Vísir - 07.09.1945, Síða 1

Vísir - 07.09.1945, Síða 1
Fyrsti flugskólinn á íslandi. Sjá 3. síðu. VISI Samsöngur Sunnukórsins. Sjá 4. síðu. 35. ár Föstudaginn 7. september 1945 202. tbl<. Spánska stjórnin endurskipuð. Einkaskeyti frá U.P. London í gær. Spænska stjórnin situr á fundi í dag og ræðir þau vandamál, sem risið hafa í sambandi við afstöðu stór- veldanna til landsins. Almennt er búizt við breyt- ingum á stjórninni mjög bráðlega. Telja sumir að Franco muni skipa sérstakan l'orsætisráðberra, en verði sjálfur áfram æðsti maður ríkisins. Þrátt fyrir greinilega stefnu stórveldanna gegn Francosinnum heldur stjórn- in áfram að þjarma að and- stæðingum Francos. Nýlega voru nokkrir andstæðingar stjórnarinnar teknir fastir aðallega í héraðinu Sara- gossa. Viðtökur Sunnu- kórsins. Eflir samsönginn í Gamla Bió í gær var Sunnukórinn boðinn heim til biskupsins, herra Sigurgeirs Sigurðsson- ar. Kórinn sat þar við góðar veitingar og söng fram yfir miðnætti, en eftir samsöng- inn í kveld mun kórinn verða gestur Góðtemplara. Listdómur Baldurs And- réssonar um fyrsta samsöng kórsins i gærkveldi, birtist á 4. síðu í blaðinu í dag. MacArthur flytur bækistöðvar sinar til Tokyo á morgun. 3659OQO í Mssen lifts é rúsiutn cöu • shewnvntluBm hÚSUWBS. Um 365,000 manns draga fram lífið í Eseen, þctt alít skorti til venjulegs menn- ingarlífs. Fyrir stríð voru 666,000 manns búsettir í borginni, en flestir þeirra tóku það ráð að flýja hana, þegar barizl var um bana'Þeir, sem eftir urðu eða snéru aftur, hafast nú við í kjöllurum hruninna búsa eða þjappa sér saman í her- bergjum þeirra, er skennnd- ust aðeins litið, en þau eru i úihverfunum. Engin kolanámanna "Við borgina hefir enn lekið til starfa og horfur eru á þvi, að Essen, sem er í hjarta eins mesta kolánámuhcraðs í Evr- ópu, verði algerlega kolalaus1 í vetur. Þrettán þúsund þýzkir menn eru nú lögreglumenn á hernámsvæði Bandaríkja. manna i Þýzkalandi. Tékkar ræða um heimflutning Þjóðverja. U tanríkisrdðherra T ékka er farinn áleiðis til London, til þess að ræða við brezku stjórnina. Talið er, eiít viðfangsefn- anna verði, hvernig bezt verði hagað heimflutningi þeirra Þjóðverjar, sem enn dvelja í Tékkóslóvakíu. Látinna föðurlandsvina minnzt í Danmörku. Nglega var lialdin í Dan- mörku stærsta minningar- hátíð, sem haldin hefir ver- ið i sögu þjóðarinnar. Minnzt var 2000 fórnar- dýra þýzkra hryðjuverka, manna, sem lálizt höfðu eft- ir meðferð Þjóðverja eða beinlínis verið teknir af lífi. 106 jarðaðir. Þá voru einnig bornir til grafar 106 föðurlandsvinir, sem síðastir létu lífið i bar- áttunni fyrir frelsinu. Lík- fylgdin var4km.löng og voru . í henni mörg hundruð bílar. Konungur Danmerkur og fjölskylda bans voru við- stödd, greftrunina. Ennfrem- ur var danska stjórnin, allir erlendir sendiherrar og yfir fjórðungur úr milljón Kaup- mannahafnarbúa,semfylgdu ungu frelsishetjunum til kirkjugarðsins í Ryvangen. (Frá fréttaritara Vísis í Khöfn). Skemmtiskip brennur. SOO wnuwsns sftBSWBSé. Skemmtiskip brann nýlega á Huron-vatninu í Norður- Ameríku. Ski]úð. sem lieitir Ilamofi- ic, var nýlagt upp í skemmti- ferð frá Detroit og átti ferðin að standa i eina viltu. í við- komuhöfn' kom upp eldur i viðgerðarverkstæði við höfn- ina og breiddist hann út lil skipsins, sem losnaði um leið frá uppfyllingunni. Um 350 manns vöru um borð í skip- inu og stukku margir útbyrð- is, en fjöldi smáskipa kom til aðstoðar og bjargaði fólkinu. Um 100 manns slösuðust i brunanum. Leppstjóm lapana í Kína fláin tiS Kiushn Talið er, að leppstjórn Japana i Kína hafi flúið til Kiushu, er her Japana gafst upp i Kína. í fregnum frá Kina segir, að leppstjórnin bafi farið frá Nanking fvrir 10 dögum í flugvél, og er álitið, að hún hafi farið til Kiusbu. Kínverjar hafa krafizt þess, að bún verði framseld þeim þegar í stað. Meiwwwtu Æwstio^ iÍBBSBB frjúfst. • Nýlega fóru fram mikl- ar hópgöngur í Indó-Kína, og voru bornar fram kröfur um að landið yrði frjálst. Til hópgangna þessara hafði stofnað lýðræðisflokk- ur einn, sem ekki hefir fyrr vcrið minnzt á í fréttum frá Indó-Kína. Var fyrst sagt lrá því í lregnum frá Tokyo ný- lega, að liann hefði verið stofnaður. Fhigbátui, sem getui ilutt 750 marnts, í smiðum. Verður reyndur í janúar n.k. Flugvélasmiðurinn How- ard Hughes er áð smíða flug- bát, sem vegur 290 smálestir. Smíðinnl er svo langl komið, að búið er að smiða helztu hluta bátsins og hafa þeir verið sýndir blaðamönn- um og ýmsum sérfræðingiun á sviði flugmálanna. Flugbáturinn verður lát- inn lieita Herkules .og er vængjaliaf hans 320 fet eða nærri liundráð metrar. Hann verður búinn átta hreyflum, sem hver um sig verður 3000 hestöfl og mesti hraði flug- bátsins verður 350 km. á klst. Burðarmagn hans verður svo mikið, að hann á að geta bor- ið sextíu smálesta bryndreka eða samtals 750 manns. Einn- ig er hægt að breyta honum í fljúgandi sjúkrahús og tæki hann þá 350 sjúklinga. Byrjað var að smíða Her- kiiles árið 1943, en vegna þess hvað bann er mikið bákn, verður ekki liægt að byrja að reyna bann fyrr en i janúar næstkom.andi. Verð flugbátsins er meira en 20 milljónir dollara. Fimm dauða- dómar i Frakk- landi. Fimm dauðadómar hafa verið kveðnir upp í Frakk- landi síðustu dagana. Þrir yoru vfir Frökkum, piltum undir tvítúgt, sem bjálpað höfðu Þjóðverjum á ýmsan hátt. Einn hafði verið i Gestapo og játaði, áð hafa hjálpað vfð pyndingar franskra fanga. Hinir dómarnir voru yfir Þjóðyerjum, sem slcotið höfðu fanga i ágúst í fyrra. Rúmlega 1000 Finnar, sem liöfðu falið vopn og skot- færi, liafa verið teknir fastir. §tær§ta laud- flugvél á heimi. Douglas C-74, sem er tal- in vera allra stærsta land- flugvél í heimi, fór í reynslu- för í gær. Reynsluflugið lókst ágæí- lega. Landl’lugvél þessi getur flutt 108 farþega og cr með- alhraði hennar 500 km. á klukkstund. Flugvélin getur flogið 12-13 þús. km. leið án jæss að auka benzinforða sinn. Flugvélin vegur 77 smá- lestir og er vængiahaf henn- ar 173 let. Frakkar, sem lóru af frjálsum vilja til starfa í Þýzkalandi, eru settir í þrælkunaryinnusveitir, þegar þeir koma heim. FLOfilD TIL DANMERKUR I M0RCUN. Þrátt fyrir þótt veður væri þungbúið hér í morgun lagði Catalínabálur Flugfélags ls- lands af stað í annað Dan- meikurflugið. Flugbáturinn fór frá flug- höfninni í Skefjal'irði kl. 10,40. Flytur hann 10 far- þega, og apk þess póst. Fyrst verður flogið til Largs í Skotlandi og að öllum lík- indum staldrað þar vlð í nótt, en haldið áfram þaðan á morgun, ef veður lcylir. Ekki cr annað vitað en að flogið verði sörnu leið að mestu leyti og um daginn bæði út og aftur heim. 400 þús. í her- námshernum i Japan. Okinawa verð» iii® bandarísk bækíitöð. pramsveitir bandamanna- hers fóru ínn í Tokyo í.gær, til þess að undirbúa komu MacArthurs, sem kemur þangað á morgun. MacArthur hefir tilkynnt, að um 400 þúsund liermenn verði í hernámshernum l Japan, og verður meiri hlut- inn Bandarikjamenn. í hern- um verða 18 landhersfylki, auk flugliðs og flota. Truman forseti liefir lil- kynnt, að Okinawa muni verða gerð að bækistöð fyr- ir fier Bandaríkjanna, eF þurfa þykir i framtiðinni, og munu hermálasérfræðingar skera úr um hvort það verði. talið nauðsynlegt. MacArthur sezt að í sendisveilarbústað Banda- rikjanna í Tokyo er liaim flytur bækistöðvar sínar þangað frá Yokohama um helgina. Þá verður banda- ríski fáninn dreginn í fyrsta skipti að hún þar siðan Jap- anar hófu stríðið gegn Banda- ríkjunum. Hokaido og Karafuto. Haldið er einnig áfram að sctja lið á land á öðrum eyj- uni Japans og hafa Rússar nú lokið við að hernema Kara- futo (suðurhluta Sakalilin) cn Hökaido, sem er nyrzt Japanscyja verður hernumin á sunnudaginn. Yíðasl leggja japanskar liersveitir niður vopn án mótspyrnu. Afvopnun. Afvopnun japönsku her- mannanna er þegar hafin og er sagt að hún gangi vel og lcggi hermennirnir viðast. niður vopn án þess að veita neina mólspyrnu. Sjálfs- morðshersveilirnar eru þó taldar tregðast við því að leggja niður vopn nema eftir beinni fyrirskipun frá sjáll- um keisaranum. Ngja Bretland. í gær tók Sturdee, foringt 1. hers Astraliumanna, við uppgjöf japanskra, hersveita. á Nýja Bretlandi. Uppgjöf- in fór fram fyrir utan Ra- baul á flugstöðvarskipinu. Glory. Framh. á 6. síðu

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.