Vísir - 29.11.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 29.11.1945, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 29. nóvember 1945 V I S I R l EFTIR EVELYN EATDN 83 Hvað r Frú dc Freneuse sagði ekki orð. Hugsun flaug gegnum liug Iiennar. Hún leit ásakandi til Raouls, því að liún grunaði hann um að liafa vitað um jjetla, en hann var auðsjáanlega svo þrumulostinn sjálfur, að liún sá að grunur hennar var ekki á rökum reistur. „Við erum að minnsta kosti komin núna til að aðstoða ykkur,“ sagði hann. Eg skal senda hraðboða til hermanna minna strax marga hermenn óskið þér að fá?“ Landstjórinn neri saman höndunum. „Ilaldið þcr að þér gætuð lánað mér þrjú hundruð,” sagði liann. „Þá gætum við gerl at- lögu og svælt EngleiKlingana út áður en hlýnar í veðri og þeir geta farið að liugsa sér til lireyf- ings, Þeir munu ekki búast við árás af okkar liálfu, þar sem þeir vita'um styrkleika okkar og þekkja auk þess erfiðleikána á þvi að gera nokkrar hernaðaraðgerðir i þessum kulda. Auk þess gera jieir ráð fyrir að við höfum nóg að gera við -að halda ykkur í skefjum, unz fer að vora.“ Raoul var þögull. Frú de Freneuse gekk eitt skref áfram og lagði höndina á handlegg landstjórans. „Ilvernig liður Pierre?“ spurði hún. „Má eg fara til hans. Samningurinn er undirritaður. De Perrichet mun fá yður hann. Eg hefi gerl það sem þér báðuð mig um.“ Ilún horfði beint í augu lionuin. „f jivi sem þér hafið nú framkvæmt frú,“ sagði hann og hneigði sig, „hefi eg fengið sönn- un fyrir að þér vilduð heldur ferðast ein og ó- vernduð í- gegn um liættulega skóga til fundar við villtan Indíánahöfðingja, en láta að óskum mínum.“ Frú de Freneuse roðnaði. Yfir andlit hennar færðist dimmur roði, sem fór fram hjá hvorug- um karlmannanna. „Eg þykist sjá, að þér hafið töfrað liöfðingj- ann“ sagði landstjórinn og kinkaði kolli i átt- ina til Raouls. „Það út af fyrir sig tel eg að geri mig ekki öfundsverðan. Hinsvegar var samn- ingurinn gerður eftir minni uppástungu, Þér hafið lialdið yðar liluta lians, eg skal lialda minn.“ Hann var þögull eitt augnablik og álti auð- sjáanlega í striði við sjálfan sig. Síðan sagði liann snöggt: „Eg dáist að drengskap. Þið de Bonaventure eigið þann eiginleika í ríkum mæli. Eftir þeim eiginleika vel eg — vini mína.“ Síðustu orðin voru töluð í lágum tón og hann liorfði á liana á meðan. Ilún leit rannsakandi á hann. „Vini yðar?“ sagði hún spyrjandi. Hann hneigði sig. „Eg vil, að þér teljið mig i liópi þeirra.“ „Okkur bæði?“ Hann hneigði sig aftur og hrosti til hennar. Hún hneigði sig á móti. „Herra minn, óvæntri vináttu er lítt treyst- andi.“ „Ást getur snúizt í halur og halrið í vináttu,“ sagði hann hægt. „En ef j>ér viljið sannanir fyr- ir því, að eg harmi þær hættur, sem þér hafið lagt yður í vegna minna aðgerða, þá get eg sagt yður, að eg liefi skipað de Bonaventure sem fulltrúa minn og varalandsljóra hér í fjarveru minni.“ ^„Fjarveru yðar?“ „Já. Strax og jiessi yiðskipti við Englending- ^na hafn verið,.til lykta leidd með sigri okkar oginieið hjálþíRhwereráíætti það ekki að drag- til Frakklands. í fjarvcru minni mun de Bona- venture verða æðsli maður nýlendunnar með yður við hlið sér. Þetta er lítill greiði, en ef til vill mun j)að glcðja yður að geta liughreyst hann og glatt til að lina óþægindin af sári hans.“ „Sári hans?“ hafði de Freneuse eftir honum í annað sinn. „Hann er í yðar húsi,“ sagði landstjórinn. FIMMTUGASTI OG NÍUNDI KAFLI. sem lá Frá mönnum og merkum atburðum: Frú de Freneuse gekk niður veginn til útliverfis nýlendunnar í brjósti hennar um leið og hún fór fram lijá kornmyllunni, brauðgerðarhúsinu og ibúðar- Perry-leiðangunnn til Japan. nægjandi, og að nausðynlegt væri að ganga frá samningi, þar sem gert væri ráð fyrir miklu víð- tækari ívilnunum. Var nú rætt um þetta almennt fram og aftur og hvort nauðsynlegt væri að senda boð til Bandaríkj- anna, og var hinum keisaralegu fulllrúum tilkynnt, að yfirsjóliðsforinginn mundi senda citt skipa sinna til Bandaríkjanna, svo að stjórnin gæti fengið ítar- legar upplýsingar um samkomulagsumleitanirnar, og til þcss að hún gæti tekið ákvörðun um, hvort nauðsynlegt væri að senda fleiri skip eða ekki. Þetta virtist valda nokkurri ókyrrð í flokki Jap- ana, og spurðust þeir fyrir um jiað, hvort Banda- ríkjamenn ætluðu að koma vinsamlega fram við Japani. „Vissulega viljum vér koma fram af fullri vin- semd í yðar garð“, var svarað, og fóru allar við- ræður vinsamlega fram. Samkomulag Iiafði orðið um, að mánudaginn 13. Hjartað barðist ótt mars yrði skipað á land gjöfum til Japanskeisara og fulltrúa hans, og þótt veður væri tvísýnt, og nokkur ylgja á vikinni, gekk vel að koma gjöfunum Iiúsi de Flangs, rétt áður en liún kom að sinu eigin húsi. Þarna stóð j>að í fölu nóvemhersól- skininu •— lítið, en vingjarnlegt. Húri gekk hratt niður sliginn í áttina að þvi og var fremur taugaóstyrk. Tjöldin voru dregin fyrir hogagluggana, sem hún hafði alltaf verið svo hreykin af. Dyrnar voru einnig lokaðar. Andlit Dahindu sást ekki neinsstaðar á gægjum við húshorn. Daliinda myndi koma til baka frá Indíánabyggðinni mcð næslu ferð. Hún liafði orðið þar eftir til að gift- ast. Vesalings Dahinda. Maðurinn sem liún hafði ællað að giftast myndi ekki reynast fær um að halda henni til lengdar sem reglu- legri Indíánakonu. Hún var i raun og veru orðin of háð lifsvenjum livíta kynþáttarins til þess. Hjónaband hennar var líka fyrst og fremst þrjózlva áf liennar hálfu. Ilún vildi færa lieim- inum sönnur á að hún gæti gifzt eins og hver önnur kona. Lokan var dregin fyrir liurðina og dauða- þögn ríkti í húsinu. Frú de Freneuse drap á dyrnar. Enginn anzaði. Hún dró lokuna frá og gekk inn fyrir. Hér átti hún heima. Það var kalt í dagstofunni og engin glóð á arninum. Moldar- gólfið liafði ekki verið sópað. Leifar af mat og umbúðir lágu þar eins og hráviðri. Ilún flýtti sér inn í næsta herbergi. „Pierre!“ A KVdlWðKVNW Aösto'öarpresturinn: Eg get ekki skiliö hvers- vegna allir karlnlennirnir fara beina leiö á knæpuna úr kirkjunni. Presturinn : Þeir kalla j>aö „þorsta eftir réttlæti". Finnst þér ekki dásamlegt hve vel hún Ásta lítur út eftir aldri ? Nef, hún hefir veriö 29 ára i s. 1. 15 ár. Kennarinn: Veiztu, góöi minn, af hverju eg ætla aö hýöa þig? Nemandinn: Nei, en eg býst viö, aö þaö sé af þvi, aö þú ert stærri en eg. ♦ Á dansleik nokkurum var nýlega búiö aÖ kynna unga stúlku fyrir manni, sem bauö henni upp í dans. Þar sem hún vildi vera skemmtileg og halda uppi samræöum sagöi hún við hann: IJver er þessi hræSilega ófríöi maöur, sem situr þarna í horn- inu ? Þaö er bróöir minn, svaraði hann. Guð minn góður, þér verðið að afsaka mig. Eg haföi ekki veitt þvi eftirtekt hve líkir þið eruö. HHí ' Finnst þér það ekki éinkennilegt, að þegar menn . ^ , .. bafa engar áhyggþvr, tþá. j)íugfá þoir-.-.enctilega/,ajB xotui'jzatíOív. á land óskemmdum. Valin var flöt ein til þess að leggja járnbraut, sem var lögð eins og hringur, og voru nú teinarnir fluttir á land og lílil eimreið, ennfremur var lagður sími, og vcittu Japanar aðstoð við ]>etta allt og höfðu mikla ánægju af, er verið var að setja saman vélarnar, og var ánægja þeirra sakleysis- og barna- leg. Dag eftir dag komu hinir japönsku tignarmenn og alþýða manna og horfðu á, er Bandaríkjamenn notuðu símann, sendu skeyti og tóku við skeytum. Ahugi þeirra fór dagvaxandi. En ekki vakti dverg-eimreiðinn með litlu vögn- unum, sem runnu á hringbrautinni, minni athygli. Allar vélarnar voru smíðaðar af mikilli nákvæmi, en vagnarnir voru svo litlir, að þeir gátu rúrnað sex ára barni, eri Japanir vildu ógjarnan verða af • skemmtiferð á litlu brautinni, svo- að þeir gerðu sér lítið fyrir og settist ofan á vagnana. Og það var sannarlega ekki beint glæsileg sjón að sjá japanskan mandarina sitjandi ofan á járnbrautarlestinni. Klæði j>eirra flöksuðust til í vindinum og þeir héldu dauða- haldi en skellihlægjandi, í brúnina á vagnþökunum. voru stöðugt á hælunum á liðsforingjum okkar og undirmönnum þeirra, og létu ekkert tækifæri ónot- að, til jiess að athuga sem gaumgæfilegast fatnað þeirra. Húfurnar, stígvél, sverð, og lafafrakkarnir og brækurnar — allt var starað á og skoðað, ef tæki- færi gafst til. Þegar nefndarmcnnirnir og aðstoðannenn þeirra komu í licimsókn út í herskipin voru jieir á einlægu iði, gægðust inn í fallbyssulilaup, skoðuðu — jafn- vel mældu - bátana, og auðvitað gægðust þeir niður í vélarrúmið. Þeir létu sér sjaldnast nægja að virða fyrir sér það, sem fyrir augun bar. Þeir voru allt af að taka upp einhver skriffæri og krota eitthvað hjá sér. Næstum hver cinasti Japani virtist liafa löngun til að teikna, og flestir reyndu að gera teikningar af liinum furðulegu tækjum, scm á skipunum gat að líta. Mánudaginn 27. mars hafði yfirsjóliðsforinginn boð inni fyrir fulltrúa keisarans og aðstoðarmenn þeirra. Yfirsjóliðsforinginn hafði fyrir löngu ákveð- ið, að efna til slíks hófs, þegar samkomulagsum- leitanir hefðu færzt í svo gott horf fyrir Bandaríkjá- . menn, að fært þætti að efna til fagnaðarsamkomu. Aðalfulltrúarnir fimm voru leiddir inn í káetu yfirsjóliðsforingjans, þar sem ríkulega var borið á borð. Öæðri embættismenn Japana, um 60 talsins, settust undir borð á þiljurn Powhatan. I káetu yfirsjóliðsforingjans var Matsusaki aðal- fulltrúi lífið og sálin í gleðskapnum, og kom þar greinilega í ljós, að hann hafði beztu lyst, jafrit á amerískum réttuni sem amerísku kampavíni. En ekki „foragtaði“ hann aðrar víntegundir. Líkjörarnir einkum Maraschino, féll Japönum ágætlega, og þeir drukku af jiessari víntegund livert glasið af öðru. ó Matsusakíf sem var maður glaðlyndur, fór brát't að finna allmikið á sér sem kallað er, og varð ofsaý kátur. ii )S. i Japanar voru alla tíð haldijjr íp^þijh foryitnþ Þe^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.