Vísir - 30.10.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 30.10.1945, Blaðsíða 6
6 V T S I R Þriðjndaginn 30, októl)er 1945 VIÐSJA ÞRUMUVEÐUR OG ÚRFJAÐRIR. . .Úrsmiðir í borginni Col- umbus í Ohio-fylki í Banda- ríkjunum hafa komizt að þeirri niðurstqðu, að aldrei j sé komið eins oft með úr f mcð slitnum fjöðrum fi/j þeirra, og eftir þrumu veður og skýfall cftir slík veður. Þeir segja meira að^ segja, að líkurnar séu tvær ú móti einni fyrir því, að það \ sé þrumuveðri að kenna, þeg; <ir úrfjaðrir slitna að sumar- lagi. , Þessu til sönnunar benda þeir á það, að á heitasta tíma' ársins, þegar þrumuveður og stórrigningar af þeim sé líö- astar, aukist úraviðgerðir um 100% og allar bilanirnar, sé fólgnar í því, að fjaðrirn- <tr hafa slitnað. Sidney C. Howard, sem verið hefir úrsmiður í Col- umbus í 38 ár, segir, að hin- ar skjótu breytingar, sem ( verða á loftslaginu eftir' regnskúr af þrumuveðri or- saki, að úrfjaðrirnar drag-\ ast saman og springa. Hann segir ennfremur, aðt slíkar breyingar orsaki einn- ig siit á fjöðrum að vetrar- lagi, til dæmis þegar maður tekur vasaúr upp úr hlýjum vasa og leggur það á borð, þar sem það liggur í kulda upi nóttina. Apngr maðttr hefir einn- ig borið yitni í tnáli þessu. fíéitir hann Robert Smith og starfar við stofnun, sem framkvæmir allskonar rann- sójknir á málmum eftir ósk fyrirtækja. Hann sagði, að ekki hefði farið fram rann- sóknir í þessa átt, en hann liefði hinsvegar veitt því efl- irtekl, að ef hann legði vasa- úr sitt á mjög kaldan stað, þá stöövaðist það mjög fljót- /ega, en fjöðrina sakaði þó ckki. Enn annar úrsmiður, sem stundað hefir iðn sína í rúm- lega k() ár, vill skýra fyrir- brigðið á þann hátt, að fjaðr- ir,sem eru úr mjöggóðu efni, slitni af því, að við mikinn hita hafi þær ekki nægjan- legt rúm, lil þess að þenjast úl, eins oy þörf er á. Þvíl hetra efni, sem er í slíkum\ fjöðrum, því fljólara „taka þær við sér“, þegar hita- breytingar gerasl í lofti. Klukkur eu liinsvegar ekki ■eins vangæfar að þessu leyti, því að f jaðrir þeirra eru jafnan úr sterkcira efni. En um eitt eru úrsmiðirnir i Columbus-borg í Banda- ríkjunum sammála og það er, að úrfjaðrir slitni sjaldn- asl af því einu, aö menn taki óf fast á þeim, þegar þeir draga úr sín upp —• einhver utan að komandi álirif geri cinnig vart við siq. (U. P. Red Letter.) JVfj bók : POHÝANNA. „Pollý.mna“ lieitir bráð- skemmtileg og hrífandi bók, sem Bókfellsútgáfan sendi á markaðinn í s. 1. Viku. Þessi bók er fyrst og fremst ætluð telpum eða ungiim stúlkum, en hún er skrifuð í svo skemmtilegum stíl að hún er ekki síður fvr- ir fullorðna en unglinga. Söguhetjan er Pollýanna, 11 ára gömul telpa, sem misst hefir foreldra sína, en flyzt ttl ókunnugra. En áður en faðir hennar dó kenndi lann henni hfsspeki, sem gengur eins og rauður þráð- ur gegnum alla söguna. Þessi lífspeki er fólgin i því að finna eitthvað við alla liluti, sem hægt er að gleðjast yfir. Þegar Pollýanna var Jítil, langaði h.ana til að eign- ast hrúðu. Brúðuna fékk hún ekki, heldur hælyjur. Og þá var það, sem faðir hennar kenndi henni að gleðjast yf- ir þessari gjöf í stað þess að liryggjast. Hann kenndi henni að vera glaðri yfir þvi að þurfa ekki á þeim að halda. Bókin er full af skennnli- legum og spennandi atburð- um og þó að stundum syrti að, varpar Pollýanna litla á- vaílt birtu yfir sorg og á- liyggjur nágranna sinna og vekur gleði, ástúð og fögnuð, jafnvel meðal hinna kald- lyndustu, með óbifandi lifs- gleði sinni og fjöri. Hún kennir öðrum, það sem faðir hennar hafði kennt henni sjálfri og J)að fer svo, að PoUý.anna verður að ein's- konar læknislvfi þar sem sorg eða sjúkdómar ríkja á heimilum. Þ.essi bók er svo falleg og boðskapur liénnar svo þarf- ur og heillandi að eg ráðlegg ungum sem öldnum að lesa hana. Hún getur aðeins h.aft bætandí og göfgandi áhrif og að loknum leslri liennar langar mann aðallega í tvennt: Annað það, að eiga lifsgieði Pollýönnu, bitt — að fá sem fljótast framhald af þessari spenrondi og fallegu bók. Þess má að lokum geta að „Pollýanha“ hefir verið met- sölubók vestur í Ameríku, og það kæmi manni ekki á óvart þótt hún .vrði það hér lika. ^ Þ. J. Fyrsti fundsir Angláa. Eyrsti skenuntifundur Angliafélagsins verður næst- komandi fimmtudagskvöld. Eins og kunnugt er hefir Anglia starfað af miklum áhuga undanfarna vetur og haldið fjölda skemmti- og fræðslusamkoma, oftast að Hótel Borg. Á þessum fvrsta fundi íe- lagsins á vetrinum heldur Mr. Cowley fulltrúi British Couneil erindi um dvöl sína i Egiptalandi í fjögur ár. Auk þess verður dansað og ýmis fleiri skemmtiatriði. Hafnfirðingar ræða um áfengisbölið. f gær var haldinn borgara- fundur í Hafnarfirði að til- hlutan sérstakrar nefndar frá öllum starfandi félögum í bænum og skólastjórum til að ræða áfengismálið. Fundurinn var báldinn í stærsta samkomuhúsi bæj- arins, Bæjarbíó og bófst kl. 5 e. li„ Húsið var fullskipað, Ræðumeun voru Her- mann Guðmundsson, Ivrist- inn Stefánsson, Benedikt Tómasson, Jóhann - Þor- steinsson, Bjarni Snæbjörns- son, Guðjón Magnússon, Sig- urður Snæland, Þórður Þórð- arson, ólafur Þ. Kristjáns- son, Björn Jóhannesson, Ei- ríkur Pálsson, Sigurgeir Gislason, Gunn'augur Ivrist- mundsson, Guðmmnhir Jón- asson og Páll Daníelsson. Hnigu ræður manna mjög I í sömu átt, þá að útrýma áfenginu eftir megni úr þjóð- lífinu. Þá var samþykkt til- laga um að félögin bindust samtökum um að vinná gegn áfengisbölinu fvrst Og fremst með því að vinna gegn á- fengisneyzlu, í öðru Lagi að fyrirbyggja að áfengi verði um liönd liaft á skemmtun- um, sem félögin gangast fyr- ir og að ölvuðum mönnum verði ekki veittúr aðgangur að þeim, og loks að félögin vinni að þvi að drykkjumenn verði ekki kosnir eða settir inn i trúnaðarstöður. Sáúðfjárslátrun er nú lok- ið Jijá Sláturfélagi Suður- Jánds, en það rekur sex slát- urhús auk sláturbússins í Reykjavik. Síðast var slálrað .á laugardag. Nú liefst stórgripaslátrun í jsláturhúsunum, en lienni er •ekki hægt að sinna á meðan aauðfjárslátrun stendur yfir. KVEN- , mEGNKAPUm mjög ódýrar nýkomnar í \Jerzt ^ncjLDjarcj raar /7onnóon 'iifur eia stúlka óskast til léttra sendiíerða. — Hátt kaup. Urunahótaj^é(acj JJííancli Veðrið í dag. Kl. 8 í morgun var norðaustan átt á Vestfjörðum, e'n annars austan og suðaustanátt um allt land. Veðurhæð var 10 vindstig í Vestm.eyjuni, annars 5—8 vind- stig, rigning víða um land og hiti 2—G stig. Djúp lægð við suðvest- urland, á hreyfingu austur eða aust-norðaustur. Horfur: Suð- vesturland: Minnkandi sunnan eða suðvestanátt, skúrir. Faxa- flói: Minnkandi suðaustan- eða sunnanátt, skúrir. Breiðafjörðnr, Vestfirðir og Norðurland: Hvass austan og norðaustan, rigning. Xorðausturland og Austfirðir: Hvass suðaustan og aust'an, rign- ing. Suðvesturland: Minnkandi suðaustan eða sunnanátt, skúrir. Gamiar Syf ja- búðir í Svíþjóð. / sambandi við það, að verið var að opna nýja lyfja- búð í Stokkhólmi, kom í Ijós, að af !t0 jyfjabúðumj sem eru í Stokkhólmi, höfðu áitta verið stofnsettir á 17. öld eða fyrr. Lvfjabúðir i Sviþjóð, sem taldar eru slanda mjög fram- arlega í sinni grein og selja vfirleitt ekkert annað en lyf og sjúkravörur, eru venju- lega nefndar eftir fuglum eða dýrum. Elzla verzlunin í Stokkhóhni heitir Iæjonet (Ijónið) og var stofnsett 1575 SIP. Stórviðri við Breflargd. Mikill stormur hefir und- anfarið geisað í kringum Bretlandseyjár og stóð veðr- ið í meira en liálfa viku. Stórskipið „Queen Mary“ reyndi livað eftir annað að sigla inn til Southampton en varð frá að liverfa vegna veouroísans. § k ík \ t i • til rafvirkja Karls S. Guðjónssonar í Keflavík, á 50 ára afmæli hans. —o— Þrjátíu fimm og fimmtán ár fórstu ei rudda vegi. Margur fellir tregatár þó túlki hann þaú eigi. Annað fimmfiu árabil ávallt laus við þrautir, óska ég gangir gæfustig um grónar mannlifsbrautir. Völundur í verkum er vammlaus, drengur góður. Hampi þér á böndum sér heilladis, sem móðir. Eftir ramma ævislóð, allt skal sett í letur. afrelcsverk þin orkustór, af honum sankti Pétur. /■ Ilelminginn af heilli öld befir þú starfað Ivalli. -Öll þin ólifuð æfikvöld endi sem á balli. Rvík, 1 1. old. ’45. Á. Th. P. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er i Ingólfs Apótetki. Næturakstur annast B. S. 1., sími 1540. Fjalakötturinn sýnir sjónleikinn „Maður og kona“ í kvöld kl. 8. Leikfélag Reykjavíkur sýnir hinn bráðskemmtilega gamanleik, Gift eða ógift, annað kvöld kl. 8. Er þetta í næstsíðasta sinn, sem þessi skenimtilegi gam- anleikur verður sýndur og fer því að verða hver siðastur til þess að sjá hann. Útvarpið í kvöld. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Þing- fréttir. 20.25 Tónleikar Tónlistar- skólans: Tríó i c-moll eftir Brahms. (Trió Tónlistarskólans). 20.50 Lönd og lýðir: Enn frá Man- sjúríu (Ólafur ólafsson kristni- boði). 21.15 Islenzkir nútímahöf- undar: Gunnar Gunnarsson les úr - skáldrituni sínum. 21.45 Kirkjutónlist (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Lög og lélt lijal (Einar Pálsson stud. mag.) 23.00 Dagskrárlok.. Skipafréttir. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss. fór frá New York 25. okt. Lagar- foss, Selfoss og Reykjafoss eru í Reykjavík. Buntline Hitch fór frá New York 2. okt. Span Splice kom til Xew York 27. okt. I.esto er í Leith.- Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna, heldur fund í Kaupþingssalnum annað kvöld. kl. 8,30. Rætt verður ujh bæjarmáiefni Reykjavikur og mun Bjarni Benediktsson börgar- stjóri flytja framsöguræðu. Eru allir Sjálfstspðismenn velkomnir meðan liúsrúm leyfir. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 15 kr. frá ónefndri, 50 kr. frá G. S., 10 kr. frá ónefnd- um. Til fátælsu konunnar (samanber hjálparbeiðni í Vísi 27. þ. m.), afh. Vísi: 50 kr. frá S. J., 25, kr. frá ónefndum, 25 kr. frá Iiugull, 50 kr. frá ónefndri. Til Flateyjarkirkju á Breiðafirði, afh. Visi: 100 kr. -— gamalt álicit frá Breiðfirðingi. iJiroðicjáta nr. 148- KAUPH0LLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptauna. — Simi 1710. Skýringar: Lárétt: 1 Farartælci; 0 tal; 7 öðlast; í) tónn; 10 slæm; 12 flik; 14 einkennisst.; 1(5 tveir eins; 17 greinir'; 19 sk.apvond. Lóðrétt; 1 Álitleg; 2 tveir eins; 3 hund;" 4 einsligi; 5 læla; 8 súnd; 11 vegur; 13 leikur; 15 æði; 18 verkfæri. Ráðning- á krossgátu nr. 147: Lárétt: 1 Draugur; 6 án-a; 7 op; 9 Dr.; 10-töf; 12 man; 14 Ag.; 1(5 La; 17 Rón; 19 afgang. Lóðrétt: 1 Drottna; 2 a.á.; 3 und; 4 garm; 5 rotnar; 8 P. ö.; 11 farg; 13 al; 15 Góa; 15 7V V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.