Vísir - 28.08.1945, Síða 3

Vísir - 28.08.1945, Síða 3
Þriðjudaginn 28. ágúst 1945 V I S I R 3 Sjómannadagsráð efndi til skemmtiferðar í HvalfjörB um helgina. ' 600 masins sneð i ferinni. Brúttófekjur nema 14 þós. kr. S. 1. sunnudag var farin skemmtiferð á vegum sjó- mannadagsráðsins upp í Hvalfjörð og tókst för þessi í alla staði ágætilega, enda var veður hið ákjósanlegasta. Vísir hafði tal af Iienry Hálfdánarsyni framkvæmd- arstjóra og innti hann frétta' af þessu ferðalagi. Honum sagðist svo frá: Einu sinni á ári er farin ferð á vegum Sjómannadags- ráðsins með ströndum fram til ágóða fyrir fyrirhugað dvalarheimili aldraða sjó- manna. Var þetta f jórða ferð- in sem var farin í þessu skyni. Skipaútgerðin hefur sýnt ])essu málefni mjög mikla velvild og öll skiptin lánað skip til fararinnar, end- urgjaldslaust. Hefur alltaf verið farið með Esju. Að þessu sinni voru 000 manns með skipinu og var siglt inn á Hvalfjörð og skoð- aðir helztu sögustaðir þar. Helgi Hjörvar skrifstofu- stjóri útskýrði fyrir mönnum fræga sögustaði úr Harðar sögu Hólmverja. Var siglt i kring um Geirsliólma, með- | an Hjörvar sagði útdrátt úr sögunni. Eftir það var lagt að hinni traustu bryggju í Hvítanesi, sem nú mun vera orðin eign ; ríkisins. Þá var siðan gengið á land og efnt til dansleiks í stórum skála sem er þarna á staðnum. Skemmtu menn 'sér hið hezta fram eftir degi, enda voru með í förinni bæði i karlar og konur á öllum aldri Danshljómsveit Bjarna Böðv- arssonar var með skipinu og lék danslög um horð og fyrir dansinum. Láta mun nærri, að brúttó tekjur af þessari för nemi 14 þús. krónum. Að lokum bað Henry Vísi að flytja Skipaútgerðinni, skipstjóra á Esju og skips- höfn hans heztu þakkir fyrir hina miklu velvild og skiln- ing sem ])essir aðilar hafa sýnt á þessu nauðsynjamáli. Catalínabáturinn flaug heím frá Khöfn á 12,35 klst. JFamar wröa fíeiri fcröir tii ISafaar á atcstaasei. |£1. 9,20 í gærkveldi lenti Catalinaflugbátur Flug- félags Islands í- flughöfn- mni í Skerjafirði. Er þar með lokið fyrstu flugferS íslendiiiga til Danmerkur. Þetla er annað utanlands- flugið, sem framkvæmt er á vegum íslendinga af Flug- félagi íslands. Fyrra l'lugið var til Skotlands. Viðstadd- ir komu flugbátsjns voru auk tíðindamanna blaða og útvarps Guðmundur Vil- hjálmsson formaður F. í., Örn O. Johnson fram- kvæmdastjóri félagsins og Erling Ellingsen flugmála- ráðunautur ríkisins. Einnig fjöldi aðstandenda þeirra farþega er með vélinni komu. Farþegarnir, sem Iieim koniu," voru þessir: Ellen Benediktsson og tveir synir, Friðrik Einars- son læknir, kona Iians og tvö börn, Inger L. Blöndal, <Guðrún Samúelsson, Jó- hanncs ^oega verkfræðing- ur, Sigurður Sigurðsson son efnafræðingur, Björn Jónssop (Helgasonar próf.), Vilhelm Zebits og' Anna La- Cour og barn. Er farþegar og áhöfn flugvélarinnar voru komnir í land flykktusl aðstand- éndur farþeganna að þeim og heilsuðu þeim með mikl- um fögnuði. Hafa fleslir far- þeganna dvalið langdvölum érléndis. Blaðamennirnir snéru sér aðallega að þeim flugmönnunum Jóhá,nnesi Snorrasyni, sem var flug- stjóri og Magnúsi Guð- mundssvni og tóku að spyrja þá spjörunum úr um ferða-j lagið. Ferðin út. i Ferðin út gekk mjög vel. segja þeir félagar báðir. Við fórum héðan til Largs í Skotlandi 22. ágúst. Gátum við ekki farið þaðan fyrr en eftir tvo daga vegna óliag- stæðs 'veðurs. En að því búnu var flogið i einum á- fanga til Kaupmannahafn- ar. Fórum við inn yfir Kiel og þaðan til Kaupm.hafnar. Tafði sá krókur okkur tals- \ert en hins vegar var vel þess vert fyrir okkur að sjá hluta af þinu margumtal- aða slríðs'landi, Þýzkalandi. Virtist okkur þar mjög öm- urlegt um að litast. Borgin Kiel sýnist að mestu í rúst. Er lit Kaupmannahafnar kom tóku Þjóðverjar á móti okkur en þeir voru undir brezkri yfirstjórn. Er all- mikið um það að Þjóðverjar vinni liin og þessi störf fyr- ir Breta undir sérstakri stjórn. Við u ýium liins veg- ar ekki v-arir > ið nein dönsk yfirvökl nem > tollþjónana, sem skoðuðu farangur þann, er við fluttum. Enginn af fulltrúum danska Flugfé- lagsins eða aðrir yfirmenn danskra flugmála komu til móts við okkur. Fulllrúar islenzku sendi- sveitarinnar komu hins veg- ar um horð og veitlu okkur ómetanlega aðstoð í hví- vetna. Tryggvi Sveinhjörns- son sendiráðsritari og Anna Stefensen, er einnig vinnur í sendiráðinu í Höfn, verttu okkur ómetanlega aðstoð í alla staði. Við komum heim sömu Ieið og við fórum út Var flogið heinr á einum degi og stanzað í Largs í Skot- landi stundarkorn. Gekk heimferðin að öllu leyti að óskum. Tók liún rúniar 12 klukkustundir. Atfangað um skipakaup íyrii líkið í Bietlandi Iiún hafi gengið eins og von- ir slóðu til. Engin áritunar- skylda Svía. Gotl að ftjúga rneð „Ilötu“. Blaðið hafði tal af dr.! Friðrik Einarssyni og innti liann eftir ferðplaginu. — Hann kvað mjög gott að ferðast með flugbátnum. Það eina sem farþegunum hefði fundizt óþægilegt hefði ver- ið, að varla hefði reynzt nógu mikill hiti í farþega- klel'anum. Mun þetta standa mjög til bóta, þvi að í ráði mun vera að leggja nýja hitaleiðslu um farþegaklef- ann á næstunni. Annars mun ekki að undra þótt talsvert kalt hafi verið á þeim slöð- um, sem flugvélin varð að • fljúga á leiðinni heim. Var, Icngst af flogið í 8000 fetai hæð og tjáði flugstjóri vélar-1 innar blaðinu, að þar uppi hefði lengst af verið um frostmark. Var nauðsynlegt að fljúga svo hátt vegna skýjahæðarinnar en liún var lengst af um 7000 fet. Friðrik Einarsson tjáði blaðinu að farþegarúm flug- bátsins væri mjög þægilegt. Væri sfólaútbúnaður hinn þægilegasti og væri það til marks um það að farþegarn- ir hefðu ekk i þreytzt neit verulega á hinni löngu leið. Ivvaðst Friðrik hafa flogið með landflugvélum á meg- inlandinu og teldi hann ó- líkl þægilegra að ferðast með flugbátnum, en þeim. Friðrik kvað flugmennina hafa gert allt sem í þeirra! valdi stóð fyrir farþegana. I Friðrik kvað horfur í Dan- 1 mörku fara batnandi, sér- staklega nú síðuslu vikurn- ar. Hefði mun meiri ró færzt vfir þjóðina en var fyrstu Framh. á 6. síðu í Pálmi Loflsson, fram- lcvæmdastjóri Ski paútgerð- ar ríkisins, kom í gær frá Bretlandi. Páhni fór utan fyrir hönd ríkisstjórnarinnar til þess að leita fyrir sér um smíði 3ja skipa fyrir rikið. Á eitt að vera á stærð við Esju, en hin minni. Fór Pálmi Lofts- son til allra skipasmiða- slöðva í Bretlandi og lætur svo um mælt um för sína, að Rikisstjórnin hcfir i dag ákveðið að upphefja áritun- arskyldu fyrir sænska rílcis- boj-gara, sem ælla að ferðast til ís’ands. Sænskir ríkisborgarar þurfa þó að hafa gild vega- hréf. (Fréttatilkynning frá rikisstjórninni). Um 300 Þjóðverjar, sem hafðir voru í haldi í Irlandi, eru nýlega farnir heimlejðis. JLiMMMlaií&ÉSsS&ÓiÍ verður seílur á Iaugardaginn kl. 10 (7 ára börn komi kl, 1). Vantar duglega sláttumenn til að slá Arnarhólstúnið. Til viðtals í síma 5378 kl. 3—4,30 alla daga nema laugardaga. Garðyrkjuiáðunautur bæjanns, 90 í SvíþjóS i öSlum iSmgremum. ¥éij geium þva beðió yðui kinar vönduðusiu vömr beint írá Iramleiðendnnum. Vi8 kaup á vélnm uppsetningu þeirra veitir véilræðilegur ráðnnautur vor alla aðsteð.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.