Vísir - 18.09.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 18.09.1945, Blaðsíða 3
IÞriðjudaginn 18. september 1945 V I S I R 3 Landsbankmn @0 áras Bankinn gefur firennar 50,000 krónur, í tilefni af afmælinu. /iit lei B' ú ú Iatvinnuvegi. Afkoman við s.tjórn- bankans. Þcssi nefnd 'sjávarsíðuna var einnig mjög skvldi kjósa 4 menn í banka- crfið. Eina í'járhagslega stoð-jráð, en ráoherra skipa 5. in undir atvinnulífi þjóðar-, manninn. Er liinn ráðlierra- innar var að Skotar höfðu(skipaði maður í hankaráð- keypt hér allmikið af lifandi | iuu formaður þess. Sigurður sauðfé. En árið 1886 ein-|Briem, fyrrverandi póst- mitt árið, sem bankinn var-málastjóri ^var förinaður ii i • T 1 j / a opnaður hrást þessi skoski ráðsins 1927—28, en siðan andsbankl Isiands er t)U markaður algerlegá til við-1 hefir Jón Árnason fram- ára í dag. 1 tilefm af hótar við hið hörmulega ár-1 kvæmdastjóri verið formað- afmælinu ákvaS bankaráð'ferðh v|* l)ess/ ^r8i ílófjurt£!f; þjoðbanlann starfsemi ---- tiÍÍMM' að gefa þrjár gjafir, að upphæð kr. 50,000 hverja, á fundi sínum fyrir hádeg- ið í morgun. Ennfremur liefir verið á- kveðið að gefa út nýtt og endurbætt eintak af bókinni Iceland, en sú hók var síð- ast gefin út 1936. í fyrsta lagi ákvað hanka- semi hankans hefir ráð að gefa kr. 50.000 til'af Yerið að styrkJa atvinnp- rannsókna og framkvæmda I vý8ina eítir mætti, og urfi vegna landbúnaðarins, eftirjieið fjárhagsafkomu þjóðar- nánari ákvörðun bankaráðs innar sina. Þótt svona erfitt væri í fyrstu og lengi frameftir árum af æfi bankans hefir jiann þó eflst og vaxið frá ári til árs. Saga hans er spegilmynd af lífi þjóðarinn- ar á þeim áratugum, sem liðnir eru síðan hann tók til Þessir menn liafa ált sæti í bankaráði Landsbankans: Magnús Jónsson prófessöor, Jónas Jónsson alþm., Jó- hannes Jóhannesson fyrrv. bæjarfógeti, Jón Baldvins- son alþm., Bjarni Ásgeirs- son alþm., Metúsalem Slef- ánsson fyrrv. búnaðarmála- Frú Sigriður Iljaltadóttir Jensson er áltatíu og fimml ára i dag. Hún er ekkja Jóns' vfirdómara Jenssonar. Er starfa. Þar hafa skipzt á skinl^k Helgi Bergs forstjóri,;^r^^ denssonmv Lr og skúrir. En megin starf- Heðmn Vaídimatsson fnr-! ,' . j',,,' .i'l-il'i.l,? Héðinn Valdimarsson for- mVf istjóri, Ólafur Tliors forsæt- ólst «PP hJá ^ ---- t - ^ .v bróður sínum, síðar, eftir að samráð liefir verið haft við búnaðarstofn- bú víða úti á landi. öflugus.tu Bankinn Iiefir stofnað úti- ,anir. „ j útibúin munú vera í stærstu I öðru lagi ákvað ráðið að ibsöjum landsfjórðunganna, sömu upphæð i sjóð isráðherra,, Jónas. Guð- j mundsson alþm. og Jakob i Möller sendihcrra. Endur- | skoðendúr bankans eru nú I þeir Guðbrandur Magnús- son forstjóri og Jón Kjart- ansson rilstjóri. I Erá því að skipulagi bank Bergi föður- landfógete. 'gefa þann er bankinn stofnaði á uafni Slysanvarnafélags Is- lands á, fimmtíu ára afmæli sínu fyrir 10 árum, til rekst- urs björgunarskipa. — Sömu ákvæði gilda urn gjöfina og seít voru við stofnun sjóðs- ins. í þriðja lagi var svo ákveð- ið, að gefa kr. 50.000 í náms- sjóð starfsmanna Lands- banka íslands, sem var stofn- aður þegar bankinn átti fimmtugsafniæli. Landbsankjnn er vafalaust cein mikilvægasta stofnun þjóðfélagsins. I stuttri blaða- grein er ekki vinnandi ,veg- ur.að gefa nokkra tæmandi hugmynd um þcssa risa- stofnun og verður því hér aðeins minnst á nokkur at- i-iði, til að lesendur geti glöggvað sig ögn á sögu þess- arar stofnunar. Eins og áður er sagt voru lögin um gréidd frá Alþingi þann 18. september 1885, en sjálfur bankinn tók samt ekki til starfa fyrr en 1. júli 1886. í fyrstu lögunum um bank- ■ ann segir, að tilgangur lians Þann 9. janúar 1886 giftist Iiún Jóni Jenssyni (rektor^ Sigurðsonar), hinum bezta manni. Hann var um það leyti landritari, en v.arð skömmu síðar dómari i landsyfirréttinum. Hjóna- band þeirra varð hið ágæt- Kata" er enn s Höfn. fi Cátalina-flugbátur h.f. , Flugfélags íslaRds er ennþá i í Kaupmannahöfn. Ennþá er óvíst hvenær hann getur lagt af stað heimleiðis. I Eins og kunnugt er fór ibáturinn héðan þann 8. þ. m. áleiðis til Hafnar og flaug s'°.sei)1 a(,.Ahure^ri> Íey®IS“rbankinn starfað í_ þrem 1 a?ta> encla voru bæði frú Sig- þangað í tveim áföngum. S.I. r,8ur og Jon '"tó,,r hennar' eru svo önnur útibú. Ja Samkvæmt elztu lögum um bankann, skyldi hin dag- :ans, I veðdeild. sparisjóðsdeild og Deildir þessar ýhinum bezlu kosfum búin. Hann tók mikinn þátt slarfa með aðskildum fjár _!opinberum málum, var með- lega stjórn hans vera í liönd- um framkvæmdastjóra, er landshofðingi skipaði. Auk þess skyldu svo vera tveir gæzlustjórar, er kosnir ýærti af liyörri cíeild AlJjing- is til 4 ára íi senn. Árið 1910' urðu fr amkvæmd ástj ór arn- ir tveir ðg árið 1918 var þeim fjölgað upp í þrjá. Þessir menn liafa verið bankastjórarLandsbankans: Láru E. Sveinbjörnsson 1885 —1893. Tryggvi Gunnarsson 1893— 1909. Björn Kristjánsson 1909—’18 Björn Sigurðsson 1910—T6. Magnús Sxgurðsson 1917 og siðan. Ludvig Kááber 1918—’40. Georg ólafsson 1921—’41. þjóðbankann af- f Vilhjálmur Þór 1940 og síðan Pétur Magnússon 1941 Txg síðan. Aðalbókari bankans er Jón G. Mariasson. Hann hef- ir verið starfsmaður bank- ans uin langt skeið. Nú seinni seðlaútgáfuna hag. Seðlabankinn umsjónar rekur almenna séini að öðru sjóðsdeildin tekur á móti fc lil ávöxtunar og geymslu og rekur auk Jxess almenna bankastarfsemi, en veð- deildin starfar eftir sérstök- um lögum og reglugerðum, sem um hana Iiafa verið sett- ar. liefir til1 al annars um eitt skeið þing- I iaugardag lagði báturinn af 1 stað frá Höfn, en snéri við eftir 20 mínútna flug, sakir illviðrís. maður Reykvíkinga og lét öll sín til 0° bankastarf- ^óð mál til sín taka. En frú leyti. Spari- Sigríður gætti heimilis þeirra með umhyggju og árvekni og var hin bezta eiginkona og móðir. Hún barinörg áhuga- Skiiaréttir I mál fyrir brjósti, eins og; 'maður hennar, Hún átli íncð--' láréttír standa yfir þessa sé „að greiða fyrir pelnnga- úrin Iiefir Jón livað eftir anTi- viðskiptum í landinu og gegnt bankastjórastörf- ;styðja að framförum at- uni j fjarveru bankastjór- vinnuveganna. anna Vilhjálms Þór og' Pét- Fyrsta húsnæði bankanspirs Magnússonar, en þeir var í húsi Sigurðar Krist- hafa gegnt ráðhcrrastörfum, jánssonar bóksala í „Bak- J Vilhjálmur árin 1942—1944, arabrckku“. Var það byggt en Pétur frá því í október úr steinum, sem upphaflega 1944. áttu að fara i Aljnngisliúsið, Arið 1927 voru samþykkt <en ráðamcnn þeirra tixna á- lögþess.efnis, að Landsbank- kvaða að lækka það frá því, inu skyldi fara með, seðlaút- cnx húsameistarinn, er gerði | gáfuna. Fram að þeim líma uppdráttinn að því gert ráð fyrir. Gefur su ákvörðun n'olckra hugmynd um ástand þjóðarinnar á þeim tímurn, sem bankinn tók til stárfa. Að öðru leyti má geta þess, :áð Landsbankinn tök til jstarfa einmitt á tímabili, Isern vár með eindæmum erf- itt i sögu þjóðarinnar. Isa- vetur, hver fram af öðrum liöfðu stórlega veikt laúd- búnaðinm. en um Jjetta leyti iifðu að minnsfá KÓbti -)/i af ■öilurn Isndsmöniium á Jieim hafði Iiafði yfirstjórn bankans ver- ið lijá ráðherra alll frá stofn- un lians. Jafnframt var skipulagi bankans breyit mikið það ár óg stofnúninni falið að stuðla að öruggiji skipan þeningamáTa i lancf- inu, sem þjóðbanka. I þessu sambandi var skip- að 5 manna bankaráð.Skyldi það fara mcð yfirstjórn bankans ásamt ráðherra. Ári seinna var þessu breytl og stofnuð J)á 15 jnanna þing- tr.iu nefnd,, er ’ásanxÞráð- ra';sliýl<Ííft-ak;íheð;yfif- Lagarfoss væntanlegur annað kvöld. Urn rniðjan dag í gær kom skeyti frá e.s. Lagarfossi þess efnis, að skipið væri við Fær- eyjar. Það mun væntanlegt hir.gað annað kvöld. Skipið fór frá Kaupmanna- höfn 9. sept. s.l. til Gauta- borgar, og þaðan fór það 14. ]i. m áleiðis lieim og er vænt- anlegt eins og áður er sagl, annað kyöld. Ekki er kunu- ugt um tölu farþega, sem með skipinu eru, en ætla má að Jieir séu 35—45. Skipið liefir verið rúmar þrjár vikur í þessari ferð, en það fór héð- an eins og mönnurti er kunn- ugt, 26. ágúst s.I. Eitt mæimveikis tilfelii í síðustu viku. Mænuveikin virðist vera mjög að fjara út hér í bæn- um. í s.l. viku kom aðeins eitt vægt mænuveikistilfelli fyrir hér i bæniirn, en vikuna þar áður ekki neitt, ■h u.te í: J il ' i} ,i ir iþfi.:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.