Vísir - 30.11.1945, Blaðsíða 7
Föstudaginn 30. nóvembcr 1945
V I S I R
7
l
EFTIR EVELYN EATDN
84
Ilann lá þar á legubekk. Annar fótur hans
lickk á taug, sem strengd var upp í loft lier-
hergisins. Ilann var nijög tekinn í andliti og
augnatillit hans var flótt.alegt. Hann var ekki
me'ð neina hárkollu og hár lians, svart og úfið
gaf andlitinu enn fölari hlæ. Iiann settist upp
uiidrandi. Siðan breiddi Iiann út faðminn með
erfiðismunum. Frú de Freneuse hljóp þveri
yfir herhergið og fleygði sér i faðm lians og
grúf'ði andlitið við barm hans. Hún fór titrandi
liöndum um likama hans til að komast að raun
um hvar liann væri særður.
„Eg hélt að þú værir ef til vill dáin,“ sagði
hann dálítið hranalega. „Eg geri ráð fyrir, að þú
liafir verið tekin til fanga. Eg vildi aldrei að þú
færir. Eg lagði af stað á eftir þér . . . .“
„Eg veit það.Landstjórinn sagði mér það.“
„Landstjórinn er djöfull í mannsmynd. Iiann
móðgaði mig. Hann sagði mér hitt og þetta. Eg
veit, að hann elskaði þig. Hann sagðist hafa senl
þig til a'ð forða þér frá hættu. Og rétt á eftir
komu Englendingarnir.“
„Eg veit, eg vcil það.“
„Þvi komst þú ekki lil haka. Auðvitað hefir
helvítið ekki viljað láta þig lausa. Hvernig
gaztu forðast hann?“
„Eg vissi ekki að neitt hafði gerzt hér, fyrr en
í dag. Eg flýtti mér vissulega hingað. Land-
stjórinn og Raoul eru úti í virkinu. Þeir eru
að bera saman ráð sín um árás á Englending-
ana.“
„Er Raoul hér?“
„Já, vissulega. Samningurinn er undirritaður.
Raoul flutti mig hingað.“
De Bonaventure var þögull eitt augnahlik, og
vetli vöngum. Síðan sagði hann hreimlausri
rödd:
„Kannske það sé þá satt eftir allt saman, sem
landstjórinn er að segja, að þú elskir Raoul?“
„Pierre!“
„Landstjórinn sagði það. Hann fullyrðir það.
„Látum hana fara og hún mun fá sínu fram-
gengt við liann,“ sagði liann. Þú fékkst.hann til
að undirrita sanminginn. Það er svo. sem auð-
séð hvernig þú hefir farið að því.“
„Pierre, þú ert veikur og með sóttliita. Þér
hefir liðið illa. Þú veist ekki hva'ð.þú ert að segja.
Góði, segðu mér, livar þú ert sær'ður. Segðu mér
það. Er þa'ð aðeins fótleggurinn? Því er fóturinn
tcygður svona upp i loft ?“
„Þetta er eina stellingin, sem eg hefi viðþol í.
Eg varð fyrir skoti af eitraðri ör. Englending-
arnir hafa tekið upp aðferðir Indíánanna. Fót-
urinn er stöðugt að bólgna. Um tíma hugsaði
eg að eg myndi missa liann.“
„Hver hefir liugsað um þig?“
„Læknirinn og síra Francis.“
„Sira Francis?”
„Ennfremur góða nunnan. Ilún er úti núna
að ná mér i eitlhvað að nærast á.“
„Einmitt það. En nú tek eg að mér að hugsa
um þig, og svo Dahinda, þegar hún kemur til
baka. Hún er gift núna.“
Ilún lýsti siðan giftingunni og tjáði lionum
jafnframt, að Dahinda jnyndi ekki ílengjast hjá
manninum, heldur myndi hún fylgja þeim eftir.
Fyrst hefði hún ætlað að safna að sér öllu því,
sem unnt væri af maís, sykri og jurtasafa af
hlyntrjánum. Ennfremur grávöru handa sjálfri
sér.
Frú de Freneuse andvai'þaði. 1
„Eg er mjög þreytt. Það er yndislegt að vera
lcomin heim, Pierre, heim. Til þin.“
Ilann svaraði þcssu engu. Allt í einu snei'i
Frá mönnum og merkum atburðum:
hann andlitinu til veggjar og tárfelldi. Hún
vafði hann að sér.
„Ástin mín, ástin míh, hvað er að?“
„Eg hefi verið svo lengi einmana,“ tautaði
hann.
„En nú er eg hjá þér. Nú erum vi'ð saman
ástin mín.“
„Því komstu ekki fyrr ?“ Ilann hvislaði þetta
hiturlega og þrýsli höfðinu að brjósti hennar
vi'ð .hjartastað.
„Til að hyrja með, gat eg þa'ð ekki. Raoul
vildi ekki tala við mig eða undirritia samning-
inn. Síðan varð eg veik. Eg er með barni.“
Hún sagði þetta án nokkurra sérstakra heila-
hrota og hjóst við að hann mvndi skilja hana
og vera lienni góður. í þess slað setlist hann svo
hart upp, að hún þeyttist frá svefnbekknum.
Svartur af reiði sló hann hana þvert yfir andlit-
ið, yfir hrjóstin og armana, og orgaði á meðan:
„Iíóra, skepna, hóra! Snáfaðu hurtu og eigðu
tíkarsoninn þinn úti i skóginum, lijáföður lians.
Farðu, hafðu þig liéðan út.“
Frú de Freneuse kraup við stolck svcfnbekks-
ins. í sárri örvæntingu reyndi hún að útskýra,
segja honum sannleikann, en liann orgaði hara
þeim mun hærra:
„Eg vil ekki sjá neitt af afkvæmum Raouls
hér i hyggðarlaginu. Komdu þér lit héðan“.
Hann réðsl aftur á liana, losaði fótinn úr lykkj-
unni og veinaði af sársauka um leið og hann
harði liana. Hún revndi að rísa upp á linén.
„Pierre, Pierre, þú átt barnið sjálfur. Það er
þitt afkvæmi. í nafni heilagrar guðsmóður, það
er sannlcikur.“
En því næst sortnaði lienni fyrir augum og'
lnin féll í öngvit. Ægilegur sársauki vakti hana
til meðvitundar aftur eitt augnahlik. Allt sem
hún gat skynjað var myrkur og sorg'. Ilún hélt
helzt að hún lægi í hlóði sínu og að vcrið væri
að rífa innýflin úr henni. Hún lá í blóðlátum.
Ilún skildi það áður en hún féll í ómegin og
vissi hvorki í þenna lieim né annan. Hún sá ekki
dc Bonavenlure krjúpandi við lilið sina, núa
ráðþro.ta hendur sínar, og gera sitt ýtrasta til
að lyfta henni upp á svefnbeklcinn. Hún lieyrði
hann heldur ekki hrópa:
- „Fyrirgefðu mér. Komdu til haka til mín.“
Perry-Ieiðangurinn til Japan.
Japanarnir, sem sátu undir borðum á þilfari,
urðu brátt vel hreyfir og meira en það, og urðu há-
værir mjog. Vel var veitt. Þarna var kappnóg af
kampavíni og Madeira og púnsi. Japanar kepptust
við að drekka minni og létu ekki sitt eftir liggja,
þegar skálað var. Þeir æptu hástöfum, svo að það
gnæfði yfir hljóðfærasláttinn. Þetta var í fáum orð-
um sagt mjög hávær samkunda.
En þótt Japanar gerðu drykkjarföngunum góð
skil, voru þeir matmenn eigi minni en drykkju-
mcnn, og það var sannast að segja alveg furðulegt,
hver skil þeir gátu gert hinum mörgu og margvís-
legu réttum, sem á horð voru bornir.
Sannast að segja var græðgi þeirni svo mikil, að
þeir fylgdu ekki neinum. borðreglum, enda gat að
líta hið furðulegasta samsafn rétta á diskum þeirra,
fiskrétti, fuglakjöt, flesk, sýróp, ávexti og hvað eina.
Mikið var matvæla á horðum, er Japanar stóðu upp,
og liöfðu þeir þó tckið með sér allt, sem þeir gátu
borið. Stungu þeir þessu á sig og geymdu innan-
klæða.
Að borðhaldi loknu var lialdin skemmtun, en þeir
sem skemmtu, voru sjómcnn, sem höfðu svert and-
lit sitt og komu fram sem blökkumenn, og klædd-
ust þcir skringilegum búningum.
Hinn hátíðlegi og alvarlegi Hayashi prins gat ekki,
frekar en aðrir, annað en rekið upp skellihlátur
hvað eftir annað á skcmmtun þessari, en lnin hafði
þau áhrif á hina japönsku.gesti, að hlátrarnir kváðu
við lotulaust allan tímann meðan skemmtunin fór
fram.
Það var nú komið sólsetur og Japanar bjuggust
til heimferðar. Hver maður í þeirra hópi hafði á-
reiðanlega drukkið eins og hann frekast þoldi og
margir meira. Matsusaki Iiinn glaðlyndi faðmaði að
sér yfirsjóliðsforingjann og bögglaði nýja axlaskraut-
ið á lafafrakka yfirsjóliðsforingjans um leið, og
mælti því næst á japönsku:
„Nippon og Ameríká — hjartalagið er hið sama.“
Svo staulaðist hann riiður í hátinn með aðstoð
nokkurra manna sinna, sem voru betur á sig komn-
ir en hann. Og hrátt voru Japauar allir á brott og
bátar þeirra lögðu að landi.
Föstudaginn 31. marz 1854 lagði yfirsjóliðsforing-
inn lcið sína til lniss þess, sem á ströndinni var
hyggt, og afhenti undirrituð þrjú eintök samning-
anna, en fulltrúarnir afhentu honum l'yrir hönd rík-
isstjórnar sinnar þrjú eintök af samningunum, und-
irrituð af fjórum aðalfulltrúunum, sem sérstaklega
voru til þess valdir af sjálfum keisaranum.
AKVÖlWð/a/m
Vinnukonan (kemur hlaupandi inn) : Fljótt, gef-
iS mér koníak!
Frúin (skenkir í glas) : HvaS er eiginlega á
seiöi?
Vinnukonan : Meira koníak !
Frúin (eftir aö hafa gefiö vinnukonunni fjóra
snapsa) : Flvaö er eiginlega aö ?
Vinnukonan: Ó, nú líöur mér betur. Eg er býin
aö ná mér eftir „sjokkiö“.
Frúin: Hvaöa „sjokk“?
Vinnukonan: Eg braut dýrasta postulínsvasann
yöar!
♦
Magga: Veiztu, aö eg er hamingjusamasta stúlk-
an í veröldinni. Eg giftist manninum, sem eg þrái.
Sigga: IFvaöa vitleysa er þetta í þér. Sönn ham-
ingja stafar af þvi, aö giftast manninum, sem.ein-
hver önnur þráir.
♦
Frúin: Siðasta stúlkan, sem eg haföi, átti vingott
Vio lögrégluþjón. Eg vona að þér séuö ekki meö
sama ntarkinu brenndar.
Stúlkan :i t <Nei. Eg hata lögregluna. Kærastinn
rninn er innbrotsþjófur.
Við björguðum stórmennum —
Eftir Meyer Levin.
I grein þessari er frá því sagt, er nokkrir Banda-
ríkjahermenn gerðu djarflega árás á kastalafang*
elsi og björguðu þaðan mörgu stórmenni, svo sem
Daladier og Reynaud, fyrrverandi forsætisráðherruni
Fi'akklands, systur de Gaulle, og tveimur fyrrverj
andi yfirhei'shöfðingjum Fi'akklands, Gamelin og
Weygand.
Seinustu vikur styrjaldarinnar í Evrópu iðkuðu
margir Bandaríkjahermenn það eins og nokkurá
konar „sport“, að hjarga kunnum mönnum, senj
nazistar höfðu í haldi. Flokkum valdra hermanmf
var falið að inna af höndum slík hlutverk. Flokkar
þessir voru tíðast fámennir og var faríð í tveimur
eða þremur jeppum eða brynvörðum bifreiðum til
boi’ga feða kastala, þar sem vitað var að kunnir
menn voru í lialdi. Og þessir flokkar komu tíðurn
aftur með marga Bandaríkjaflugmenn, sem þciij
höfðu fyrii'liitt, franska hershöfðingja eða stjórnj
málamcnn, eða frændur Englandsdrottningar. Stund„
um komu þeir aftur með vörubifreiðir þéttskipaðar
fólki, sem þeir höfðu náð úr fangelsum nazista. |.
Svöna var þetta, — þegar allt. gekk eins og
sögu. En vitahlega gekk allt frekar skrykkjótt ti:
á stundum. Stundum varð að senda nýja björg-
unarleiðangra til þess að bjarga þeim, sem sendir
höfðu verið þeirra erinda, sem að framan greinir.