Vísir - 19.09.1945, Side 3

Vísir - 19.09.1945, Side 3
Miðvikudaginn 19. september 1945 V I S I R Lá við stórslysi fyrir bröarsporðinn. Gengur erfiðlega að sfífla ausfurkvíslina. rá því að aðgerðir hóf- ust við Jökulsá á Sól- heimasandi s.l. föstudag, hefir venð komið kláf yf- ir ána fyrir vegfarendur, og komið upp bráðabirgða- stíflu fyrir austurála ár- innar. Lokið var við að koma bráðabirgðastíflunni upp á sunnudaginn, en um nóttina kom foráttuvöxtur i ána og ruddi skarð i stifluna. Var unnið í fyrradag viðaðendur- bæta og styrkja garðinn, og menn gera sér vonir um, að svo framarlega sem hlaupið minkar í ánni, þó ekki væri nema einn dag, þá muni vera unnt að koma stíflunni upp og síðan endurbæta hana og gera bana varanlega. í gær var von á vegaýtu austan frá Kirkjubæjar- klaustri og vinnur bún að því að ryðja austurbakkanum frám i ána. Daginn eftir að Jökulsá á Sólheimasandi gróf sig aust- ur fyrir brúna munaði minnstu að stórslys yrði við ána. Þannig var níáluni báltað, að morguninn eftir að áin sprengdi austurbakkann, lagði bíll af stað úr Mýrdaln- uhi áleiðis til Reykjavíkur. Bifreiðarstjórinn ók hratt al- veg að brúnni, þvi bann var kunnugur leiðinni og vissi að vegurinn lá beinn á brúna. En vegna þess að það hallar dálítið niður að brúnni síð- ustu metrana bægði liann ör- litið á ferðinni og setti bíl- inn í annað „gear“. í sömu svipan sér hann brúarend- ann brotinn og gínandi djúp fyrir framan sig. Gat hann stáðnæmzt á yztu brún, en hatín taldi sig mundu hafa steypzt fram af, niður 5 metra lóðréttan bakka og niður i beljandi vatnsflaum- inn ef liann hefði ekki hert á hemlunum um morguninn, áður en liann lagði af stað frá Vík. Hlóð bílstjórinn vörðu á miðjan veginn liþ, þess .að bílar sem kæmu þarna að færu ekki fram af brúninni. Sjálfúr fór hann austúr að Sólheimum til þess að láta vita hvað skeð hefði við ána. Þegar liann kom aftur að Jökulsá, litlu síðar, var mik- ið sprungið úr bakkanum til viðbótar, svo að télja má liklegt, að ef bílstjórinn Iiefði ánnaðhvort trassað að Iierða á hemlunum eða ekið að brúnni örlítið seinna, væri hann og farþegar hans ekki í Iifenda tölu nú. Síðastl. fimmtudag fór fvrsta fólkið yfir Jökulsá eftir að hún brauzt frambjá b'rúnni. Iiafði allstór hópur íolks verið tepptur i marga dagá austur i Vík eða á bæj- Uriuhi þar í grennd, en sumu lá á áð komast vestur yfir i að ekki var viðlit að reyna | við bana og sneri fólkið frá við svo búið. Á fimmtudag- inn komust þrír eða fjórir yfir austurálinn á hesíum. Fóru þeir ána í mörgum kvíslum fyrir ofan brúna og náði vatnið þó í bóghftútu. Gat það síðan riðið niður eyrar, niður að.brúnni og klifraði upp einn brúarstöp- ulinn 'upp á sjálfa brúna. Á föstudaginn kom all- margt fólk a§ austan og' var þá hægt að vaða austurálinn i kvíslum en komast á brúnni yfir vesturálinn. A föstudaginn fór flokkur manna að Jökulsá til að koma göngubrú yfir hana og viegavinnubilar fluttu efrii þangað. Var fjæst komið snúru yfir álinn en siðan lagt vírnet yfir. Állinn mun vera um 25 m. breiður frá brúarsporð- inum og að sandbakkanum að austan. Sandbakkinn er sjálfur 5 m. hár, en. vatns- dýpið er áætlað um 2 metra. Það er því 7 metra dýpi sem þarf að fjdla upp eða brúa á 25 metra vegarfengd. En áður en liafizt verður hantla þar á öðrum aðgerðum en bygglngu göngubrúar, verð- ur sliflugarður blaðinn ofar i ánni og vatni nu veitt i vest- urálinn að-nýju. Er hér um miklar aðgerð r aö ræða og ovíst hvenær Vifreiðasam- band kemst á' að nýju. VerkfallíFleet- woed. FEsksendSngas' tefjast. Fiski var kastað í sjóinn í Bretlandi í gær, vegna þess hve mikill fiskur barst á land. i Gerðist þetta i Peterlieád, þar sem verðfall varð á fiski i sakir mikillar löndunar og var 100 boxum flevgt. Var lekki einu sinni hægt að fá I lágmarksverð fyrir box þessi. i í gær biðu 11,100 box fiskjar flutnings frá Fle’et- wood, þegar inenn sem áttu að láta fiskinn í járnbrautar- vagna, gerðu verkfall. Kau,P- menn og menn, sem sjá um sendingu á.fiskinum, ltomu iþá til áðstoðar, en fiskurinn lafðist í margar klukku- stundir fyrir bragðið. Bráaismíðinni •em\ 4 svo,: Við Ölfusá er nú búið að reisa, beggja megin árinnaf, 9 metra báa stálturna, sem eiga að halda brúarslréngjun- um, og brúnni sjálfri, uppi. | í vikulokin vérður byrjað að strengja yfir ára, en stöþl- ar állir'ög undirstöður erú HÚSiÍerSfr: ^ Ný Ijóðabók eftir Guðfinnu frá Hömrum. Nýkomin er frá Helgafelli ný ljóðabók eftir Guðfinnu Jónsdóttur frá Hömrum. Út- gefandi er bókaútgáfan Helgafell. Þetta er öntíur ljóðabók skáldkonunnar, en fyrri bók hennar, sem gefin var út af ísafoldarprent- smiðju, fékk mjög góða dóm.a. Bókina nefnir Guð- finna: Ný Ijóð. Káputeikning er eftir Ásgeir Júlíusson. f"uigelger íþrótta« hemvtí&rm- Ungur listmálari opnar mál- t& tmortjun* íþróttakennarar við skóla h.afa verið kallaðir saman til fundar og hefst hann á morg- un kl. 10 f. h. í bókasal íþökú við Menntaskólann. Rætt verður um íþróttir í skólunum, menntun jþrótta- kennara og félagsmál þeirra. Enginn student mnritaður í guð fræðideild, Samtals 102 stúdentar hafa látið innrita sig í háskólann í vetur. Hér þarf þó ekki að vera um endanlega tölu að ræða, því ekki er enn vitað um þá, sem eiga eftir að ljúka stúd- entsprófi. Sú nýíunda skeði að jiessu sinni, að enginn stúdentanna valdi guðfræðibrautina, og er því enginn innritaður i guðfræðideildina i vetur. Munu ekki vera nein dæmi lil þess áður. í læknifræðideikl eru 29 innritaðir, 20 í lögfræðideild, 3 í viðskipl.adeild, 26 sam- tals í heimspékideild og 24 í verkfræðideild. í fvrra voru 108 stúdeiitar innritaðir í háskólann. a morgyito Sýnir 30 tnyntlir9 flestt&r úr lííi t&Íþýóe&MB&t&r. Ungur listmálari, Jón E. verða opin i 11 daga. Á henni Guðmundsson, opnar á eru um 30 myndir, flestar úr morgun sýningu í húsnæði alþýðulífi bæði til sjós og Útvegsbankans við Lælcjar- lands. torg. Þetta er þriðja sýning Jóns. Síðast sýndi hann fyrir þrem árum liér í Reykjavík óg hlaut þá góða dóma. Jón er ættaður frá Patreksfirði. Hann hefir málað síðan hann var 12 ára en nú er hann um þdítugt. Hefir hann lengst af málað myndir úr íslenzku þjóðlífi bæði til sjávar og sveita. Eru flestar myndirnar á sýningunni, er opnuð verður á morgun, þannig að efní til. ' Nú í seinni tíð hefir Jón málað allmikið af landlags- myndum og eru nokkrar myndir þeirrar tegundar á hinni nýj-u sýningu. Þeir Jó- liann Briem og Finnur Jóns- son hafa verið leiðfieinend- ur Jóns frá því fyrsta. Hann hugðist fara til útlanda til frekara náms, en styrjöldin orsakaði að ekki gat orðið af því eins og fyrirliugað liafði verið. Mun Jón hafa í liyggju að fara til útlanda við fyrsta tækifærf. Sýning hans, er opnuð verður á morgun mun Sfí stttin t&r sh ipt&fóit&y* Frystihúsaeigendur innan Sölumiðstöðvar Hraðfrysti- húsanna stofnuðu laugardag- inn 15. sept. kæliskipafélag'. Félagið heitir H.F. Jöklar, og er hlutafé þess kr. 500.000.00. í stjórn jiess voru kosnir: Eiinar Sigur'ðsson, Vestmannaeyjum, formaður,. Elias Þorsteinsson, Keflavik, varaformaður, ölafur Þórð- arson, Reykjavík, ritari. Með- stjórnendur Eggert Jónsson, Rvik, og Kristján Einarsson, Rvík. Samið hefir vei;ið um byggingu 1100 smálesta kæli- skips i Lidingö í Svíþjóð. Skipið á að vera full smíðað í júlímánuði næsta ár. Faxasíld: Ai í Keflavík TlKOIftlflsl4©FtiHr yfirvofardi. f gærmórgun nam sílifar- afli á báta frá Keflavík 3165 tunnum, símar fréttaritari Visis þar. Afli er ágætur um þessar ínundir, en tunnuskortur er ýfirvofandi. Þó mun eitthvá'ð af túrinum væntanlegt bráð- lega. Sextán bátar leggja nú afla sinn upp í Keflavík og er liætt við skorti á vinnuafli, til að starfavið aflann,-æf bátum skyldi f jölga. ■ Síldin er - feit og rir' fitúmagnið úiri 17H . Er ' það övenjrifégá mikið, jafiivél norðanlands, þár séfti fitumagnið var — á Siglu- firði ■—um 16% 'árið 1938. Nokkrir bátar fóru út í fyrrakveld, cn snéru aftur V(:ööá ,yeðurs, 6 ' ^ilj^ulvgg|^íncfy líej|rl7í$ 3 ieigt&ship ieeeitts siyi- inye&tn f&jrir Ein&ship- Innan skamms hætta þrjú leiguskip, sem Eimskip hefir Iiaft á leigu um lengri eða skemmri tíma, siglingifm fyr- ir félagið. Skipin eru þessi: Larranga, Eastern Guide og Yemassee. Larranga, sem var tekin á leigu 6. marz 1944, fór á ' ]iví ári-þrjár ferðir til Hali- fax. Á þessu ári hefir skipið farið þrjár ferðir til sama staðar. Auk þess ior skipið í ársbyrjun 1944, áður en það var tekið fast á leigu, eina ferð á vegum Eimskipafé- ^ lagsins. Eastern Guide, sem Iiefir eingöngu siglt á Ndw York, var tckin á leigu 23. febrúar 1944. Á árinu 1944 fór skipið jfjórar ferðir og á þessu ári hefir það farið þrjár ferðir. Yemassee hefir verið lengst af þessum skipum i þjónustu félagsins, eða frá 6. marz 1942. Iicfir skipið eingöngu annazt siglingar til Nöw York. Á árinu 1942 fór skipið þrjár ferðir til New York og á næstu tveim ár- um, tíu ferðir þangað, eða fimm á hvoru ári. Á þessu ári liefir skipið farið fjórár ferðir tjl New York. Leigusamningar þessara skipa eru litrunni.r, er þau koma næst tii Ameríku. og íjelsækið Varðar- veltuna á sunnu- daginn. Olíukápui, Gúmmistígvél, Vinnuíöt. VERZl. ,2Z8S. undanförnu birt tilkynningar i útvarþið unf.að vérið sé áð semja um sölú á Faxasijd óg sé vonir turi að samniftgar takist. Verðið á uppsaltaðri tunnu — þrjiVlög í liririg —- er ákveðið fyrst um sirin 70 r. tunnan, en 42 aurar kjjéþöy] f.,sjj,diu;er, yegip.i. a lo’..‘„p Verndið lieilsuna.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.