Vísir - 29.11.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 29.11.1945, Blaðsíða 8
3 V I S I R Fimmtudaginn 29. nóvember 1945 Skipstjórar títgerðarmenn Komum til með'að framleiða Ijobbinga úr járni af mismunandi stærðum, einnig millqmbobbinga. Þessi gerð bobbinga liefir nú þegar vcrð reynd með mjög góðum árangri. Þeir, scm óska upplýsinga, snúi sér til Vélaverkst. Sigurðar Svcinbjarnarsonar, Skúlatúni (i. Sími 5753. Skrifsiofur vörugefnssur vorar og verða lokaðar allan daginn á morgun, föstu- dag, vegna jarðarfara. / 9 - G. HEL6ASSM & MELSTED H.F. fóðraðir raeð loðskinni. Drengjakuldajakkar tvöfaldir með hettu. Loðsksnnskuldahúfur Skíðahúfur Skínnhanzkar fóðraðir, fyrirliggjandi. 4we®#sir /«./. Fatadeildin. Borðsto!nhúsgögn falleg, vönduð en notuð (4 stólar, borðstofuborð og stór skápur) til sölu af sérstökum östæðum. Til sýnis frá kl. 7%—Oj/ý í kvöld á Stýrimannastíg 3, 1. liæð. &W7ZV/J72 GflRÐASTR.2 SÍMI 1899 BEZT AÐ AUGLYSA1VISI Káputölur Kjólatölur Skrauttölur Skelplötutölur Saumnálar Stoppinálar fyrirliggjandi Heildverzlun Hagnars Gnðmundsson h.f. Varðarhúsinu Sími 5721. — Jœii — NOKKRIR menn geta fengi'S keypt fast fæöi. Þingholtsstræti 35-— (717 UMFR ÍÞRÓTTAÆFINGAR í kvöld í 'Menníaskólanum kl. 7,15—8: Frjálsar íþróttir. — Kl. 8-^ 8,45 : Isl. glíma. — Kl. 8,45— 9,30: Handknattléikur kvenna og' fimleikar. (77° ÁRMENNINGAR! — í þróttaæfingar í kvöld í íþrcttahúsinu. í stóra salnum: Kl. 7—8 Firnl,, I. fl. karla. — 8—9 Fiml., I. fl. kvenna. — 9—10 Fiml. II. fl. kvenna. í minni salnuni: — 8—9 Fiml., drengir. Kl. 9—10: Hnefaleikar. Stjórnin. ÆFINGAR í KVÖLD Meistarafl. kl. 7 í þróttahöll Í.B.fe., — 2. fl. kl. 9,30 í Austur- bæjarbárnaskólanum. Á morgun, föstudag: Kvennaíl. kl. 10 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. . ______________Stjórn Fram. taka. ÆFINGAR. Engar handbolta- æfingar í kvöld eöa á morgun. Ekki heldur mynda- Stjórn K.R. k.f. f.m. A. D. Fundur í kvöld kl. 8)4. Síra Friörik Friðriksson talár. — Inntaka nýrra meölima. Allir karlmenn velkomnir. FAST fæði selt á Bergstaða- stíg 2. — (734 FAST fæði selt á Vesturgötu !0. - (755 BÍLSKÚR, eða hjiöstætt jiláss, óskast til leigu yfir árifi eða lengri tíma. Þarf að vera rakalaust eða upphitað og verður að vera í austurbænum. Uppl. í síma 5397 kl. 12—1 og 7—8 næstu daga. (762 ÓSKA eftir stofu og eldhúsi, má vera i kjallara. Fynrfram- greiðsla ef óskaö er. Tilboð •— merkt: „150—2?0" sendist fyr- ir mánaðamót. (764 TAPAZT hefir svartur hvolp- ur með hvítan blctt á bringu. Skilist í Rrauða krossinn við Hringbraut. (/óó TAPAZT hefir pakki á þriðjudaginn i miðbænum, með þremur dúkum, blúndum 0 g garni. Finnandi skili því vin- samlega á afgr. Vísis. ’ (771 íi WffsfffxtWi FafaviðgezðlxL G«nim viB allskonar föt. — Aherzla Iögfl á vándvirkni og fljóta afgreiBsIu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (248 BÓKHALD, endurskoðim, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42, Sími 2170. (707 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. STÚLKU vantar strax. Mat- salan, Baldursgötu 32. (.752 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögn- um og bílasætum. Húsgagna- vinnusttofan, Bergþórugötu 11. (726 STÚLKA óskast í vist 1. des_ ember. Sérherbergi. Gott kaup. Uppl. á Laugaveg.25 B. (772 FJÖLRITUN. — Sigriöur Th'orlacius, Barónsstíg 63. Simi 3783, kl. 10—12. • (769 KJÓLFÖT fyrirliggjandi. — Framkvæmum allar minni un Kristins Einarssonar, Hverf- isgötu 59. (733 STOFUSKÁPAR (meö fata- hirzlu), sétstaklega fallegir, að- jeins 1200 kr. stykkið. Grettis- götu 69, kjallaranum, kl. 5—8. '__________________________ NÝTT barnarúm til sölu. — Uppl. á Brekkustg 14 B. (774 Gutti 35. TIL SÖLU smokingföt litiö notuð á grannan meöal mami og klæösk’erasaumuð dökk_ röndótt föt, ei'nnig dökkbla föt á 15—17 ára. Uppl. Samtún 18. ____________(765 TIL SÖLU ■ nokkrar notaðar þakjárnspiötur 24^ einn þvottapðttuf, 2 kolaofnar. 1 rúmstæði. Uppl. Þrastargötu 3, kl. 2—6 í dag og á morgun. ( 767 NÝR ameriskur kjóll, lítiö númer, ballkjóll og svört kápa með silfurref til sölu og sýnis í kvöld frá kl. 8—10 í Efsta- sundi 14, niðri.___________(768 NÝLEGT, stórt kvenreiðhjól til sölu. Til sýnis á Lækjargötu 12, Haínarfirði, föstudag, kl. 5—7- <773 QTTOMANAR og dívanar,, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofa Ágústs Jónssonar, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (733 STÚLKA óskar eftir vinnu seinni hluta dags. Tilboð óskast á afgr. blaðsins fyrir mánaðar- mót, merkt: „23“. (763 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan Bergþórugötu 11. (727 MIKIÐ úrval af litprent- uðum ljósmyndum af fögr- um málverkum eftir fræga höfunda seljum við í góðum römmum, ódýrt. Ramma- gerðin, Hótel Heklu. (448 HLJÓÐFÆRI. — Tökum að okkur að selja píanó og önnur hljóðfæri fyrir fólk. Allskonar viðgerðir á strengjahljóðfær- um. Verzlið við fagmenn. — Hljóðfæraverzlunin Presto, Hverfisgötu 32. Simi 47i5.(44Ó MINNINGARKORT Náttúrulækningafélagsins fást í verzlun Matthildar Bjöm>*- dóttur, Laugavegi 34 A. Rvík. JERSEY-buxur, með teygju, drengjapeysur, bangsabuxur, nærföt 0. fl. — Prjónastofan Iðunn, Frikirkjuvegi 11, bak- hús. ‘ (330 StJL vaiitai' í eWhjisi Land- spitalans. Gpþl. geí'ui’ niatráðskonan. Xr. 33 Klarnorkumaðurinn (rrptir ^errij Sieqet oy J}ae Sliuóter pian©, í góðu standi, til sölu. Verð þrjú þúsund og þrjú bundruð kr. Upplýsingar á Miklu- braut 1, eftir kl. 8 í kvöld. í béfinu stendur: „Til að- slndenda. Eg, Gutti, arfleiði hér með læknadeiíd háskóla míns að jarðneskuin leifum mínum, sem sennilega finnast í Billiardstof- unni hans Jóa.“ „Hver fjárinn,“ tautar Kjarnorkumaðurinn, „það er samkomustaður verslu glæpa- manna.“ „Nú, svo að tíutli hefir gert einhverja brjálæðislega áætlun um að fyrirfara sér,“ segir Kjarn- orkumaðurinn og leggur af stað út um gluggann. Nú er eftir að vila, hvort Kjarnorkumanninum tekst að koma i veg fyrir, að Gutti fyrirfari sér. „Jæja, þarna er þá billiardstof- an hans Jóa,“ segir Kjarnorku- maðurinn um leið og hann lendir fyrir fraiuan hana. „Það er bezt að eg athugi fyrst jiað, scm eg get, utanfrá, og heilsi því næst upp á þetta glæpahyski, sein held- ui' til þarna inni.“ Því næst notar hann einn af sínum dásamlegu yfirnátlúrlegu hæfileikum, en það er fjarsýni eða geislar, §ein koma úr augununi og lýsa i gegnum allt. Þannig sér hann í gegnum vegginn á billiard- stofunni og sér Gutta þar inui.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.