Vísir - 28.09.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 28.09.1945, Blaðsíða 8
V I S I R Föstudaginn 28, september 1945. £ SKÍÐADEILDIN. — Sjálfboí5aliSsvinna á 1« *J KolvíSarhóli um helg- ina. UnniS veröur bæSi úti og inni. TakiS með ykkur verkfæri ■þiS sem getiS. FariS verSur frá VarSarhúsinu kl. 2 og kl. 8. -—- Stúlkur, piltar, fjölmenniS. VALUR — 4. ftokkur. Æfing í dag kl. 6,30 á Egilsgötuvellinum. — Árí-Sándi aS allir nlæti. (1011 NÁMSKEIÐSMÓTIÐ heldur áfram í kvöld kl. 6,30, ef veSur leyf- ir. — íþróttanefndin. húsinu. ÁRMENNINGAR! — SjálfboSavinna í Jó- sepsdal um helgina. — FariS á laugardag kl. 2 og kl. 8 frá íþrótta- — Skíðadeildin. BLOKK með happdrættis- aniSum búsbyggingarsjóSs SjálfstæSisflokksins tapaSist í gær í Austurstræti. Skilvís finn- andi skili henni a afgr. Vísis! ARMBAND tapaSist s. 1. sunnudag í miSbænum eS^ aS Hótel iBorg. Vinsamlegast skilist gégn fundarlaunum aS Hringbraut 132, uppi. Sími í GÆRKVÖLDI tapaSist pakki meS 11 ljósmyndum, neSst á Laugavegi, á leiðinni frá Ljósmyndastofu Kaldals, Laugaveg n, ofan í Landsbóka- safn og upp að Njálsgötu 5. — Finnandi vinsamlega beSinn að liringja i síma 1218. (1010 FULLORÐINN, reglúsámur anaSur. óskar eftir hérbergi. Einhver fyrirframgreiSsla ef óskaS er. TilboS, merkt: ,,Októ- ber“, sendist afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld. (985 SÍMAAFNOT — HER- BERGI. Herbergi, ca. 3^x4 m. á HitaveitusvæSinu, lielzt meS innbyggðum skáp ósk- ast til leigu. Læt í té afnot af sima. FullorSinn, rólegur leigjandi. FyrirframgrgiSsla eítir samkomulagi. TilboS, merkt: „48 ára“ sendist Visi. ... ... (885 SIÐPRÚÐ stúlka óskar eftir hérbergi. Getur litiS eftir börn- nm síSdegis. — TilboS, merkt: „Börn“ leggist á áfgr. Vísis. — (1024 HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Uppl. Ánanaustum E. QQU TVÆR stúlkur vantar her- bergi til vors. Uppl. í síma 5811 eftir kl. 6. (992 TVO VÉLFRÆÐINEMA vantar herbergi nú þegar sem næst miSbænum. 5 mánaSa fyr- irframgreiösla er til staðar. — TilboS leggist inn á afgr. blaSs- ins, nierkt: „Reglusainir 102“. (995 STpXKA óskar eftir herbergi gegn því aö gæta barna eSa einhverskonar hjálp. TilboS sendist Vísi, merkt: „Herbergi strax“. (1001 ÓSKUM eftir einu herbergi, helzt meS aSgangi aS eldunar- plássi, gegn hálfs dags vist til vors. TilboS leggist strax inn á afgr. Vísis, merkt: „Barnlaus hjón“. (1002 SAMVINNUSKÓLANEM- ANDI óskar eftir herbergi 1. okt. Má vera mjög litiö. Reglu- semi og 'góSri umgengni heitiS. TilboS, merkt: „Samvinnu- skólanemandi“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugardags- kveld. (1004 ÍBÚÐ óskast, 1—2 herbergi og eldhús óskast. Frian sauma- skap getur viökomandi fengiS eSa aSra hjálp eftir samkomu- lagi. Uppl. í 'síma 3225. Dag- mar Bech. ’ 986 STÚLKA óskar eftir her- bergi strax. Lítilsháttar hús- hjálp kemur til greina. Uppl. í sima 5346. (1029 2 HERBERGI og eldhús óskast til leigu. Húshjálp, for- miödag. Uppl. í síma 5976. —■ (1030 ÓSKA eftir ibúö, 1—2 her- bérgjum og eldhúsi. Húshjálp og þvottar eftir samkomulagi. 2 í heimili. TilboS, merkt: „í — 314“ sendist blaöinu fyrir laugardagskyöld._________(105 ÓSKA eftir herbergi gegn þv.otti einu sinni í mánuSi. — Barnagæzla 2—3 kvöld í viku, ef óskaS er. TilboS leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugar- dágskvöld, merkt: „55“. (106 RÁÐSKONA óskast á fá- mennt heimili. TilboS, merkt: „12“, sendist afgr. Visis fyrir mánudagskvöld. (983 STÚLKA óskast í lieils dags vist á heimili Baldvins Jóns- sonar, Öldugötu 10. Sérher- bergi. 988 SNÍÐ og máta allskonar fatnaS. SníSastofan, Eiríksgötu ±___________________________(9^7 STÚLKA óskast strax. — Vaktaskipti. Herbergd. Hátt kaup. — Matsalan, Hafnar- stræti 18, uppi. , (989 STÚLKA óskast í vist hálf- an eöa allan daginn. Sérher- bergi. Iiverfisgötu 42, efstu hæö. _______________________(993 STÚLKA óskast í vist 1. okt. Guörún Björnsson, Hverfisgötu í 17, annari hæS til hægri. (1003 STÚLKA óskast hálfan eöa allan daginn. Sérherbergi. — HávarSur Valdimarsson, Öldu- götu 53- Sími 4206. (1028 SÆNGURFATAGERÐIN er á Baldursgötu 12. (768 TELPA, 9—12 ára, óskast til aö ’ vera úti meö 2ja ára barn frá kl. 10—12 f. h. Uppl. Mána. götu 4, (1008 STÚLKA óskast í vist. Sér- herbérgi. Miötún 15. (1009 STÚLKA eöa unglingur ósk- ast í vist allan daginn. Gott sér- herbergi. — Margrét Johnson, Flókagötu 7. Sírni 5800. (1017 STÚLKA óskast í sveit í vetur, má vera meS barn. — Uppl. á Fjölnisveg 8, uppi. — STÚLKA, með barn, óskar eftir vist eöa ráSskonustöSu á fámennu heimili. Herbergi á- skiliö. TilboS, merkt: „Her- bergi — 77“ sendist afgr. Visis. (1012 STÚLKA óskast í vist hálfan eöa allan daginn. Jensína Jóns- dóttir, Vífilsgötu 9_______(970 STÚLKA óskast í vist. Gott sérherbergi, Öldugötu 8. Sími 4021. (1018 TVÆR stúlkur Óskast i ár- degisvist í sama húsi. sameigin- legt herbergi. Stmi 4S24.. :;ioi< STÚLKA óskast i vist r. ;>kí Sérherbergi. Uppl l'jömi-vri.: 16. Sími 2343. íov SÉRFRÓÐUR rnálámaS:: getur bætt viö sig nok.. u;u timum vikulega í en -ku <1.in.sk; þýzku og íslenzku. — 1 j>pl.. . ■) 2 GÓÐIR legubekkir, dáíjtif. notaöir, til sölu. Húsgagna- vinnustofan, BergstaSastræti 41. (984 KVEN-VETRARFRAKKI, lítiS númer, til sölu á Flóka- götu 14, sími 5096._(1025 STÚLKA óskast í vist nú þegar eða 1. okt., sérherbergr. Kristján Síggeirsson Hverfisgötu 26 ingarföt til sölu. Bergstaöa- stræti 9 A. (99° SÆNSK HÚSGÖGN: Ný sænsk borSstofuhúsgögn — skápur, borS og sex stólar — einnig tveir hægindastólar,: til sölu 0g sýnis á Háteigsvegi 22, kl. 17—19,30 og eftir kl. 20,30 í kvöld 0g á morgun. (991 FERMINGARKJÓLL til sölu og svartar kvenskíöabux- ur, á Framnesvegi 54, uppi. '. ... (994 GETUM nú aftur tekiS til viSgeröar á verkstæSi allskon- ar rafmagnstæki. Fljót af- greiösla. Rafvirkinn, Skóla- vörSustíg .22. Simi 5387. (792 FERMINGARKJÓLL til sölu. Verzl. Frigg, Ingólfsstr. 5- (997 Fataviðgerðin. Gerum viB allskonar föt. — Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiBslu. Laugavegi 72 Sími 5187 frá kl. 1—3. (248 SMOKINGFÖT, tví- hnéppt, klæöskerasaumuö, enn- fremur fermingarföt, til sölu. Barónsstíg 80. (999 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Simi 2656. MINNINGARKORT Náttúrulækningafélagsins fást í verzlun Matthildar Björns- dóttur, Laugavegi 34 A, Rvík. (1023 DRENGJAFÖT saumuS eft- ir máli, einnig seldur tilbúinn fatnaöur. Drengjafatastofan, Laugaveg 43, (583 ÓDÝR barnavagn til sölu. — Bergþórúgötu 51, eftir kl. 7. —- (1026 BARNAKERRA til sölu. — Uppl. í s'íma. 24'88. (1027 BÓKHALD, enaurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 VANDAÐUR skápur til sölu í GarSastræti 39. (1007 TIL SÖLU: Hjónarúm, með nýjum madressum, mjög stór járnslegin kista, vandaS nýtt kniplborö, meS öllu tilheyrandi. Læknistæki sem ný; sérílagi éyma-, nef- og hálstæki. —■ Hringbraut 150, stofa 37. Viö kl. 3—5 e. h.________(1013 • RAFMAGNSGRAMMI- FÓNN til sölu á Skarphéöins- götu 18, niöri. Til sýnis .miili 7—9 í kvöld. (10.16 BORÐSTOFUHÚSGÖGN, vönduð, mahogny, til sölu í Grúndarstig ,10.____(1021 FERMINGARFÖT til sölu hjá Idannesi Erlendssyni klæö- skcra, Laugaveg 21. (1022 PEDOX er nauSsynlegt i j ■ C"?>. ei þér þjáist af -\ ita. þrevtu í fófúm eöa ! F.flir fárra daga | loikun mun árangurinn í a 1 ljós. Fæst. i lytjabúð- j <• og snyrtivöruverzluíiLim. ] (388 i VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur, ýmsar fallegar gerS- ir. Tilvalin tækifærisgjöf. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (449 ER KAUPANDI aö „Fálka“- og „Viku“-blöSum. Sæmundur Bergmann, Efstasund 28. (960 „GODDARDS“ mubluáburö- ur fyrirliggjandi. Magnús Ben- jamínsson & Co. (689 SILFURV ÖRUR og alls- konar tækifærisgjafir. Magnús Benjaminsson & Co.___________(690 GULRÓFURNAR góSu eru konmar aftur. Hjörtur Hjartar- son, BræSraborgarstíg 1. — Sítni 4256._____________(874 (ggP HÚSGÖGNIN og verjiið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. (59 KAUPI GULL. Hafnarstræti 4. Sigurþór. (288 SILFURFÆGILÖGUR á- vallt fyrirliggjandi, beztu teg- undir. Magnús Benjamínsson & Co.____________ (687 HARMONIKUR. Höfum á- vallt góöar Píanó-harmonikur til sölu. Kaupum Píanó-har- moníkur, litlar og stórar. Verzl. Rín. Njálsgötu 23.____(45° ALLT til íþróttaiSkana og feröalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 Nr. 40 TARZAN OG SJORÆNINGJARNIR Eftir Edgar Rir.e Burroughs. Tarzan' apabróðir var- öllu vanur úr lífi frumskóganna og lét sér þvi ekki allt fyrir brjósti brenna. Liðugur og fimur, líkt og kötlur, yatt hann sér lil á, þilfarinu um leið og Karg skipstjóri fagði til hans með hnífnum. Þetla ílugði. H'nífurinn liitti ekki apamanninn helduy gekk á kaf í þilfarið réít við aðra öxl hans. Karg varð öskugrór af bræði og réðst nú að Tazan með lieift, greip fyrir kverkar honum með hinum slæltu krumlum sínum og reyndi þann- ig að kyrkja hann. En Kristín hafði fylgzt með öllu frá upphafi og hún sá strax að eilthvað yrði hún til bragðs að taka, ef Tarzan ætti að losna úr þessari klípu. Hún hljóp til og gréip byssuna, sem Karg skipstjóri liafði misst á þilfarið rétt óður. Karg var enginn viðvaningur í slags- málum og það þurfti því meirá eii lítið karlmenni til þess að ráða niðurlögum hans. Tarzan félck líka brátt að finna fyrir því — en Tarzan hafði einnig krafta í lcögglum. Viðureignin var hin harðasta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.