Vísir - 20.09.1945, Qupperneq 2
2
V I S I R
Fimmtudaginn 20. september 194»-
Til sjós emeð Sindra:
Fleetwood.
IX.
, Sunnudaginn 26. ágúst ’45.
Þegar eg litaðist fyrst um,
af brúnni á Sindra, snemma
í morgun, kom mér það ein-
kennilega fyrir, hversu liljótt
var í þessu liafnargimaldi og
innan um þau milclu mann-
virki, sem hér eru, í fiski-
„dokkinni" i Fleetwood. Eg
kom ekki auga á nokkra
iiræðu neinsstaðar, ekki einu
sinni á þeim þrem eða f jórum
ensku togurum, sem lágu liér
og þar við garðana, hvað þá
að skrölt heyrðist í nokkurri
vél eða .tæki. Allt var dautt,
eins og í gröf.
En auðvitað hefði eg átt að
muna það, að í dag er sunnu-
dagur. Og Bretar eru ekki
vanir því að hjástra mikið á
sunnudögum. Þeir eru fast-
heldnir við gamlar venjur og
þeirra á meðal þá góðu venju,
að lialda hyíldardaginn lieil-
agan. Og þegar þeirri venju
er stranglega fylgt, þá verður
helgi, jafnvel á svona stað, —
í einni iiversdagslegri fiski-
höfn.
Máfar á flögri.
Það er þó ekki með öllu
rétt, að hér sjáist ekkert lífs-
mark. Fáeinir ljótir og skít-
gráir máfar flögra til og frá
mn höfnina, bregða sér und-
ir hryggjupallana og sækja
sér æti. Þeir benda mér á, af
hverju hann stafar, þessi
rannni ódaunn, sem leggur
fvrir vit min: Rotnaður fisk-
úrgangur, sem slæðzt liefir
undir pallana. Sízt mun þó
vera til þess ætlast, að fiskúr-
gangi.sé kastað í höfnina, því
að, fljólt á litið, virðist vera
mjög þrifalega um gengið,
]>að, sem til sést. Að minnsta
kosti iiefir verið þriflega frá
öllu gengið í gærkveldi, á
laugardagskveldi. Það er
auðséð að allir pallar (eða
,,plön“) liafa verið þvegnir,
og allir kassar og stampar,
sem eru í stóruin hlöðum,
hér og þar, undir þaki.
„Dokkin“.
Sjálf kvíin er stór ferhyrn-
ingur, og eru löndunar-hól-
virkin á þrjár hliðar, en í
fjórðu hliðinni er flóðgáttin,
sem Sindri „flaut“ í gegnum
í nótt, dráttarbraut sé eg að
þar muni vera lílca ,og eitt-
livað fleira, sem eg get ekki
gert mér grein fyrir nú. En
eg fer að reyna að gera mér
grein fyrir stærð þessa fer-
liyrnings, og með því að hafa
Sindra og annan togara, sem
ligggur skammt frá okkur og
við sama hólvirki, — sem
mælikvarða, telst mér til, að
10—12 togarar geti legið,
hver aftur af öðrum, við hól-
virkið, eða með öðrum orð-
um, að hægt sé að afgreiða í
einu 30—40 togara við öll —-
þrjú — hólvirkin. Á þessar
þrjár hliðar er kvíin að nokk-
uru leyti lokuð til lands, af
samfeldri, þriálma byggingu,
sem stendur á stöplum. Þessi
liygging er eins' og einnar
liæðar skúr, og gluggalaus út
að höfninni. Ofan á henni —
á öllum þrem álmunum —
er einhversk. rennihraut, á
stálgrihda uppistöðum. Er sá
útbúnaður svi;paður því, sem
gengið er frá járnbrautum
vfir götur, t. d. í New'Törk.
Að svo stöddu get eg að sjálf-
sögðu enga grein gert mér
fyrir því, hverskonar mann-
virki þetta er, því að hér get
eg engan spurt að sinni. Ég
sé aðeins að þetta er allmikiil
útbúnaður, og get mér þess
til, að þess vegna muni hér
vera um að ræða mikilvægt
tæki, i sambandi við af-
greiðslu fiskiskipanna. Les-
arinn verður svo að vera þol-
inmóður eins og eg, og bíða
lausnar á þessu ]>angað til eg
sé allt „í fullum gangi“ í
fyrramálið.
Fiskmarkaðurinn.
Eg geri eklci heldur neina
lilraun til þess að gera mér
grein fyrir því, að sinni, til
hvers þær eru, þessar skúr-
hyggingar á stólpunum upp
af hólvirkinu, en lútt var
mér sagt í nótt,- að undir
þeim eru fisk-„plönin“, eða
hinn svokallaði fiskmarkað-
ur. Sjálf bólvirkin eru svo
breið, eins og , — ja, — eins
og Austurstræti i Reykjavilt,
svo að eitthvað sé nefnt, á
þrjá liliðar liafnar-ferhyrn-
ingsins.
Þetta eru nú bráðabirgða-
athuganir, sem eg geri, til
þess að verða fljótari til að
átta mig á því, sem eg sé í
fyrramálið, þegar farið verð-
ur að vinna liér.
Skipverjar upp-
dubbaðir.
Nú eru þeir farnir að
hre3rfa sig, piltarnir okkar.
Eg sé þeim bregða fyrir á
framþiljunum, blóðrökúð-
um og uppstroknum, í spari-.
buxunum og í tandurhrein-
um skjrrtum, — í jakkann
er ekki farið fyrr en á síð-
ustu stundu — eða rétt um
leið og farið er í land. Og nú
er alger frídagur allra á
skipinu og ferðinni mun vera
heitið til Blackjpool hjá flest-
um.
En nú man eg það, að eg
mun ekki hafa sagl frá þvi
enn, að í „siglingunni“ hefir
enginn hafzt við í „lúkarn-
um“ undir hvalbaknum. Þeir
fluttu allir þaðan og aftur í
káetuna, áður en við fórum
frá Reykjavík. Þetta mun
vera venjan, og er eflaust
varúðarráðstöfun.
Ekki unir Ársæll bátsmað-
ur því þó, að taka ekki eitt-
hvað til höndunum í dag. Nú
er hann uppi á hvalbak að
bjástra við eitthvað, og Ingi
Þór stýrimaður með honum.
Eg skrönglast þangað, til
þess að sjá hvað það cr, sem
kemur þeim Ársæli og Inga
til þess að brjóta helgina í
brezkri höfri. O-jú, — það er
þá það, að í gærkveldi var
i fvrst.i sinn, síðan eg kom
um borð í Sindra, notað
akkerið, þegar við lögðumst
hér úti fyrir, og nú eru þeir
að bræða i festargötin feiti
og byrgja yfir, vel og vand-
lega, svo að ekki leki ofan í
„kjallarann“, þegar Sindri
fer að súpa á, á leiðinni heim.
Fj’rir öllu þarf að hugsa.
Gesti ber
að garði.
Um níuleytið lek eg eftir
þvþ að fram á bólvirkið keni-
ur hvatlegur máðúr, grá-
hærður og gráklæddur. Hann
vippar sér um borð og spyr
eftir'slupstjóra. Skömmu eft-
ir að hann er kominn niður
til Jónmundar, er kallaðámig
á þeirra fund. Veit eg þá að
þeíta muni' ver.a sá „Immi-
gration Officer“, sem mér
var tjáð í gærkveldi að koma
myndi, til þess að tala við
mig. Þegar lil kom var þetta
skrambi valdsmannlegur
maður, — miklu valdsmann-
legri en pilturinn, sem jrfir-
hevrði mig í gærkveldi, og
auðheyrt var, að hann hafði
æfingu í yfirheyrslu semþess-
ari. Spurningar hans voru
stuttorðar og gagngerðar, og
öðru hverju hvessti hann á
mig augun. Eg svitr.aði of-
urlítið á bak við eyrun, —
en mér fannst eg standa mig
sæmilega, að svara spurning-
um hans, sem að mestu leyti
voru samhljóða spúrningun-
um, sem liðsforinginn hafði
lagt fvrir mig áður. Nú, eins
og þá, tók eg það fram, .að
raunverulega væri mér ekk-
ert kappsmál að fá land-
gönguleyfi, ef það kostaði
nokkur óþægindi fyrir skip-
stjórann. Hér væri raunveru-
lega erindi mínu lokið, þar
sem eg sæi það nú, að svo
hefði reynzt, sem eg hefði
ællað, að eg gæti séð .allt það
af skiipsfjöl, sem mig lang-
aði til að sjá af Fleetwood.
Og um það, sem eg sæi ekki,
gæfist iriér tækifæri til þess
að spyrja. En hinsvegar----.
Eg fer í
land.
Hann stöðvaði mig í miðri
ræðunni og spurði snöggt:
„Have you got any lug-
gaze?“
Farangur? — Já, þessa litlu
handtösku, — þarna á bekkn-
um við hliðina á þér, —
handrit — minnisblöð ....
„Well, — liave you got
}rour boots on?“
Klossana? Ó-nei. Eg er
enga stund að fara í þá —
e-he.
„You better do so, and
come with me up to the
police-station. There are still
a few questions . .. .“
Á lögreglustöðina ........
hvorki meira né minna og
það í einum logandi livelli.
Hvernig hefði þér orðið við,
— minn góði lesari? Eg segi
þér elcki hvernig mér leið.
Hvort eg var fljótur í kloss-
ana? Spurðu hann Jónmund!
Eg þorði ekki að líta fram-
an í þann góða mann.
„Take your bag with con-
tents“.
Og svo lögðum við af stað
á lögreglustöðina.
Embættismaðurinn
mýkist.
Leið okkar lá skáhalt yfir
markaðs-plönin, undir skúr-
ana, sem áður eru nefndir,
en þegar komið var yfir þau
sá eg, að landmegin voru
margföld járnbrautarspor i
boga, jafnhliða stéttum sein
voru fram af öllum þrem
staurabyggingar-álmunum,
— éða markaðspöllunum, og
á sporunum, sem næst voru
]>essum •stéttum, stóðu tómir
flutningavagnar, svo langt
sem séð varð,— eflaust hafa
þeir skift hundruðum.
Eg stanzaði ofurlitið og
leit í kringum mig. En föru-
nautur minn tók til máls og
var nú allt öðru vísi í við-
móti, en hann hafði verið
fyrir fáúm augnablikum.
„Þessir vagnar eru að bíða
eftir fiski, sem væntanlega
kemur á markaðinn á morg-
un. Þeir eru alstaðar til taks,
hyar sem fiskur er landað úr
skipi við bólvirkin“, sagði
hann.
Eg þakkaði honum fyrir
þessar upplýsingar. En hann
hélt áfram:
„Til þess að gera þetta sem
einfaldast, er skipunum
lagt þannig við bólvirkin, að
sem bezt notist hvert vagna-
kerfi fj'rir sig. Það skiftir
þó ekki máli, þó að aðeins
veitt landgönguleyfi. En síð-
an sagði eg lionum allt af
létta um mitt ferðalag,-------
og perluvinir vorum við
orðriir, þegar við komilni á
lögreglustqöipa. Þar .sá eg
ckki nokkra hræðu, en föru-
nautur minn fór með mig';
upp á fyrstu hæð og opnaði
þar skrifstofu, þar sem hann
virtist vera húsbóndi. Hann
lét mig útfj’lla lítið evðublað,
með undur saklausum spurn-
ingum, sem eg gat svarað öll-
um, með góðri samvizku. Að
séu fjdltir fáeinir vagnar, eða | því búnu spurði eg hann,
jafnvel aðeins einn vagn, úr hvort hann vildi ekki hta í
einliverju kerfinu, eða sam- löskuna mina, —- og opnaði
stæðunni. Til þess eru öll hana. I lienni voru, eins og
þessi hliðarspor, að liægt sé, áður er sagt, aðeins handrit
eftir á, að losa hin.a hlöðnu'og minnisblöð, óskrifaður
vagna úr samstæðum og'pappir og slangur af siðustu
mjalca þeim til og koina Reykjavikurblöðunum,
þeim fyrir í lestum þar sem allt í einum hrærigraut, —
þeir eiga endanlega að vera. I innan um sokkaplögg og
Anytlúng you would like 1 vasaklúta. Einhverntíma
skrifuðu blöð
to ask?“ bætti hann við.
vvcdk »• ’í v-1 «•’* v r •-~m
. - «. i. rjSSL.
Eg- fer að
spyrja.
Eg var að verða hrifinn
af þessum ágæta embættis-
manni og leyfði mér að
spyrja, hvernig fiskinum
væri svo komið fyrir í vögn-
unum. Og því svaraði hann
í- stuttu máli:
„Yfirleitt er fiskinum
pakkað ísvörðum í þessa
flötu kassa, sem þú sérð
hérna,“ — af þessum köss-
um, sem eru svipaðir að
hlutföílum og smjörlíkis-
kassar, en nolckuð slærri á
alla vegu, voru stórir hlaðar
hér og þar á markaðs-plön-
unum, — „strax inni á marlc-
aðsplaninu, og þeir síðan
fluttir í vagna og þeim rað-
að þar, en ísmulningi stráð
á vagnagólfin og meðfram
köf?sunum og ofan á þá, þeg-
ar búið er að hlaða vagnana.“
Aftur þakkaði eg.
„Minnstu ekki á það,“
varð lionum að orði. „Eg
skil það, að þér þyki gaman
að vita þetta. . . You are a
reporter, are’nt you?“ bætti
hann við.
„Ó-já,“ svaraði eg, — „eins
konar fréttaritari — eða rétt-
ara sagt lausamennsku-
fréttaritari (freelancc)“.
Hann fór nú með mig i
gegnum smugu á milli
tveggja vagnakerfa og ]>vert
yfir nokkur járnbrautarspor.
„Þessa leið hefðum við
ekki getað farið, ef þella
liefði verið á virkum dcgi,“
hélt liann áfram.
Eg þóttist vita það. En nú
var sunnudagur og allt dautt
hér, eins og í liöfninni.
„And I am making this!fram af bryggjunni.
short cút so as to make your jVar að halda ræðu, — á is- -
pain short,“ (þ. e.: eg er aðjlenzku, þessi maður, og var
stytta okkur leiðina til þess æstur, að mér skildist, -—
—\ —talaði um láns- og leigulögin,.
— uppsögn þeirra og vand-
ræði Breta út af ]>eini. Von
bráðar sá eg, að áheyrend-
urnir voru þeir .Tónmundur
skipstjóri og loftskeylainað-
hefðu þessi
þólt tortryggileg í Brellandi..
En hann lét þetta allt gott
heita. Eg kom þá þarna
á Vísis-blað með fyrsta:
Sindra-pistlinum og sýndi
honum. Þarna var þetta svart
á hvítu: nafnið mitt og svo
Sindra-nafnið í fyrirsögn-
inni. Það skildi hann hvoru--
tveggja.
Klappað og
klárt.
„You are all right!“ sagði
liann, blessaður karlinn, með
innilegri áherzlu. „Og nú
skal eg segja þér,. hvað eg
ætla að gera fyrir þig, — eg
ætla að stimpla passann
þinn þannig, að þú getir far-
ið allra þinna ferða meðan
þú dvelur liér. Og eg óska
þér allra lieilla!“
„Svona eiga sýslumenn að
vera,“ datt mér í liug. Og þið
getið rétt aðeins getið þvi
nærri, að eg var þakklátur-
þessum ágæta embættis- -
manni. Hann fylgdi mér síð-
an á leið og vísaði mér til
vegar, niður í dokkina. Og.
við skildum með kærleikum,
— eg gaf honum Visisblaðið
að skilnaði!
fslenzkur
gestur.
Eg kom nákvæmlega á
réttum stað fram á bryggj—
una, eða þar sem Sindri lá.
Enn sást þarna ekkert til
mannaferða. — — Nei, ekki
er það satt. Þegar eg lcom
nær sá eg að á einum „poll-
anum“ á bryggju-brúninni
sat maður einn mikill vexti,.
með hattinn aftur á linakk—
anuin og dinglaði fólunum
Hann
að stytta þér kvölina), sagði
liann og brosi út í annað
munnvikið.
„I believe the pain has
gone,“ svaraði eg, — og eg
held að cg liafi brosað líka.
Mestu mátar.
Nú var „ísinn brotinn“,
eins og sagt er, og við tókum
að rabba saman um daginn
og veginn. Eg sagði honum
eins og var, að mér hcfði orð-
ið hálft í hvoru hverft við,
þegar hann skipaði mér að
koma með sér á lögreglu-
stöðina, — og kvaðst hann
liafa séð það, að mér liefði
brugðið.
„En við höfum slrangar
fyrirskipanir viðvíkjandi út-
lendingum og þeim verðum
við að fylgja og gæla allrar
varúðar.“
Þetta kvaðst eg skilja vel
pg áið eg liéfði álveg gert ráð
fyrir þvi, að mér yrði ekki
urinn okkar. Þeir stóðu úti á
brúarvængnum. En ræðu--
maður var Þorvaldur Steph-
ensen, fjármálamaður frá
Reykjavík. Mig minnti að eg
hefði séð hann á Austur-
stræti daginn, sem við vor-
liin staddir þar, — en það
gat ekki verið. Því að hér var
hann nú Ijóslifandi í l’leet-
wood.
Þorvaldur fær
kjötsúpu.
Skipverjar samglöddust
mér yfir þyí, hversu vel hefði
lekizt mitt erindi hjá lög-
reglunni. Leið nú að liádeg-
isyerði og yar Þorvaldi boðið
upjj á ?í%Ílenzka kjötsúpú-
Framh. á 6. síðu