Vísir - 20.09.1945, Side 6

Vísir - 20.09.1945, Side 6
 V I S I R Fimmtudaginn 20. septembcr 1945 - S)u.nn,uclacfS-li(íLjl í dJieetwood. Framh. af 2. síðu. Hann lét sér þa'ð vel lika og sagði smáan kjötskammtinn, sem á horð væri borinn fyrir inenn, þar í Bretlandi ,eða ekki stærri, en maður fengi „ofan á eina brauðsneið á Borginni“, eins og bann orð- aði það. En nú var ekki seinna vænna að fara að snurfusa isig fyrir landgönguna. Skip- verjar voru allir upp-dubbað- ir, þegar áður en sezt var að borðum, — en eg hafði „far- ið í fússi að heiman“, með cmbættismanninum, og nú varð eg að liafa hraðann á, til þess að verða ekki skilinn cflir. En eg liafði beðið þá skipstjóra og loftskey tamann- inn að lofa mér að vera þeirn samferða til Blackpool. Þang- að er víst oftast farið, þvi að lítið er um að vera í Fleetwood, sem er smáborg ineð um 22 þús. íbúa. Bragi kemur. Eg kom upp aftur rétt í þvi, að verið var að sigla fyrstu slcipunum inn i dokk- irnar á bádegisflóðinu. Og fyrsta skipið, sem í augsýn kom og sigldi inn i fiskiböfn- ina, var íslenzka mótorslvip- ið „Brági“ frá Hafnarfirði, sem við liöfðum siglt af okk- ur lijá Vestmannaeyjum og lieyrl til alltaf öðru livoru á leiðinni. Þetta er nýtt skip og smiðað í Ameriku, en elcki er það fallegt á sjónum. En skipstjórinn á þ\'í, ung- ur og snarlegur maður, sem tkom um horð til okkar í Sindra, sagði að Bragi hefði staðið sig miklu hetur en hann befði búizt við í óveðr- . inu, sem bann fékk á útleið- inm7 og við höfðum fengið litilsháttar smjörþefánn af. Nú iná enginn skilja þáð svo, að cg þykist h.afa nokkurt vit á skipum, en miklum mun lánlegri fundust mér þeir vera, hinir þrír sænsku fiskibátar, sem við mællum i gær, skanmit frá Manar- . eyju. Þeir voru svipaðir á stærð og Bragi, ef til vill nokkru minni, en það voru fagrar fleytur að mínu viti. Allir voru jieir með segl. # Varnir gegn sól og hita. Nú tók eg fyrst eftir þvi, að búið var að strengja Iivitl segl vfir allar framþiljur Sindra, allt frá hvalbak og aftur að brú. „Til hvers er nú verið að þessu' tildri ?“ spyr eg Jón- inund í einfeldni minni. „Þetta er sólsegl, maður,“ svarar Jónmundur, góðlát- Jega að vanda. „Sérðu ekki sólina, eða bvað? Og ekki nóg með það, beldur höfum við lálið dreifa ísmulningi á þilfarið." ,,Og til bvers, svo sem?“ >‘4>yr eg. - „Til jiess að verja fiskinn skemmdum af hita, í dag.“ „Rétt er nú ])að,“ segi eg 'íbygginn. Það er svo sem bugsað fyrir flestu hér á hon- ,um Sindra. Og nú sé eg auð- vitað sólina, eða öllu heldur finn eg til henpar, þvi að mér'er strax að verða heitt. En ég bcfi' ekkert fataval ltér,i því að eg bafði ekki • Jcoroist heim til mín á með- t an staðið v.ar við í Reykja- vík. Verst var ])ó að þurfa • að Vera í skíðastígvélúnum. ' En þau bafði eg burstað eins - og bezt eg gat, um morgun- inn. V; Og.svo var lialdið í Ignd. SL áfdóacja, óem yfur i/erfur ien^i minnióótœÍ. Ástir landnemanna Margþætt, litauðug og örlagarík skáldsaga, sem þér leggið trauðla frá yður fyrr en að lestri loknum. Saga um ástir og hamingju, baráttu og sigra, stór- brotið líf og spennandi, sem þér getið ekki látið vera að heillast af. Þetta er saga stórra atburSa og mikilla crlaga. — Saga sem yður líður seint m minni. Framhjá skipakvíunum. Nú er farin önnur leið út úr höfninni, en eg fór í morg- un með embættismanninum. Sindri liggur innst inni í Ilorni við vinstri álmu lönd- unarmannvirkjanna. — Nú göngum við bafnarbakka miðálmunnar og hinnar hægri á enda. Þar er beygt til vinstri handar og haldið um stund eftir bakka annar- ar kvíar. En hér liggja skip i í tugatali, sem verið er að I gera við. Þetta eru fiskiskip, | flest togarar, nýkomin,' eða I nýlé'ga, úr herþjónustunm • og er nú verið að breyta þcim i og húa jiaii sem skjótast til i friðsamlegra starfa og arð- | vænle^í atvinnurekturs. Eru mörg þeirra mjög súndur- j flakandi, eða þau skip, sem • mikið þarf að hrej'ta. Og nú jsé eg það hér, <sem cg álli i ekki von a að sjá í dag: bér I er unnið af kappi, svo. að | segja í öllum skipunum, sem , cg sé til, ]jótt sunnudagur sé. j Það bendir til þess, að Bret- j um muni þykja mikið við i liggja, að þessi skip verði i sem fyrst tilbúin til þess að j taka til við fiskiveiðarnar. | Og vel munu ])au verða búin ! þessi nýyiðgerðu skip, — þar J á meðal ýmsum nýjum tækj- um, sem ekki hafa áður þekkst á togurum, en fundin bafa verið upp á styrjaldar- árunum og fullkomnuð, en til þessa verið notuð í þarf- ir hernaðarins. i „Bobby“ les í blaði. I Aflur er beygt lil vinstri handar, því að nú erum við komnir á hréiða götu, sem ! liggur upp úr eða út úr höfn- ‘inni. Og nú sé eg fyrsta berzka íögregluþjóninn. — j llann situr í litlum, opnum skúr, úr rauðum múrsteini, og les morgunblaðið. En það er eícki morgunblað- I ið í Fleetwood, — því að slik fyrirbrigði fvrirfinrast ekki, — heldur „Manchester Guar- dian“. Þegar bann stendúf upp og lieilsar okkur, sé eg að liann er roskinn inaður, hár og renglulegur. Ilann cr vingjarnlegur og spyr ])egar, bvort liann geti gert nokkuð fj'rir okkur. Já, — við höfðuin ætlað okkur að fá 'leigubifreið til Blaékþool, þvi að við vær- um búnir að frétla, að mikil Jíröng. væri við strætisvagn- ana sem þangað ganga, ekki sízt um helgar. Og skipstjóri biður lögregluþjóninn að lu ingja fyrir okkur á bifreið. Hann bregzt vel við þvj og gengur með okkur þvert yf- ir götuna, að Ji 1111.111187 liafn- Fyrirheitna landið Óvenjuleg, spennandi og viðburðarík ásta- og bardaga- saga eftir hinn vinsæla höfund STUART. CLOETE. Saga, sem lýsir á áhrifaríkan og ógleymanlegan hátt grimmilegum og illvígum bardögum, frumstæðum ástum og ógn og eyðileggingu. raiAp nióiit an. arvarðstofu lögreglunnar, seni einnig er úr rauðum múrsteini. Þar fer liann inn. Símastöðin lokuð. Og nú kemur það fýrir, sem mér hefði þótt liklegrá að reka mig á í Gfindavík eða Gunnólfsvík á íslandi. Lögregluþjónninn kemúr út aftur og segir: „Sunnudagur! Miðstöð sVárar ekki eins og stendur!“ Með öðrum orðum, síminn er ekki Oipinn í svípinn af ])vú að í .dag er sunnudágur! Til vonar og vara gengur lög- regluþjóninn með okkur að iiæsta síma-„kiosk“ og reýn- ir þar. Þá er fullreynt. Jón- mundur þakkar honum með Jiandabandi. Skildingur fylgir. — Maðurinn hrosti raunalega. N'ið kvöddum liann og héld- uni upp á aðaltorgið í Fleet- wood, sem skammt var það- an, sem við vorum nú stadd- ir. __ I’ar var þyrping fólks, sem hcið sporyagnsins, Theodór Árnason. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞÖR Hafnarstræti 4. Sulfutiminn er kom- inn, — en sykur- skammturinn er smár. Tryggið yður góðan árang- ur af fyrirhöfn yðar. Varð- veitið vetrarforðann fyrir skemmdum. Það gerið þér hezt með því að nota BETAMON, óbrygðult rotvarnarefni, nauð- synlegt, þegar lítill sykur er notaður. BENSÓNAT, bensoe- súrt natron. PECTINAL, sultu- hleypir, sem gerir yður kleift að sjóða sultu á 10 mínútum. — Pectinal lileypir sultuna, jafnvcl þó að notað sé ljóst sýr- óp allt að 3A hlutum í stað syluirs. VlNEDIK, gerjað úr ávöxtum. VANILLUTÖFLUR og VINSYRU, sem hvorttveggja er ó- missandi til bragð- bíctis FLÖSKULAKK í plöt- um. AHt frá rumns Fæst í öllum matvöruverzlunum. Blakkþvinffur (JÁRN) með öllu tilheyrandi til sölu og sýnis í Húsgagnaverzlim Kristjáns Siggeirssonar. Sœjarfréttir I.O.O.F. 5 = 1279208'/2 = 9 II. Næturlœknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er i Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast bst; Bifröst, sími 5108. Normannslaget í Reykjavík sýnir kvikmyndina „Vi er fri“ á morgun kl. 1,30 e. h. i Tjarnar- bíó. A undan sýningunni flytur skólastjóri Arngrimur Kristjáns- son erindi, „Daglegt lif i Oslo“ Aðgöngumiðar fást hjá L. H. Mtiller og við innganginn. Útvarpið í kvöld. 19.25 Hljómplötur: Söngdansar. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson sljórnar). a) Kalífinn frá Bagdad, forleikur eft- ir Boildieu. h) Forsmáð ást, vals eftir Linke. c) óttusöngur eftir Becce. 20.50 Frá útlöndum (Björn Franzson). 21.10 Hljómplötur: Caruso syngur. 21.30 Upplestur: „Eftir miðnætti", bókarkafli eft- ir Irmgard Keun (Sigurður Grímsson lögfræðingur). 21.50 Hljómplötur: Dauðadansinn eft- i Liszt. 22.00 Fréttir. Dagskrár- lok. N ý k o m i ð : Innkaupa töskni °g_ Skélatösknr. VERZL. ÍK85. HITABRÚSAR nýkomnir, ágætis tegund. Geysir H.L V eiðarfæradeildin. Vinna, herbergi 2 stúlkur, eina við eld- hússtörf, eina við af- greiðslu, vantar nú þeg- ar á veitmgastofu í Hafnarstræti. Hátt kaup. Herbergi fylgir. Upplýs- mgar á Laugaveg 19, miðhæð, kl. 6—9 í kvöld. T0RGSALAN við Njálsgötu og Baróns- stíg á hverjum degi frá 4—6. Allskonar blóm og grænmeti. — Kaupið tómatana í sultu og mð- ursuðu áður en þeir hækka í verði.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.