Vísir - 13.09.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 13.09.1945, Blaðsíða 2
V 1 S I R Fimmtudaginn 13. september 1945 iJHTUt flti IUHI UM BROT eftir jPórhafl JPorgiíóáon Ætla mætti, aS þaS væri ■ckki miklum erfiSleikum FundiS aS ákveSa brot bókar. Þó er þaS svo, aS lærSir bókamenn liafa gert skyssur í því efni, sagt skakt til um tjrot. Af því bafa svo spunn- izt deilur milli fagmanna iim ]iaS, hvort bók sé eSa bafi veriS til meS þvi tiltekna broti eSa ekki. _ I Brot bókar getur aldrei merkt annaS en þaS, bvernig prentörkin hefir veriS brotin saman, live mörg blöS verSaj í hverri örk -bókarinnar. j StærS arkarinnar liemur þvíj atriSi ekkert viS. Sama l)ókin getur veriS prentuS í mis-, munandi upplögum á slórar arkir, meSalstórar eSa litlar. Er þá liætt viS, aö bók i tólf blaSa broti kunni aS vera tekin fyrir áttblööung, eSa bók in-18° fyrir in-16°, o. s. frv. Slíkur ruglingur kemur ekki aS sök viS röSun bóka i Jiillur, en aftur getur bann valdis' slæmum bókfræSileg- um skekkjum, ef hann kemst inn í bokaskrar eöa spjald- skrár bókasafna, þvi aS meS sliku móti væru þar skrá- settar útgáfur, sem aldrei bafa verið til. Ef bækurnar eru án blað- asiSutals og án þráSstafa (lat. custodes, ít. richiami) og .arkavísa, — og það er ekl*i> óalgengt um gamlar bækur, -—- þá getur veriS erfitt aS ganga úr skugga um Jmot arkarinnar. Má þó fara nærri um það meS því aS athuga pappírinn nákvæmlega, vatnsmörkiS, ef nokkuS er, og „bytturákirnar“ (ít. ver- gelle). Þessar rákir sjást, ef Jiorft er í gegnum páppirinn á móti birtu. BiliS á milli þeirra er misjafnlega breitt (2—10 sentim.). Þær liggja alltaf þversum yfir örkina, þannig að í lrólc, sem er í arkarbroti, liggja rákir þessar lóSrétt niSur síðurnar. 1 f jórblöðungum bggja þær lárétt, í áttblöSungum lóð- rétt, i 16-blöSungum lárétt, o. s. frv. Snemma voru teluiir upp arkavísar, fyrst bókstaf- ir, síSar tölustafir, og eftir ])aS er vandinn ekki annar en aS teija blöSin milii tveggja arkavísa til þess aS finna brot bókarinnar. Á sama liátt má fljótlega sjá, livort bókin er Iieil. AuSvitaS er þá blaSsiðu- tal öruggara til þeirra bluta. En áSur en J)æSi arkavísar og J)laSsíSutal komu til sög- unnar, urSu menn að liafa stuSning af öSru. Bókbind- urum til hægSarauka voru þráðstafirnir teknir upp — r.amstöfur eSa lieil orð, sem voru sett undir neðstu linu á síSunni, liin sömu og næsta blaðsíða befst á. Líka mátti notast við svokallað „regist- ur“ aftast í bókinni, eða skrá yfir uppliafsorð hverr-ai- ark- ar, í þeirri röð sem þær skyldu bundnar inn. En fáar Nyjar bækur. BÆKUR FRÁ ISAFOLDAR- IJRENTSMIÐJU. Á vegum ísafoldarprent- smiðju h.f. eru þessar bæk-| ur nýkomnar út: „Blessuð sértu sveilin mín“, eflir Sigurð Jónsson skáld að Arnarvatni. Eru þetta gömul og ný kvæði, og eru sum þeirra landfleyg, eins og t. d. „Fjalladrottn-1 ing móðir mín“ o. fl. kvæði. Bókin er um 150 bls. að slærð. „Svart vesti við kjólinn“ beita smásögur eflir Sigurð B. Gröndál. Éftir Sigurð hafa áður komið útljórar bækur: „GIettur“, Ijóð, 1929; „Báru- járn“, sögur, 1932; „Opnir gluggar“, sögur, 1935 og „Skriftir beiðingjans", sög- ur, 1935. Sögurnar í þéssari bók lieita: Svart vesti við kjólinn, Þjófur, — eða bvað? Reitl hænsnþ Það liljóp drengur inn í eldinn, Éitt hús er brunnið, Duttlungar, Frúin hefir orðið, Whisky af annarri bæð, og Ioks Tveir syngjandi fuglar, sem er lengsta sagan í bókinni. „Davíð og Díana" lieitir stór skáldsaga eftir Florence^ L. Barcley í þýðingu Theó- dórs Árnasonar. Eftir Sigrid Boo, hina vin- sælu norsku skáldkonu, sem hlaut miklar vinsældir bér á landi fyrir bókina „Við, sem vinnum eldhusstörfin“, er nýútkomin skáldsaga, sem heitir „Lífsgleði njóttu“. Ax- el Guðmundsson þýddi bók- ina, og er hann kunnur að vandvirkni og smekkvisi við þýðingar. „Strokudrengurinn“ heit- ir drengjasaga, eftir Paul Askag, en Sigurður Helgason barnakennari og ritliöfund- ur hefir þýtt bókina. Nafn hans nægir til þess, að ekki þarf að efast um gildi henn- ar. Bókin er sérstaklega spennandi og skemmtileg og gefur manni góða innsýn í sænska drengjalífið, ef svo mætti að orði kveða. Það er á allra vitorði, að Sigurður Iíelgason er ágætur ritliöf- undur, og ekjci er hann síðri við þýðingarnar á barna- sögunum erlendu. Það er þvi óhætt að fullyrða, að bókin er bin bezta á sínu sviði og sérlega vönduð að öllum frá- gangi; Bókin er prýdd mörguní fallegum og skenlmtilegum myndum. SÓLBRÁÐ. „Sólbráð" heitir ný ljóða- bók eftir Guðmund Inga Kristjánson skáld að Kirkju- bóli i Önundarfirði. Guðmundur Ingi er ungur maður, en þó landsþekktur fyrir Ijóð sín. Hann er kunn- astur fyrir kvæði, sein hann liefir ort um sveitirnar og dagleg störf til sveita. Guð- mundur er bjartsýnn í ljóð- um sínum og finnur gleði og fögnuð í liinuin fábreyti- legustu störfum og hlutum. Éftir Guðmund kom út ljóðabókin „Sólstafir“ 1938, en í þessari nýju bók hans kennir fleiri grasa en áður, sjóndeildarhringurinn er orðinn víðfeðmari og yrkis- efnin fjölbreyttari. Snælandsútgáfan gefur bókina út. MEINLBG ÖRLÖG. Menningar- og fræðslu- samband alþýðu hefir sent frá sér bók eftir W. Somer- set Maugham, er nefnist „Meinleg örlög“. Þetta eru fjórar sögur frá Austurlöndum: Regn, Spor- in í skóginum, Systkinii? og Meinleg örlög. Frú Kristín ólafsdóttir hefir íslenzkað bókina. W. Somerset Maugham er einn allra snjallasti smá- sagnahöfundur, sem skrifar á brezka tungu og meðal ís- lenzkra lesenda hefir hann náð miklum vinsældum, og hafa bæði blöð og tímarit birt eftir hann fjölda smá- sagna. Þessi bók er önnur útgáfu- bók M. F. A. frá 1944. Hin bókin var „Langt út í lönd- in“, úrval utanfarasagna. LAUSAVÍSUR OG LJÓÐ eftir Hallgrím Jónsson. . . Lausavísur og ljóð lieitir nýútkomin ljóðabók eftir Hallgrím Jónsson, fyrrver- andi skólastjóra Miðbæjar- GLÓÐU LJAIR, GEIRAR SUNGU. Frásögn Jan Karski’s er svo látlaus og hrífandi, að hún nær brátt tökum á les- anda og opnar honum víða útsýn og skýra, þar sem að- eins varð grillt óljóst áður. Atburðirnir reka liver ann- an, bratt og miskunnarlaust. Ægilega furSulegir í upp- hafi, en smáskýrast og verða glöggir og minnisslæðir. Þannig er um liina óvæntu og ægilegu leifturárás Þjóð- verja, og undanliald pólska hersins austur á bóginn, unz þeir hlaupa í fang Rússum, „vinum sínum og frændum", seni komnir eru til að „vernda“ þá gegn Þjóðverj- um,- En síðan eru þeir við- stöðulaust fluttir sem fang- skólans. Útgefandi er Jensiar ti) Rússlands, taldir þar Guðbjarnarson. |„pólskir facistabubbar“, sér- I þessari bók eru mörg jgtaklega þó berforingjarnir, kvæði og mikill fjöldi lausa vísna, bæði gamankvæði og Ijóð alvarlegs efnis.- Hallgrími er sýnilega létt um að yrkja, liann er mál- hagur í bezta lagi og bráð- fyndinn og skemmtilegur. Jens hefir vandað mjög til þessarar útgáfu, bæði livað pappír og annan frágang snertir. Fyrir nokkru gaf liann út aðra ljóðabók eftir Ilallgrím, er nefndist „Stef og stökur“, og er hún með sama sniði. MARGRÉT SMIÐSDÓTTIR. Nýlega sendi Norðri frá sér þriðju bókina, sem Ivon- ráð Vilhjálmsson, hinn snjalli þýðandi, hefir ís- lenzkað; en liinar tvær eru og meðferð öll í samræmi við þá kenningu. — ,,Þetta er h. sldpting Póllands, bræð- ur. Guð veri mét liknsam- ur!“ hrópaði ókunni undir- foringinn pólski, um leið og hann svipti sig lífi, er þessi ægilegi sannleikur rann, upp fyrir honum. Nú „var ekkert Pólland lengur til. Þjóðverjar og Rússar hafa skipt landinu með sér!“ — Þannig var hinn ægilegi sannleikur, sem nú rann upp fyrir pólsku þjóð- inni með leifturliraða. Og á- samt dýrslegri grimmd Naz- ista og miskurínarleysi skap- aði þetta leynistarfsemi Pól- verja á skömmum tíma. Fjæst Sundurleita og í mol- um, án fasts skipulags og Dagur i Bjarnardal og Glitra sameiginlegrar stjórnar. En daggir, grær fold, sem báðar fUrðu"brátt ranrí liún inn í hafa vakið óhemju athygh. fastan og ákveðinn farveg, Margrét Smiðsdóttir er ef t- sameinaðist og efldist brátt. bækur er kunnugt um, er hafi slílct registur, og getur það m. a. stafað af því, að bókbindarar liafi fleygt því, eftir að þeir voru búnir að nota það við röðun prent- málsins, sem þeir áttu að binda inn. Eins og áður er vikið að, gela bækur verið mjög mis- jafnar að stærð, þó að arka- brotið sé hið sama. Nú á dögum þykír ]iað ])ví mjög óhentugt að flokka bókum eftir broti. Bókasöfn hafa víða horfið að því ráði að flokka þeim eftir hæð í senti- metrúm. En „enginn sameig- inlegur grundvöllur hefir þó fengizt og flokkar bver eftir því sem lionuin bezt líkar. ,Hér skulu nefnd tvö dæmi. Fylkisbókasáfnið í* Barce- lona liefir tekið upp eftirfar- andi skiptingu: In-folio .... 30 sm eða hærri in-4° .... 24ý------ — in-8° .... 20-----------— in-12 .... 19-----------— Ríkisbókasafnið Flórens: in-24° in-320 10—13 — undir 10 sm. In-folio .. 38 sm. eða Kærri 4h_4° _ ... 28—38 sm. in-8° .... 20—27 — in-16° .... 15—19 — Einkennilegt er, og að ýmsu leyti villandi, að lialdið er almennt fast við göiiilu merkingarnar, sem miðaðar eru við brot arkarinnar, þó að nú sé átt við hæð bókar- innar, en það er sitt livað. Og í mörgum tilfellum fer það alls.ekki saman, eins og bent liefir verið á. Tviblöðungur þarf ekki að ná því að vera 30 sm. á hæð, þaðan af síður 38 sm. Það fer alveg eftir arkarstærð þess peppírs, sem i hann fór. Einfaldast væri að tákna stærðarflokkana með bók- stöfum, t. d. bækur í hæsta flokki með A (in-A eða ex-A, ef mönnum sýndist svo), næst með B, o. s. frv. Brot- merkingar væru áfram í fullu gildi, þar sem þeirra þætti við þurfa. Þær eru upp- lýsingar sérstaks eðlis, Sem geta kofnið bókvinum að haldi, einkum ef um gamalt prent er að ræða. Aftur hefir sú merking ekki lengur neina hagnýta þýðingu fyrir starf- semi bókasafna, svo að hún mætti leggjast niður, strax og hin nýja flokkun væri komin i öruggt liorf. Þórh. Þorgilsson. ir sænsku skáldkonuna Ást riði Lind, og er sveitalífssaga frá uppbáfi síðastliðinnar aldar, og gerist í skógar- og námahéraði einu í Norður- Svíþjóð. Þar búa auðugir óð- alsbændur og glæsilegar frúr þeirra á víðáttumiklum berragörðum og berast rííik- ið á. Þeir halda veizlur mikl- ar og heimboð á vetrum og aka milli herragarðanna og til kirkju í tvíeykissleðum með klingjandi bjöllum. Á veizluborðum þeirra eru margréttaðar krásir og feit- meiti, og sterk vín flæða og brenna eins og eldur í æð- um. Nautnir og sterkar á- stríður þrifast vel í slíku um- liverfi. — Og þar dunar dans inn dált fram á bjartan morgun. En'í skógar-smiðjunum, við járnbræðsluofnana . í Menn af öllum flokkum og stéttum tóku höndum sam- an. Sumar Ieifturmynda þeirra, sem höfundur bregð- ur upp, verða átakanlega minnisstæðar. Þannig er t. d. 'frásögnin um -Gyðinga- morðin í Varsjá og víðar i Póllandi, sem höfundur sjálf ur var sjónarvottur að. Þrjár milljónir pólskra Gyðinga voru dauðadæmdar, 1.800- 000 voru þegar teknir af lífi og höfundur var sjónarvott- ur að því, er þúsundum Gyð- inga var troðið inn í langa járnbrautarlest, svo að hver tróð annan undir, og síðan ekið af stað, meðan þúsund- irnar brunnu hægt og mark- visst til bana, svo að heit Hitlers fyrir munn Himmlers skyldi rætast: -—- „að deyja kvalardauða“. — „Og lestin kolamannakofunum, starfar'rann af stað. Hún grét, liún svartur og sótugur verkalýð-1 snökti, '— æpti i dauðans ur, fátækur og fáráður á angist.“ margan hátt. Skógurinn er j Langt burtu, úti á eyðilegri þeirra líf og lán, ógnir og flesju var numið staðar og auðnir, og brennivínskútur- (beðið, að dauðinn lyki verki inn þeirra helzta huggun og sínu inni T lestinni. Það tók gleði. f þessu umhverl'i dafn-jtvo til fjóra daga. — Siðan ar hjátrú og alls konar hind-j var hópur ungra og hrauslra urvitni ágætlega. Enda eru ' Gyðinga látinn hreinsa vagn- skógarvættir og'nlls kyns ill- ana og grafa leifar tugþús- þýði hvarvetna á þessum unda Tanda sina,---------unz slóðum. Dulúð margvísleg | röðin kom að þeim sjálfum. sprettur jafnan í skógarleyn- um, Skógarnir skýla oft margvíslegri fegurð og vnd- isleik, en búa einnig yfir Gloðu tjúir, geirar sungu er ægileg saga Póllands í sár- um. Og þó enn ægilegri, ef , lesendur — og álfa vor, yfir- djúpum leyndardómum, ótta leitt, lolcar augum og eyrum og ógnum, er læðast itin í fyrir því sem þarna gerðist, og víðsvegar um alla álf- una —- og gleymir!------ hugi manna i einverunni og vetrarmyrkrunum í fjöl- breyttu og óhugnaníegu per- sónugervi, sem vekur ugg og ótta — og sleppir seint tök- um. Persónur sögunnar eru skarplega og slcýrt mótaðar og verða lesanda minnis- stæðar. Alm. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.