Vísir - 30.10.1945, Síða 7
Þriðj udaginn 30. október 1945
V I S I R
7
átir fnmi
i
EFTIR EVELYN- EATDN
Heiðursvörðurinn, sem þjáðist af hitanum og
ólánslegu einkennisbúningununi,gekk fylktuliði
upp frá hafnarbakkanum. Á eftir þeifn komu
hópar manna, sem báru allskonar pinkla. De
Yillieu, De Bonaventure og skipstjórinn á Yon-
inni gengu hægt og rólega og nutu þess að vera
komnir á land. Áður en þeir komu að virkis-
Iiliðinu, sáu þeir að nýr fáni var dreginn að hún
á húsi landstjórans og þeir virtust ekki gera
sér ljóst að lándstjórinn væri kominn.
De Yillieu fölnaði.
Hópur manna, sem hvildu sig i skugga vígis-
ins risu á fætur og heilsuðu þeim að liermanna
sið. De Villieu nam staðar og gaf sig á tal við
einn þeirra.
„Landveg,“ heyrði dc Bonaventure hann
segja.. „Það getur ekki átt sér stað.“
Maðurinn endurtók sögu sina. Hann sagði,
að landstjórann hefði reldð á land við Chi-
bucto og vindstaðan liefði haldizt óbreytt og
þeim í óhag. Þess vegna hefði liann ákveðið
að híða ekki lengur, heldur leggja af stað land-
veginn lijá La Iléve og Minas, en það var leið,
sem aldrei áður hafði verið farin af hvitum
manni. Þeir þurftu að ganga í gegnum skóg-
inn.
„Guð minn góður,“ sagði de Yillieu.
Þeir fóru af stað til þess að fara i kurteisis-
Iieimsókn. Yörðurinn við dyrnar á Grandc
Salle heilsaði þeim að hermannasið. De Yillieu
veitti þvi eftirtekt hve einkennisbúningur
mannsins var þvældur. Ilann har þenna varð-
mann saman við heiðursvörð sinn og beit i
vörina. Hann opnaði dyrnar og fór inn.
Dökkleitur maður, herðabreiður rjóður i
andliti leit upp er þeir komu inn. Hann Iilo
svo að skein i snjóhvítar tennurnar og ballaði
sér aftur á bak. Frú de Freneuse hló einnig. Þau
sátu saman fvrir fi'aman harpcikordið með
hendurnar hvílandi í nólnaborðinu. Um leið
og dyrnar opnuðust byrjuðu þau að leika svo
að tónar hljóðfærisins fvlltu lierbergið.
Það var, hugsaði de Bonaventure undrandi,
eins og frumskógur, sem stormhviða gengi
yfir. Hann starði á þau. Höfuð þeirra er léku,
sem sáust yfir hljóðfærið, störðu á hann aftur
á móti, en þurftu annað slagið að líta niður á
h'éndur sér. Honum virtist þau hk Iivort öðru.
Að minnsta kosti var fjarrænt blik í augum
t»eggja.
„Þau eru eins og hópur af Iýrum“ (pollack),
Iiugsaði de Bonaventure í reiði sinni. Þarna
stóð hann sjálfur hjálparlaus þar til laginu v.ar
lokið. De Villieu stóð agndofa.við hlið hans.
Nú voru tónar hljóðfærisins lágir, alveg eins
og leikið væri með einum fingri. De Villieu
fannst öll tónlist óskiljanleg og landstjórinn,
sem hann hafði mjög mikla andúð á, var ’gcf-
inn fyrir tónlist! Quel fléau! Myndi það ekki
verða honum til láns.
Nú var laginu lokið og þau, sem höfðu Ieikið
stóðu á fætur. De Villieu byrjaði að stama
afsakanir.
Ilerra de Brouillian rétti upp hendina lil
merkis um að nóg væri komið.
„Móttökur! Vitleysa! Einkennisbúningar!
Heiðursvörður! Uss! Eg fékk þær beztu mót-
tökur, sem eg gat bugsað mér, vinir mínir. Eg
hefi ekki einungis uppgötvað gáfaða og fallega
konu, heldur éinnig hreinan listamanri!“
Hann sló á öxl de Bonaventure’s. Frú de
Freneuse hrosti að honum ]>ar, sem hann stóð
við skáp landstjórans og var um það bil að
kafna úr bósla’
„Þið megið ekki skemma ánægjuna af mót-
tökunum með því að segja að þær hafi ekki
verið ætlaðar þannig. Eg sagði við sjálfan mig:
,Þeir hafa falið gy'ðju að gæta virkisins og
dregið sig sjálfir kurteislega í hlé. Tlvað gæti
verið ánægjulegra? Þetta fólk,‘ sagði eg, er
snillingar.4 En fyrir utan það, þá er listamaður
á meðal þess. Eg get séð það strax, að það verð-
ur einhver munur að dvelja liér en á meðal
villimannanna í La Plaisance. Hugsið ykkur
það, að eg hefi uppgötvað tvíþætta sál hér, að-
dáanda Buxtehude, — færan hljóðfæraleikara
og harpsicliord. Frú, eg grálbið yður, aftur í
kvöld, — er það ekki? Herra de Villieu, sléppið
allri viðhofn, og herra .... herra . . . .“
„De Bonaventure.“
„Já, auðvitað. Vorum við elcki með lierra
d’lherville, þegar hann gerði sjálfan sig að
kjána hjá Pemquid? Það er alveg rctt. Eg
minnist þess nún.a. Eg hefi fylgzt með frama
yðar síðan. Eg hitti yður seinna, herra minn.“
De Bonaventure var fölur af reiði, er honum
hafði þannig verið visað kurteislega á dyr og
snéri sér við og gekk til dyranna. Ilann yar
fokreiður og afbrýðisamur.
„Aftur í kvöld,“ hreytti hann út úr sér. „Heil-
agi dýrðlingur! Ekki cf cg fæ að ráða. Ileimsk-
ingi, spjátrungur, kvennaflagari.“
Hann stikaði á eflir frú de Freneuse, sem
flýtti sér i burtu, eins og hún vildi ekki tala
við hann í þessum ham. Hann elti hana og
skálmaði svo stórum að hann var næstum hú-
inn að ganga á þjón, sem hélt á bakka nicð
glösnm og viiji.
í.Ivomdu hingað!“ kallaði liann.
Maðurinn nam staðar og heilsaði Iionuni. De
Boraventure rétti höndina út eftir vínflösk-
unni og har hana að munni sér, teigaði stór-
um og rétti manninum síðan flöskuna aftur.
Því næst gaf hann Iionum visbendingu með
höfðinu og sagði:
„Haltu áfram nieð það.“
Maðurinn glotli að þessum aðförum og liélt
leiðar sinnar. Ilerra de Bonaventure þerraði
vinið, sem liafði farið ofan á Iianri og fór svo
inn í hús silt.
FERTUGASTI OG FJÓRÐI KAFLI.
Þann 22. júní 1702 kallaði Iierra de Brouillan
alla íbúa nýl’endunnar saman til ]:»ess að vera
votlar að setniiigu lians inn i hið nýja embætti
og jafnframt að taka á móti fyrstu skipunurii
hans sem liins nýja drotlnara þeirra. Þetta var
heitur dagúr, ekki skýhnoðri sjáanlegur á
himninum. Allir hermenn virkisins stóðu tein-
réttir i röðum og heilsuðu með byssunum,
meðan landnemarnir söfnuðust saman til þess
að lilýða á ræðu landstjórans.
De Brouillan var höstugur og kom beint að
efninu. Ileldra fólkið stóð annars vegar við
lianri og hrökk i kút og fölnaði yfir orðbragð-
inu, sem liann notaði. Á tveimur dögum hafði
hann, að því er virtist, komizt að öllu þvi, seni
liafði farið aflaga sökum kæruleysis og ólieið-
arleika.
Frá mönnum og merkum atburðum:
’Á KVÖLW'ðKVNM
Byrjanda i blaðamennsku var sagt að gera sér
að regln, að nota aldrei tvö orð þar sem eitt gæti
dugað. Næst þegar liann skrifaði fréttapisti! fyfir
blaðið minntist hann þessarar leiðbeiningar. Var
fréttin af dauðaslysi og hljóðaði þannig: Jón
Jónsson kveikti á eldspýtu til að sjá hvort nokkuð
benzín væri i geyminum. Þar var benzín. Hann
varð 65 ára.
♦
* Þeim mun fleiri lögfræðingar, því lengur dregst
málið á langinn.
Þeim mun fleiri læknar, því styttri sjúkdómslega.
-*
Aðdáandinn: En hvað þetta er dásamlegt háls-
men. sem þér eruð með.
Filmdisin: Finnst yður það ekki. Það er ein-
göngu búið til úr giftingarhringunum niinum.
Ungur maður skrifaði þekktu verzlunarfyrirtæki
og pantaði hjá því rakhníf. Bréfið var svohljóð-
andi:
Kæru herrar! Vona að þið sjáið ykkur fært að
senda mér einn af ykkar auglýstu rakhnifum.
Fimmtíu sent hér innifalin.
P.S. Eg gleymdi að leggja 50 sentin hér innan í,
en eg þykist þess fullviss að svo vel þekkt verzlun-
arfyrirtæki, sem yðar mundi senda mér rafhnífinn
þrátt fyrir það.
Bréfið barst félagiúu og hljóðaði svarið á þessa
ieið:
Kæri hcrra! Hin mikilvæga pöritun yöar heíir.
borizt 'okkur. M'Unúm við senda yður rakhnifinn
eins og um vár beðið. og vonum að hann endist yður
vel og lengi. .
P.S. Við gleymdum að pakka hnífnum inn, en
vitum hinsvegar að n,taöur með yðar ríkidæmi mun
ekki þarfnast-syoléiðis smáhluta.
Við tókum þýzkan kaibáfi heifangi.
Eftir D. V. Gallery kaptein í Bandaríkjaflotanum.
Þegar vissa er fengin fyrir því, að kafbáts hefir
orðið vart og fyrirskipun kemur um að eltinga-
leikur sé hafinn, er scm rafmagnsstraumur fari um
allt og alla á skipinu. Hver einasti sjóliði á skipinu er
í vígahug, allir eru viðbúnir, og liver einstakur sjó-
Iið veit, að allt er undir öllum og hverjum ein-
stökum komið — og að tækifæri er tiL þess að fá
mikla veiði. .
En þeir eru líka hyggnir og harðsnúnir í kaf-
bátunum. Og oft verða þeir flugvélanna varir í
tæka tíða til þess að gefa aðvörun, svo að kaf-
báturinn kemst svo langt niður í djúp hafsins, að
flugvélar geta ekki grandað lionum. En kafbátar
geta ekki farið með miklum hraða niðri í djúpi
sjávar. Ef flugmennimir koma auga á, kafbát er
hægt að leita á tiltölulega litlu svæði, þar sem unnt
er að koma við hlustunartækjum tundurspillanna.
Ef kafbáturinn heldur áfram og leitarsvæðið fer
stækkandi, þar til dimma fer, þá má vera, að
kafbáturinn liætti á að fara upp 1 yfirborð sjávar
lil þess að reyna að komast undan. En í þessari
styrjöld konmmst við upp á að hafa flugvélar frá
flugvélaskipum í léit að næturlægi, og eftir það
var ofl unnt að koma auga á kafbáta á nóttunni,
þrátt fyrir dimmuna.
Stundum getur eltingaleikurinn staðið sólarhring-
um saman. Flugmennirnir sjá kannske kafbát
rétt sem snöggvast en nokkrum sinnum, og tundur-
spillarnir heyra í kafbátnum um stiind, svo heyr-
ist ekki neit, en svo aftur, og svo gengur það”
koll af kolli. Og svo allt í cinu er sem sjórinn
opnist og eins og risahvalur komi upp úr djúp-
unum með freyðandi brimlöðrið allt í kringum sig.
„Rándýrið", sem leggja á að velli eða „ná lifandi“,
ef unnt er, hefir verið króað inni. — Stundum
verst það meðán auðið er, og brýzt um hæl og
hnakka í dauðateygjunum. En stundum er 06x01
sögu að segja.
Þá opnast hlerarnir og bláklæddir nxenn, agnar
litlir til að sjá, koma upp einn af öðrum.
„Særður“ kafbátur í svo sem 8 km. fjarlægð er
ákafíega hættulegt „rándýr“. Tundurskeyti slíks
kafbáls geta ef til vill hæft herskip með þeim af-
leiðingum, að það verður alelda stafna milli á
fáum mínútum.
Kannske er skothríð haldið uppi úr fallbyssum og
vélbyssum kafbátsins í 20 mínútur, eða á meðan á-
höfnin er að konxa uþp. Maður getur ekki verið
viss um livort tilgangurinn er að verjast eða ekki.
En hitt vita allir, senx að árásunum standa, að kaf-
bátsmenn hafa enn aðstöðu til að „bíta frá sér“,
og enginn Ixirðir um, að vera þar í vegi seixi höggin
kuixna að falla.
Um það bil sem við lögðum af stað í leiðangur
okkar var liúið að klekkja óþymxilega á kafbáta-
flota Hitlers. I fullar þrjár vikur sáum við ekkert
ncma lxval og hval á stangli. Þegar tundurspillir
finnur lival í kafi heyrist ekki ósvipað hljóð og í
kafbát, og það er þó allt af gaman að því að finna
hval, og sjá þegar hann kenxur upp og blæs frá
! sér.
Eftir þessa leit, sem engan árangur liafði borið,
var nauðsynlegt að halda til Casablanca eftir olíu-
|birgðunx. Grunur var um, að einn kafbátur væri
| nálægt siglingaleið okkar til Casablanca, og við'
l vorum ákveðnir í að elta hann meðan olíubirgðirnar
entusf. I fimm sólarhringa samfleytt var margt
sem benti til, að kafbátur væri nálægt okkur, en
ekkert ákveðið.
Nú barst okkur dulskeyti frá annari flotadeild,-
seixx var í nokkur hundruð km. fjarlægð frá okkur.
Þess efnis að eitt af systurskipum okkar Block Is-
land, hcfði rétt í þeim svifum orðið fyi'ir tundui’-
skeyti og sökldð.
Eg kallaði alla áhöfnina á flugvélaþilfarið og
,sagði tíðindin og spxirði svo:
„Vekur þetta nokkurri beyg í bi'jósti ykkar?“
Eg þagnaði svo sem 15 sekundur til þess að pilt-
arnir gætu hugsað um þetta og bætti svo við:
„Eg get lesið svarið í svip ykkar, og það er „Nei,
fai'ið það bölvað“. En sannleikurinn var sá, að allir