Vísir - 29.11.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 29.11.1945, Blaðsíða 4
4 V I S I R VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VISIR H/F Ritstjórar: Kristján _ Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentspiiðjan h.f. Álit kjósendanna. jLað cr ekki vandalaust að velja mcnn til að vera í kjöri við bæjarstjórnarkosning- arnar, og gera ]>að þannig að valdir séu beztu mennirnir scm völ er á, en jafnframt svo að kjósendurnir séu ánægðir með þá. Þetta hvorítveggja tekst ekki nema álits kjóscnd- anna sé lcitað á skynsamlegan hátt. Við margar undalifarandi bæjarstjórnar- kosningar hefur Sjálfstæðisflokkurinn valið frambjóðendur til bæjarstjórnar, án þess að leita álits kjóscndanna um fulltrúaval, nema í þröngum bring. Fulltrúaválinu hefur að mestu ráðið kjörnefn<i, scm til ])ess bcfur verið skipuð, án mikilla breytinga á nefnd- inni í hvert skipti. Þetta hafa ekki.að öllu icyti verið heppileg vinnubrögð, enda hefur gætt talsverðrar óánægjii mcðal lcjósenda sem hafa ekki fqngið tækifæri til að láta í Jjós álit silt fyrr cn við kjörborðið, og þá aðeins til að hafna cða veita stuðning þcim fulltrúum sem fram eru boðnir. Nú hefur Sjálfslæðisflokkurinn tekið upp lofsverða nýbreytni í ])essu efni. Mcð því að gefa öllum kjósendum flokksins kost á að velja mcnn er þeir vilja mæla með sem full- trúaefnum. Á það var bent bér í blaðinu fyrir skömmu, að sú prófkosning sem stofnað var til innan í'lokksfélaganna eingöngu, næði Jivergi nærri tilgangi sínum, vegna þcss áð þeir kjósendur flokksifls sem ófélagsbundnir «ru, ráða úrslitum í kosningunum. Þ('ss vegna þurfti 'að ná til þeirra fyrst og fremst, og Jeita þeirra álits. Nú bcfur þé’ttá' verið gert og með því hefur verið tekið það tiilit til Jijósendanna, sem þeir eiga hcimfingu á. Rnginn annar flokki# Iiér hefuf áður Jeilað úlits og tillagna kjósendanna á svo víðum og frjálslegum jgrundvelli, cnda hefur siður- Jnn verið sá og cr cnn bjá hinum flokkunum, uð fulltrúarnir eru valdir af fáurn mönnum, sem með völdin fara innan flokkanna og jkjpsendum svo sagt að leggja blessun sína ú útnefninguna. En lýðræði og frjálsræði i þessu scm öðru hefur sínar skyldur. Séu menn óánægðir út sif því að þeir njóti ekki þeirra réttinda sem þcim lær, þá eiga þeir líka að nota réttindin þcgar þau standa til l)oða. Nú gcta allir sjálf- istæðismenn í bænum látið í Ijós álit sill um fulltrúaval l'yrir bæjarstjórnarkosningarnar. [Því almennari sem þátttakan verður í þessari þrófkosningu, því mciri líkindi eru’til að listi flokksins verði skipaður eins og meginhluti kjósendanna óskar, og því líklegra cr að iflokkurinn standi sterkur og einbuga um kosninguna. ; Allir kjósendur Sjálfstæðisflokksins í bæn- lum eiga að taka þátt í þessari prófkosningu. Heimilt er að bera fram nöfn, sem eru ekki !á kjörseðlinum og verður tekið tillit til þeirra gem hinna. Al[íingi: Rætt um hlutíeysi útvarpsins. Mveíja ti 1 UatUérÁ jóHMcnat kaupmanns, sem jarðsunginn verðurídag, frá vinum. Að skilja og kvéðjast veld- ur ávallt sariiin söknuði — þó er söknuðurinn þó beislc- astur, þegar um annan eins mann er nð ræða eins og þig, Ilálldór. Vér vinirþínir, sem horfum á cftir þér til sælu- rikari heimkynna minnumsf þín, þú dagfafsprúði faðir, húsbóndi og vinur —. vér minnumst þess, að í hvert eitt sinn í öll þau ár, sem kynning okkar náði vfir, var sem birti yfir í heimkynnum olckar, þegar þú leist inn. Með slikum er gott að eiga sam- leið. Aidrei í eilt einástá slcipli relcitr olckur ntinni til að slíkt ástand skapaðist eklci hícð nærveru þinni. Við vitum að þér líðitr vel, þvi þar scm þú ert, eru góðar verur á sveimi. I'jarlægár dælur oklcar beggja lcveðja þig og þalclca ])ér fyrir allt, en hvað er eg að fara, — ]>etla cr þér nú milclu lcunnugra um en mér, seirt aðeins veit um sorg þeirra og sölcnuð af bréfum frá. þeim. Þú liryggist nú yfir so.rg lieirra og sölcnuði okkar — það lengra ert þú lcomin á- leiðis en vér, síðan við lcvödd- umst l'yrir tveim niánuðum, en öll vitum vér með þér, að sorg og sölcnuður skapar lteil- brigt hugarfar og sælukend, sem má hugga þig. 011 blölclcum vér til endur- fundanna, sem áreiðanlega eru framuhdan, þvi vér lifum þótt vér deyjunn Verlu sæll, Iíalldór, og þöklc fyrir allt! Sigbjörn Ármann. Breiðfirðingur, tíniarit BruiðfirSingafélagsins í Reykjavik hefir borizt btaðinu. Greinar eru eftir: Jón Sigtryggs- son, Vakleinar Björnsson,-Guð- mund Thorðddsen, Hreiðar E. Geirdal, Pétur Jónsson, Kristján Iljallason, Guðrúun Jónsdótlur. Kvæði eru cflir: ólinu Andrés- dótlur, Hreiðar E. Geirdal, Krist- ján Guðlaugsson, Jóhannes úr Kötluni, frú Herdisi Andrésdótt- ur, Jón Guðnmndsson, Snæbjörn G. Jónsson. Sönglag eftir Gunnar Sigurgeirsson, söngstjóra Brcið- firðingalcórsins, viðtal við ritara Breðfrðingafélágsins o. H. —Auk ])ess er ritið prýtt fjölda fallegra mynda. Heilbrigt líf er nýkomið út. Efni ])ess er: Xiels P. Dungal: Mænusótt. Al- freð Gíslason: Ofdrykkja. Gunnl. Claessen: Ritstjóraspjall (Berkla- skoðunin i höfuðstaðnúm. Drykkjumennirnir. Mjóllc og mænusótt). Sigurður Thorlacius, minningarorð. Sig. Sigurðsson: Berklarannsóknin í Reyícjavik (skýrsla). Jakob Sigurðssön: Um- búðir og dreifing íiialvæla. Clfar Þórðarson: Læknisskoðun íþrótta manna. G. Claessen: Banalega Jónasar Hallgrímssonar. Xiels P. Dungal: Lækningar í hitabeltis- hernaði. Vilm. Jónsson: Missögn- um og getsökum hiiekkt. Rilstj.: Á við og dreif (Heilsuvernd við krabbamcini. •Þcgar mcnn rotast. Lifatidi brenndir. Eaðir vitamin- anna. Piltur eða stúlka?). 1 gær fóru fram í Samein- uðu þingi eftirtektarverðar umræður um hlutleysi ríkis- útvarpsins, en Jýnas Jónsson aiþm. hafði borið frarn þings- ályktunartillögu um það efni. Eftir tið Jónas hafði fylgt tillögunni úr lilaði með stuttri ræðu, töluðii þeir Magúits JÓHsson, íormaður útvarpsráðs, Stefán Jóhánn Stefánsson og -Brynjólfur Bjarnason. IJéldu þeir stnlt- ar ræður bver fyrir sig. Því næst tólc til máls Bjarni Bencdiktsson borgarstjóri. Benti hann á þá gagnrýni, sem fram hefði lcomið að undanförhu um fréttaflutn- ing rílcisútvarpsins og virt- ist hafa við aulcin rölc áð styðjast. Taldi bann eðlileg- ast, að fréttaþjónusta rílcis- útvarpsins beyrði undir vald- svið útvarpsráðs sjálfs og um leið Alþingi, eins og aðr- ir liðir ríkisútvarpsins, en lyti ekki einungis yfirstjórn útvarpsstjóra og viðlcomandi ráðberra, eins og nú helði tíðkazt um nolckurt slceið. Var gcrður góður rómur að máJi borgarstjóra. En Brynjóll'ur Bjarnason stóðst nú elclci lcngur mátið. Hélt bann langlumdsræðu mikla, eftir að borgarstjóri hafði lolcið máli sínu, og taldi m. a. að í ræðu borgarstjóra befði I'aEzt vantraiist á sig persónulega sem ráðherra og yfirmann lréttastolunnar. Ilafði ráðherrann í hótutíutn um að menn slcyldu áthuga, hvað slíkt gæti leilt af sér. j Talaði ráðherrann noklcra! stund og ásakaði útvarpsráðj l'yrir að vilja hafa starl'semi útvarpsins hlutdræga cftir því sc.m það gæti því við lcomið, en að því búnu höf liann lestur upp úr ýmsum bréfum, er höfðu farið milli útvarpsstjóra og l'yrri yfir- manna útvarpsins og cnn fremur bréf, er úlvarpssljóri liaí'ði ritað nafna sínum, Jón- asi Jónssyni. Hlógu þing- menn dátt mcðan ráðherrann var áð lesa þessi hréf og skutu inn ýmsum setningum eftir því sem við átti. Er ráð- herrann liafði lolcið máli sínu var fundi slitið, en margir þingmanna voru ])á á mæl- endaskrá. Var umræðunni frestað. Ösannindum hnekkt. Ilermann Jónasson, alþing- ismaður, hefir beðið Vísi að leiðrétla ósanna frásögn Þjóðviljans í gær um veit- ingu bankástjórastöðunnar við Landsbanlcann. Jón Árnason sótti ekki bankai'áðMundinn, sem veilti bonum bankastjórastöðuna, en í bans stað Ilermann Jón- asson, sem er varaí'ormaður bankaráðsins. Fundinn sátu Magnús Jónsson, Jónas Jóns- son og Jónas Guðmundsson, auk Ilermanns. ólafur Tbörs mætti cklci né héldur J,alcol> Möller varamaður bans. Var samþyklct mcð sambljóða atkv. allra er viðstaddir voru, að veita Jóni Árnasyni em- ]>ættið. Kv'enfé'laíí Fríkirkjusafnaðarins lierdur bazar á-morgun, föstu- daginn 30. nóv. lcl. 2 e. h. í Good- ■templarahúsinu, uppi. Fimnitudaginn 29. nóvember 1945 Hiti og kuldi. Slcrambi varð hann lcaldur .á sunnudaginn. Það var heldur varla von á öðru, þar sem Bergmál var húið að prisá veðurblíðuna, sem hér hefir verið und- anfarið. Þá þurfti hann endilega að sanna, að hann gæti svo sem lcólluia harkalega meS lillum fyrirvara. Hann var heldur elcki lengi að breyta um aftur aðfaranótt mánudagsins, svo að mér cr nær að halda, að þetta kuldakast ltafi lcomið til þess að reyna að draga litið eilt úr hitanum í prestskosningunni. * Veturinn. Já, vetuinn hefir»látið vita af sér. Hann lét okkur rétt vita það á sunnudag, að liann væri á næstu grösum, þótt hann hefði elcki látið mikið til sin taka fyrr. Og af því, hvað veður hefir verið milt i allt haust, þá brá okkur ónotalega við, þcgar svelj- andinn kom um helgina. Menn tóku fram vetr- arúlpurnar, burstuðu þær og hristu og athug- uðu, hvort mölurinn liefði komizl nokkuð ná— lægl þeim í sumar, því að það getur orðið ó- þægilega næðingssamt við götin eftir hann. * Styttist Það styttist óðum til jóla. Xú eru ekki til júla. nenia rúmlega fjórar vikur,’þangað tit hátíð barnanna og friðarins gengur í garð, aðeins fjórar Vikur, sem verða fljótar að líða. Og þá dagana taka menn sér hvild frá kosn- ingaáróðrinum, ,sem nú er að hefjast fyrir al- vöru, taka -sér hvíld til þess að safna kroftum til enn meiri átaka. Já, það verður mikið unnið á næstu tveim mánuðum, sem eftir eru til þess- ara kosninga og ef til vill ekki allt cins gott og drengilegt, svo sem oft Vill verða. * Fyrsti Það þykir alltaf tiðindum sæta, þegar snjór. fyrst snjóar á haustin. Það cr meira að n segja minnzt á það í fréttum, þegar snjó- ar i Moskva eða Hálöndum Skotlands í fyrsta sinn. Og það er í rauhinni engin furða, þótt þessa sé getið eða menn tali um snjóinn, þegar hann kemur í fyrsta sinn á haustin, því að hann cr venjulega tákn þess, að htýindi öll sé um garð gengin — nú( fari lculdarnir að setjast að mönn- um og betra sé að vera við öllu búinn. * Er Ef nú vtrrður eins og venjuiega, þá hefir stútt. fyrsti snjórinn okkar hér á suðvestur- kjálkanum ekki langa viðdvöl. Hann kemur oftast eins og þjófur á nóttu og fer jafn þegjandi og hljóðalaust eftir fáeinar Ichlkku- stundir götur alauðar, en blautar og sóðaleg- ar, eins og við höfum löngum átt að vénjast i vætunui á haustin. En þegar fram í sækir, þá er liætt við að honum dveljist lengu hjá okkur og þá er rétt að búa, sig undir vetraríþrótirnar. Það er elcki ncma eðlilegt, að blöðin ræði tals- vert kosningarnar í Austurríki, sem nú eru nýaf- staðnar. Alþ.bl. segir í gær m. a.: „Kosningaúrslitin i Austiirrílci vekja stór- Icostlega athygli um allan heim. Þetta erii fyrstu lcoshingarnar, sem fram hafa fárið í Mið-Ev- rópu eftir styrjöldina og seni kunnugt cr halda bandamenn Austurrílci herSelnu í sameinihgu — ]ió þannig, að landinu er slcipt í hernárassvæði, eins og Þýzkalandi .... Margir muhii hafa búizt við því, að návist rússnesks sétuliðs í Austurríki og Vina'rbörg myndi gcfa Icommúnistum þar býr undir báða vængi, og hinar nýafstöðnu kosningar myndu verða til þess , að styrkja stórkostlega aðstþðu þeirrá. En úfköman, hefir orðið önnur. í Austurriki1 gátu Rússar ekki látið. fram fara rússneskar kosningar með aðeins cinum lislaí hverju Icjördgemi eins og i Bállcanlömlúnum, sem þeir halda nú undir hæl sínum, eins og nazislar áður. í Austurríki og í Vínarborg nægði þátt- taka amerískra og brézkra hersveita í hernám- inu til'þess að lyggja frjálsar kosningar, eins og þær, sem farið liafa fram fyrr i suiliar í Vestur- og Norður-Evrópu. Og útkoman er sú, að lcomm- únistar — slcjólstæðingar og erindrekar Rússsa — liafa farið liina herfilegustn hrakför .... Svo milcil er hrifningin af hinum rússnesku crindrelcum, þar sem þjóðirnar hafa liaft tæki- færi lil þess að lcynnast rússncslcum lier og rúss- neskri ráðsmennsku og þó haft möguieika til þess að lata skoðanir sínar og vilja í Ijós við frjálsar kosningar.“ Já, það iná segja að hrifningin hafi vcrið mikil! .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.