Vísir - 03.10.1945, Side 2

Vísir - 03.10.1945, Side 2
V I S I R Miðvikudaginn 3. óktóber 1945. M Nýjar isækur. i • IÞearáS smj ' M&is&mzso „Davíð og Diana“ lieitir falleg skáldsaga um ungan ]jrest, Davíð að nafni. Hann liafði komið sjúkur hpim til Englands frá eyðimörkum Mið-Afríku. Hann hafði brenTiandi áhuga á þvi að starfa að hinum andlegu málum, að boðskap kristinn- ar kirkju. Ákvörðun hans var sú að heyja baráttu við sinmlleysi almennings, að ])erjast gegn hinni ævagömlu venju manra, að sitja i kirkjunni án þess að hlusta á það, sem presturinn sagði, og án þess að láta sig nokk- uru skipta boðskap þann, sem hann hafði að flytja. Bókin segir frá jæssari . baráttu hins unga presls, en inn í þráðinn fléttast hug- Ijúft og fallegt ástaræfintýri. Síra Davið eignast „huldu- konu“, sem síðar verður eig- inkona hans. Og ást göfugr- ar konu er sifellt undrunar- efni þeim manni, sem þcirrar auðlegðar nýtur. Þetta er falleg saga, sem hefir hætandi og göfgandi á- hrif á þá sem lesa, og það er alltaf mikils virði um bækur. Höfundur þókarinnar er Florence L. Bareley, Theó- dór Árnason íslenzkaði hana, en Bókaútgáfan Stjarnan gaf hana út. Bókin er nokkuð á ’ 4. hundrað blaðsíður að stærð i allstóru broti og sett með þéttu letri. Skiptist hún i þrjá meginþætti, Gull, Reyk- elsi og Myrra. ViðtaB við Eirík SCJeráBf lækíii. í bókmenntasíðu Vísis var nýlega skýrt frá nýrri út- gáfu af Völuspá sem Eiríkur Kerúlf læknir sér um.. Þar er geíið merkra athugana læknisins í sambandi við út- gáfuna, og hefur tíðindamað- ur Vísis snúið sér til hans og innt hann nánar eftir útgáfu þessari. Herra Gunnar Einarsson sagði njér að ísafoldarprent- smiðja gæfi út Völuspá ein- hvern næstu daga, og að þér sæuð um útgáfuna, Getið þér sagt mér nokkuð u'm þessa útgáfu? — Fátt og lítið, annað en það, að hún verður frábrugð- in öðrum fornritaútgáfum í ýmsum aðalatriðum. — Það er að mínu áliti alls ekki lítið, en hvað eigið þér við, er þér segið aðalatrið- um? — Kannist þér við mál- tækið: „Það stendur í gam- alli danskri bók“, m. ö. o. það er heilagur sannleikur. Menn hafa litið á handritin hafa það að leiðarstjörnu, sem handritin sögðu mér beinlínis eða óbeinlínis, án þess að skipta mér á nokk- urn hátt af erfðakenningum þeim, er fræðimenn vorir telja óskeikular og hafa tek- ið hver eftir öðrum hugs- unarlaust, svo að eg noti orð Gísla hfeitins Magnússonar. — Hvað s>rna handritin yður? — I fyrsta lagi, að þau eru elcki stafrétt eftirrit neins frumrits. I öðru lagi, að i þeim kemur fyrir tvennskon- ar stafsetning (rúna og lat- ínuleturs). I'þriðja lagi, að málið á þeim er þrennskon- ar (klassisk-, ritaldar- og munka-íslenzka). Af óbundna málinw í sög- unum mætti hafa verið til mörg frumrit, og er því erfitt að segja með vissu, hverjar breytingar hafa orðið á því í höndum afritaranna. öðru máli er að gegna um vísur og kvæði. Af þeim hef- ir ekki verið til frá skálds- eins og þau væru óskeikular j ins hendi nema einn texti, en heimildir. I þessari útgáfu er sé til fleiri handrit en eitt aí það ekki gert. — Hvernig stendur á þessum andstæðum? Eg vildi gjarnan geta Steimis á h&ti harls hÓBttjs itíbbsbbL „Heima í koti karls og kóngs ranni“ heitir nýstár- leg barna og unglingabók, sem margir fullorðnir hefðu þó einnig vafalaust bæði gagn og gaman af að lesa. Bókin skýrir frá heimilum ýmissa þjóða og á ýmsum tímum,- allt aftan úr grárri forneskju og til skýjakljúfa- timabilsins, sem við nú lif- um á. Hér er sýnt, i lesmáli og fallegum myndum, hvern- ig mannkyninu liefir smám saman lærzt að koma sér upp betri og betri heimilum og um leið kynnist maður siðum og háttum þeirra þjóða, er hlut eiga að máli. Hér er ekki um þurra lýs- ingu að ræða, heldur lifandi frásögn, sem færð er í bún- ing fyrir unga lesendur, svo að áhugi þeirra vakni fyrir efninu. Þetta er líka ein- kenni hinna beztu uuglinga- bóka, að þaér séu í senn fræð- andi og skemmtilegar. í þessari bók er sagt fra híbýlum mímnp i hellum, í kofum, seúr'réístif’Ové’Pu á bjálkum úti i vötnum, strá- kofuhi; ~ ~ trjátöppghúsnfn; vísunum, þá mun það vera hrein undantekning, ef text- arnir eru að öllu leyti eins. M. ö. o. vísurnar í handrit- svarað þessu ákveðið, en því j unum eru ef til vill allar öðru miður verður svar mitt að-1 vísi en skáldið hafði ort þær. eins ágizkun. Handritin af | — Hvernig stendur á þess- sögum og kvæðum eru rituð um afbökunum með latínuletri. Af þessu j — 1 fyrsta lagi: Rúnastaf- hafa menn ályktað, að þau setningin, sem víða verður væru samin eða rituð eftir vart á orðum í vísunum sýn- munnlegri frásögn, „arfsögu- ir, að vísurnar hafa verið ri.t- þula á ritöld“, vegna þess að aðar eftir rúnafrumriti, en menn hafa talið sér trú um, ekki eí tir munnlegri frásögn, að engar letraðar heimildir því að rúnirnar voru ekki hafi verið til, þar sem rúnar miðaðar við framburð, held- væru ristar á neitt annað en ur varð að ráða þær „at glík- bein, málma, steina o. s. frv.,1 endum“, eins og það er kall- sem ekki væri hæft til bóka- að í fyrstu málfr. ritgerð gerðar. Eg taldi að þetta væri Snorra-Eddu. Hvernig ráðn- „della“. Eg gerði tilraunir ingin tókst (vel eða illa) fór og fann, að það var auðvelt eftir greind eða þekkingu af- að rista rúnir á skinn, eða m. rifarans um fornmálið. 1 öðru ö. o., það var auðvelt að lagi, þegar rúnunum hafði semja sögur og rista þær rún- jverið snarað til latínuleturs, um, á sama efnið, sem hand- tók oft á tíðum ekki betra ritin eru rijuð á — innlent, (við, því að hið ágæta stafrof, handbært efni, sauðskinn. sem stungið er upp á í 1. — En hvað kemur þetta málfr. ritgerð Snorra Eddu, útgáfunni við? i virðist ekki hafa komizt Brennunjálssaga í útgáfu Halldórs Kjljan Laxness er nýkomin út á forlagi Helga- fells. Bókin er 440 bls. að sfærð, i stóru broti og prentuð á fallegan pappír. 1 henni eru yfir 70 myndir eftir 3 lista- menn, þá Gunnlaug Scliev- ing, Snorra Arinbjarnar og Þorvald Skúlason. Ásgeir Júliusson hefir teiknað titil- síðu og bókarbindi, en Hall- dór Kiljan skrifað eftir- máta. Myndirnar í bókinni liafa þegar vakið nokkurar um- ræður í blöðum og þykir sitt hverjum um þær. En enda þótt myndirnar séu ekki all- ar jafn fallegar, má fullyrða, að þær eru tif mikils skrauts og gefa bókinni ó.tvírætt gildi. f heild hefir Helga- fell vandað svo mjög til út- gáfunnar i livívetna, að hún xerður að teljast meðal feg- urstu bóka vorra, enda á Njála það fyllilega skilið. Eins og að í'raman getur, skrifar Halldór Kiljan Lax- ness gullfallegan eftirmála að Njálu. Þar segir m. a.: „Ástæðan fyrir því, að Brennunjálssaga hefir ver- ið ákjósanlegastur skemmti- lestur þjóðarinnar öldum saman, ungra og gamalla, lærðra og leikra, svo að eng- in bók Iiefir staðið íslend- ingum nær hjarta, felst þó ekki í heimspeki verksins, ög ekki heldur i hinu sagn- fræðilega gildi þess, heldur í snilldarbragði þess, mál- farinu, persónulýsingunni„ viðræðunum og spenningu viðburðanna. Svo sem títt er á miðöldum, eru persónur og atburðir verksins ekki miðaðir við það, sem líklegt er í veruleikanum, heldur fyrst og fremst við mynd- liæfi. Svokölluð raunsæi eða náttúrustæling er ekki til í miðaldaskáldskap. Hin fornu skáld spurðu ekki,. hvernig hlutirnir væru „í raun og veru“, heldur hvað færi vel á mynd; þeirra skoðun var, að það, sem færi vel á mynd, færi vel í sögu., — eða að minnsta kosti hög— uðu þeir sér eftir því lög- máli. Einstaklingsmót hinna myndrænu persónulýsinga í verki eins og Brennunjáls- sögu er hinsvegar enn eitt fyrirbrigði, einstakt í bók- rnenntum álfunnar á miðöld— um. Hið fyrsta skáldverk,, þar sem almenn bókmennta- saga telur að einstaklingur- inn sé uppgötvaður í evróp- iskum bókmenntum, er Div— ina Commedia eftir Dante,. samin allt að liundrað árum fyrir Endurfæðinguna í Ev- rópu, og mannsaldri síðar en Brennunjálssaga, þó ævi- skeið höfundanna kunni að hafa náð saman,Dante fædd- ur 1265. Persónur Brennu- njálssögu eru ekki aðeins gerðar með myndrænu snilldarbragði í almennum- skilningi, heldur þroskaðri aðferð 1 greiningu skap- gerða, sem er geróþekkt í Framh. á 6. síðu þeir í staðinn eitthvað, sem þeim fannst eiga betur við. En slíkt er auðvitað alveg út 1 bláinn. Menn hefir vantað objectivan (þ.e.a.s. sýnilegan1 eða áþreifanlegan) mæli- j kvarða á gildi hverrar vísu. Hér við bætist, að i þess- um lagfærðu vísum, er yfir- leitt virt að vettugi það, sem Snorri segir í Skáldskapar- málum og Háttatali sínu, en i þess stað farið eftir heila- spuna, sem engum skynsam- legum reglum fylgir og „met- rik“ þeirra G. Sivers og Finns Jónssonar, sem er ein stað- leysa frá upphafi til enda. M. ö. m., menn hafa hvorki tekið tillit til þess, sem hand- ritin segja mönnum beinlínis 11 né óbeinlínis, og menn virð- Ég hafði ritað um þessa rétta notkun. Hinsvegar virð-1 ast hafa litið svo á, að skáld- skoðun mína. Hr. Gunnar ist það hafa valdið því, að in hafi hugsað um það eitt, Einarsson mun vera einn af gerð stafa og stafsetning er að láta fara frá sér eitthvað, þeim fáu mönnum, sem litið fullkomið kviksyndi. Hér við sem þeir kölluðu vísu, en hafa á þessar ritsiníðar mín-jhætist, að latínustafirnir, ar sem annað en höfuðóra. | væru þeir máðir, eða ekki vel A. m. k. bauð hann mér að ritaðir, líktust hver öðrum, sjá um útgáfu Vöiuspár og margir hverjir, og ollu því, gaf mér alfrjálsar hendur um að afritararnir mislásu þá. I að rita hvað, sem eg teldi rétt. Eg hefi noiað mér þessa heimild hans á þann veg, að tjaldhúðum, musterum, köst- ulum, konungshöllum, selj- um, íslenzkum bóndabæ og fjölmörgu öðru. Bókinni er skipt í 28 sjálfstæða kafla og fylgja fallega gerðar teiknimyndir hverjum þætti. , Höfundar bókarinnar jeru B. ‘ Baileý og Z. Sefóver, Steingrímur Arason islenzk- þriðja lagi: Stundum rituðu afritararnir af vangá, í stað hinna upphaflegu orða, önn- ur sömu eða h. u. b. sömu merkingu, og kemur það fyr- ir, að i stað kenniorðsins i kenningum er sett he?tið sjálft t. d. „skip“ eða því um líkt. Stafir og orð féllu burt. Vísuorðaröð ruglað í vísum eða þau flutt í áðrar vísur. Slíkar villur þurfa ekki að yera margar, tii þess að vís- an verði argasía rugl eða leir- burður. Menn hafa reynt að lag- aði, en Leiftur h.f. gaf bók ina út. Hún fæst bundin í j færa vísurnar, en þessar lag- sterklegu bandi, sem einnig færingar hafa verið sprottn- er við hæfi yngri kynslóðar-| ar af því, að orðin féllu ekki infrar: ----------------■h'^éðmoiínnhtrrtr tfg-m-sértrr ekki um hitt, að efni hennar væri skvnsamlegt og kveð- andi, kenningar og mál rétt samkvæmt liefðbundnum, skynsamlegum reglum tung- unnar. Þetta ófremdar ástand hef- ir lengi verið mér þyrnir í augum, en eg stóð ráðalaus uppi um að ráða bót á því, vegna þess að mig, eins og aðra;vantaði objeclivan mæli- kvarða, sem gæti sagt til um það, t. d. hvor af tveim sæmi- legum vísum væri rétt, éða hvort á þeim væri einhverjir smágallar, er dyldust subjec- tivri skoðun minni. — Hafið þér fundið þenn- an objectiva mælikvarða? — Ékki tel eg rétt að halda því fram, að hann sé uppgötvun mín. Hinsvegar lel eg, að rannsóknir, sem eg ÍIéfiT;GlTá'HeímsI<ringlU7Eg- ilssögu, Njálu, Eyrbyggju,. Hávamálum, Háttatali Snorra og fleiri kvæðum, sýni, að tilgáta prófessors B. M. 01- sens, um að vísur hafi verið ortar þannig, að talan átta gangi upp í rúnatölu vísunn- ar, sé rétt. I Völsungasögu e það raunverulega sagt berum orðum, að áríðandi skjöl (bréf) hafi verið rituð þann- ig, að sjá mátti af rúnafjöld- anum, ef þau höfðu verið fölsuð. I þessari útgáfu er þessi objectivi mælikvarði, ásamí hinum liálf-obiectivu mæli- kvörðum (máli og kveð- andi) lagður á hverja vísu handritanna, sem völ er á. Eg hefi farið eftir útgáfu S. Bugges. Þar sem ekki var hægt að sýna öll handritin,. hefi eg valið úr útgáfu hans,. þá texta, sem virtust minnst gallaðir, oo afritað þá með rúnastafsetningu. Ef rúna- fjöldinn var ekki í samræmi við tilgátu M. Olsens, þá hófst leit að villum í texta hverrar visu, Síðan var rúna- textinn leiðréttur og ráðinn á ný og talinn réttur, ef ráðn- ingin var í samræmi við heil- brigt vit, rétta kveðandi, klassiska íslenzku oq kenn- ingar í samræmi við kerfi það, er Snorri sýnir oss í Skáldskaparmálum sínum. En í stuttu máli er ekki hæPt að lýsa þessu, þó að það svnist einfalt, er það mjög; margþætt starf, og hvemig mér hefi tekizt að leysa það af hendi, v'erður hver einstak- lingpr sað leggja sinn dóm á,. er hann les bókina, en ekki eg. Auk þess hefir kvæðið gefið mér tilefni til ýmissr konar athugana. í

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.