Vísir - 22.08.1945, Page 8
V 1 S I R
s
Miðvikudaginn 22. ágúst 1945
Kna ttspymuféiagið
FRAM
efnir til hinnar árlegu skemmtiferðar næstkomandi
laugardag. Lagt verSur af stað frá Iðnskólanum kl.
1,30 e. h. Farið verður að Hvítárvatni og gist í
sæluhúsi Ferðafélagsins. Farmiðar verða seldir í
,,Gefjun“, Hafnarstræti 4, til fimmtudagskvöld.
STJÓRNIN.
Uinglingspiltmr
12—14 ára, óskast til mnheimtustarfa
og léttra sendiferða. — Upplýsingar í
skrifstofu Verzlunarmannafélags Reykja-
víkur, Vonarstræti 4.
Verndið heilsuna.
MAGNI H.F.
OQOOOOOOOOOOaOOOöOtÍöCÍSOC
BEZT AÐ AUGLYSAI VlSI
OOOOOOOOOOOOOOOOOOÍSOCOC
Nýkomin
amerísh
barnaútiföt.
VERZL.
Beztu úrin
frá
BARTELS, Veltusundi.
Sími 6419.
Er kaupandi að nýrri
DODGE-VfiL,
módel ’34 eða ’40. Tilboð,
merkt: „Sigurður“, sendist
Vísi fyrir fimmtudags-
kvöld.
ÁRMANN OG K.R.
Innanfélagsmót í kvöld
kl. 7,30. Keppt verður í
4x200 metra boðhlaupi
og 400 m. hlaupi.
Stjórnirnar.
í.R.R.
I.S.f.
B-MÓT í frjálsum íþróttum
verSur haldiö um næstu helgi.
Keppt veröur í ioo, 400 og 1500
m. hlaupi, hástökki, lang-
stökki, kúluvarpi og kringlu-
kasti. Þátttakendur geta aöeins
veriö þeir, sem ekki hafa fengi'ö'
yfir 600 stig samkv. finnsku
stigatöflunni í viökomandi
greinum. Þátttaka tilkynnist
fyrir n. k. föstudag kl. 6 til
íþróttaráös Reykjavíkur. (340
HÚXLSAUMUR. Plíseríng-
ar. Hnappar yfirdekktir. Vest-
urbrú, Vesturgötu 17. Sími
2530-___________________V53
Fataviðgeiðin.
Gerum viC allskonar föt. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72.
Sími 3187. (248
BÓKHALD, endurskoSun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
VANTAR stúlku við af-
greiðslustörf og aðra við eld-
hússtörf. West End. Vestur-
götu 45._____________________(243
UNGLINGSTELPA óskast
til að gæta ársgamals barns. —
Uppl. Holtsgötu 14 A. (338
DUGLEG KONA eða ungur
maður getur fengið góða at-
vinnu nú þegar við matstofuna
á Álafossi. Hátt kaup. -— Uppl.
á afgr. Álafoss Þingholtsstræti
2. Sími 2804. (000
MIÐALDRA Lona óskar.eft-
ir 1 herbergi og eldhúsplássi.
Húshjálp eftir miðjan dag. Til-
boð óskast, mérkt; „X —“,
sendist afgr. blaðsins. (293
GET ÚTVEGAÐ góða stúlku
í vist gegn leigu á 1—2 her-
bergja íbúð. Tilboð, merkt:
„Stúlka“ sendist' blaðinu fyrir
fimmtudagskvöld. (308
HERBERGI til leigu. Uppl.
á Trésmíðaverkstæðinu. Vatns-
stíg 10, milli 6—7 í kvöld. (342
ÓSKA eftir einu herbergi
og eldhúsi. Húshjálp Dg þvott-
ar eftir samkomulagi. Tilboð
leggist inn á afgr. Vísis fyrir
laugardag, merkt: „25“. (334
STÚLKA óskar eftir her- berg-i gegn því aö sitja hjá börn- um þrjú kvöld í viku eða smá- vegis húshjálp. Uppl. í síma 2256 í dag. (336 TIL SÖLU 5 lampa útvarps- tæki, serni nýr dívan og gömul kommóða. Njálsgötu 94, II. hæð. (34i
NÝR ameríkanskur guitar til sölu (tegund Harmony), einnig drengjaföt á 12— 14 ára. Bergstaðastræti 10 C. (33°
STÚLKU vantar herbergi og aðgang að eldhúsi 1. okt. Hjálp eftir samkomulagi. Uppl. í síma 3093 kl. 7—9. (349
ÁNAMAÐKUR til sölu. — Bræðraborgarstig. 36. — Sími
6294. (344
HARMONIKUR. Höfuin oftast góðar píanó-hormonikur til sölu. Vérzl. Rín, Njálsgötu 23. (283
VESKI með peningum og merktu umslagi hefir tapazt á leiðinni frá „Ásbyrgi" að Laug- arnesi. Skilist á skrifstofu Vísis (329
VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur, falleg tækifæris- gjöf. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (285
KARLMANNS-armbandsúr fundið á íþróttavellinum. Uppl. í síma 2066 eftir kl. 7. (339
Nj* ÁÍ.LT til íþróttaiðkana og ferðalaga. GP^ HELLAS. Hafnarstræti 22. (61
SÍÐASTL. sunnudagskvöld tapaðizt upphlutsbelti á leið- inni frá Njálsgötu niður Freyjugötu, Bjargarstíg, Skál- holtsstíg“að Tjarnarbíó. Finn- andi geri vinsamlega aðvart í síma 1867. (345
jggr’ HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655- (59
wsfBffsmÉSA KAUPI GULL. — Sigurþór. Hafnarstræti 4. (288 BALLKJÓLAR til sölu með tækifæireverði. Laugavegi 15. 1. hæð kl. 6—8. (328
TIL SÖLU vegna brott- flutnings gamall, vandaður út- skorinn mahognyskápur, fóðr- aður með silkiflosi. Mahony- saumaborð, silfur-teketill með sprittlampa (samovar) og nokkrar silfurskeiðar (amtik). Til sýnis á Háteigsveg 13 í dag og á morgun. Sími 6212. (320
VANDAÐUR barnavagn með háum hjólum óskast. — Uppl. á morgun í síma 2359, eftir kl. 2. (327
DRENGJAFÖT á 10 ára með tvennum buxum og stig- inni útsögunarvél til sölu a Sundlaugavegi 8 frá kl. 7—9. (326
JESSEY-buxur, með teyju, barnapeysur, margar stærðir, bangsabuxur, nærföt 0. fl. — Prjónastofan Iðujm, Fríkirkju- vegi 11, bakhúsið. (261
BARNARÚM til sölu með tækifærisverði. Skólavörðu- holti, 'Bragga 10. (325
NÝSLÁTRAÐ tryppa- og íolaldakjöt, einnig nýreykt kjöt. Von. Sími 4448. (337
NOTIÐ ULTRA-sólarolíu og sportkrem. Ultra-sólarolía sundurgreinir sólarljósið þannig, að hún eykur áhrif ultra-fjólubláu geislana en bindur rauðu geislana (hita- geislana) og gerir því húðina eðlilega brúna, en hindrar að hún brerini. — Fæst í næstu búð. — Heilsdölubirgðir Chemia h.f. (449
BARNAVAGN til sölu. — Laugaveg 85, uppi, eftir kl. 6. (343
SKÚR til sölu.' Magnús Th. S. Blöndahl h.f., Vonarstræti 4'B. (33i
KERRA óskast í skiptum á barnavagni. Uppl. frá 6—10 e. h. -á Laugavegi 42, efstu hæð. (Gengið inn frá Frakkastíg). (333
BARNAVAGN, enskur, tii sölu. Óðinsgötu 14, annari hæð, eftir kl. 6. (324
6 LAMPA Philipsútvarps- tæki til sölu á Laufásveg 45 B, kl. 6—8 í kvöld. (346
EF ÞIÐ eruð slæm í hönd- unum, þá notið „Elíte Hand- Lotion“. Mýkir hörundið, gerir hendurnar fallegar og hvítar. Fæst í lyfjabúðum ne snvrtivöruverzlunum. —
ÓSKA eftir kvenreiðhjóli. — Uppl. í Bragga 23. Þórodd- stöðum eftir kl. 8. (347
RYKSUGA til sölu á Bræðraborgarstíg 23. (348
Nr. 12 TARZAN 0G SJÓRÆNINGJARNIR Eftir Edgar Rire Burroughs.
Tarzan apabróðir hefir löngum feng-
ið orð fyrir það að vera knár sund-
maður. Hann tók þegar sundtökin og
synti af miklu ‘áfli upp eftir straumn-
úin í áttina til stúlkunnar, sem haf'ði
numið staðar við klettahaft sem var
í miðri ánni. Hann nálgaðist hana óð-
Þietta var > ..mikil og sérstaklega
Istraumþung á, sem stúlkan hafði fallið
1 Apamaðurínn hafði kastað sér fram
af klettinufn út í fljótið. Hann kom
niður i ána, þar sem hún rann í gegn-
nm kle'ttaþrengsli og straumurinn bar
jhann með sér eins og væri hann kork.
um.
;opr t»<4. rj»0f ITir» B.irrcc«»it..Irro -"Tn
Piatr. fcy Vr’lKl Fertnre F-
Þegar árslraumurinn hafði náð heniii
aftur úr varinu, þá var ekki að sök-
urn að spyrja. Hún kastaðist með
straumnum eins og laufblað og nú
drógst hún sífellt meira og ineira i kaf.
Apamanninum fór ekki að verða um
sel, þegar hann, sá hvað verða vildi.
Rétt í því aúgnabliki, sem konungur
fruniskóganna ætlaði að grípa í hönd
stúlkunnar náði árstraumurinn aftur
til hennar og tók hana þegar með sér.
Hún hafði hætt sér ögn frá steinunum
þegar hún sá apamanninn nálgast sig,
en það var nóg.