Vísir - 30.11.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 30.11.1945, Blaðsíða 1
! 35. ár Föstudaginn 30. nóvember 1945 273. tbL 2Sendiliierra áferórðui" fjrit' Otfo A bets, fyrcverandi sendiherra Þjóðv-erja í Frakklandi heftr verið á- kærður fyrir stríðsglæni. Tilkvnning var gefin úi uni betta í París i gær og þar sagt, að hann hafi verið ákærður fyrir manndráp, rán og njósnir. andví{|ur FröEciáaDiia. Eisenhower hefir gefið út yfirlýsingu þar sem hann á- sakar Frakka um að vera ekki négu samningsliprir í stjórn Þýzkalands. Hann telur þá liafa staðið í vegi þess að stofnuð yrði miðstjórn í Þýzkalandi. Ilinsvegar hefir formælandi frönsku stjórnarinnar svar- að þessari yfirlýsingu Eisen- howers og segir þar, að Frakkar væru sammála inið- sljórn í Þýzkalandi, ef Ruhr og Rínarlönd væru undan- skilin. Montgomer^ boðið til Kanada. Mantgomery marskálkur hefir verið boðinn í heim- sókn til Kanada og mun fara vestur í maí næsta úr. Mackenzie King færði hon- um þetta heimboð, er hann var í London fyrir skömmu. Montgomery sagðist ekki geta farið slrax, en bjóst hinsvegar við því að geta það næsta vor, og var ákveð- ið að liann kæmi vestur í maí. Gríska stjórnin hefir iýst því yfir að kosningar inuni fara fram í landinu í marz á næsta ári. Fyrir nokkuru féll maður í Ölfusá, en bjárgaðist heill á húfi til iands. Maður þessi vann að brú- arsmíðinni og féll af brúnni í ána. Þar sem hann kom niður var ekki lygnt, svo að hann bar ekki fyrir straunn, en auk þess var þar alldjúpt, svo manninn sakaði ckki við sjálft fallið. Maður þessi er vanur brú- arsmíðum, og hafa verka- menn við brúarsmíðina ósk- að aukinna öryggisráðstaf- ana vegna þessa atburðar. OU ítvisvíar á uaiilir á Istriiuinj Á þriðjudag lenti maður, sem ók bifreið undir áhrif- um áfengis, í tveimur á- rekstrum. 1 íyrra skiptið ók hann a girðingu og braut liana á nokkru svæði. Ók hann þeg- ar á brott. en menn í ná- grenninu tóku eftir númeri bifréiðarinnar og var lögregl- unni gert aðvart. Hún hóf þegar leit að bílnum og fann hann í Vesturhænum. Hafði maðurinn þá lent í öðrum á- rekstri eftir að hann hafði ekið á girðinguna, rekizt á bíl. ll|é! fer imdaai kíL Hjól fór undan einum strætisvagnanna í fyrradag á Vesturgötunni. Var vagninn á leið út á Seltjarnarnes og kominuefst í brekkuna fyrir neðan Garðastræti, er hægra fram- hjólið brotnaði undan hon- um. Bíllinn var á lítilli ferð Qg urðu engin slys á mönn- um við óhapp þetta. meo ?ang óð óleyst' & Vegna eyöliifaoi- PétuE' sverar Tlt©. filétmæiir að- Fram er komið á Alþingi frv. til Iaga um eyðingu svartbaks. Er frumvarpið aðeins í tveimur greinum og hljóðar sú fyrri svo: Lög nr. 89 9. júlí 1941, um eyðingu svart- baks, skulu gilda til ársloka 1948. Hin er um, að lögin öðlist þegar gildi. I greinargerð fyrir frv. segir svo: „Reynsla sú af lögrnn þeim, er framlengja á með l'rv. þessu, hefir orðið sú, þar sem við flutningsmenn þekkjum til, að mjög hefir á undanförnum árum fækk- að skaðskemmdarfuglum æðarvarpa, þar sem unnið hefir verið að útrýmingu þeirra samkvæmt framan- nefndum lögum. 1 nokkrum varpeyjum hefir tekizt að gereyða svartbaki. Við þau varplönd alast æðarungar margfalt fleiri en áður og varpið cykst árlega. Það er alkunnugt, að æðarvarpið er arðvænlegur og ánægjulegur atvinnuvegur og eykst þar mest, sem bezt cr hlúð að æðarfuglinum og hann var- inn kappsamlegast fyrir fugl- vargi. Teljum við því rétt að leggja til, að lög þessi verði framlengd enn um nokkurn í gær var í Niirnberg sýnd kvikmynd í sam- bandi við réttarhöldin og voru þær frá fangabúðum i Þýzkalandi. Meðan á þesrari 'kvik- myndasýningu stóð var dininit í rétlarsalnum og segja fréttaritarar, að fang- arnir Iiafi tekið sýningunni misjafnlega. Ribbentrop birgði andlit silt i liöndum sér. Sehaeht Ifiit mu'.in því honuni virtist ofhjóða mynd- in. Göring hjnsvegar liorfði á myndina alla og lét sér h-vergi hregða. Síðan hófst, sókriarræðan. Kvikmyndiri var sýnd áður en sókanrræðan hófst, cr stóð í beinu sambandi við ábyrgð þessara iranna á meðfcrð fanga. Alderman, bandariski ákærandiiin, liélt síðan ræðu og skýrði frá! árásum Þjóðverja á Austur- ríki. Hann sagði þá frá skeyti, er Göring sendi Seysss-Inquart í sambandi við stuðning þann cr Þjóð- verjar létu flokki lians í té og málaleitun Seyss-Inquart um aukið Iið til Áusturrikis. Hér með skal þess beiðst. að íslendingar, scm fara til Englands, sctji sig þegar við kom- lltia, í samband við scndiráð ís- lands í London, sinú SLOanc 1380 og 2460, og láti í té hcimilis- föng sin og símanúmer og ætlað- an dvalartima. (Fréttatilk. frá rikisstj.) tíma, ]iar scm reynslan hefir sýnt, að þau hafa orðið æðar- varpseigendum mjög til hag- bótar“. YahtiHfl atlzMÍa — i landinu ákvörðiin og því hafi verið tekin. uiiiiaro Hið nýkjörna þing Jágó- slafa hefir svift Pétur kon- ung völdum og ákveðið aö landið skuíi í framlíðiiini vera lýðveldi. Þingið tók þcssa ákvörð- un í gær, og var hún undir- rituð af íorsetum beggja þingdcildá. Þ ingið afsakar valdasviftingu Péturs kon- ungs með því að ásaka hann fyrir að hann hafi hvorki haft vit né hæfileika til þess að fara með konungsvald. í yfirlýsingunni segir enn- fremur, að reynslan hafi sýnt, að konungsstjórn sé ó- hæ þes Pctur svarar. Pélur k'Mumgiir hefir svar- ;sð þessari yí'irlýsingu um : valdasviflingu hans. Hann segii' að jietia sé allt gert a'ð undiriagi Titos og stuðnings- inanna lians, en cigi liins- vegar engan hljómgrimn hjá þjóðinni sjálfri. Pétur segist ætla að halda áfram að vinna að frelsun þjóðarj sinnar. Ilann sagði, að ásak-j anir þær, sem fram væruí færðar í siiin garð, væru i bornar fram af landráða- mönnum. Júgóslafia cr samkvæmt samhykkt þipgsins alþýðlegt samhandslýðveldi. orðinn veikur af sultL Einkaskeyti til Vísis frá Uiiilcd Press. gamkvæmt fréttum frá Svíþjóð halda flótta- mennirnir í fangabúðum í Eksjö áfram hungursverk- falli. Þcir hafa neilað að horða í marga daga, og liafa marg- ir þeirra vcrið fluttir í spítala og eru suinir þeirra pungt lialdnir. Leiðtogi EystraseÍtinga. ^ Leiðtogi flóttainanna frá Eystrasaltslöndum, dr. Eich- fuss, var sá seinasti þeirra, er lagður var á spítala. Haun sagði i g'ær, að þeir væru allir ákveðnir í jivi að svelta þangað til úr því væri skor- ið livað yrði um þá. Hann sagði, að allt flóttafólkið vildi lieldur dauðann en liverfa aftur undir verndar- væng Rússa. r 44 þýzkir fangar farnir að borða. Meðal flóttamaiina þeirra. er framselja á, eru, eins og. skýrt hefir verið frá áður í fréttum, nokkrir Þjóðverj- ar, og liafa flestir jieirra tek- ið þátt í sultarkúr þeim, er faiigaiuir hófu til þess að mótmæla framsalinu. Nú hefir verið skýrt frá því að 44 þýzku hermannanna hafi farið að horða aftur i gæiv Þeir sögðu, að þeir myiidu ekki veita neina mótspyrnu. jiegar þeir yrðu leiddir úr fangabúðunum. Aðrir Þjóð- verjar, sem í fangabúðunum eru og skipta þeir hundruð- um, hafa til þessa neitað að matast og fylgja þar með slel'nu fanganna frá Evstra- saltslöndunum. VHja heldur deyja en framsal. Það liefir komið greinilega fram hjá* flóttamönnum. þéssuin, að þeir vilja Iieldiir týna lífinu heldur en verða framseldir Rússum. Afstaða sænsku stjórnariiniar er þv£ eiiikennilegri, þar sem al- ínennihgur í landinu virðist vera ákvörðun liennar and- yigur. Gústaf Svíakonungur fór þess á leit við Stalin, að liaiin féllist á að málinu yrði frestað i eitt ár, en. Stalin neitaði. prests- Vísir kemur ekki út á morgun, la Þessi mynd var tekin í gær cr talning atkvæða í kosningunum fór fram í Þjóðminjasafninu. (Ljósm.: Vísir) | ardaginn l. dcs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.