveir blómvendir voru færðir söngvaranum. Undirleik anraðist Fritz Weisshappel. — Job. r Islendingar ern fremri. Æfiígsöiia,r í í sambandi við erlenda frétt, sem birtist hér í blað- inu í gær um aflasölu togara eins í Hull, hefir Tryggvi ó- feigsson skipstjóri skýrt blað inu frá eftirfarandi. Á síðasta ári seldi Júpiter í sjö fyrstu turunum fyrir meira en 15,000 pund í hverj- um túr. í einum túrnum land- aði hann 42,730 stone fvrir samtals 18,080 pund. Var það 9. maí. Þ. 1. júní það ár seldi hann 42520 stone fyrir 15.895 pund. í fyrstu fimm túrunum á þessu ári seldi liann fyrir meira en 15,000 pund i livert sinn, meðal anrars 8. april fyrir 15,611 pund. Þá var afi- inn 41610 stone. í fréttinni í gær mun liafa verið átt við brezkan togara, þótt láðzt hafi að gela þess. Biskupafunéiiii'- inn hófst í gær. Biskupinn yfir fslandi, síra Sigurgeir Sigurðsson, fór héðan með flugvél til Stokk- hólms s. I. laugardag. á sunnudaginn gerði hann ráð fyrir að halda för sinni áfram og fljúga þá til Ivaup- mannahafnar, en þar situr hann fund norrænna bisk- up-a, sem hófst i gær. Biskuipirtn gerir ráð fyrir að koma aftur fyrri liluta septembermánaðar. „Kata" farln tíl Danmerkur. Catalínaflugbátur Flug- félags fslands fór héðan í morgun áleiðis til Skotlands kl. 9,22. Brottför bátsins hafði seinkað vegna óhag- stæðra veðurskilyrða í Skot- landi. Báturinn mun standa við í Skötlandi i nótt en halda að því búnu til Kaupmanna- hafnar ef veður leyfir. t

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.