Vísir - 18.09.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 18.09.1945, Blaðsíða 8
8 V I S I R Þriðjudaginn 18. september 1945 GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGUBÞOR Hafnarstræti 4. Röskan og’ vandaðan sendisvein vantar mig. Friðjón Sigurðsson skósmiður, Aðalstræti 6. Sendisveinn óskast nú þegar. Páll Hallbjörns. Sími 5776. Íijami Cjviiniu'uláion löggiltur skjalaþýðari (enska). Heima kl. 6—7 e. h. Suðurgötu 16. Sími 5828. FARFUGLAR. Myndakvöld veröur haldiö fyrir þá, er fóru í Þórsmörk í sumar (báðar ferðirn- ar) í Félagsheimili verzlunar- manna mi'ðvikudagskvöld kl. 8 €• h. — _______(545 ÁRMENNINGAR! — Stúlkur! Piltar! úr öllum íþróttaflokkum félagsins, mæti‘5 í Félagslíeimili V.R., Vonarstræti 4, niSri, í kvöld kl. 8. Aríðandi. — Stjórnin. ST. SÓLEY nr. 242. Fundur annað kvöld ikh 8,30. Rætt um vetrarstarfið. Kaffi a5 loknum fundi. (572 STÚKAN ÍÞAKA nr. 194. Fundur i kvöld kl. 8,30. Erindi: Haraldur S. Norðdahl. (579 HERBERGI óskast fyrir reglusaman mann. Má vera kjallaraherbergi. Tilbo'5, merkt: „Herbergi" leggist inn á afgr. bíaösins fyrir 19. sept. (444 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Fyrirframgreiðsla. — Þvottar og önnur húshjálp get- ur komiö til greina. — Tilboð, merkt: „Áriöandi" sendist Vísi fyrir fimmtudag. (533 ELDRI hjón óska eftir einu herbergi og eldhúsi eða eldun- arplássi. Há leiga. Má vera i úthverfum bæjarins eða Sel- tjarnarnesi. Tilboð sendist á afgr. Vísis fyrir 20. þ. mán., —- merkt: „Há leiga I945"-_______(535 SJÓMAÐUR sem mjög lítið er heima óskar eftir herbergi. — Tilboðum sé skilað fyrir fimmtudagskvöld ' og merkt: „Sjpxnaður". (547 UNG, reglusöm stúlka óskar eftir herbergi. Má vera lítið. Helzt í eða við miðbæinn. Góðri umgengni heitið. Há leiga. — Uppl. á Freyjugötu 3 B, milli 7—8- (554 1—2 HERBERGI og eldhús óskast, má vera í kjallará. Hús- hjálp getur komið. til greina. — Uppl. i sima 5519.___________(556 STÚLKA getur fengið her- bergi gegn húshjálp. Sími 4732. (570 VANTAR herbergi. Há leiga. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 3514. kh 7—8, (502 TIL LEIGU 2 herbergi og eldhús í nýtízku húsi gegn heils dags vist. Tilboð, merkt: „Áreiðanleg stúlka“ scndist afgr. Vísis fyrir föstudags- kvöld. (577 ÚR. Kvenarmbandsúr, stálúr, með gullletruðum trekkjara og Svörtu leðurarmbandi, inn- pakkað, tapaðist í gær. Vin- samlegast skilist gegn fundar- launum á Njálsgötu 106, efstu hæð. (565 TAPAZT hefir kvenarm- bandsúr síðastl. sunnudags- kvöld. Skilist gegn fundarl. í Kirkjustræti 4. (569 — 'Jœíi — FAST fæði fæst á matsöl- uniii á IBergstaðarstíg 4. (575 VANTAR stúlku við af- greiðslustörf og aðra við eld- hússtörf. West End. Vestur- götu 45. __________ ______(243 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (70 7 Fataviðgeróin. Gerum við ailskonar föt. — Áherzla lögð á .vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (248 VERKAMENN vantar að Gunnarshólma yfir lengri eða skemmri tíma. Uppl. í Von. Sími 4448. (472 SNfÐ kjóla, zig-zag sauma og perlusauma. Hringbraut 215, III. hæð, veinstra meg- (32 m. UNGLINGSTELPA óskast til að gæta barna um lengri eða skemmri tíma. Uppl. á Háteigs- veg 24, niðri. (532 STÚLKA, með barn, óskar eftir ráðskonustöðu í eða i grénnd við Reykjavík. Tilboð sendist á a’fgr. Vísis, merkt: „Dugleg“ fyrir næstu helgi. — " (536 HRAUST og ábyggileg stúlka óskast. Gott herbergi. •— Leifskaffi, Skólavörðustíg 3. ' 1 (550 HÚSNÆÐI. “Óska eftir 1 herbergi og eldunarplassi. Get látið i té mikla húshjálp. Þeir, sem vildu sinna þessu sendi nafn og heimilisfang á afgr. blaðsins fyrir laugardag, merkt: „Bilstjóri“. (553 GÓÐ stúlka óskast á fá- mennt heimili þar sem húsmóð- irin vinnur úti. Sérherbergi. -—• Elín Einarsdóttir, Templara- sundi 3. (457 SAUMAKONUR óskast í velborgaða ákvæðisvinnu nú þegar. Uppl. i síma 6021 frá kl- 2~4 og 7—9. (557 2 RÚMSTÆÐI með mad- ressum og 2 dívanar til sölu. Uppl. Laugaveg 56, uppi. (555 ELDAVÉL. Lítið notuð Skandia-eldavél no. 909 (brún-emaleruð) til sölu, — einnig hellu-rafsuðuvél og einhólfuð olíuvél. Uppl. frá 5—6 i síma 2876. (558 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu eítir kl. 7 á Hrísateig 15. (559 GÓÐ stúlka óskast í vist. - Sérherbergi. Elisabet Bjarna- son, Hringbraut 65. (560 GÓÐ stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn. Gott sérherbergi. Uppl. í síma 3072. . (561 STÚLKA eða unglingur ósk- ast í vist. Sérherbergi. Öll þæg- indi. Hringbraut 189, niðri. — (567 TIL* SÖLU: 2 ottómanar, tveir samstæðir ljósir tau- geymsluskápar með innbyggð- um skrifborðum, barnarúm, borð og skíði. Uppl. Grettisg. 86, I. hæð, kl. 4—6 í dag. (562 FERMINGARKJÓLL til sölu. Egilsgötu 10, kjallaranum. (563 FERMINGARFÖT -til sölu. Uppl. í sima 3275.____(564 TVEIR ódýrir barnavagnar til sölu, Sóleyjargötu 15, uppi. _____________________ (56$ TIL SÖLU gott Wilton- gólfteppi, 3,75x4.25.^ Einnig dökkblár rykfrakki á fremur stóran mann. Fermingarkjóll á fremur litla stúlku og karl- mannsreiðhjól. Miðtún 4. (568 KAFFI- og matarstell mjög fallegt til sölu. A. v. á. (573 2 DJÚPIR stólar, nýir, klæddir rauðu taui til sýnis og sölu á Öldugötu 55, niðri. Sími 2486. (501 TVÍBREIÐUR legubekkur, með góðu áklæði, til sölu. Uppl. Öldugötu 42. ' (574 2 til 3 SNEMMBÆRAR kýr til sölu. Uppl. gefur Tryggvi Salómonsson, Sunnuhvoli. (576 STÓRT vandað eikarbuffet til sölu. Verð kr. 1000. Bárugötu 7, niðri. (460 IíJÓNARÚM, náttborð, stól- ar, kommóða og lítill skápur tii sölu. Flringbraut 145, 1. hæð, til vinstri. Sími 2066. (506 2 PLÖTUSPILARAR tii sölu ásamt plötum. Uppl. á Guðrúnargötu 2 eftir kl.. 7. (578 ERUM kaupendur að nýjum húsgögnum. — Verzl. Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (581 DÍVANAR allar stærðir fyr- irliggjandi. — Verzi. Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2S74. (582 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur, ýmsar fallegar gerð- ir. Tilvalin tækifærisgjöf. —- Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (449 HARMONIKUR. Höfum á- vallt góðar Píanó-harmonikur til sölu. Kaupum Píanó-har- moníkur, litlar og stórar. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (45° JERSEY-buxur, með teygju, barnapeysur, margar stærðir, bangsabuxur, nærföt o. fl. — Prjónastofan Iðunn, Fríkirkju- vegi ii, bakhúsið. (261 AI.LT til íþróttaiðkana og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviðjafnan- learur braeðbætir i súpur, grauta, búðinga 0g allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. — Fást í öllum matvöru- verzlunum. (523 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — I Reykjavik afgreidd í síma 4897:___________(364 „ELITE-SAMPOO" er öruggt hárþvottaefni. Freyð- ir vel. Er fljótvirkt. Gerir hárið mjúkt og blæfagurt. Selt í 4 oz. glösum i flestum lyfjabúðum og verzlunum. — KAUPUM tuskur allar teg- undir. Húsgagnavinnustof- an Baldursgötu 30. (513 SAUMAVÉLA-OLÍA í glös- um og lausri vigt fyrirliggj- andi; einnig saumavélanálar, gúmmíhringar og reimar. — Magnús Benjamínsson & Co. — (402 TVEGGJA manna ottoman til sölu, Óðinsgötu 2i. (534 TIL SÖLU gamall Fálki og Vika og Lesbók Vísis. Uppl. Sólvallagötu 70._________(544 BARNAVAGN til sölu á Ránargötu 29, Simi 3926. (546 BARNAKERRA ti{ sölu á Hverfisgötu 102 A. (548 ÞAÐ er allta.f heitt á könn- unni á Leifs-Kaffi, með hinum ágætu kökum frá Laugaveg 5. Leifs-Kaffi, Skólavörðustíg 3. (551 Nr. 31 TARZAN OG SJORÆNINGJARNIR Eftír Edgar Rire Burroughs. Inga lét engan bilbug á sér finna, þótt hún vissi vel, að sjóræningjarnir væru alveg á hælunum á henni. Hún klifraði mjög hratt, en sjóræningjarn- ir voru heldur engir viðvaningar og fylgdil henni fast eftir, enda ætiuðu þeir sér að ná henni. Þeir vildu liefna grimmilega fyrir félaga sinn, sem stúlkan hafði rétl áð- ur skotið. Þegar Inga var komin svo sem hálfa leið upp siglutréð, nam hún augnabiik staðar og ieit niður fyrir sig, til þess að sjá hvað. sjóræningjun- um liði. Hún sá strax, að fyrsti sjóræninginn var alveg að ná henni. Ilún greip þess vegna til örvanna i örvaniæli sínum, er hún bar ævinlega á bakinu, hvert seili luin fór. Ilún beið þess nú róleg, sem verða vildi á næstu augnablikum og hugðist verjast vel. Alll í einu greip sjóræninginn um ökla stúlkunnar, er hann var kominn nógu nálægt henni. Hann brosti ógeðs- legu brosi, þegar hann hafði náð taki á fótlegg hennar. Ilann hafði i hyggju að kasta henni niður á þilfarið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.