Vísir - 18.09.1945, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 18, september 1945
V ÍSI R
5
MMMGAMLA BIÖMMM
Lily Mais
(Presenting Lily Mars)
Söngvamynd með
Judy Garland,
Van Heflin,
Marta Eggerth.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Baldvin Jénsson
Málaflutningsskrifstofa
Fasteigna- og verðbréfa-
sal'a
Vesturgp.lu 17. Sími 5545.
firáð — Stúlkur
Vantar 2—4 herbergi og
eldhús, má vera í úthverf-
um bæjarins, nú |)egar eða
síðar. Get útvegað 2 stúlk-
ur i vist eða aðra vinnu.
Tilboð, merkt: „Ibúð —
Stúlkur“, sendist afgr.
blaðsins fyrir 22. þ. m.
KAUPHOLLIN
er miðstöð verðbreíavuv
skiptanna. — Sími 1710.
ÍÍOOÍÍÍÍOÍiÖÍÍCÍÍttOÍJOOiÍÖÍKÍtÍOÍK
! HúsnæðL I
o ., o
ji Einhleyp eldri hjóiiK
oóska eftir 1—2 herbergj-g
öum og eldsúi 1. október. o
« Ilá leiga, afnot af símar
5iog mikil fyrirframgreiðsla;
§í boði.
« Tilboð sendist Vísi fyr
oir föstudag, merkt:
g „10—20“.
tííiíiOiiíiiiíiiiaiiiiíieiiiiooiiGiiiiix
ii
Sporðrengi
af hval.
Fiskbúðin Hverfisg. 123.
Hafliði Baldvinsson.
Sími 1456.
Baðvatns-
geymar
fyrirliggjandi.
Vélaverkstæði
Sig. Sveinbjöms-
sonar.
Sími 5753.
Ben Húr,
Ragnar Finnsson, Isl. þul-
ur og þjóðkvæði, Andvök-
ur, Sveitasögur, Stuttar
sögur. Ennfremúr mikið
úrval af skólabókum.
BÓKABUÐIN,
Frakkastíg 16.
VaL YloMakl ocj JJóhanyi ■S)uai'jxlœ tinffur
halda
Skemmtisýningar
í Gamla Bíó miðvikudagmn 19. og föstudaginn
21. sept. kl. 1 1,30 síðd.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga-
dóttur.
JOónliilarjéíagLc) :
^Jlaralduv' JJíc^ulJí
heldur
'óóon
PÍANÓTÓNLEIKA
eftir nokkra daga í Gamla Bíó.
Sala aðgöngumiða er byrjuð. Fást hjá
Eymúndsson og Bókabúð Lárusar Blön-
dal og kosta 13, 20 og 25 kr.
Tónleikarnir verða ekki endurteknir.
IMatsvein
Stýrimann og
nokkra Háseta
vantar á reknetaveiðar. —
Upplýsingar í M.b. ,,Nönnu“, sem ligg-
ur við Loftsbryggju.
Bú§léð
til sölu á Kjartansgötu 8, uppi, í dag:
Dagstofuhúsgögn, stofuskápur, nokkur
borð, svefnherbergissett, borðstofuhús-
gögn, útvarpsgrammófónn, nokkur gólf-
teppi, stakir stólar, nokkrir dívanar,
skrifborð, bókaskápar, ryksugur, skíði,
riffill o. fl.
Ennfremur bifreið, Plymouth, model 1941,
lítið keyrð hefir alltaf verið einka-
eign.
Mig vantar
STULKU
helzt strax. — Upplýsingar í síma 3157.
Hjúvfj Elliwigsoit
Bergstaðastræti 48.
MM TJARNARBIÖ MM
Leyí méi þig
að leiða
(Going my vvay)
Bing Crosby
Barry Fitzgerald
Rise Stevens óperu-
söngkona
Sýning kl. 6,30 og 9.
Henry gerist
skáti
(Henry Aldrich Boy-
Scout)
Skemmitleg drengjamynd
Jimmy Lydon,
Charles Litel.
Sýnd kl. 5.
Paramount-myndir.
Alm. Fasteignasalan
(Brandur Brynjólfsson
lögfræðingur).
Bankastræti 7. Sími 6063.
œ NTJAB10 MMK
Sönghallar-
undrin
(“Phantom of the Opera”)
Söngvamyndin góða mcð
Nelson Eddy og
Susanna Foster.
Bönnuð börnum
yngri en 14 ára.
Sýning kl. 9.
Santkvæmislíf
(In Society)
Fyndin og fjörug skop-
mynd með ABBÖTT og
COSTELLO.
Sýningar kl. 5 og 7.
ENNÞÁ
er þó nokkuð eftir af vindla- og sígarettukveikj-
urum, þar á meðal tegundir, sem lifir á í vindi.
Lögur (Lighter-fluid), Tinnusteinar (Flints).
Það getur komið sér vel að eiga góðan kveikjara.
fíristol* fíankiÆstrtoti
Haínarfjördur
Einn ungling eða eldri mann vantar
um n.k. mánaðamót til að bera dag-
blaðið Vísi til kaupenda, — eða tvo,
hálfan bæinn hvor.
Talið strax við afgreiðsluna á Hverf-
ísgötu 41, Hafnarfirði.
Sokkavíðgerðavélar
Getum útvegað strax nokkur stykki af
sokkaviðgerðavélum frá Bandaríkjun-
um, mjög handhægum og ódýrum.
Talið við okkur sem fyrst, ef yður
vantar slíka vél.
íátuÁ OókarAAcn & Cc.
Kirkjuhvoli. Sími 5442.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu
við fráfall og jarðarför föður okkar, tengdaföður
og afa,
Njáls Símonarsonar,
Freyjugötu 7.
Börn, tengdabörn og barnabörn.