Vísir - 28.09.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 28.09.1945, Blaðsíða 2
2 V I S I R Föstudaginn 28. september 1945. Ðýrtídisi® Cfitlr £irík AlkeptMvn. Stéítum íslenzka þjóðfé-j 10. Útlánsvextir banka og iagsins liefir reynzt nauðsvn sparisjóða lækki þannig, að á að beita samtakamseui þeir séu frá 3—4%, eflir þvi sínum til þess að koma fram hvers eðlis lánin eru. hagsmunamálum sínum. Og ' Sú lækkun, sem bér er far- því meiri sem dýrtíðin befir ið fram á, er hin r.ama um orðið, því meiri nauðsyn hef- öll framangreind atiáði, nema ir orðið á þessum samtökum. j bankavéxti. Legðu því allir En afleiðingin hefir lúnsveg- aðilar, samkvæmt 1.—9. lið ar. orðið sú, að afurðaverð á sömu prócent-upphæð fram^ innlendum markaði og öll ■ til lækkunar á dýrtíðinni, og vinnulaun liafa hækkað stór- mundi stórum muna um kostlega. Er Jætta alkunnugt þann afslátt, en hann væri mál og márgrætt. Mætti þvi hinsvegar þess eðlis, að aliir virðast óþarft að ræða um það aðilar nytu góðs af. — Ef til eða rita, því að athafnaleysið vill reyndist svo að sama hefir verið svo mikið um að prócenttaia ætti ekki alls- ráða bót á dýrtiðinni, að engu staðar við. er líkara, en þjóðin hafi sætt Um útlánsvexti peninga- sig við það ástand, sem hefir stofnana er lagt til, að skapazt um þetta, annaðhvort lækkunin sé meiri. Virðist sem sjálfsagðan hlut, eða illa það kannske í fljótu bragði j nauðsyn. ósanngjarnt, en við nánai’i; Hið eina, sem telja má, að áthugun er sú tillaga mjög1 reynt liafi verið til þess að sanngjörn, enda bein skylda stöðva hækkun vísitölunnar, fyrir þessar stofnanir, þegar eða dýrtíðarinnar, er sam- alls er gætt. þykkt búnaðarþings í fyrraí Fyrst er á það að líta, að um að falla frá þeirri lög- (þessar • stofnanir, að sjálf- mætu bækkun, sem bændur , sögðu* einkanlega bankarnir, áttu á hendur rikinu um af-( hafa grætt stórfé á siðuslu urðaverð sitt. Nam sú hækk- árum. Þá greiða þær aðeins un 9.4% ' og er talið, að með 2% af nokkurum hluta spari- því að afsala sér henni liafi fjárinnstæðna, en af öllu bændur gefið eftir um 8—10 hinu veltufé sínu enga vexti. milljónir króna. Veltufé þeirra er því alveg Hér skal ekkert um það sérstaklega ódýrt. Þá er og rætt, hvernig þessi samþykkt á það að líta, að sú trygging, búnaðarþings var fengin, en sennilegt má teljast, að full- trúar bænda á búnaðarþingi hafi talið líklegt, að fleiri en bændur landsins ættu að af- sala sér milljónum króna til sem er á bak við peninga þa, sem þessar stofnanir hafa með höndum, er engin önn- ur en sú, sem felst í kostum og gæðum þjóðarinnar á 'aiidi og í legi, og því vinnu niðurfærslu á dýrtiðinni,1 afli, sem lagt er fram til að enda ekki sanngjarnt, að þeir j hagnýta sér þetta, eða með einir lyftu þeirri önn, néjöðrum orðum: framleiðsla heldur hitt, að þeir einir .þjóðarinnar. Má því með reyndust þess megnugír. Enda er nú svo komið, að bændastétíin vill ekki færa slíkar fórnir öðru sinni, að öðru óbreyttu fyllsta rétti segja, að þessum peningastofnunum beri bein skylda til þess að tryggja seðlafúlguna með því að styðja sem frekast arðbæra Var þá stefnan, sem tekin. framleiðslu landsmanna. Sú var á búnaðarþingi i fyrra, lækkun vaxta, sem hér er röng? Á slíka skoðun er ekki gerð tillaga um, mundi að hægt að fallast. Þar var farið verulegu leyti stuð’a að arð- alveg laukrétt að, og sýndi, bærri framleiðslu þjóðarinn- fcændastéttin þá mikinn ar og ýta undir margvísleg- þegnskap. En það, sem skorti ar nauðsynlegar fram- á, að stefna búnaðarþings kvæmdir. gæti orðið til frambúðar og Ef dýrtíðin á ekki að verða hef'ði alliliða áhrif, var það, að óáran, verður nú þegar að að fjölmargir aðrir aðilar gera ráðstafanir til verulegr- innan þjóðfélagsins þurftu ar. hindrunar á frekari verð- að gera slíkt hið sama. j bólgu. Þær ráðstafanir þurfa Skal hér í fám orðum bent 'að vera almennar. Hér að á nokkur atriði, sem öll til framan hefir verið bent á samans ættu að gela valdið ( nokkur atriði, sem við fram- nokkúrri lækkun á dýrtíð- kvæmd munu v.alda stórkost- inni: legri breytingu til bóta, lækka dýrtiðina og tryggja 1. Allar landbúnaðarafurð- ^ verulegu leyti gengi ís- ir, sem seldar eru á innlend- lenzku kronunnar. um markaði, lækki t. d. um 10%. 2. AEar sjávarafurðir, sem seldar eru á innlendum markaði, lækki uni 10%. 3. Allt kaupgjald í landinu lækki um 10%. 4. Allar íslenzkar iðnaðar- vörur, sem seldar eru á inn- lendum markaði, lækki um 10%. 5. öll heildsöluálagning lækki um 10%. 6. öll smásöluálagning lækki uun 10%. 7. öll húsaleiga, sem hlið- stæð væri hinni almennu dýrtíð, lækki um 10%. 8. öll hitaveitupphitun og vatnsraforka hækki um 10%. 9. Allir flutningar á vegum íslendinga, landa á milli, við ’sírendur landsins sjálfs og á veguin þess lækki um 10%. GARÐASTR.2 SÍMI 1899 Kaupum allar bækur, hvort heldur eru heil söfn eða einstakar bækur. Einnig tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 6. Sími 3263. Nýjar úrvalsbækur eg ab seg*a þer sögu: Urval beztu smásagna heimsbókmenntanna. Ilér gefst einstakt tækifæri t'yrir ])á Islend- inga, er kynnast vilja frægustu smásagnahöf- undum veraldar. Þeir áiiu skilið að vera írjálsir: Hrífandi söguleg skáldsaga, er gerist á Borg- undarhólmi árið 1658. Meistaraverk í norræii- um bókmenntum. Kaj Munk sagði um þessa þók: „Hún er of góð til þess að mælt sé með henni. Látum hana gera það sjálfa.“ Margrét Smiðsdóttir: Þessi heillandi saga gerist til sveita í Norður- Svíþjóð á öndverðri 19. öld. örlagarík saga, sem gleymist seint. Glóðu Ijáir, geirar sungu: Bók þessi er frásögn um hin ægilegu örlög Pól- lands. Hér eru raktar raunir vestrænnar sið- menningar á bersögulan og átakanlegan hátt. Trygg ertu Toppa: Segir sögu drengs og hests og ástar þeirra hvors til annars á hrífandi hátt. Þetta er ynd- isleg saga, hjartnæm og heillandi. Töfrar Afríku: Þessi blóðheita og safamikla skáldsaga verður hverjum, sem les hana umhugsunarefni í lang- an tíma. Persónur hennar eru sterkar og mikil- úðlegar, lpiksoppar sterkra kennda og óstýri- látra ásthneigða Bækur þessar fást hjá öllum bóksolum. En vissara er að tryggja sér þær sem fyrst. -,ó I . fíff íÚ ÍSíi iíM JVfÞwðrtB /s./. Pósthólf 101 — Reykjavík. Nýkomið Grænt filt á Spilaborð, 2 tegundir Vaxdúkur í skólatöskur og á barnavagna, svartur og grár, Pappír í glugga- tjöld, 3 breiddir. VEGGFÚÐRARINN Kolasundi 1. — Sími 4484. GIBS komið aftur. 'Ver&l, iÞ. EliimejseBB h.é\ HUS á bezta stað við Langholtsveg, er til sölu. Málaflutningsskrifstofa Kristjáns Guðlaugssonar, hrl., og Jóns Sigurðssonar, hdk, Hafnarhúsini), Reykjavík. Litla bílstöðin flytur frá Lækjartorgi á Laugaveg 107. f nærfellt tuttugu ár hefir Litla-Bílastöðin átt heima við Lækjarorg, en nú um mán- aðamótin flytur hún þaðan og í ný húsakynni á Lauga- vegi 107. Fær stöðin þar til umráða og afnota nýtt og vistlegt búsnæði, sem Þorsteinn Þor- steinsson, eigandi stöðvar- inar, hefir reist þar. Það er sérstaklega athygl- isvert við ]>essa breytingu að Litla-bílastöðin er fyrsta bilastöðin sem flytur úr mið— bænum. Þar liafa hingað til allar bílastöðvar bæjarins haft aðsetur. Bendir þetta til þess, að nú sé Reykjavík orðin svo stór bær, að þörf sé dreifingar á stöðvunum um bæinn. Það eru og nú fyrir all-löngu orð- in að því mikil óþségindi, að hvergi gé hægt að „taka bíl“ nema í miðbænum. En nú breytist þetta livað austur- bæinn snertir. Með flutningi Litlu-bílastöðvarinnar inn á Laugaveg 107 fær austur- bærinn sína sérstöku bílstöð og er ekki að efa að austur- bæingar fagna því. Stöðin hefir nú milli 50 ' og 60 bíla og er gert ráð fyr- ir að þeim fjölgi á næstunni, 1 enda er umbverfis hið nýja ! stöðvarhús ágætt • stæði fyrir I bíla og stórt bílatorg. Rekstr- 1 arfyrirkomulag stöðvarinnar j verður svipað og verið hefir og simar stöðvarinnar verða hinir sömu og áður. UPI*MSMÞ Opinbert uppboð verður haldið að Laugarnesvegi 78A, næstkomandi laugar- dag, 29. þ. m., kl. 4 e. h. Verður þar selt: Vagnar, aktýgi, herfi, timbur, ýms- ir innanstokksmunir og Ford bifreið, % tons. Borgarfógetinn í Reykjavík ATVIJVJVA . . Ungur verzlunarmaður, sem hefir unnið við lager og verzlunarstörf í 12—15 ár, óskar eftir að komast, helzt sem lager- eða sölu- iðnfyrirtæki. maður, hjá heildsölu- eða Tilboð óskast sent til af- greiðslu Vísis, merkt: „12 —15 ár“. Tii söiu : Vilton gólfteppi 4x3.20 m Svefnsófi, Barnarúm, Ljósakróna. Til sýnis Laugaholti við Laugarásveg. Ferðatöskur Verzl. Regio, Laugavcg 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.