Vísir - 28.09.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 28.09.1945, Blaðsíða 1
Dýrtíðin, eftir dr. E. Albertsson. Sjá 2. síðu. Yfirlitsrannsókn á náttúru íslands. Sjá bls. 3. 35. ár Föstudaginn 28. september 1945. 220. tbl< — Itieir hittaM — Charles De Gaulle (til vinstri) forseti frönsku stjórnar- innar og Harry S. Truman forseti Bandaríkjanna. Myndin var tekin er De Gaulle kom í heimsókn til Bandaríkjanna í ágúst s. 1. ndur utanríkis' erranna er í t © Frá fréttaritara Vísis í Khöfn. Á fæðingardegi Krist- jáns konungs X. voru reistir litlir eikarkrossar á götum Kaupmannahafnar, á þeirn stöðum, þar sem Danir hafa fallið fyrir skotum Þjóðverja. Alls liafa fallið 398 Danir fyrir byssukúlum Þjóðverja i Katlþmánnaliöfn á her- námsárunum.' 1 þessari tölu eru þó ekki taldir þeir dansk- ir hermenn, sem féllu í bar- ögunum um höfuðborgina 9. apríl. Af þeim, sem féllu, var 2% konur. Flestir þeirra er féllu, voru ungir menn og nokkur börn voru einnig meðal þeirra. Fjögra ára drengur var einu sinni skotinn til bana af þýzkum hermanni, vegna þess að hann svaraði ekki skiþun hans. Þeir sem 'stóðu að þessum götudrápum voru ýmisl þýzkir hermenn, Hipomenn, menn úr sjálfboðaliðssveit- unum eða svikarar. Flestir féllu þann 5. maí 1945, en einnig var mann- fallið mikið dagana kringum allsherjarverkfallið 1. jpli 1944. C. W. Stribolt. Mackewu&ie Kiny ferðasi til Evrópa- Mackennzie King, forsæt- isráðherr'a )er á farum til: Evrópu. Hann liefir krafizt þess, að Kanada fái að láta til sín taka um öll máí varðandi væntanlega friðarsamninga í Evrópu. Réttarhöldin i máli fanga- varðanna i Belsen voru tek- in upp aftur í fyrradag og héldu þau áfram í gær. Itteð liverjum degi sem líð- ur komá ný atriði fram, er sýna og sanna glæpa- mennsku nazista í fram- komu þeirra við variiar- lausa fanga þeirra. Fangar sem lilraunadýr. í vitnaleiðslunum í gær, kom það meðal annars fram, að fangarnir í Belsen og Dacliau höfðu verið nol- aðir sem tilraunadýr lil þess að rannsaka, aðallega fyrir þýzka flugherinn, hve lengi menn gátu ahnennt þólað súrefnisleysi. Fundist hefir bréf frá Heinrich Ilimmler til Milch, yfirmanns þýzka flughersins, þess efnis, að hann taki á sig alla ábyrgð viðvíkjandi þessum ranh- sóknum. / Dachau. i Dashau voru ennfremur gerðar tilraunir með hve léngi menn gátu þolað að vera naktir úti í frosti og hve leiigi meiin gálu "þolað að velkjast i köldu vatni án þess að sálast. Villimennska þessi er svo einstök, að liienh fyllast við- bjöði er nienn lieyra iim„ live algerlega tilfinningalausir nazistar hafa verið í með- ferð sinni á föngunum. U. lisli stríðsglæpamanna. Gefinn hefir verið út nýr listi yfir þýzka slriðsglæpa- menn og 'cru á þeim lista 1000 manns. Þetta er 14. list- inn í röðinni yfir glæpamenn í Þýzkalandi, sem svara eiga lil saka fyrir misgerðir sín- ar. Höiðn njósnaia innan veggja keis- arahallaiinnar í Tokyo. Tókst líka fáða dulmál Japana. Afmæli Kristjáns X, >• Farsetl ls§ands eg B*áðherra senci&i Forseíi íslands, herra Sveinn Björnsson og forsæt- isráðherra íslands, ólafur Thors, sendu báðir Kristjáni konungi heillaóskaskeyti á afmæli hans í fyrradag. í skeyti forsætisráðherra segir meðal annars. sam- kvæmt því er fréttaritari Vís- is í Kaupinannahöfn segir: „5. mai mun ávallt lifa i minni íslendinga, sem mikill fagnaðardagur og liafi nokk- ur efast um, að örlög bræðra- þjóðarinnar hafi Iegið sem m.ara á liuga okkar, þá var því svarað á ótvíræðan hátt með þeim fögnuði, sem al- m'ennt ríkti, en fréttirnar um frelsun Danmerkur bárust hingað.“ Siðan lýkur skeytinu með lieillaóskum til konungsins. Hernámssl jórn banda- manna í Berlín Iiefir ákyjeð- ið, að auka matarskanímt- inn við þá, er sérslaklega höfðu verið öfsóttir af riaz- istum. Á fundi hernámssíjórnar- innar, sem hún Iiélt í Berlin í gær var þessi ákvörðun tekin og einnig tekið til með- Kínverjar og Bandaríkja- menn höfðu sameiginlega njósnastarfsemi í stríðinu gegn Japan. Þetta hefir verið eitt af þeim hernaðarleyndarmálum þessara tveggja þjóða, sem þcim tókst bezt að varðveita, enda liefði ekki verið hægt að hafa njósnakerfið eins full- komið Qg raun varð á, ef full- komin launung hefði eklci verið um það. Auk þess sem hafðir voru þúsundir njósnara að baki Japönum i Kína, hafði Jietta njósnakerfi þefara sína jafn- vel innan veggja keisarahall- arinnar i Japan. Fóru því þau leýndarmál, sem Japanir töldu að væri bézt geymd, ckki fram hjá Bandaríkja- mönnum og Kinyerjum, og voru þeir jafnan viðbúnir hvaða bragði, sem Japönmn kom til hugar að beita. Sérstakar skærusveitir. Þá hafði njósnakerfið alveg sérstakar skærusveitir að baki japanska hernum i Kína. Voru þær sveitir mjög at- háfnasamar, jiví að jiær féíldu hvorki meira né' riiimia en 25.000 Japani, bara á fyrra helmingi þessa árs. „Kódinn“ leystur. Loks var frá þvi skýrt ný- lega í Bandarikjunum, að sér- fræðingar hers og flota í dul- máli hefðu glímt við dulmáls- skeyli Japana, þangað til þeim tókst að lokum að ráða í, hvernig drilmálið væri byggt upp. Varð þetta til jiess, að Bandaríkjamenn vissú um árásina á Pearl Har- bor um hálfum sólarhring áð- ur en líún var gerð, en þeir vissu bara ekki, hvar Japan- ir rnundu láta til skarar skríða. ferðar að athuga livort ekki væri liægt að auka matar- skamriit barna á aldrinum 9—17 ára. Malvælaástandið í borg- inni er ennjþá mjög slæml og flykkist fólk þangað hvað- anæfa, sem ekkert er liægt að sinna vegna [)ess hvé lít- ið er af matvælum lianda ábúum borgarinnar sjálfum. Næstí fundur í Moskva í nóv. Stjórnmálafréttaritarar búast við því, að loka- fundur utanríkisráðherr- anna verði í dag. Álcveðið er að þeir haldi fund í dag, en hinsvegar er ekki búist við því, að deilu- mál stórvcldanna um Balk- aii verði tekið til meðferð- ar að þessu sinni. Ungverjaland. Talið e'r að Bretar iúuni feta í fótspor Bandaríkjanna og veita Ungverjum sam- konar viðurkénningu og þau en að öðru leyti vérði ekki rætl iriri þæu ’riiál. Hinir fjórir aðkómuráð- lierrar munu að líkiridum fara Iieini til sín um helgina, en skilja eftir fulllrúa tií jiess a ðræða ýms mál á und- irbúningsfundum, er haldn- ir verða í London til j)ess að búa íriálin undir næsta fund jieirra í nóvember. Stjórn Japans. Samkvæmt frétlum frá United Press1 íritinu Banda- ríkin liafa boðið Rússum að hafa ráðgefandi fulltrúa í sfjórn Japans, ef þeir á hinn bóginn féllust á tillögur þeirra um ráðstöfun ný- lendna Itala. Talið er að Bandaríkin væru fús á að veita Japönum hlutdeild í sljórnarnefnd Japans, ef þeir féllust á, að nýlendur Itala væru seltar undir sam- eiginlega stjórn og að Tri- este félli í lílut Itala. Næsti fundur í Moskva. „Stars and Stripes“, blað Bandarikjahers, skýrir frá J)ví, að næsti fundur utan- rikisráðherranna verði i Moskva eftir tveggja mán- aða tima. Hýður sig ekki fram affuro Shipstead öldungadeildar- jnngmaður, frá Minnesota aniíar þeirra jiingmanna deildarinnar, sem greiddi at- kvæði gegn öryggisbandalagi Jijóðanna, ætlar ekki að bjóða sig fram til jrings aftur. öeiröir i Indo-Kína Yfirmaður bandarísku lier- foringjanefndarinnar, Peter Dewey, var skotinn til bana í Saigon í Indo-Kína í fyrradag. Dewey var að'fara lieim tiL sín í bifreið, er flokkur upp- reisnarmanna réðist með skotliríð á bifreiðina. Banda- ríkjaittennirnir hófu' skothríð á móti en áður en leikurinu varð skakkaður, af ind- verskri herdeíld er kom á. vettvang, var Dewey hel- særður og nokkrir aðrir for- irigjar, er ineð Ilonum voru minna særðir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.