Vísir - 29.11.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 29.11.1945, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 29. nóvember 1945 V I S I R 3 MÞrt>stk tÞsn iss fpns'nn*': _•... íra Jón Au5uns sigraði Séra Jón Auðuns varð hlutskarpasíur við prests- kosninguna í dómkirkjusöfn- uðinum. Byrjað var að lelja alkvœð- in laust eftir klukkan níu í morgun og urðu úrslilin þau, að hann lilaut 2432 atkvæði, af 5593, sem greidd voru, en alls voru rúifilega 8500 manns á kjörskrá. Talning atkvæða fór fram undir umsjá yfirkjörstjórnar, en hún er skipuð biskupnum yfir Islandi, lierra Sigurgeir Sigurðssyni, dómprófastin- um í Reykjavik, séra Friðrik Hallgrímssyni og skrifstofu- stjóranum í kifkjumálaráðu- neytinu, Gústaf Sveinssyni. Alkvæðatölur voru mjög jafnar í upphafi talingar- innar og stóðu leikar liannig til dæmis kl. 9,45, að séra Jón Auðuns hafði fengið 402 at- kvæði, síra Þorgrímur Sig- urðsson 445, séra Óskar Þor- láksson 139 og séra Sigurður Kristjánsson 48 atkvæði. . Lokið var að telja atkvæð- in kl. 11.45 og liöfðu þaú þá skipzt svo sem hér greinir: Sér Jón Auðuns 2432 at- kvæði, sér óskar Þorláksson 823 atkv., sér'a Sigurður Kristjánsson 202 atkv. og séra Þorgrímur Sigurðsson 2012 atlcv. Auðir seðlar voru 44 og ógildir 20. Nýtt jarðstrengskerli á Akranesi Tillaga asiii á Pétur Ottesen flytur til- lögu til þingsályktunar um ríkisábyrgð fyrir Akranes- kaupstað. 1 þingsályktunartillögú þcssari cr farið fram á að lieimila ríkisstjórninni að á- hyrgjast allt að 1200 þúsund krónum, sem Akraneskaup- staður tekur til að standast kostnað af innanbæjarkerfi rafveitunnar, þó elcki yfir 85% af heildarkostnaði við verkið. f greinargerðinni, sem fylgir tillögunni, segir, að haajarstjórn Altraness hafi farið þcss á leit við þing- manninn, að liann aflaði þess- arar ábyrgðarheimildar. Og ennfremur: „Eins og lumnugt er stend- ur Akraneskaupstaður ásamt Mýra- og Borgarfjarðarsýsl- um að Andalvílsárvirkjun- inni. Verkefni þessa félags- skapar er- að byggja aflstöð- ina við Andakilsá, háspennu- línur og aðalspennistöðvar á Akranesi og i Borgarnesi, á- samt nokkrum lágspennulín- um í námunda við þessa staði og út frá liáspennulínunni. En liins vegar verður Akra- neskaupstaður og Borgarncs- Jireppur að hvggja og relca innanbæjarkérfin liver fyrir sig. Er þetta ástæðaa til þess, að Akraneskaupstaður sækir í eigiiijiafni um áhyrgð þá, sem liér um ræðir.“ Fylgislíjal er með tfllög- unni og segir þar m. a.:' „Eins og getið var um í fyrrnefndU bréfi* frá 31: marz ‘s.l. er mikill hluti núverandi loftlínulcerfis á 'Ákránesi þannig, að eklvi er fært að hyggja á því nýtt riðstraums- kerfi fyrir hæinn. Af þessum ástæðum cr eklci gert ráð fyr- ir að hagnýta ncma lítinn liluta liins gamla lcerfis. Þar scm eklci verður lcomizl hjá því að liyggja að mestu nýtt lágspennulcerfi, mælir margt með því að setja jarðstrengi í stað loftlína, enda þótt jarð- strengjakerfi sé að vísu noldcru dýrara til að byrja með en tilsvarandi loftlínu- kerl’i. Þær ástæður, sem eink- um réðu því, að valið hefur verið jarðstrengjakerfi, eru, eins og fyrr liefir vcrið.get- ið um, þessar: 1. Gera má ráð fyrir að loft- línulcerfi endist illa á Akranesi, einlcum vegna sjávarseltu. Er því hætta á óeðlilega miklum við- 1 lialdskostnaði og tilfinn- anlegum rekstrartruflun- um í loftlínukerfi. 2. Á Akranesi virðist haga sérstaklega vel til mcð jarðstrengjalagningu, þar sem jarðvegur er sand- horinn og því talið auð- velt um gröft þar. 3. Rekstraröryggi jarð- strengjalcerfis er meira en loftlínukerfis, jafn- framt því að viðhalds- lcostnaðurinn er miklu minni. 4. Með jarðstrengjakerfi er enn fremnr komizt lijá þeirri óprýði og þeim ó- þægindum, sem að öðru íeyti stal'a jafnan af loft- línukerfi. Að þessu og öðru atlmguðu hefur verið álcveðið að hafa að mestu jarðstrengi í lág- spennulcerfinu, nema á örfá- um stöðum, þar sem loftlín- ur eru það góðar, að elclci er endurnýjunar þörf á næst- unni.“ Berklayfirlæknir, hr. Sig- urður Sigurðssóh, hefir ný- löga sent bæjarráði fceiðni urtt úthlutun Jóðar undir fyrir- hugaða lieilsuverndarstöð. Húsakynni heilsuverndar- stöðvarinnar i Kirlcjustræti eru orðin alltof lílil og ó- fullnægjandi og ber orðið brýna nauðsyn til þess að fá stöðinni ný liúsalcynni liið hráðasta. Að því er Sigurður herlcla- yfirlæknir liefir tjáð Vísi liefir enn engin áætlun verið gerð um stærð eða nálcvæmt fyrirkomulag lúnnar vænt- anlegu lieilsuverndarstöðvar. Bæjarráð vísaði erindi berklayfirlækiiisins til skipu- Jagsmanna bæjarins og óslc- aði umsagnar þeirrá. Alþingi: Innflutningur timburhúsa. Tiíia tii þtkL stMM þeítts bbsúL Bjarni Benediktsson hefir borið fram í Sþ. tillögu til þingsályktunar um rannsókn á því, hvort hagkvæmt sé að flytja timburhús til landsins. I tillög'unni er ríkisstjórn- inni falið að láta m. a. rann- saka gæði húsanna og verð, bæði erlendis og er þau hafa verið reist hér, svo og hvort draga þurfi úr innflutningi annarra nauðsynja ef liúsin verða flutt inn, auk ann- ars, sem þýðingu liefir i þessu sambandi. 1 greinargerð fyrir tillög- unni segir m. a.: „Vmsir telja, að eitt hag- lcvæmasta ráðið til að bæta úr húsnæðisvandræðunum sé að flytja inn í stórum stíl sænsk timburhús. Af húsum þessum fcr hinsvegar mjög tvennum sögum. Sumir telja þau ágæt. Aðrir finna þeim margt til foráttu. M. a. telja sumir fagmenn, er hiisin hafa skoðað, að þau séu bæði ó- vönduð og muni, þegar all- ur lcostnaður er með talinn, sízt verða ódýrari en þau Esja hefur sigl- ingar á ný. Enn hafa epgir endanlegir samningar náost um kaup og lcjör stýrimanna og loft- skeytamanna, þrátt fyrir að samningaumleitanir hafa átt sér stað að, undanförnu með stuttu millibili. Hins vegar liafa stýrimenn og loftskeytamenn á slcipum Rílcisslcip gengið jnn á, að sigki fyrst um sinn upp á væntanlega samninga. Fór Esja héðan nú um hádegið af slað vestur og norðúr. Súðin liefur væntanlega siglingar innan slcamms upp á sömu slcilyrði. hús, sem nú eru hyggð hér. Um þetta liggja þó engar fullgildar rannsóknir eða skýrslur fyrir. Úr þessu verður hinsvegar að fást slcorið. Ef húsin eru góð og ódýr og innflutning- ur þeirra þess vegna hag- lcvæmur, er sjállsagt að greiða sem allra mest fyrir lionum. Ef hið gagnstæða reynist rétt, þá er nauðsyn- legt að menn fái sem fyrst örugga vitneskju um það, svo að falsvonir nái eklci að þróast, í þessu vandasama og viðlcvæma máli“. Snævarr vann 23 skákir af 45 1- gærkveldi og í nótt fór fram fjöltefli, sem Árni Snæ- varr verkfræðingur háði við 45 keppendur í Listamanna- skálanum. Keppendur voru úr meist- ara-, 1. og 2. floklci. Keppniá hófst lcl. 20,1.5 og laulc lcl. 6,15 í morgun. Hafði Árni Snævarr há unnið 23 slcálcir, tapað 16 og gert 6 jafntefli, cftir 10 lclst. viðureign. Mun Árni hafa leilcið uin 1600 leilci á þess- um tima. Lætur nærri, að liann hafi unjiið 58%. Baiikastiéiaskipil. Um næstu áramót mun Vilhjálmur Þcr láta af störf- um sem bankastjóri Lands- bankans, en við þeim telcur Jón Árnason forstjóri. Á fundi banlcaráðs i fyrrad. var Vilhjálmi Þór veitt lausn frá störfum frá og íneð næslu áramótum að telja. Mun Iiann talca vjð forstjóra-stöð- unni hjá Samhandi ísl. sam- vinnufélaga. Þá var á sama fundi Jóni Árnasyni, núverandi forstjóri S. í. S. veitl hankastjórastáð- an frá n. lc. áramótum að telja. • P níiarsioos ÐregiS vérður í happdræifcinu næsikomandi hugardag, 1. desember. Miðana er enn hægi að fá hja úisölustöð- um og blaðasöíudrengjum í Reykjavík og Hafnaríirði. n iii jj'io hvrt' Ennfremur í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins-iín Jhorvald- sensstræti 2. LIo Þeir sjálfstæðismenn, sem enn ekld haía gert skil, ættu að gera það nú þegar, í skrifslofu Sjálfstæðisfíokksins. bpptirsttisiefnd FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA: KAF í Sýningarskálanum, í kvöld, fimmtudaginn 29, nóv. kl. 9 c. hád. Rætt um undirbúning og störf vegna bæjarstjórnarkosninganna. öllum meðlimum fulltrúaráðsins er lioðið á kaffikvöldið. i- O 4 i p o urer^! -/om utlCnixzrcu Jj JS’fá ífs tæ c)t rm iáfela.cjcmna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.