Vísir - 29.08.1945, Side 4

Vísir - 29.08.1945, Side 4
V I S I R VlSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Blásið að glóðunum. CJiðtin verkamannaflokkuimm óx fiskur um hrýgg hér á landi, liefir skapazt rígur milli kaupstaðanna og sveitanna. Þessir flokk- ar, sem hafa nær eingöngu fylgi sitt í þorp- um og kaupstöðum, liafa fundið iiyöt hjá sér til að lilása að glóðum tortryggni hjá bæjar- búum gegn sveitunum, í sambandi við við- skipti og hagsmuni þessara aðila. Sömu að- ferð hefir svo Framsóknarflökkurinn notað gegn bæjunum, og má segja, að stjórnmála- ílokkarnir hafi lijálpazt til, hver á sinn hátt, að skipa bændum og bæjarmönnum á önd- verðan mcið. Þeim er skipt í pólitískar heild- ir og stöðugt talin trú um, að hvor aðilinn skari eld að sinni köku á kostnað hins. Þetta mun af sumum kölluð góð pólitík og af öðrum mun þetta talinn sterkur og nauðsynlegur leikur á taflborði stjórnmál- anna. En í'rá sjónarmiði allra hugsandi, þjóð- hollra- manna, er þctta fávísleg og skaðleg flokkapólitík, sem náð hefur að festa ^etur og breiðast út meira en skyldi. Ennþá lifir hér á landbúnaði fleira fólk cn á nokluirri annarri atvinnugrein. Ræktun landsins hefur verið crfitt starf og afrakslur- inn rýr. Mikið átak hefur þurft til að koma búnaðinum í það borf, sem hann cr nú, og þó er hann enn langt á eftir tímanum. Land- húnaðarframleiðslan er þjóðinni lífsnauðsyn, og afkoma hennar í framtíðinni cr. ekki sízt undir því komin' að takast megi að bæta vinnubrögðin við ræktun landsins og skapa þeim, sem landið rækta, viðunandi lífsskilyrði. Þess vegna er það meginþáttur í viðreisn Jandbúnaðarins og ræktun landsins, að skiln- ingur og velvilji sé ríkjandi milli þeirra. sem búa í bæjum, og hinna, sem búa í sveitum. Og þeir, sem vinna að því á pólitísluim vett- vangi, að skipta þcssum aðilum í andstæða liagsmunahópa, vinna óþarft verk. Síðán núverandi stjórnarsamvinna liófst, hefur þessi sundrungarstarfsemi verið í al- gleymingi. Tíminn og Morgunblaðið Iiafa þáð einvígi á ritvellinum um málefni sveitanna og hylli bændanna, en vopnaburðurinn hefur ekki vcrið lil sæmdar og fáum til ánægju. Ef til vill gera þessi hlöð ráð fyrir, að þau þui'fi aldrei að vinna samaa’í nokkru máli, enda eru ekki spöruð ókvæðisorðin á báða hóga. Að sjálfsögðu hefur þessi heiftugi áróður á háða bóga mikil áhrif í þá átt, að skapa vaxandi tortryggni og úlfúð milli neytenda í bæjunum og framleiðenda í sveitunum. En slíkt hugarfar er sízt til þess fallið, að leysa þau miklu vandamál, sem nú standa fyrir dyrum í sambandi við sölu og vcrðlagningu landbúnaðarafurða. Aðeins gagnkvæmur skiln- iiigur og velvilji gelur Ieyst málin á þann hátt, að allir geli vel við unað. Búskapurinn or vafalaust enn langt á eftir tímanum. Stór- stígar framfarir í búnaði eru neytendum ekki minna áhugamál en framleiðendum. En það kcmur því fyrr sem betri og vinsamlegri er samvinnan milli sjávar og sveita. Niels Framli. af 1. síðu. inum var stefnt í liæltu, að engin árás með þvílíku ger- eyðandi vopni myndi mögu- leg öllum að óvöruin. Ný efni, dýrmætari en ffull. Þótt enginn þyrfti að vera í vafa uni það, að tilraunir yrðu gerðar til þess að not- færa alla möguleika, meðan á stríðinu stæði og Þjóðverj- ar hefði jafnvel reynt að Iiræða þjóðiranr með því að láta í veðri vaka, að þeir yissu íneira en þeir, sem bezt fylgdúst með, gátu getið sér til Þá kom það mér alger- lega á óvart, er eg kom til Bretlands, og fékk að vita, 'Iive langt rannsóknirnar , ,.v . , „ „ j voru á veg konmar og hvaða nuÓ,^jf u_.u^rf,nt, jbjálpargögn 1. d. Bandarík- in veittu til rannsóknanna á þessu sviði hjá sér. Bretar og Bandaríkjamenn hafa áður geí'ið skýrslu um það hvernig rannsóknirnar fæst með timanum alþjóða- samþykkt til þess að koma virkri stjórn á þann liræði- lega eyðileggingarkraft, sem mönnunum hefir tekizt að heizla. Miðvikudaginn 29. ágúst 1945 4'"' ' 1 Fjölniennyr sga. Færejdngar efndu til fund- ar í fyrrad. í Baðstofu lðn- aðarm. og voru ]iar til um- ræðu flokkadrættirnir í Fær- eyjum, sem nokkuð hefir verið níinnst Ueykjavík— „Þ. Jónsson“ sendir mór eftir- Hafnarfjörður. farandi um sérleyfisferðirnar milli Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar: „Halldór Pétursson ritar 21. ág. í bæj- arpóst Þjóðviljans um viðskipti sín við sér- leyfisferðirnar niilli Hafnarfjarðar ög Reykja- víkur. Þetla er nákvæmlega sama sagan og hver maður hefir að segja af þeim fjölmörgu, sem nú búa i Ivójfavogi, Digraness- og Fossvogs- löndum og neyddir eru til að nota þessar sér- leyfisferðir. En fólkið er nú svo gjört, að það vill heldur liða cn striða, og svo er það vonin, að allt lagist og standi til bóta. á í blöðunum gengu stig af stigi og hvern- íg að lokum náðist í þessu sambaudi er; m Færeyja; ekki hægt að komast bjæ ;Færevinsar á fundi þvi að liugsa til þess hve vis- indunum hefir fleygt mikið fram, síðan á miðöldum, er Alkymistarnir reyndu á- rangurslaust að búa til gull. Rætt við Eg sem þetta rita, fór einu sinni að bílstjóra. ræða þetta „ástandsmál“ okkar Kópa- vogsbúa við einn bilstjóra þessara sér- leyfisferða —, í janúar í fyrra, — og benti hon- um á, hversu óþolandi það væri að standa á i Fj.öldi Færeyinga var sam- ( vegum úti skýlislaus timunum saman, vegna þcss að þessir vagnstjórar skildu fólkið eftir hóp- um saman. En hann snéri upp á sig og sagði, að við gætum ekkert sagt, því að sérleyfishaf- inn hefði aðeins leyfi til að flytja fólk milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, en væru alls eldíi skyldugir til þess að taka nokkurn mann upp í á milli þessarra staða. an konnnn a fundinum og ríkti mikill áliugi fyrir góðri lausn þessa máls. Var í und- urinn eindregið samþykkur aðförum Fólkaflokksins og SjáÍfstýrisflokksins i pen- ingamálinu svokallaða. Sendi fundurinn svohljóðandi Við sjáum nú hvernig hægt hefir verið með ljós- um meginreglum vísind- anna og aðstoð sameiginlegs átaks eðlisfræðinga og verk- l'ræðinga, að mynda ný efni, sem eru miklu verðmætari en gullið og er þeim svo að segja safnað saman, atom eftir atom, eða jafnvel kjarn- anum í liverju einstöku at- omi Iireytt. 0 Árangurinn af rannsókn- unum í heild cr afskipti af eðlilegri. þróun, sem ristir mikJu dýpra en nokkuð það, sem hingað til hefir verið á valdi mannsins. Árangur- inn í sjálfu sér er eitlhvert það mesta vísindalega og tæknislega afrek, sem ekki getur farið lijá, að liafi hin- ar viðtækustu afleiðingar fyrir mannkypið og framtíð þess. Það er að likindum mjög takmarkað, sem eg liefi get- að lagt til málanna vegna þess að afskijiti mín urðu ekki fyrr, en rannsóknun- um var það langt á veg komið, og livað mér viðvik- ur lók eg aðeins þátt i um- ræðum um haldgildi liins visindalega grundvallar, sem vegna eðlis málsins varð ekki sanriaður fyrr en til- raunin var framkvæmd. ógnarhætta Steðjar að varanleik menn- ingarinnar. Þar sem bygging og sljórn voldugrar, tæknislcgrar starfrækslu og ákvarðanir hernaðarlegs eðlis eru al- gerlega utan við hið raun- veriilega svið vísindanna, hlaiit það að vera öljúm, og sérstaklega þeim, sem árum saman höfðu tekið þátt í al- þjóðlegri, vísindalegri sam- vinnu, sem gáfu í Ijós hina nýju möguleika, að vera það umhugað hvernig hægt væri að nota þessa eðlisorku inannkyninu til heilla. Auk þeirrá mögufeika, er bent liefir verið á, lil þess að nola þennan nýja orku- gjafa mannkyninu til heilla, heíi eg í huga fyrst og íremst þá óskaparhættu, sem allri menniifgu getur stafað aí' uppgötvun þessari ef ekki „Færeyingar á functi í Revkjavík fylgjast af áhuga með því sem fram fer í Fær- eyjum, ekki sízt því sem skeður á Lögþingi Færey- inga. Æskjiun við frétta af siðustu atburðum“. Fundur buneð- íSaga AÆ vetninga. Miskunnar- Samkvæml frásögn þessa manns verk. var það þá bar.a miskunnarverk þessarra mætu manna, þegar þeir taka eitthva?i*fólk upp íiá þessari leið, ef þeir höfðu pláss. Það er vissulega alvarlegt fyrir okkur, sem búum milli þessarra staða og verð- um að koma til vinntr okkar í bænum á viss- um tíma. En nú sé eg, að hann hefir sagt mér csatt, annað hvort viljandf eða óafvitandi, því að nú segir annar bílstjóri — skv. H. P. — að bílstjórinn frá Vífilsstöðum liggi undir mörg- um kærum sérleyfishafans fyrir að flytja fólk á þessari leið. Þótt við mörgu mætti búast, var þó ófrúlegt, að farið væri að kæra vegna flutn- inga á fólki, sem ekki má fara með þessum bílum. * Hjálpar Það mun rétt vera, að Vífils- r.auðstödJum. staðabílstjórinn hafi tekið nauð- stadda upp af götu sinni og hlot- ið lof og þökk fyrir þessa greiðvikni sína. Við „ -- Frá fréttaritara Vísis. Blönduósi í gær. Fulltrúafundur búnaðar- félaga Amtur-Húnavatns- sýslu, senx boðað var iil af sl;ulum nú gera ráð fyrir því, að kærunum verði ftunóifi Bjórnssyni á horns- j svo ve| fylgt eftir, að bílstjórinn verði sekt- á,- var haldinn að Blöndu- aglir _ annars væru kærurnar tilgangslausar — og sérleyfishafinn verðlaunaður fyrir að svikj- ast undan skyldum sínum. En hvernig er þá með réttarfar í landi okkar, ef slíkur sltripa- leikur leyfist? Eg átti heima í Skerjafirðin- um um tíma og varð þess þá aldrei var, að noklcur maður væri slcilinn eftir, og stundvisi vagnanna var ágæt. ósi 26. ágúst s.l. Mæltir voru 15 fulltrúar. Fundurinn samþykkti til- Jögu, er skoraði á bændur að slanda saman og ákvað að kjósa tvo aðalfulítrúa og tvo lil vara á stofnfund stéttarfélags bænda og vænti þess, að sem mest sam- starf yrði liafl við Búnaðar- félag íslands. Énn fremur samþykkti fundurinn mót- inæli gegn aðförum jland- húnaðarráðherra við skip- un í Landhúnaðarráð. Iíosnir voru fulllrúar á mannssonar a Fremsta-Gili. Fréttaritari. Einnig í í Kleppsholti bjó eg svipaðan tíma Kleppsholti. og fór með vagni daglega til bæj- arins. Þær ferðir voru einnig ágæt- ar og bílstjórarnir prýðilegir. En öðru máli gegnir um ferðir mínar til bæjarins siðan eg flutti til líópavogs. Eg hefi t. d. oft verið skil- inn eftir með öðru fólki, en svo bætist óstund- visin við það, og jafnvel ókurteisi. Einu sinni væntanlegan stofnfund, þeir fár bílstjóri með mig alla leið til Hafnarfjarð- síra Gunnar Árnason á Æsu- ar> jj(’)ff eg œtiaði úr á Digraneshálsi og eg og stöðum og Ilafsteinn Frí- agr)r farþegar kölluðu til hans að stoppa. Ann- að sinn kom það fyj’ir, að bílstjóri lokaði liurð- inni, þegar síðasti maður var kominn upp í, þótt hann sæi, að eg var alveg að koma. Náði eg í hurðarhúninn og dró fcíllinn míg, unz bil- stjórinn stöðvaði bilipn og hleypti mér inn. * Neitað um Öðru sinni átti að neita mér um inngöngu. inngöngu i bíl, af þvi að nota átti rúmið, sem eftir var í honum, handa þeim, sem væru „ef til vill“ á viðkomustöðum Glæpaöld mikil er um á leiðinni. En eg sinnti því ekki og fór upp i. þessar mundir í borginni Los'— En rétt og skylt er að taka það fram, að Angeles í Bandaríkjunum. jsumir bílstjóranna eru mjög kurteisir menn, sem Útvarp Bandarikjamanna vilja starida vel i stöðu sinni og liðsinna fólki i Evrópu skýröi frá því á! eftir beztu getu. En mjög er það einkennilegt, sunnudagskvöldiö, að siðast- jhversu oft eru hilstjóraskipi á þessari leið, og fJVBSfJUM' fflíÍM' EjM»s Ænfj®&®sa liðinn laugardag llefðu allsjer þá ekki 154 meiri háltar glæpir verið sauður. fraindir í borginpi. Meðal I annars var framið eitt morð, Að síðustu. 16 rán og 32 bílum var stol-j ið þepna eina dag. að undra, þótt þar finnist misjafn Sagt er, að þrjár bílstöðvar standi að þessum flutningum, en mér finnst þær ekki vandanum vaxnar. En það hlýtur að vera til einhver nefnd, sem á að hafa umsjón Bandarikjamenn liafa sent 'með þessum flutningum. Hún þyrfti vissulega til Belgíu fjögur stállungu,'að vakna af mókinu, ef hún er til.“ Þ. Jónsson til ]iess að hjálpa í barált-J lýkur hér bréfi sínu, cn hjá mér liggja önnur unni við lömunarvcikina, er.bréf um sama efni, og mun eg birta þau síð- þar geisar. [ar við tækifæri.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.