Vísir - 18.09.1945, Blaðsíða 1
é
Á Ieið til Englands
með Sindra.
Sjá 2. síou.
Landsbankinn
sextíu ára.
Sjá 3. síðu.
35. ár
Þriðjudaginn 18. september 1945
211. tb!«
Næturfrost í
ReykjavÉk.
Aðfaranótt sunnudagsins
16. þ. m. var mælt 1,4 gráðu
frost hér í Reykjavík.
Er þelta í fyrsta sinn á
þessu haústi er frosts verður
vart hér sunnanlands. í gær-
morgun var mælt einnar
gráðu frost á Bolungarvík.
Þýzkalandi.
ógnaröld hin mesta er nú
víða í Þýzkalandi og vaða
glæpamenn uppi meira en
nokkuru sinni.
Ekki er unnið gegn herjum
bandamanna í landinu nema
mjög lítið, en hinsvegar
liggja glæpaflokkarnir á al-
mennum horgurum og liaf.a
af þeim það, sem þeir þurfa
sér til lífsframfæris. Ung-
lingar hafa gert með sér fé-
lög, sem gera ekki annað en
að slela og eru stúlkur for-
ingjar stimra flokkanna. Eru
þetta börn, sem misst liafa
foreldra sína í loftárásum og
hafa síðan orðið að hjargazt
á eigin spýtur.
í júlímánuði var. ástandið
þannig í Berlín, að í þeim
mánuði voru framin 123
morð i borginni, nærri sex
hundruð nauðganir, nærri
fimmtán liundruð rán pg' ótal
brot fyrir sölu á svörtum
markaði.
Montgomery gaf nýlega út
skipun um það, að ef Þjóð-
verjar hættu ekki slíkum
lögteysum i yfirráðasvæðum
Breta, þá mundu þeir grípa
til öflugra ráðstafana.
3Mattcottis
ívhitin.
ftalska lögreglan hefir
fyrir skemmstu handtekið
manninn, sem myrti Matte-
otti árið 1924.
Maður þessi, Amerigo
Dumini, var leiddur fyrir
dómara árið 1925, en mála-
ferlin gegn honum voru hinn
mesti skrípaleikur. Var hann
aðeins dæmdnr í létta refs-
ingu, en eftir að hann Iiafði
verið látinn laus, reyndi
Mussolini að fela liann, því
að hann óttaðist að hann
kynni að leysa frá skjóðunni.
Þegar Badoglio tók völdin
1943 var Dumini lumdtekinn,
en.leystur aftur, er Þjóðverj-
ar tóku stjórn ó landinu.
Fermingarbörn- dómkirkjuprest-
anna
komi til viðtals i Dómkirkjuna
í þessari viku sem liér segir: Til
sira Friðriks Hallgrimssonar,
fimmtudag og til síra Bjarna
Jónssonar föstudag, báða dagana
kL 5 síðdegis.
Fáni Breta
bSaktir yfir
Hong Kong.
Harcourt flotaforingi tók
í gær við formlcgri uppgjöf
Japana í Hongkong.
Fudida flotaforingi Jap-
ana ritaði undir upþgjöfina
fyrir hönd Janana, og er
hann liafði undirrtiað, af-
henti hann sverð sitt, sam-
kvæmt fyrirskipun MaeArt-
hurs, en sverðið er tákn her-
mennsku í Japan.
Þegar lokið halði verið við
að undiritaða uppgjöfina,
var brezki fáninn dreginn að
hún á brezka sendiherrabú-
slaðnum og skip á höfninni
skutu 21 skoli úr fallbyssuni
Gmw'iwtgf heiir létst uwn
É wmrSbalelimm.
Vlð Jélcsjisá á
smum.
Tónlistaxskóíinn
settai á Iangar-
dag.
Tónlistarskólinn verður
settur n.k. laugardag kl. 1.30
e. h. í Tjarnarbíó.
Aðsókn að skólanum hefir
aldrei'yerið meiri en nú, og
verður annað hvort að fjölga
kennurum við skólann eða
vísa nemendum frá í hópum.
1 fjarveru Páls ísólfssonar
gegnir Árni Kristjánsson
„Monty" heiðurs-
horgari í Belfast.
Montgomery fékk mjög
góðar viðtökur í Belfast í
írlandi, er hann kom þang-
að í gær.
Það átti að gera hann að
heiðursborgara þar, og var
honum vel fagnað, er hann
kom til borgarinnar. Mont-
gomery hclt ræðu og minnt-
ist á þá íra, sem lóku þátt
í styrjöldinni og sagði, að
þeir hefðu barizt mcð sér
öll slríðsárin og sýnt af sér
mikla hreysti.
Mannbvaríið:
Leitiit Iielssr
eklti horið
ára|ftgiir.
Leit sú, sem hófst í gær að
manni þeim, sem hvarf s.l.
laugardag hefir ekki borið
reinn árangur.
í gær leituðu fjöldi skáta
og lögregluþjóna viðsvegar
um nágrenni bæjarins, en
árangurslaust. Leitinni mun
verða haldið áfram í dag.
HaustferminBarbörn
i Laugarnespresta ka 11 i eru beð-
in að koma til viðtals i Laugar-
neskirkju (austurdyr) næstkom-
andi finnntudag kl. 5 cftir hádegi.
Efri myndin sýnir menn vera að bera tvær stúlkur vestur
yfir éystri álana á Jökulsá á Sólheimasandi. — Hin mynd-
in gefur glögga hugmynd um skarð það, sem áin braut
fyrir austan eystri brúarsporðinn.
Evrópa þarfnast 10-12 millj.
smál. matvæla 1946.
H|illjónir manna um ger-
valla Evrópu horfa
fram á hungursney.ð á
komandi vetn, ef ^önnur
lönd hlaupa ekki undir
bagag með Joeim og senda
matvæli til þeirra landa,
sem verst eru stödd.
f Washington hallast menn
að þeirri skoðun að senda
verði ao minnsta kosti 10—
12 milljórir smálesta af mat-
vælum til Evrópu til þess að
bæta úr þörfinni á næsta ári.
Kúguðu löndin.
Þau lönd, sem hér um ræð-
ir eru öll þau lönd, sem voru
undir oki nazismans meðan á
stríðinu stóð, ncma Dan-
mörk. ðll þessi lönd eru svo
enn í sárum, að lítið sem
ekkert er farið að framleiða
heima fyrir og þurfa þau að
fá aðflutt matvæli þangað til
framleiðslan kemst í það
liorf, sem hún var fyrir stríð.
Ströng skömmtun.
í fréttum varðandi þctla
frá Wá’shingtpn, segir enn-
fremur, að jafnvel þótt tak-
ist að útvega 10—12 milljón-
ir smálesta af nitavælum
hand.a þcim Evrópubjóðum
sem skortir þau helzt, þá
verði að halda áfram strangri
skömmtun, því að það magn
dugi ckki til þess að ná þeim
skammti, sem var fyrir stríð.
Banmörk bjargálna.
í fréttunum segir, að Dan-
mörk sé eirasta landið, sem
sé bjargálna á þessu sviði, eu
þar skortir bæði framleiðslu-
tæki, landbúnaðarvélár og
flutningatæki til þess að lnm
geti tekið þátt í því, að senda
piatvæli til þeirra þjóða, sem
verst séu staddar nú sem
stendur.
Útvarpið í Róm segir frá
því, að nýlcga hafi páfi vcitt
álieyrn Rupprecht fyrrum
krónprins af Bajern.
Er hxæddux við
þxumuveður.
itippentrop er
þunglyndiffr.
Göring liefir létzl am 30
pund, síðan handamenn tóka
hann höndum í Austurríld
og hann var scllur í varð-
hald.
En honum liefir ekki orð-
ið meint af því, enda er þess
gætt mjög vandlega, að ekk-
ert verði að þeim 52 foringj-
um nazista, svo að hægt verð
að koma yfir þá hegningu.
Þýzkur Iæknir liefir verið
látinn hafa eflirlit méð
lieilsufari þeirra. Hann fær
ekki að liafa nein deyfilyf
í fórum sínum, og íelji liann
, þau nauðsynleg, verður hann
I að ráðgast um það við .am-
eríska lækna.
Vegnir f
reglulega.
Fangarnir eru vegnir
reglulega. Flestir hafa
grehzt vegna fangafæðunn-
ar, sem þeir neyta, en þeii*
sem léltast mjög mikið, ern
hafðir undir nákvæmu
læknaeftirlíti. Göring hefir
létzt mest, enda af mestu að
taka. Hann liefir létzt um 30
pund, en læknarnir segja, að
honum liði hara betur fyrir
bragðið.
• I
Mataræði.
Mataræði er hagað þannig,
að fangarnir fá nægjanlega
mikið af hitaeiningum til
þess að tryggja lieilsu þeirra.
Matsveinárnir eru fangar, úr
þýzka hernum, og segja þeir,
að skammtar fangánna sé
minni en skammtur þýzkra
hermanan voru, en næring-
argildi fæðunnarsé þó meira
Áhyggjur.
Það er tekið lil þess að
Ribbentrop hafi verið þung-
lyndur .upp á síðkastið, enda
kvíðir Iiann íyrir réltarhöld-
unum. Verði einhver fangi
svo þunglyndur, að talið sé
að liann muni reyna að
fremja sjálfsinorð, er hann
settur í klcfa með fanga, sem
er kátur og vongóður.
Þannig var þetta til dæmis-
með Streicher. Hann var sett
ur í klefa með I ,ey, og nú
eru þeir liinir kátustu og
beztu vinir.
Göring
skrítinn.
Fyrir nokkuru kom það
fyrir, að þrumuveður gekk
yfir hérað það, sem fangarn-
ir eru nú geymdir í. Fékk.
Göring þá hjartaáfall, svo að
hann grét og var ekki mönii-
um sinnandi. Virðist hann.
vera mjög hræddur við
þrumur og eldingar.