Vísir - 03.10.1945, Side 4

Vísir - 03.10.1945, Side 4
V I S I R VlSIR DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Alþingi. Svo-sem ráð var fyrir gert kom Alþingi sam- an til fundar 1. þ. m. Er það nú orðinn góður og gildur siður, að fresta þingi, þar til nokkur líkindi eru á að fjárlög verði sam- in með fyrirhyggju. Slíkt verður ekki gert eins og sakir standa, fyrr en seint á ári, með því að stórbreytingar geta orðið i fjárhags- og atvinnumálum frá degi til dags. Ekki er unnt að sjá slíkar sveiflur fyrir, en liinsvegar verður að leitast við að komast næst því rétta og miða útgjöld ríkisins við það. Allt til þcssa hefur viðleitni stjórnarvaldanna beinzt að því aðallega, að hafa hemil á verð- þenslunni. öll viðleitni, sem að því iniðar, cr góðra gjalda verð, en hinu ber ekki að neita, jið mjög virðist skorta ó raunhæfar aðgerðir í þeim efnum: Flokkarnir skjóta úrlausnar- efnunum á frest frá degi til dags, frá þingi 1il þings og ári til órs, þótt áugljóst sé, að slíkur frestur verður til ills eins fyrir þjóðar- heiklina. Almenningi er orðið ljóst fyrir löngu, nð ekki er unnt að lialda öllu lengra áfram á þeirri feigðarhraut, scm til þessa hefur ver- ið farin. Elokkarnir eða flokksforystan treyst- ist ekki til að hcfjast handa um raunhæfar aðgerðir fyrr en tryggt er, að þeir sigli hyr nlmenningsálitsins, en verði stöðugt sveigt undan ottanum, er augljóst, að til hruns stcfn- ir fyrr eða síðar, og er þá einkennilcga kom- ið högum íslenzku þjóðarinnar, sem mun vera að öllu samanlögðu einhver ríkasta þjóð í heimi, sé miðað við fólksfjölda. Allir Islendingar vilja veg Aljiingis sem mestan. Þangað hafa þeir sótt um aldir lög «og rétt. Islendingar munu einnig vera for- ingjahollir, ef á reynir, en það citt kunna þeir ekki að meta,.að flokksforingjarnir segi að Hænis-hætti: „Ráði aðrir“, enda þykjast þeir ])á sviknir í kaupum. Til Alþingis ætti almenningur að geta leitað halds og trausts. Alþingi á að vera samvizka þjóðarinnar á hverjum tíma, — ekki góð eða ill eftir ástæð- xim, — heldur hin hreina samvizka og forsjá almennings, sem þolir eigi órétt og gcrir rétt. Flokkabaráttan hefur varpað skugga á vcg -Alþingis á undanförnum árum. Engum dylst að svo sé. Að vísu hafa sumir alþingismcnn sagt, að óánægjan og urgurinn væri mestur hjá þcim, sem sótt hefðu eftir þingsæti, en okki fengið. Kann nokkuð að vera til í þessu, J •en þá ber einnig hins að minnast, að þeir sem afsaka sig, ásaka sig, og skal hvoru- tveggja lagt að jöfnu að óreyndu. Aðalatrið- ið er, að þingl'ulltrúar séu þjóðhollir og geri það eitt, sem þeir telja að almenningi geti orðið til farsældar. Nú eru uppi ýmsar stefn- ur um lýðræði, og er þá þjóðunum skipt í ílokka og miðað við austur og vestur. Slíkt «r fyrirbrigði augnahliksins. Þótt kúgunin komi fram grímuklædd, er hún alltaf kúgun, en hver þjóð vcrður að varast að kalla yfir sig slíkan refsidóm. Alþingi kcmur nú saman til funda. Mörg "vandamál munu bíða lirlausnar, og mun vand- Inn ekki minnstur í utanríkismálunum. Þjóð- ín óskar, að Alþingi heri giftu til að leysa' mál þessi farsællega, enda mun heill almenn- j ings undir því komin næstu áratugina. Islend-| Ingar hafa sýnt, að þeir geta staðið saman, er mest reynir á. Slík aúgnablik kunna að híða þjóðarinnar. Landamót á föstudagínn. Næstkomandi‘ föstudags- lcvöld verður efnt til lands- móls fyrir ístendinga, sem komið hafa heim frá Norð- lirlöndum og Evrópu i sum- ar. Verður mót þetta hatdið í Tjarnareafé og hefst kl. 20.30. Mjög fjölbreytt skemmti- skrá verður á móti þessu. Agnar Tryggvason mun hafa á hendi stjórn mótsins, en fyrsti liðurinn á dagskranni er ræða, er dr.»Magnús Sig- urðsson frá Veðramóti heid- ur, þá leikur Hallgrímur Helgason einleik á slag- liörpu. Þeir félagarnir Valur Nordahl og Jóhann Svarf- dælingur skemmta sam- komugestum með listum sin- uin og Lárus Pálsson leikari les upp. Að lokum verður dansað. Enginn vafi er á, að marg- ir af þeim fjölda ung'ra og aldraðra, sem komið hafa heim frá Evivjog Norður- lömlum í sumnr. hieði íneð Esju og á anaan liatt, nuinu gríþa þeíta tækifæri fcgin- s: v iega til aö koui.i saman og sjá kunnmgja og sam- f-jöamenn. A rk þess verður þarna f jölþætt skemmtiskrá, Ciiis og að iiarnan er skýrt frá. Húsinu verður lokað kl. 22. Fólk má taka með sér gesli og allur ágóði af þess- ari skemmtun rennur til Rauða kross íslands. * Jon Þorleifs- son opnar sýningu. Jóh Þorleifsson listmálari opnar mátverkasgningu í Listamannaskidanum n.k. laugardag. Á þessari sýningu.verða 45 olíumálverk og 15 vatnslita- myndir. Hér er eingöngu um myndir að ræða, sem ekki hafa verið sýndar áður, þar á meðal margar myndir frá þessu ári. . Myndirnar eru frá mörg- um þekktum og fallegum slöðum, svo sem Siglufirði, Akureyri, Mývalni, Stykkis- hóhni, Þingvöllum, Snæfells- nesi og víðar. Auk þess eru ýmiskonar samstillingar. Sýningin verður opnuð kl. 10 árdegis á laugardaginh og stendur yfir í 12 daga. Aclitlíiiitcliti* \ Skipstjóra og stýrimannafélagsins ALDAISI verSur haldinn í Kaupþingsalnum í dag, miðvikudag 3. október kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar og fl. Félagar fjölmenmð. Stjórnin. fyrirliggjandi í gallón umbúðum á aðeins kr. 23,80 gallómð. -s ZEREX frostlögunnn frá DU PONT ver vatnskassan jafnt ryði sem frosti, guf- ar ekki upp og stíflar ekki vatnsganginn. Bí£a- og málningarvömverziun FRIÐRIK BERTELSEN Hafnarhvoli. , Símar 2872, 3564. STEiNHÚS með stóru erfðarfestulandi í Fossvogi til sölu. Uppl. hjá Fusteignaviðsh ifti Vonarstræti 4. — Sími 5219. Miðvikudaginn 3. olctóber 19.45. Flugvöllurinn „Snjólfur" hefir skrifað mér eft- á Reykjanesi. irfarandi pistil um flugvöllinn á Reykjanesi, sem mörgum verður nú tiðrætt um. Hann segir: „Násrri daglega les maður í blöðunum um það, að þessi eða hinn maðurinn hafi komið til landsins með flugvél- inni, sem lenti á Keflavikur-flugvellinum, þenna eða liinn daginn. En hvar er falinn í Keflavik jiessi flugvöllur? Það er nú hinn óttalegi leynd- ardómur, þvi 'að hulinn er hann mannlegum augum. * Keflavíkur- Sömuleiðis er nú orðið oft talað hraun!! um hið svoncfnda Keflavíkur- hraun. Ef það er á annað borð til, ci óhætt að fullyrða, að það er alveg glænýtt og þá sjálfsagt eitt af hinmn ódauðlegu máttar- verkum nýsköpunarinnar. — Suður á heiði, þar sem mætast heiðalönd Hafna, Miðness og Njarð- víka, var nokkuð liár og langur melhryggur, er nefndist Itáaleiti. Sunnarlega á þessari hæð var grasi gróin þúfa, sern lieitir Háaleitisþúfa. Iiún var nafnkunn af tv.ennu:. Þarna var það, sem Guðmundur lieitinn klárt glímdi við drauginn og hafði betur. Einnig var þúfan endamark eða horninark á landamerkjum milJi Hafna, Mið- ness og Njarðvíka. Flugvatlar- Frá Háaleili og langt vestur á lieiði stæðið. hefir þessi st^ri flugvpllur verið lagður oghann er því allur i Hafna- og Miðneslöndum. Löng rennibraut liggur til austurs frá aðalflugvellinum inn á lítinn flug- völl á svokölluðum Syiðningum og er hvort tveggja flugv.öllurinn og rcnniljrautin í Njarð- víkurlandi. Nú cr gamla Iláaleiti liorfið með Öliu, hefir verið jafnað við jörðu og efnið úr því notað í undirburð undir flugvöllinn. * Nafn á Mér finnst ekki eiga illa við að flugvöllinn. halda upp á minningu þess (Háa- ! leitis), með þvi að láta fjugvöllinn | bera nafn þess og kalla hann Háaleitisvöll. Einn- ig mætti kalla liann Leitisvöll eða bara Leiti. I Heiðavöllur eða Heiðarvöllur væri einnig fall- egt nafn. Það er ekki einn þumlungur úr landi | Keflavikur undir þessum flugvclJi, svo að það nær engri átt að kenna hann við Keflavík." Eg vil þakka Snjólfi fyrir þetta fróðlega bréf. Eg játa það fúslega, að eg er alls ekki svo kunnug- ur þarna suður á Reykjanesi, að eg vissi það, sem hann, skýrir frá hér að.framan. Finnst mér rétt, að farið sé eftir tiliöguxn hans og vell- inum valið eilthvert nafna . þeirra, sem hann stingur upp á. • Aðbúnaður Ferðamenn, sem komið hafa til á veliinum. flugvallarins þarna suðúr frá, liafa kvartað undan þvi, að aðbúnaður . þar sá slælegur, litið sem ekkert gert fyrir l'ar- ])egana. Er það aðeins eitt dæmi þess, hvað við erum i rauninni lítt færir um að taka liér við ferðamönnum, þar sem við getum ekki einu sinni séð svo um, að þeir íslendingar þurfi ekki að vera i hálfgerðum hrakningum, sem eru að fara eða koma þar suður frá. Að vísu höfimi við ekki tekið við vellinum, en þar er þó svo mikil umferð íslendinga, að stjórnarvöldin ættu a. m. k. að gera eitthvað fyrir þá. Varla er völlurinn svo lokað land, að það sé óframkvæmanlegt. * Hlutleysis- Fyrirlestur Bjarnar Franzsonar í brít? erindaflokkinum „Frá útlöndum", sem hann flutti í síðustu viku, hefir orðið talsvert umræðuefni í blöðum og manna á meðal. Frá „Jónmundi“ hefi eg fengið eftir- I farandi bréf um þetta efni: „Það er deilt um i ])að, hvort Björn hafi framið hlutleysisbrot eða ckki. Menn eru ekki sammála um það og fer það auðvitað cftir því, á hvort lýðræðið menn trúa, hið raunverulega eða vestræna, eða hitt, sem aðeins er auglýsing og blekking, rétt eins og hallirnar. og borgirnar, sem Potemkin bjó til forðum. Þeir hafa löngum kunnað að „setja í senu“ þarna austur í ríki bailets og línudans. *. Brot á En eg vil leyfa mér að líta á fram- skyldu. komu B. F. frá öðru sjónarmiði líka. Eg tel nefnilega, að hann hafi ekki að- eins brotið hlutleysið, heldur og gerzt sekur um annað brot. Eins og menn vita, er útvarpinu fyrst og fremst ætlað að vera menningartæki — það á að mcnnta þjóðina á állan þann hátt, sem því er uunt. En með erindi sinu liefir Björn farið alveg öfugt að við það, sem starfsmaður slikrar „menntastofnunar", — ef nola má það orð •— á að gera. Því að hann leitast við að gera menn ófróðari. Slíkt á engum að haldast uppi, sem hleypt er að hljóðnemanum.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.