Vísir - 28.09.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 28.09.1945, Blaðsíða 6
'6 V I S I R Föstudaginn 28. scptember 1945. i í' l l f ?:■ í í' | r | i Happdrættismiðar Húsbyggingasjóðs Sjálfstæðisflokksins (vinningur fjögurra herbergja íbúð með öll- um húsgögnum á hitaveitusvæðinu), fást á eftirtöldum stöðum: j Austurbær: i Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Bókaverzlun Þór B. Þorláksson, Bókaverzlun Helgafells, Laugaveg 100, Verzlun Jóhannesar Jóhannessonar, Grundarstíg 2, Verzlun Rangá, Hverfisgötu 71, Verzlun Varmá, Hverfisgötu 84, Verzlun Þórsmörk, Laufásveg 41, !; Verzlun Þverá, Bergþórugötu 23, Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, Verzlun Eggerts Jónssonar, Öðinsgötu 30, Verzlun Ásgeirs Ásgeirssonar, Þingholts- stræti 21, Miðbær: Bókaverzlun Eymundsen, Bókaverzlun Isafoldar, Steían A. Pálssyni, Varðarhúsinu, Vesturbær: Verzlunin Baldur, Framnesveg 29, Verzlunin Lögberg, lloltsgötu 1, Verzlunin Selfoss, Vesturgötu 42, Verzlun Þórðar Guðmundssonar, Fram- nesveg 3, Úthverfi: Silli & Valdi, Langholtsveg, Pöntunarfél. Grímstaðaholts, Fálkagötu > Verzlun Einars Einarssonar, Vegamótum, Seltjarnarnesi, Verzlun Elíasar Jónssonar, Kirkjutcig 5. Þeir samlagsmenn, sem réttinda njóta í Sjúkrasamlagi Reykjavíkur og óska að skipta um lækna frá næstu áramótum, snúi sér til sknístofu samlagsins, Tryggva- götu 28, frá 1. tíl 31. október-mánaðar, og liggur þar frammi listi yfir lækna þá, sem valið er um. Læknaval getur því aðeins farið fram, að samlagsmaður sýni tryggingarskírteini sitt og skírteini beggja, ef um hjón er að ræða, enda verða þau að hafa sömu Amerískar STEYPU-HRÆRIVÉLAR fyrirliggjandi. flrmttjÖPh Jchamh Umboðs- og heildverzlun Laugaveg 39. — Sími 6003.. IJNGLIIVIGA vantar þegar í stað til að bera út blaðið um AÐALSTRÆTI BERGSTAÐASTRÆTI LAUGAVEG EFRA LEIFSGÖTU MELARNIR — * NORÐURMÝRI LAUGAVEG NEÐRI RAUÐARÁRHOLT SÓLVELU Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. Dagblaðið Vísir. Svo sem kunnugt er reyndist ckki mögulegt, meðan á stríðinu stóð, að fá til landsins nægilegt af æskilegum hráefnum til smjör- líkisgerðar, cmía munu þau algerlega ófáanleg enn í nokkra mánuði. Viðskiptaráð hefir fleirum sinnum, cftir beiðni smjör- líkisgerðanna og með milligöngu sendiráðsins í Wash- ington, gjört hið ýtrasta til ])ess að fá aukinn útflutn- ing á smjörlíkisolíum frá Ameríku, en jafnan árang- urslaust. Þegar líða tók að stríðslokum, tókst sendiráði Is- lands í Washington að í'á nokkuð aukinn útflutning á smjörlikisolíum til landsins, og í þcirri von, að sá út- 1 flutningur haldist, hafa smjörlíkisgerðirnar breytt hrá- efnablöndu sinni, og er það mjög til bóta, þó hinsveg- ar sé langt í land að geta gert jafngott smjörlíki og ef hægt væri að ná í hráefni frá Áusturlöndum, eins og áður. Er hið nýja smjörlíki nú komið í allar verzlanir. SmjörlíkisgerSin h.f. Smjörlíkisgerðin Ljómi „Blái borðinn“. „Ljóma smjörliki“ Smjörlikisgerðln Svanur „Svana smjörlíki“. Smjörlíkisgerðin Ásgarður „Silfurskeifan“. Sœjarþéttir I. o. O. F. 1. = 1279288>/2 = Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabú'ðinni Iðunni. Næturakstur annast B. S. í., sími 1540. Guðfinna fsleifsdóttir, Rauðarárstig 20, er 60 ára' í clag. Hlutavelta óðins. Málfundafélagið Óðinn heldur hlutaveltu næstkomandi sunhu- dag í skála þeim við Lofts- bryggju, hjá Hafnarhvoli, sem Vörður hélt hlutaveltu sína í s.l. sunnudag. Þeir, sem vilja gefa muni á' hlutaveltuna, komi þeim til skrijfjstofu Sjálfstæðisflokks- ins, Thorvaldsensstræti 2, hið fyrsta. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir „Hreppsstjórann á Hraunhamri" í kvöld kl. 9. í frásögn í blaðinu i gær um börn Hvíta- neshjónanna féll niður nafn Guð- mundar Helgasonar trésmiðs, Njálsgötu 59. __ »■ Sjötugur verður í dag Magnús Einars- son póstur í Vík í Mýrdal. Meistaraprófsfyrirlestur i íslenzkum fræðum flytur Lár- us H. Blöndal i dag, föstudag 29. sept., kl. 5 stundvíslega í 1. kennslustofu háskólans. Farþegar með e.s. Fjallfoss til New York 27. þ. m.: Bryn- hildur Kjartansdóttir, Bryndís Þorsteinsdóttir Hulda Erlends- dóttir Jóna Rútsdóttir, Ilinrik Thoarensen, ólafur Thoraren- sen. Innbrot. í nótt var brotizt inn í skóbúð Guðmundar ólafssonar, Garða- stræti 13 og stolið þaðan nokkur- um samstæðum af skóm. Kvöldskóli K.F.U.M. verður settur i húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg mánud. 1. okt. kl. 8,30 síðd. stundvíslega. Allir umsækjendur mæti við skólasetningu, clla eiga þeir á hættu að missa af. skólavist, því margir eru á biðlista. Frá Laugamesskólanum öll skólaskyld börn í umdæmi Laugarnesskólans, sem ekki hafa stundað bóknám í skólanum nú í scpt- ember, ciga að mæta í skólanum mánudaginn 1. októ- ber sem hér segir: Kl. 1 e. h. mæti öll 11, 12 og 13 ára börn (fædd 1934, 1933 og 1932), sem voru í skólanum veturinn 1944—45. Kl. 2 e. h. mæti öll 11-—13 ára börn, sem ekki hafa vcrið í skólanum áður. Kl. 2 mæti einnig öll 7—10 ára börn, (fædd 1938, 1937, 1936 og 1935), sem ekki hafa verið í skól- anum í liaust. El' barn getur ekki mætt í skólanum samkvæmt of- anrituðu, verða aðstandéndur að mæta fyrir barnið á ákveðnum tíma eða gera ,á annan liátt fullnægjandi grein fýrir fjarvcrtl barnsíns. : : | ; Kennarafundur verður þriðjudaginn 2. október kl. 3,30 e. hád. Laugarncsskóla í septenibor 1945. JÓN SIGURÐSSON. ^JJroSSqáta nr. 130. Sltýring: Lárétt: 1 Athugul; 6 sendi- ])oða; 7 horfði; 9 ryk; 10 tjón; 12 titill; 14 vegna; 16 hrylla; 17 hnöttur, 19 lengra. Lóðrélt: 1 Hjálpa, 2 líla, 3 heiður; 4 karldýr; 5 grannar; 8 forfeður; 11 spilasögn; 13 friður; 15 undirstöðu; 18 tóníi. Ráðning á krossgátu nr. 129: Lárétt: 1 Aðsetur; 6 áta; 7 mó; 9 af; 10 ill; 42 lok; 14 AJk.; 16 K.A.; 17 Una; 19 lag'inn. tv '■■■' Lóðrétt: 1 Aðmirál; 2 sá; 3 eta; 4 tafl; 5 reikar; 8 ól; 11 laug; 13 Ok; 15 ani; 18 An.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.