Alþýðublaðið - 21.08.1928, Side 4

Alþýðublaðið - 21.08.1928, Side 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ en þó að eignín liafi að edns verið leigð til fiskverkunar, þá hefir 'bærinn enn þá ekkí taþað á henni. Og eins og nú skai sýnt, kemur í>að sér vel, að bærinn á Neðstakaupstaðinn. Umdaginraog veglnn. Sjómenn! Athugið auglýsingu frá B. Cohen j blaðinu í dag. Nýr læknir, Seztur er að hér í bænum Hannes Guðmundsson læknir, sér- fræðingur í húð- og kynsjúkdómum. Hann hefir stundað lækningar i Þýzkalandi og Kaupmannahöfn. Veðrið. Hiti 8—12 stig. Grunn lægð um 1000 km. suður af Reykjanesi á austurleið. Hæð yfir Austur-Græn- Jandi. Horfur: Hægvirði um land alt. íslenzka listasýníngin. í þýzka blaðinu „Kölnische. Zei- tung“ stendur að íslenzka lista- sýningin hafi lilotið ágæta dóma í Stettin. Jón Leifs í ýmsum þýzkum biöðum stend- ur fregn um það að Jón Leifs ferðist til íslands tl þess að taka íslenzk þjóðlög á hijóðrita fyrir rikissafnið í Beriín og þýzkt vis- indasamband, og að mentamála- ráð íslands styrlri ferðina, en að kona hans, Annie Leifs pianioleik- ari, muni taka þátt í ferðinnd og halda hljómleika bæði í Reykja- vík og öðrum bæjum á íslandi. Koma hjónin hingað til lands á „Brúarfossi“ 25. þ. m. Síldveiði er nú allgóð í reknet við ísa- fjarðardjúp. Alls hafa aflast þar 2200 tn. Þorskafli er þar tregur. En færaskipin á Vestfjörðum afla vel. Otsala á brauðum og kökun« frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50. Myndir óinnrammaðar ódýrar. Vðrnsaiinn KIapp> arstífj 27 sími 2070. NETTO IMMOUO pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna. Fæst I ölluui verzlunum. SEEARANDEERI ZUIVERE CACAO WORMERV EER (hollanoJ Kaupið Alþýðublaðið Leiðangur Hobbs. Hobbs, þrófessor írá Michigan háskóla, og menn hams lögðu af stað frá Kaupmannahöín á mótar- Hollenzkt skemtiferðaskip, sem „Gelria" heitir, kom hingað í morgun. Á skipinú eru 215 far- þegar. „Lyra“ kom i dag kl. 10 lÁ. Togararnir. í nótt kom af veiðum Hannes ráðherra og í morgun Bragi. Gullfoss kom í dag að norðan og vestan Islandssundið fer fram á sunnudaginn kemur Kept verður um leið í 200 , st. sundi fyrir kornrr, og sömuleiðis verður kept um sundþrautarmerki í. S. I. (1000 stikur). Þátttakendur eru heðnir að gefa sig fram við Windskálavörð, Valdimar Svein- björnsson, fyrir föstudag. Prestkosning. Prestskosning fór fram í Vatns- fjarðarprestakalli 13. þ. m. Um- sækjendur séra Þorsteinn Jó- hannsson á Stað í Steiingrimsfirði og Sigurður Haukdal cand. theol. Skemtiskipið, er hingað kom í morgun hafði danskan fána á framsiglu. Hugðí skiþshöfnin sig vera að sigla í danska höfn. „Synir fjallanna“. Það er óvanalegt að sjá kvik- mynd, sem er jafn áhrifaimikil og niynd sú, er sýnd er nú í Nýja Bíó. Myndin gerist öll í Aflpa- fjöllum. Tveir vinir eru aðal- söguhetjurnar, þeir- em frægir í- þróttamenn, fjallgöngumenm og skíðamenn. Tignarleg er skiða- ferðin niður hinar háu Alpahlið- ar, og stórkostlegt er að sjá vin_ ina tvo, er þeir klífa í bjargið ísað og hált. Skíðaförin í mvrkri, skafrenntngi og snjóflóðum er til- komumikil. Fara þar saman U'm 50 skíðamenn á geysiferð með kyndía í höndum; ætla þeir að reyna að bjarga vinunum tveim- ur, sem komnir eru í opinn dauð- ann. Allir verða að sjá þessa mynd. Sérstaklega ætti þó ungt fólk og íþróttamenn að fjölmenna í Nýja Bíó. Stofnun Eimskipafélags. Fyrir skömmu var stofnað Eim- skipafélag Vesturlands og liefir það keypt gufuskipið Nordland, er nefnist nú Vestri. Aðaleigend- ur eru: Guðmundur Kristjánsson skipamiðlari. Framkvæmdarstjóri er Gunnar Hafstein. skipinu „Disko“ þ. 21. júni og komu tiL Hólstenburg í Græn- landi þ. 4. júií. Hafa þeir aithug- anastöð sina á Mount Evans. Hér er um framhald að ræða á ranin- sóknum fyrri áia á hraða aflS og stefnu vindanna frá heim- skautasvæðinu, en þess er vænst, að rannsótknimar leiði af sér, að auðveldara verði að spá fyrir itm veður á Atlantshafiniu. Eins og árður hefir verið frá skýrt ætlaði Hassel ílugntaður hinn sænsik- ameriski að gera ve&uraithuganír á flugi sinu yfir Grænlandsjökla í samvinnu við Hobbs og vísinda- menn hans. (FB.) Ritstjóri og ábyrgðarmaðuE Haraldur Guðmundssan. Alþýöuprentstniðjao. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. tii þess að segja þér, hve mikið gagn ég hefi haft af þessari stuttu för okkar. Ég er þér stórkostlega þakklátur." „Mér?“ sagði Jimmie. „Þú hefir fyi.t mig nýrri von og hugrekki. einmitt þegar mér fanst ég vera að bíða Ósigur. Ég kom til borgariranar í morgun Og hafði ekkert sofið. Ég reyndi að sofna í gistihúsi, en gat það ekki vegnV þeirrar Skelfingar, sem að höndum hefir borið. Ég ritaði mörg símskeyti og sendi þau, era þá vaxð ég h’ræddur við að fara aftur til gisti- hússiins vegna þess að ég vissi, að ég-myndi liggja vákandi alian dagiran. En nú; — ég , veit, að verk vort á rætur sínar í hjarta lýðsins!“ Jimmie var titrandi, en hann gat ekki öðru komið upp en þessu; „Ég vildi að ég gætá gert það á hverjum sutmudegi." „Sama geri ég,“ sagði frambjóðandinn. VII. Þeir héldu o:an eltir Aðalstræti, og nokkuð fram undan sáu þeir fólksfjölda, sem fylti alveg gangstéttina. „Hvað er um að vera?" spurði frambjóðandinn, og Jimmie svaraði, að þarna væru skrifstofur „Heralds" Það hlytu að vera einhverjar fréttir. Frambjóðandinn hraðaði göngu sinni, og Jimmie, sem reyndi að fylgjast með, varð aftur hljóður, því að hann vissi, ,að hin rsiavaxna byrði tíeims'skelfingariininar var áft- ur að leggjast á herðar vinar /hans. Þeir komu að mannþrönginni og sáu f.éttaspjaldiö fyrir fxaman skrifstofurnar, en þeir voru of fjaxri til þess að geta lesið nokkuð. „Hvað er það?“' spur'ðu þeir. „Það er það, sem stendur þarna." með herinn yfir Belgíu; og þeir hafa skotóð rniikið af jafnaöarmönnum í Þýzkalandi." „Huáið?“ ag hendiin á frambjóðandan uni læstiist utan um bandlegginn á Jimmie. „Það er það ,sem stendur þairraa." „Gúð minu góður!“ sagði maðurinn, og hann tók að ryðja sér veg inn í mann- þröngina, og Jimmie ‘ fór í kjölfair hans. Þelr komus.t inn að fréttaispjaldinu og lásu orðin, sem voru vélrituð; — fáorð frásögn urn þáð, að meira en hundraið þýzkir jafn- aðarmanraaíoringjar hefðu veriö tekinir af Iíf;i fyrir að reyna að hindra imnköllun hersins. Þeir héldu áfram að' stara, þangað til þeir, er aftar stóðu, tóku að stjaka við þeim. Þeir komust út úr þrönginni. Frambjóðand- inn starði út í geyminn og Jimmie starði á! frambjóðandann. Það eru engar ýkjur þótt sagt sé, að þeim hefðx ekki orðiið meiraj um, þótt fréttin hefði verið um félaga í Leesville-deildinni í jafnaðarmannaflokknuim í Bandarikjunu'm. Sársaukinn var svo augsýnilegur í amd- liti frambjóðandans,, að Jimrnie braut heil- ann til þess að geta sagt eitthvað, sem mætti verða honum til hugarhægðar. „Þeir hafa að minsta kösti gert það, sem þeir gáru,“ sagði hann lágt. En þá brauzt alt í einu fram úr honum: „Þeir eru hetjur! Þeir hafa gert nafnið jafn- aðarmaður heiiagt um aldur og æfi!“ Hann hröpaði upp, eins og hamn væri að halda ræðu; — svo mikið vaild hefir æfi'löng venja yfir manninum. „Þeir hafa ritað nöfn sín efst á skrá sæmdarmanna heimsins! Það gerir ekkert til, hvað hér eftir gerist, íélagi! Hreyíingin hefir réttlætt sjálfa sig! Öil fram- tíðin mun verða önnur sökum þessa at- burðar!“ Hann lagði af stað ofan strætið og talaði meira við sjáifan sig en við J.immie-. Hann barst á vængjum sálarsjónar sinnar, og fé- iagi hans var svo gagntekinn, að hann vissi bókstaílega ekki hvar hann var staddur. >

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.