Vísir - 29.11.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 29.11.1945, Blaðsíða 2
V I S I R Fimmtudaginn 20. nóvember 1945 €x5a€>£fitte$ 4MÍ $Iante Christo eftir franska skáldið Alex- andre Dumas, er talinn með allra skemmtilegustu skáld- sögum, sem ritaðar hafa ver- ið, og telst til klassiskra verka. Hefir hún m. a. verið gefin út i hinu kunna enska safni „Every mans’s lihrary“. .— í fyrrahaust kom úl síð- asta bindi sögunnar í þýðingu Axels Thorsteinson, en þá liafði I.—II. bindi liennar þegar verið endurprentað. Seldist fljótlega upp það, sem til var af bókinni (kom- plett), en síðan hafa verið endurprentuð III., IV. og V. bindi hennar, og eru nú öll bindin aftur fáanleg en þau eru alls átta, og' er sagan yfir 900 blaðsíður i stóru broti. — Greifinn af Monte Christo kom fyrst út árið 1841. Hún hefir verið þýdd á fjölda mörg tungumál og nýtur livarvetna mikilla vinsælda. Aðalefni sögunnar hefir oft verið tekið til meðferðar í kvilunyndum. —■. Monle Cliristo er smáey í Miðjarð- arhafi. Fór Dumas á land þar x för, sein hann fór með Napóleon prinsi til Elbu og Korsiku 1842. Dumas fór /sjálfur til annarra slaða, þar sem sagan gerist, til þess að allar lýsingar gætu verið sem réttastar. Stafnhók ftgrir útsuum. Stafabók fyrir útsaum er nýkomin út. Inniheldur bók- in 30 mismunandi stafagerð- ir. Þar á meðal íslenzka liöfðaletrið. í bókinni eru einnig smekkleg muiistur fyrir krosssaum og hekl. — Bókin er mjög smekkleg og prentun sérstaklega góð. — Páll Sigurðsson og Erlendur Einarsson gefa bókina út. — Hið nýja Cream Deodorant stöðvar svita tryggilega I. Særlr ekki hörundlð. Skemmlr ekkl • kjóla eða karlmannaskyrtur. 2» Kemur I veg fyrir svitalykt og er skaðlaust. 3. Hrelnt, hvítt, sótthrelnsandl krem, sem blettar ekkl. 4. Þornar þegar I stað. Má notast þegar eftir rakstur 5. Heflr fengið vlðurkennlngu frá rannsóknarstofnun amerískra þvottahúsa. Skemmlr ekki fatnað. Notið Arrid reglulega. ARRID Bókinni er skipt i fjóra höfuðþætti, sem heita: Með fjaðraþyt og söng, Svei þér sól, Blóm í hnappagati, Svona er manneskjan. 1 tilefni af útkomu hókar- innar hefir Vísir átt tal við höfund bókarinnar, Guðm. G. Hagalín, og innt hann eftir efni hennar og öðru í sam- bandi við samningu skáld- sögunnar. „Hvar gerist sagan?“ „Hún gerist á ellihælinu „Haustkvöld“, sem er í kaupstað úti á landi. Persón- urnar eru fyrst og fremst vistmenn á hælinu og starfs- fólk, en lika fólk úr bænum. Alls koma þarna frani 30— 10 persónur. Það eru mörg ár síðan eg byrjaði á samningu þessarar skáldsögu,“ segir Hagalin. „Og eg hefði viljað balda því fram, hvað sem öðru liði, að þarna væri nokkuð mikið af lifandi persónulýsingum. En það sem er aðalefni bókarinn- ar er lífsviðhorf persónanna óg hvernig það hefir skap- azt“. „Hverjar eru helztu per- sónur, sem koma fram í sög- unni?“ ' „Af vistmönnum á liælinu má fvrst og fremst nefna Eirík Athaníusson, gamlan hákarlamann. Hann er þama Jítið þekktur og lítils metinn til að byrja með, en verður svo fyrir sérstök atvik að einskonar einvaldskonungi — konunginum á Kálfs- skinni. Aðrir vistmenn, sem koma verulega við sögu eru Jósep, kallaður stjórnviti'- ingur, enda sérfræðingur um stjórnmál og kosningar, Pét- ur Pétursson veðurspámaður, Egill Jónsson, sem er tó- baksmaður og svo Jóhann meinlausi. Ennfremur kven- fólk og starfsfólk á hælinu og ungt og gamalt fólk úr bænum.“ „Hvert er aðalefni eða boðskapur yðar með bók- inni?“ „Nokkuð snemma eftir að sögur mínar fóru að koma út, minntust ýmsir á, að mér yæri gjarnt á að fjalla um það, sem kalla mælli lífs- blekkingu. Og segja má, að þessi saga sýni það nokkuð Ijóslega, að þeir sem ekki hafa náð því, að verða það sein þeir vildu í raunveru- leikanum, reyna að verða það í imyndun sinni. Enn- fremur er eins og lífsbeiskj- ari skapi ýmsum þeirra það sjónarmið, að bet.ra en eklci sé að ná sér niðri á þeim, senx þeir umgangasf, til upp- J)ótar á því sem lifið hefir svikið þá am. 1 þessu -sam- bandi detta mér í hug þessar Ir£óí$si r£S Guösn-m 'G. Hu^uSíbb Komin er ut ný skáld- saga „Konungurinn á Kálfs- skinm“, eftir Guðmund Hagalín ritnöfund. Bókin er á 6. hundrað blaðsíður í allstóru broti og með þéttu letri. Bókina skreyta nærri 20 teiknmgar eftir Halldór Pétursson listmál- ara. Bókfellsútgáfan gaf bókina út. vísuhendingar: Hann hefnir þess í héraði, scm hallaðist á Alþingi.“ „Hver urðu tildrög þess að bókin varð til?“ Atburðirnir, sem gerðust úti í veröldinni fyrir styrj- öldina og áttu mestan þátt- inn í henni, hafa ef lil vill orðið þess valdandi, að þessi saga varð til. Þvi það sem við gelum fundið hjá þeim lægst settu og verst settu — og oft verður það ærið bros- legt — finnum við stundum engu síður hjá þeim, sem verða leiðtogar þjóðanna.“ „Ilöfðuð þér sérstakar peijsónur og ákveðinn stað í hug, er þér sömduð bókina?“ „Persónurnar, sem þar koma fram eru allar að meira og minna Ieyti sam- setlar, og sízt að eg hafi haft persónur á nokkuru sérstöku ellihæli í huga. Þetta eru meiri eða minni hrot af ýms- um persónum, sem eg liefi lxitt á förnum vegi fyrr og siðar. Og mér finnst sjálfum, að það liafi aldrei slaðið jafn margar persónur lifandi fyr- ir mér sem í þessari bók. Nokkuð er af náttúrulýs- ingum í bókinni, og þær falla e. t. v. betur inn í söguþráð- inn og heildina heldur en i fvrir bókum minum, nema ef vera skyldi í „Blítt lælur veröldin“. Að lokum vil eg svo þakka útgefendunum livað þeir liafa kappkostað að vanda til litgáfunnar í hvívetna, bæði 1 hvað myndir, frágang og annað snertir.“ 31®B'kiley hók uan ísSeBizku þjÓÖBBB OBBBB £bB€$5§. Sjósókn heitir ný bók,(lmignaði ört fiskiveiðum á endurminningar- Erlends °l)nuifu skb)lun °- niðnrlæg- n... n .j, . mgartunabil kom yhr sveiv Djornssonar a Breioabols- stöSum, allmikiS nt sem ma. Endurminningin ein lifir f r u , •*■• i r um gamla tímann, þegar IsaroldarprentsmiSja h. f. hundrfeuð ungra og 4skra rnanna sóttu hér sjóinn, þeg hefir gefiS út. Sira Jón Thorarensen hefir skráð endurminningar þess- ar eftir frásögn Erlends sjálfs, en bókina prýðir mik- ill fjöldi mynda, teikninga og Ijósmynda, auk sjókorta og litmyndar. Ilefir Eggert Guðmundsson * listmálari gert meginþorra teikning- anna, sém eru af ýmsum áhöldum og útbúraði er varðar bátaútveginn. Allar teikningarnar eru gerðar eft- ir nákvæmri lýsingu Erlends og mun því gefa rétta hug- mynd um það, sem þær lýsa. Þá hefir frú Marianne Vest- dal, tengdadóttir höfundar- ins, gert nokkurar teikningnr í bókina, Steinþór Sigurðs- son mag. scient. hefir gert kortin, Guðmundur Benja- mínsson klæðskerameistari gert snið af skinnklæðum og Guðm. Einarsson listmálari frá Miðdal rnálað rnynd af sjósókn, sem er litprentuð fremst í bókinni. Jón E. Vest- dal, sonur höfundarins skrif- ar formála en síra Jón Tlior- arensen, stuttan eftirmála. Nafnaskrá, myndaskrá og skrá yfir ýmiss konar verk- færi og annað, er útveg snert- ir, fylgja bókinni og eykur það á gildi hennar. Eins og að framan getur er bókin endurminningar höfundarins, manns sem hef- ir verið formaður á opnu skipi frá þvi fyrir 1880 og til þessa dags og þrautþekkir því allt er lýtur að útgerð slíkra slcipa. Er þeim mun meiri fengur að þessari bók, sem útgerð þessarar legund- ar er að hverfa úr sögunni. Vikur bókarhöfundur nokk- uð að þessu í sögulokin, þar sem hann segir m. a.: „Útgerðin í liinum gamla .stíl hvarf úr sögunni urn aldamót. Þá voru togarar kömnir hingað í Flóann fyriij eittlivað fjórum - ármw-Þai ar áraglammið var hér seint og snemma liljóðfall sveitar- innar, vitnisburður urn þraut- hins mesta sónia. seigju og sjálfshjargarvið- leitrii, þegar lokadagurinn, Jónsmessudagurinn og Mik- jálsmessa voru hátíðisdagar. Nú sjást ekki framar stórar og langar lestir hlaðnar af harðfiski og öðru fara héðan upp lil sveitanna. ---- Undanfarandi vertíðir hafa tvö skip flotið úr sveitinni á vetrarvertíð, annað frá Breiðabólsstöðum, hitt frá Gestliúsum, en á fyrri timum munu þau Jiafa verið sjötíu til hundrað, stór og smá, er þau voru flest. Má af þvi marka, hve gamli tímhjn, sein á margan hátt er farsæll og skemmtilegur, er liðinn í aldanna skauÞ’ og kemur aldrei aftur.“ Bókinni cr skipt í 6 höfuð- kafla: Inngang (þar eru m. a. bernskuminningar, frásögn af því er liöf. fór i fyrsta róð- urinn og þar til er hann varð formaður), Béiendur og býli Bessastaðahreppi í ung- dæmi mínu, á áttunda tugi nitjándu aldar (m. a. er þar þáttur af Grími Thomsen), Sjávarstörf árið um kring á síðari hluta 19. aldar (um vertíðirnar, lokadaginn og suðui’ferðir), Skip, farviður og fleira (þ. á. m. um veið- arfæri og skinnklæði), Sjó- sókn (þar eru t. d. kaflar um veður og mið, róðra, þjóðtrú og frásagnir af ákveðnum athurðum) og loks Niðurlag. Þetta rit er hliðslætt hinni óvenju vinsælu bók „Þjóð- hættir“, og enda þólt hún nái yfir skemmra timabil, lýsir hún öllu er að bátaútgerð lýtur mjög ýtarlega og auk þess snilldarvel. Loks rná geta þess að frá- gangur og útlit bókarinnar er hið prýðilegasta í alla staði, og útgefandanum til BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VlSI. Tilkynning frá Nýbyggingarráði: Nýbyggingarráð auglýsir hér með, að frestur sá til að skila umsóknum um tog- ara smíðaða í Bretlandi, sé framlengdur til 15. desember næstkomandi. iVf/ h i B§ B'B'tí f) UNGLING vantar þegar í stað til að bera út blaðiS um FRAMNESVEG Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. Dagblaðið Vísif. Blikksmiðjan Grettir er flutt í nýtt hús að Brautarholti 24 (beintr fyrir’ofau Stilli). '4 I) Mí ■:■••« ii l&.í ítí"ÍÍ *Xd‘ I rrJCTiiTTrcr— Sími 2406. r [ c d i 11 )i n.i M- öv ? g ,i o| i. 'ó; -i fr i^ n. z?--i 4 ö i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.