Vísir - 13.09.1945, Side 6
V I S I R
Fimmtudaginn 13. september T94,>.
Vefnaðarwöruverzluii
Sœjarfréttir
tii söiu.
% Kaupmaður, sem er að fara af landi burt, vill selja húseign
utan viS bæinn og vefnaSarvöruverzlun á góSum staS hér í
bænum.
Þeir, sem óska upplýsinga, sendi tilboS til blaSsins fyrir há-
degi á laugardag, merkt:
, Gott tc&kifécri**.
UNGLING
vantar þegar í staS til aS bera út blaSið um
SOGAMÝRI
TaliS strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1Ó60.
Dagblaðið Vísit.
opnaði í dag nýja
sölubúð í Garða-
stræti 6.
I. O. O. F. 5 = 1279138 /i =
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni, sími
5030.
Næturvörður
er í Laugave^s Apófeki.
' Næturakstur
annast Litla bilastöðin, sími
138(1.
VEÐRIÐ í DAG.
Klukkan 9 í morgun var vind-
ur norðaustan stæður hér á landi
og mikil rigning Austanlands, en
úrkomulítið- suðvestanlands. Veð-
urhæð var inest 5—6 vindstig á
annesjum Norðanlands, en ann-
ars 3—4 vindstig. Mest hefir
rignt á Kirkjubæjarklaustri í nótt,
35 mm. Hiti var 8—10 stig. All-
djúp lægð við suðauslurströndina
á hreyfingu norðaustur eftir. —
Horfur: Suðvesturland, Faxaflói
og Breiðafjörður: Austan og norð-
austan kaldi, létlir til. Vestfirðir:
Allhvass norðaustan, rigning
norðan til. Norðurland, Norðaust-
urland, Austfirðir og Suðaustur-
land: Vaxandi norðaustan átt,
rigning.
Viðskiptamenn vorir
eru beðnir að athuga, að til viðbótar
sprautmálningu framkvæmir málníng-
arverkstæði vort hreinsun og vaxbón.
Einnig eru bílar hreinsaðir að innan
með lofti.
Afgreiðslustúlkur
geta fengið fasta atvinnu hjá oss.
\ ,
Upplýsingar í skrifstofu vorri.
. Ú • i *rl • . .• 3 ■ -■ ■”
Mjólkursuwnsaittn.
r. ; •• ■ ,1 .
Ú r- < > .1 f] ’V i í*í í
IWfí Stfterin nnr
Vinstelasti
Sra íadrtgkk ur
Hjónaband.
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband Bergljót Lára Rúts-
dóttir og Robert Wallh í Balti-
more U.S.A.
Höfnin.
í gær kom togarinn Hafsteinn
frá Englandi. - í gærkveldi kom
Svanholm með sementsfarm frá
Englandi. í nótt kom Forseti frá
Englandi og í morgun kom Gyda
til Reykjavíkur frá Ameríku.
Hjúskapur.
Á morgun verða gefin saman
í hjónaband i Cambridge í Eng-
landi tingfrú Valgerður Bjarna-
dóttir (Halldórssonac á Akur-
eyri) og Col. E. Gould. Heimili
þeirra verður að 77 Glisson Road,
Cambridge.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.15 Söngur Stefáns Guð-
niundssonar. útvarpað úr Gamla
Bíó. 21.20 Frá útlöndum (Jóix
Magnússon). 21.40 Hljómplötur:
Lög leikin á ýmis liljóðfæri. 22.00
Fréttir. Dagskrárlok.
Skipafréttir.
Brúarfoss kom til Reykjavikur
i gærmorgun. Fjallfoss fór frá
Gedney 10. þ. m. Lagarfoss er í
Gautaborg. Selfoss er á Akureyri.
ReyKjafoss er i Reykjavík. Ye-
massee“ er i Reykjavík. Larran-
aga fór frá Rvik 7. sept. til New
York. Eastern Guide fór frá Rvík
6 sept. til New York. Gyda konx
í morgun. Rother er í Leith. Balt-
ara er í Englandi. Ulrik Holm er
í Englandi. Loch er i Reykjavik.
^JJroii^áta nr. /23.
Skýringar:
Lárétt: 1 Tala, 0 birtir, 8
samtenging, 9 svín, 10 bið,
12 'verk, 13 klalci, 14 frum-
efni, 15 gæfa, 16 á beinunum.
Lóðrétt: 1 Tala, 2 bindi, 3
áburður, 4 fiskifræðingur, 5
þefa, 7 ícornið, 11 þröng, 12
iáð, 14 rödd, 15 málfr.-
skammstöfun.
Ráðning á krossgátu nr. 122:
* Lárétt: 1 Nirfil, 6 Einar, 8
S. S., 9 ká, 10 sót, 12 kið, 13
T. S., 14. Si., 15 Rón, 16 fernis.
Loðrétt: 1. Neisti, 2 rest, 3
fis, 4 in, 5 laki, 7 ráðhús, 11
ós, 12 kinn, 14 sór, 15 R.E.
Aígselðslastörf.
VönduS og myndarleg
stúlka utan af landi ósk-
ar eftir afgreiðslustarfi,
annað hvort í vefnaðar-
vörubúð eða matvöru-
búð, um næstu mánaða-
mót. Er vön afgreiðslu-
störfum. Tilboð sendist
blaðinu, merkt:
„ Af greiðslustúlka“.
r—rtr
-tr*+*
t4-
!Úít í hWvLJC þÖ Aúra •im7) n a Ig>8 u.ti' ?ö íii4