Vísir - 20.09.1945, Side 3

Vísir - 20.09.1945, Side 3
Timmtudaginn 20. september 1945 V I S I R 3 Prófið — Framh. af 1. síðu. iStefán Þorvaldsson, Theodór Ólafsson, Árni Guðjón Jónas- son, Trausti Magnússon og Tryggvi Steingrimsson. — Prófdómendur þeirra voru Steingrímur Jóhannesson, Edmund Eriksen og Helgi Rósenberg. 1 matrciðslu luku prófi Þorgeir Pétursson, Kristján Ásgeirsson, Sveinsína Guð- mundsdóttir, Hólmfríður María Jensdóttir, Þórður E. Arason, Böðvar Steindórsson og Kjartan Guðjónsson. — Prófdómendur þeirra voru Þórir Jónsson, Ludvig Peter- sen og Alfred Rósenberg. Dagurinn i gær markaði tímamót í sögu þessarar :stéttar, þegar hinir fyrstu fulltrúar hennar luku prófi. Það var auðheyrt á Þingvöll- um í gær, að gistihúsaeig- endur og forystumenn starfs- mannasamtakanna liöfðu fullan hug á að auka mennt- un og sérhæfni stéttarinnar, og þar sem báðir þessir að- ilar leggjast á eitt, má bú- ast við góðum árangii. enda er það þjóðinni nauðsynlegt nú, þegar hún er orðin frjáls og fullvalda, að eiga menn til þessara starfa sem ann- arra, er fyllilega standa jafn- fætis stéttarbræðrum sínum í öðrum löndum. STÚLKA óskast til húsverka hálfan eða allan daginn. — Uppl. Stórholti 31 eða í síma 5619. Sérherbcrgi. Foreningen DANNEBROG I Anlednmg af H. M. Kongens 75 aarige Födselsdag Onsdag d. 26. ds. Kl. 19,00 afholder Foreningen selskabelig Samm^n- komst med Middag í Selskabslokalerne Hverfisgötu 1 16. Billetterne koster Kr. 45,00, faas hos Be- styrelsen og i Telefon 4345 Kl. 1 1—1 og Kl. 18—20. Billetsalget slutter Man- dag Aften d. 24. ds. Kl. 20,00. — Alle Danske og deres Familier velkomne. Venlig Hilsen. BESTYRELSEN. IBUS 4 herbergi, eldhús og bað í nýju húsi í Kleppsholti er til sölu. Sala á öllu húsinu kemur og til greina. Málfluíningsskrifstofa Kristjáns Guðlaugssonar hrl. og Jóns N. Sigurðssonar hdl., Hafnarhúsinu, Reykjavík. við Efstasund er til sölu. f húsinu er gert ráð fyrir 3ja herbergja íbúð og sölubúð á hæðinm, en 2ja herbergja íbúð í kjallara. Málflutningsskrifstofa Kristjáns Guðlaugssonar hrl. og Jóns N. Sigurðssonar hdl., Hafnarhúsinu, Reykjavík. Vask- og kloset- hreinsunartæki 3 tegundir nýkomnar. ÆjMtEvÍfJ atsvein vantar á reknetabát. -— Uppl. í síma 5721 kl. 5—7 í dag. STÚLKA óskast í vist. Sér- herbergi. Uppl. í síma 4582. Kertaljósa- 3, 5 og 6 arma kertaljósa- krónur fyrir venjulegar ljósaperur, með handmál- uðum skermum, nvkomnar. Suðurgötu 3. Sími 1926. ECTT-rtnrT^ivi.i AÐVdBUN. Hérmeð er skorað á alla þá, sem enn eiga óuppgerða reikninga yfir far eða fæði með Esju frá Kaupmanna- höfn eða Gautaborg í júlí s.l.,! að gera þetta nú þegar, að^ öðrum kosti verða reikning-' arnir innheimtir á kostnað, greiðenda. Aðvörun þessi tek- ur ekki til þeirra farþega, sem þegar hafa lagt fram' skilríki fyrir því á skrifstofu vorri, að þeir hafi flutt liing- j að búférlum með nefndri skipsferð til fastrar húsetu' framvegis. I Plvmoath C-í bifreið ’42 til sýms og sölu á Klapparstíg 28. Ferðatöskur Verzl. Begio, Laugaveg 11. Stjörnu efnagerðarvörur eru vörur hinna vand- látu húsmæðra. Biðjið ávallt verzlun yðar um Stjörnu efnagerðarvörur getur fengið atvinnu nú begar eða 1. október í Kaffisölunni Hafnar- stræti 16. Húsnæði fyig- ir, ef óskað er. Uppl. á staðnum — eða 6234. i sima til sölu. — Hentugt fyrir mann, sem hugsar sér að byrja búskap. -— Nöfn í lokuðu umslagi, með heim- ilisfangi og síma, Icggist inn á afgr. blaðsins fvrir kl. 5 annað kvöld, 21. þ. m., merkt: „Búslóð“. Kristján Guðlaugsson hœstaréttarlögmaður Skrifstofutími 10-12-og 1-6 Hafnarhúsið. — Sími 3400. Stúdeijtaráð Iiáskóla Islands og Stúdentafélag Reykjavíkur hafa í sam- einingu ákveðið að hefja útgáfu á tímariti. Hcl'ir tímaritinu verið valið -náfnið „GARÐUR“. — Ætlunin er að það komi út 4—5 sinhum á- ári. Verð árgangsins verður kr. 25,00. Ritstjóri hefir verið ráðinn Ragnar Jóhannesson cand. mag. — 1. hefti tímaritsins kemur væntanlega um næstu mápaðamót. Ritið mun taka til mcðferðar ýms mál almenns eðlis, ekki síður en mál, er varða stúdentti, eldri sem yngri. — Verður tímaritið mjög fjölhrcytt að efni «g má gera ráð fyrir að margir kunnir mtínn skrifi í það. — Þar sem gera má ráð fyrir, að ritið þykj fyllilcga þess vert, að jiví sé haldið saman af bókamönnum og bókasöfnurum, er nauðsynlegt að ger- ast áskrifandi strax, Jiví að reynslan hefir sýnt, að fyrstu hlöð hvers tímarits verða ófáanleg þegar- fram í sækir. GERIZT ÞVÍ ÁSKRIFENDUR STRAX I DAG! # Ég undirritaður gerist hér með áskrifandi að timaritinu „Garður“ og lofa að greiða j)að skilvis- lega á þeim gjalddaga, er síðar kann að verða á- kveðinn. Sendist: Box 912, Reykjavílc. Nafn Heimili .............................. 'iua Með því að koma á hlutaveltu Varðarfélagsius á sunnudaginn gefst yður kostur á að ferðast í lofti, á láði og legi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.